Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. marz 1955 MORGVISBLAÐIÐ Skipið gat ekki rekið 1,4 sjómilur á V* klst. U\\\ því sannað, að það var að veiðnm innan landhelgi. Búsiaðasékn fær nýjan messusal ÞEGAR Bústaðasöfnuður var stofnaður fyrir tæpum 3 árum, var það að sjálfsögðu eitt af megin hlutverkum safnaðar- nefndarinnar að leita eftir stað til gúðsþjónustuhalds og fyrir barnasamkomur. Kom þá strax á daginn, að ekki var um annað að ræða en að sækja um leyfi til að fá Fossvogskirkju til þess- ara afnota Því að í sjálfu Bú- staðahverfinu eða annars staðar innan sóknarinnar hefur til þessa enginn samkomustaður verið fyr- ir hendi. Umráðamenn Fossvogskirkju tóku málaleitun safnaðarnefnd- AKU REYRARBRÉF Ritstjóri Dags á undanhaldi — Hrútur i spili — Snoppungur Páís HÆSTIRÉTTUR hefur kveðið upp dóm yfir franska togaraskip- stjóranum Jean Baptiste Germe, sem var handtekinn á togar- . anum Cabillaud frá Boulogne að veiðum skammt undan Ingólfs- . annnar mjog vel, og hafa með höfða. Skipstjórinn viðurkenndi að hafa verið innan landhelgis- i ,usu J U, U3U ana 11 luna línu, er hann var tekinn. Hinsvegar neitaði hann að hafa verið ^ að veiðum en taldi að skipið hefði rekið ferðlaust inn fyrir land- helgina. Hæstiréttur taldi slíkt ekki geta staðizt miðað við tíma- ákvarðanir en taldi sannað að skipið hefði verið að veiðum þarna, enda var nýr og spriklandi fiskur á þilfari og varpan rennvot. I stj. Sigurb. Þorkelssyni, svo og Verður hér sagt í helztu dráttum frá málavöxtum og undanbrögð- öðrum starfsmönnum Fossvogs- kirkju. Hitt var fvrirfram vitað, að an var þá dregin inn. Taldi hann sakir ]egu sjnnar VJ,r kirkjan sig þá hafa verið aðeins utan við mjög óhentug til s]íkrarstarfsemi. Sóknarnefndin þakkar hér með þá gestrisai sem henni hefur ávallt verið sýnd af hr. framkv,- um skipstjórans. 1,4 MÍLU INNAN LANDHELGI Aðfaranótt 4. janúar 1955 var varðskipið Þór, skipstjóri Eirík- ur Kristófersson, á eftirlitsferð við Ingólfshöfða. Kl. 5,30 um morguninn sást til togara, sem víst þótti að væri í landhelgi. Samkvæmt — staðarákvörðun reyndist togarinn þá vera 1,4 sjó- mílu innan fiskveiðitakmarkana. Sneri þá togarinn á stjórnborða og virtist vera að vinda upp vörpu. Vinnuljós voru ó þilfari hans og fiskiljós á siglutrjám. Skömmu síðar sneri togarinn og setti á ferð út og austur. Varð- skipið Þór skaut nú fimm púður- skotum og einu kúluskoti að tog- aranum, sem í hálftíma hægði ekki ferðina, fyrr en öðru kúlu- skotinu var beint að reykháfi hans, að þá nam hann staðar. Fór varðskipið að hlið togarans. Var þar gerð önnur staðar- ákvörðun og reyndist togarinn þar vera 1,5 sjómílur innan land- helgi. VARPAN ÓBUNDIN OG BLAUT Á ÞILFARI Þetta var franski togarinn Cabillaud frá Boulogne. Voru stjórnborðshlerar hans hang- andi í gálgum utanborðs. Stjórnborðsvarpan var óbund- in á þilfari og rennvot, fiskur iifandi á þilfari og í netinu og óaðgerður fiskur hafði verið látinn niður í lest. SPRIKLANDI FISKUR Germe skipstj. var nú tekinn og settur um borð í varðskipið. Var honum bent á að hann hefði verið að veiðum í land- helgi. Viðurkenndi hann að hafa verið á landhelgissvæð- inu en neitaði að hafa verið að veiðum. Voru þá sóttir þrír iifandi fiskar yfir í togarann og ákærða sýndir þeir. Bera skiph. varðskipsins og tveir stýrimenn varðskipsins að þessir fiskar hafi verið sprikl- andi. En skipstjórinn bar fyr- ir rétti síðar að hann hefði ekki séð fiskana sprikla. Var nú siglt með togarann til Reykjavíkur eftir samkomulagi. STAÐARÁKVÖRÐUNIN