Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. marz 1955 Félagi óskast í arðvænlegt fyrirtæki, sem er óþekkt á íslandi. Þarf að geta lagt fram kr. 50 þúsund. Tilvalið fyrir mann, sem vill skaffa sér góða framtíðaratvinnu. — Tilboð merkt: ,,50 þúsund —622“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Ný risíbúð til leigu í Kópavogi, 3—4 herbergi, eldhús, baðherbergi, — geymsla og aðgangur að þvottahúsi. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldu stærð, barnafjölda og at- vinnu heimilisföður, sendist Mbl., fyrir 25. marz, merkt: „25 marz 1955 — 682“. DENVER OG HELGA Sagan sem beðið er eftir: || Oenver og Helgn' Tvö hefti eru komin út af bessari geysilega spennandi sögu i 1 twfh Kr. 1000 5 ö G' !J 5 A r N f;- o Þessar 5 sögur eru áður komnar út hjá okkur: ÆTTARSKÖMM — Sama sem uppseld í ÖRLAGAFJÖTRUM — Sem sumum þykir einna bezt. ARABAHÖFÐINGINN — Upplagið er alveg á þrotum. SYNIR ARABAHÖFÐINGJANS — Einnig að verða uppseld. DÆTUR FRUMSKÓGARINS — Spennandi Indíánasaga. Biðjið um Sögusafns- bækurnar. Þær eru beztar, ódýrastar og vinsælastar Sögusafnið \ Czecboslovak Ceramics Ltd. Prag framleiða m. a.:.. Háspennu einangrara Lágspennu einangrara Einangrara fyrir símalínur U M B O Ð : MARS TRADING COMPANY KLAPPA RSTIG 26 SIMI: 7373. Czechoslovak Ceramics Ltd., \ > Prag II, Tékkóslóvakíu IMý sending af KJÓLUIU FELDUR H.f. Laugavegi 116 Ný sending: TÖSKUR OG Þýzk HAIMZKAR PILS NÝTT ÚRVAL FELDUR H.f. FELDUR H.f. Austurstræti 6. Austurstræti 10. Pífu- ' í BÚTASALAN GKuggatjöld ER í Pífuborðar \ BANKASTRÆTI og kappar FELDUR H.f. ★ Bankastræti 7. Nýtt úrval af . mynstruðum og einlitum i Gluggatjöldum r REGIMKAPUR FELDUR H.f. Bankastræti 7 FELDUR H.f. Laugavegi 116 Franskir EUOCCASÍIMU- BATTAR SKÓR Verð frá kr. 85.00. Verð kr. 98,00 FELDUR H.f. FELDUR H.f. Laugavegi 116. Austurstræti 10. IMYTT URVAL AF DRÖGTUM FELDUR H.í. Laugavegi 116 ÍVillMLTUlVIYINiDIR I ,.Mínútumyndavélinni“ getið þér tekið mynd af yður sjálf og kemur myndin tilbúin í rainma, eftir aðeins 1 mínútu. Myndirnar má nota sem passamyndir. Komið og reynið! Mínúfumyndavélina í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Iiistmunauppboð í Listamannaskálanum í dag kl. 5. Opið í dag kl 10—4 Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.