Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.03.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. marz 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Samkomur HJÁI.PRÆÐISHERIINN Æskulýðssamkoma í kyöld kl, - 8,30. Reidar og Birgir AlbértSsori tala. Verið velkomin. — Fimnilu- dag kl. 8,30: Kveðjusamkoma fyrir major Pettersen. KrislniboSshúsið Betanía, Laufásvegi 13: Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Benedikt Jasonarson talar. „Fórn til hússins“. — Allir vel- komnir. — I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14: Skemmtikvöld í G.T.-húsinu í kvöld, hefst kl. 20,30. 1. Spiíuð félagsvist (verðlaun). 2. Samfelld dagskrá (upplesti-- ar og hljómlist). — Öllum,' jafnt innan stúku sem utan, heim ill aðgangur meðan húsrúm leyf- ir. Ókeypis aðgangur. — Nefndin. St. Mínerva nr. 172: Fundur í kvöld kl. 8,30, á Frí- kirkjuvegi 11. Kosning fulltrúa til þingstúkunnar, o. fl. — Æ.t. P■■■■■■■■■■■■naHaiiiBaiiaaiiiiiiaii Félagslíl Frjálsíþróitadeild K.R.: Innanfélagsmót verður haldið, í lok föstudags-æfingarinnar, í 1- þróttahúsi Háskólans kl. 8,40. — Keppt verður í þessum greinum: Langstökk án atrennu Og Þrístökk án atrennu. Mætið aliir! — Nýir félagar velkomnir. — Stjórn F.K.R. KEFLAVBK Ung, reglusöm hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Há leiga í boði. Tilb. merkt: „Regiusemi — 295“, sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir föstudagskvöld. íbúð ti§ Seigu 1 til 2 herb. og eldhús til leigu, gegn því að taka 1 mann í fæði og þjónustu. Tilb., er greini stærð fjöl- skyldu, sendist blaðinu fyr- ir 19. þ.m., merkt: „Hús- næði — 651“. Hafnarfjörður Nýtt steinhús til sölu. — 1 risi er 3 herb, íbúð, sem selst fullgerð og á hæðinni er 2 herb. íbúð í smíðum — (fokheld, með miðstöð). — Húsið verður selt allt í einu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. Giiðjón Steingríms9on, hdl. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9960. — GÆFA FVLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — • Morgunblaðið • • Morgun Kynnið ykkur kosti KK hjólanna. — Seljum notuð og ný hjálparmótorhjól. — Barkarnir komnir. — Flautur og mótorar á reið- og hjálp- armótorhjól. KREIDLER-VERKSTÆÐIÐ Brautarholti 22 Bygpgafulitrúi Reykjavíkur | ■ r. tilkynnir hér með að eftirleiðis er símanúmer • ■ skrifstofunnar: 8 0 7 9 0 . I «•■■■■■■ ■ ■■■■■■■■ ■■■£>■■■ ■■•■•■ ■■■■■«■•■■■•■-■•■••■■■■■■■•■■■■•■■■■■•■*• * MEÐ © KAFFINU O Islendingar Harðfiskur var aðalfæða þjóðarinnar um aldaraðir, og átti hann ríkan þátt í að setja hreysti og feg- urðarsvip á landsfólkið. Fáið yður harðfisk í næstu matvörubúð Harðfisksalan s.f llndraheimur uudirdjúpannu Síðustu eintökin af þessari spennandi og sérstæðu bók hafa nú verið bundin inn og eru komin í bókaverzlanir. Sýningar á hinni heimsfrægu frönsku kvikmynd „Undra- heimur undirdjúpanna", sem er samhljóða bókinni, hefj- ast í Austurbæjarbíói næstkomandi fimmtudag. Lesið bókina áður en þér sjáið myndina. — Tryggið yður eintak áður en það verður um seinan. Sendum burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu um land allt. Bókaúfgáfan Hrímfell Vestmannaeyjum Ullarpeysur og tweedefni MARKAÐURINN Bankastræti 4 // Öllum sem sýndu mér vinarhug á sextugsafmælinu, færi ég mínar beztu þakkir og kærar kveðjui. Helgi Kristjánsson, Leirhöfn. Húsnæði 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí n. k. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 638“. Tiíkynning frá Rafmagnsveitum ríkisins. Útboð á byggingarvinnu að fyrirhugaðri aflstöð við Grímsárfoss í Skriðdal á Fljótsdalshéraði auglýsist hér með. Skilmálar, lýsing og uppdrættir fást á skrifstofu raforkumálastjóra, Laugaveg 118, Reykjavík. gegn fimm þúsund króna skilatryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 11,00 þann 29. apríl 1955. Bjóðendur skulu standa við tilboð sín eigi skemur en tvo mánuði frá þeim degi. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Reykjavík, 15. marz 1955. Eiríkur Briem. Móðir okkar RÓSA KRISTJÁNSDÓTTIR Bjargarstíg 3, andaðist í Landakotsspítala þriðjudaginn 15. þessa mánaðar. Lára Guðjónsdóttir, Rósa Guðjónsdóttir. Minningarathöfn um móður mína ÁSTU KR. ÁRNADÓTTUR NORMAN fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, fimmtu- daginn 17. marz kl. 2 e. h. Bálför hinnar látnu var gerð í Vesturheimi 7. febrúar s.l. og hafa leifarnar verið fluttar heim til íslands, eftir ósk hinnar látnu. Njáll Þórarinsson, Heiðargerði 122. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HARÐAR GUÐMUNDSSONAR loftskeytamanns. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Rósa Finnbogadóttir. Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför PÁLS HALLDÓRSSONAR fyrrv. skólastjóra. Þuríður Níelsdóttir og synir. Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins míns, föður okkar og fósturföður JÓNS SIGURDSSONAR Starkaðarhúsum. Gróa Jónsdóttir, Guðjón B. Jónsson, Jóna Magnúsdóttir. Þökkum sýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR Kárastöðum, Þingvallasveit. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.