JÁTUÐ — EKKI AÐ VEIÐUM Fyrir rétti játaði togaraskip- stjórinn að allar staðarákvarð- anir varðskipsins væru réttar. Hinsvegar neitaði hann því að hafa verið að botnvörpuveiðum. Sagði hann að staðið hefði yfir viðgerð á botnvörpu togarans og hann þá rekið inn fyrir land- helgislínuna, án þess að hann gerði sér grein fyrir því. FRÁSÖGN SKIPSTJÓRA Sagði skipstjórinn þannig frá, að hann hefði byrjað að toga kl. 2 um nóttina eftir íslenzkum tíma. Togaði hann tvö tog og' lauk hinu síðara kl. 5,15 og varp- landhelgislínu. Var varpan þá innbyrt og lá togarinn síðan ferð- laus og lét reka þar til hann setti á ferð út og austur, að því er skipstjóri segir. Þegar varpan var innbyrt segir hann að komið hafi í ljós að hún Hún er elcki aðeins næsta ein- angruð, heldur eru beinar og hentugar strætisvagnaferðir til hennar frá íbúðarhverfunum í sókninni engar, svo nota megi þær til að auðvelda mönnum var rifin á um tveggja metra ! kirk^usókn- TUraunir safnaðar- kafla og var þá farið að gera ]nefndar.t]1 að.raða bót á þessu við bilun þessa. Tveir skoðunar- með Þv’ að leigia vagna í sam- menn staðfestu að varpan væri 1)andl við niessuferðir höfðu og nýviðgerð og að svo liti út, sem hún hefði ekki komið í vatn eft- ir þá viðgerð. Skipstjóri kvaðst ekki hafa verið að flýja undan varðskipinu. Hann hefði ekki heyrt nema þrjú síðustu skotin. Rétturinn telur hinsvegar öruggt, þar sem hann var á stjórnpalli togarans ymsa annmarka. Safnaðamefndin hefur því jafnan haft mikinn hug á því, að leita fxekari úrræða, unz söfnuðurinn getur reist sína eig- in kirkju, sem vonandi á ekki mjög langt í land. í byrjun þessa vetrar var nýr smábarnasKóli tekinn í notkun allan tímann að hann hafi heyrt j við Háagerði, þar er allrúmgóð- fleiri skot varðskipsins og sé því ur kjallari sem forráðamenn ljóst að hann hafi ætlað að flýja undan varðskipinu. GAT EKKI REKIÐ SVO LANGT Á STUNDAR- FJÓRÐUNGI í Hæstarétti er skipstjórinn talinn sekur um botnvörpu- veiðar innan landhelgi. Bygg- ist sá dómur aðallega á því, að skipstjórinn sagðist hafa hafa nú vóðfúslega lánað sókn- inni til afnota. Undirritnður form safnaðar- nefndar hóf þégar í upphafi um- ræðu.r við fræðslufulltrúa, Jón- as B. Jónsson um það, hvort söfnuðurinn gæti fengið þarna messusal. Fræðslufulltrúi tól; málaleitan þessari strax með fydsta skiln- dregið 'vörpuna inn kl'. 5,15] ingi °- samhug. Er skemmst frá * * því að segja, að hann hefur í einu og öllu viljað gera það, sem í hans valdi stendur, til þess að söfnuðurinn geti hlotið Allur afli og veiðarfæri tog- arans voru gerð upptæk. en stundarfjórðungi síðar eða kl. 5.30 var hann 1.4 sjómílur innan IandhelgL Svo langa leið gat togarann ekki rekið á stundarfjórðungi og þykir! þarna viðurandi athvarí meðan því ljóst, að þegar togarinn • málum er svo kcmið sem nú. var að veiðum hafi hann ver- Staður þessi ér hinn ókjósan- ið innan landhelgi. Þetta er legasti að því leyti, að hann er og stutt þeim staðreyndum, að mjög miðsvæðis, enda ekki fjarri vörpuhlerarnir voru hangandi hinum fyrnhugaða kirkjugrunni. í gálgum utanborðs og varpan \ Salurinn er og allur mjög rúm- óbundin og rennvot á þilfari.! góður, mjög snyrtilega málaður, Skv. þessu var skipstjórinn , bjartur og viðfeldinn. Sá er dæmdur til að grciða 74 þús. helzti ókosturinn, að fremur lágt kr. sekt til Landhelgissjóðs. er undir loft, svo nokkur vand- hæfni er á því. að koma fyrir svo góðu hljóðfæri sem hæfir hinum ágæta og ahugasama kirkjukór undir stjórn Jóns G Þórarins- sonar organleikara. * Verður ramt ráðin hér bót á eftir föng’.'m. Laugarnossókn hefur góðfús- lega lánað bráðabirgðar altari og prédikunarstól, en altarismynd hefur verið fengin að láni annars PARÍS 16. marz. — Edouard staðar frá Herriot, hinn gamli og vitti Næsta sunnudag f20. þ. m.) franski stjórnmálamaður, lagði hefst starf.ð í þessum nýja sal. í dag niður embætti sem heiðurs- ' Kl. 10 r. h hefst barnasam- forseti radikal-sósíalista flokks- koma. ins, til þess að mótinæla á þann Kl. 14,00 (2e.h.) verður almenn hátt þeirri ákvörðun miðstjórnar guðsþjónusta. flokksins að neita að verða við Það er finlæg ósk safnaðar- kröfu hans um að kalla saman nefndar og sóknarprests, að þessi flokksþing til þess að taka af- breyting marki gæfuríkt spor í stöðu til þeirra þingmanna ílokks lífi safnaðarins ins, sem greiddu atkvæði með Söfnuðurmn verðui að sjálf- vantraustir.u á Mendes France. sögðu samt enn um hríð að leita Herriot hefir á hinn bóginn aft- til kirknanna þegar um sérstak- urkallað lausnarbeiðni sína, sem ar helgiathafnir (fermingar, út- borgarstjóri i Lyon, en þar hefur varpsmess ar, greftranir o. s. frv) hann verið borgarstjóri síðan ár- er að ræða Nú gefst mönnum ið 1905, að fráteknum hernáms- samt tækiíæri til að sækja al- árunum. i Framb. á bla. 12 SVO örþrota er nú ritstjóri „Dags“ orðinn í vörn sinni út af þvættingi sínum við afgreiðslu laga um Brunabótafélag íslands á Alþingi, að síðasta hálmstrá hans er að segja mig birta grein eftir Jónas G. Rafnar og kalla eftir mig. Það væri betur að aldrei hefði hent þenna grand- vara og reglusama (!) ritstjóra meiri slysni en sú, að niður félli I í prentun ein einasta setning þar sem getið er heimildar. Annars geta allir, sem báðar greinarnar hafa lesið, séð að einn þriðji hluti greinar minnar er tekinn upp úr grein alþingismannsins og þurfti engan gáfumann á borð við rit- stjóra „Dags“ til þess. Er það sá kafli greinarinnar, þar sem vitn- að er í lagafrumvarpið og sagt frá hvað það hafi, að efni til, inni að halda, að undanteknum 9 lín- um. Ég álít að rithátturinn á til- vitnun í lög eða lagafrumvörp skipti ekki máli, þegar rétt er farið með. Þarna lítur ritstjóri „Dags“ öðrum augum á, og er það skiljanlegt þegar þess er gætt, að allur málflutningur hans hefur verið rakalaus upp- spuni um frumvarpið. Hann tel- ur sig hafa svarað grein Jónasar Rafnars í blaði sínu 9. marz. — Svarið er i því einu fólgið, að endurtaka þvættinginn. Hann segir um grein míná, að hún sé ekki svaraverð, frekar en annað, er úr penna mínum drjúpi Þökk. HRÚTUR í SPILI Er ég las í grein þessa dýra- vinar, þar sem hann talar um frelsi fjárréttarinnar, datt mér í hug geðvondur hrútur í ramm- gerðu spili. Hann gengur afturá- bak og veður í flækju síns eigin þvættins, en rennur síðan á ramm gert spil staðreyndanna. Ritstjórinn spyr „hvers vegna landsmenn úti um byggðirnar búi við annan rétt í trygginga- málum að landslögum en Reyk- víkingar“. Veit hann ekki að Reykjavík hefur aldrei verið í Brunabótafélagi íslands og um haná hafa því aldrei gilt sömu lög. Einmitt lögin, sem staðfest voru s.l. föstudag, færa þennaii fyrri mismun til samræmis. — I lögum um brunatryggingar í Reykjavík segir svo: „Bæjár- stjórn Reykjavíkur er heimilt að taka í eigin hendur brunatrvgg- ingar allra húseigna í lögsagnar- umdæminu eða semja við eitt vátryggingafélag eða fleiri um slíkar tryggingar eða um endur- tryggingu á áhættu bæjarins að undangengnu almennu útboði“- tLeturbr. hér). í hinum nýju lög- um um B. í. segir, að náist ekkí samningar við félagið um trygg- ingar geta bæjar- og sveitafélög sagt sig úr Brunabótafélaginu og samið um tryggingarnar við önn- ur tryggingafélög. Hér er því, meginmunurinn ekki annar eri sá, að bæjar- og sveitafélögin geta ekki tekið tiyggingarnar í eigin hendur, en Framsóknar- menn börðust einmitt gegn því að Reykjavíkurbær öðlaðist þann rétt á sínum tíma. Kannske vill nú þessi fulltrúi réttlætis og Framsóknar-samvinnu-hug- sjónarmaður taka það upp sem baráttumál í blaði sínu, að basjar- og sveitafélög taki brunatrvgg- ingar í sínar eigin hendur? SNOPPUNGUR PÁLS ZOPIIONÍASSONAR Ekki verður annað séð, en að háttvirtur þingmaður Norð-Mýl- inga hafi snoppungað Dagsrit- stjórann hálf ónotalega, með því að samþykkja hið nýja frumvarp um Brunabótafélag íslands. Það gæti hugsast að ritstjóranuni revndist erfitt að saka þennan. gamla Framsóknarjöfur um kúg- un og drottinsvik við fólkið útí á landi. Ekki skulu nú í bili hlaðnir fleiri garðar raka að þessum fljót færna ritsnillingi Framsóknar, heldur látið nægja, að benda hon- um góðfúslega á, að grunda mál- in lítið eitt betur áður en hann rennur fram í blekkingavaðli sin- um eins og geðillur hrútar í spili. Yignir. Gamall iefðfogi móimælir Skagfirzkir byggingar SAUÐARKROKI, 14. marz. — Föstudagirtn 11. marz komu nokkrir bændur í Skagafirði sam an til fundar á Hótel Villa Nova á Sauðárkróki. Á fundinum hafði Haukur Haf- stað bóndi í Vík framsögu um byggingar útihúsa í sveitum. — Taldi hann vafasamt hvort hinar varanlegu og dýru steinstevptu bygginar ættu rétt á sér, þar sem hægt væri að koma upp góðum og miklu ódýrari bvggingum. Þar til nefndi hann járnboga- skemmurnar, er hann taldi mjög hentugar sem fjárhús, heygeymsl ur og verkfærageymslur. Þá taldi hann athyglisverðar þær tilraun- ir, sem nú er verið að gera með lausgöngu- eða rimlafjós, og hvatti bændur til að fylgjast vel með þeim athugunum. Miklar umræður urðu um mál þetta og stóð fundurinn frá kl. 2 e. h. til kl. 6 e. h. Lögð var áherzla á, að byggingaframkvæmdir í sveitum þyrfti að skipuleggja betur en nú væri. Starfandi séu bvgginganefndir í öllum hrepp- um sýslunnar. Aukin væri leið- Ijeiningarstarfsemi á sviði bygg- ingamála Fylgzt vel með nýjung- um á síviði bygginga og gerðar væru tilraunir með hvaða gerð peningahúsa hentaði bezt fyrir islenzka staðhætti, bæði með til- liti til kostnaðar og notagildis. mm 8! 1 Til að ákveða og sjá um máÞ efni á næsta fundi voru kjörnir; Egill Bjarnason, ráðunautyr,, Sauðárkróki; Vigfús Helgason, kennari, Hólum og Hjörleifur. - Sturlaugsson, bóndi, Kimbastöðn- um. í tilefni af áður komnum blaða- fréttum varðandi stofnun Bænda- félags í Skagafirði, skal þetta tekið fram: Laugardaginn 5. febr. s.l komu nokkrir skagfirzkir bændur sapi- an á fund á Sauðárkróki. Á fundi þessum var m.a. rætt. um hvort stonfað skvldi bændafélag eða koma á málfundafélagsskap með frjálsu sniði. Samþykkt var að stofna frjálsan félagsskap bænda (bændaklúbb eða málfundafélag) til viðkynningar og umræðna um ýmis áhuga- og framfaramál hér- aðsbúa. Haldnir skyldu umræðu- fundir t.d. einu sinni i mánuði og kosin þriggja manna nefnd i lók hvers fundar til að ákveða og sjá um málefni á næsta fundi. Þoð er því ekki rétt að stofnað hafi verið bændafélag í Skagafirði ög kosin stjórn þess, heldur er Nér um að ræða frjálsan félagsskáp og þeir menn, sem getið er um, að kosnir hafi verið í stjórn fé- lagsins, voru hins vegar koshir á þessum fyrsta fundi til þess að sjá um næsta fund. — jón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.