Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.03.1955, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 18. marz 1955 EFTIRLEIT EFTIR EGON HOSTOVSKY Framhaldssagan 48 Kral og er hann hitti hann fyrir nokkrum dögum, bað hann hann j að koma nokkrum vinum sínum ýfir landamærin, ef á þyrfti að Ijalda. Glevmið ekki leyniorðun- lim: „Börn Pauls“, og svo held ég, að Kral eigi það skilið, að þér endurskoðið álit yðar á honum, nema náttúrlega, að hann hafi áðeins hjálpað yður til þess að koma yðdr úr vegi sem fyrst, en ajnnars kemur það mér ekkert Við, ég hnísist aldrei inn í einka- fcál annarra. Eric, má ég kalla yður fornafni núna þegar við kveðjumst? Gæfan fylgi yður, Eric, og notið nú skynsemina! Ef vjð hittumst aftur, skulum við í^emmta okkur. Bless“ ( í „Verið þér sælir, herra Morg- an og þakka yður fyrir. Og þakk- ið ungfrú Pollinger fyrir mig. . .“ ' En bifreiðin var komin burtu og Eric var orðinn einn eftir. 1 Það var orðið dimmt og Eric ■fer að klúngrast upp snæviþakta ft'atta slóð. Eric stóð kyrr. Hann sá ekkert Og heyrði ekkert. Hann vissi og vissi ekki. Innri rödd hans, sem hafði verið þögul svo lengi, sagði núna: Það er engin meining í því að hlaupa í burtu. Og allra sízt með Krals hjálp, en það er hon- um að kenna, hvernig er komið húna fyrir þér og hann er að revna að losna við þig. En gefstu ekki upp. Farðu aftur og verðu sjálfan þig. Fyrir flokknum, fyr- ir Matejka — það er ábyggilegt, að þú getur horft framan í þá. Fara aftur? Hitta Olgu og helltu ýfir hana ásökunum. Hann herti sig upp og var nú ákveðinn að fara til borgarinnar og næstu stöðvar. „Þú þarna, ungi maður, bíddu eftir mér! Mig langar til að tala við þig“. Hermaður kom á móti honum Íu þess að flýta sér. Hann leit fnn í augu Erics og sagði rudda- léga eins og hann hefði ánægju af því að leika sér að fórnardýr- mu: „Ég hef veitt þér athygli í dálítinn tíma. Ætlarðu að revna að komast ólöglega yfir landa- | fnærin?“ • ■ „Alls ekki“. | „Ljúgðu ekki að mér“. | „Þú getur athugað pappírana fþína. Ég er starfsmaður hjá ut- !nríkisráðuneytinu og meðlimur ommúnistaflokksins. Ég ætla til rag í kvöld“. £ Hermaðurinn hló: „Hvað mikið Befurðu borgað fyrir þessa föls- Tjtöu pappíra? Ég er líka meðlim- ur kommúnistaflokksins. Og lívers vegna ekki? Geymdu þessa pappíra þína, og sýndu mér þá ekki. Farðu þennan stíg. Eftir um tuttugu mínútur verðurðu kominn út úr skóginum og þá sérðu vagnstíg. Fylgdu honum. Vertu fljótur! Þegar þú hefur komið að krossmarkinu á vega- mótunum, þá ertu kominn á ameríska hernámssvæðið í Þýzka landi. Flýttu þér og eyddu ekki tímanum!“ Hann gekk hægt í burtu Eric starði undrandi á eftir honum. Því næst gekk hann hlýðinn göt- una, sem maðurinn hafði sýnt honum. Maðurinn vildi hjálpa honum, og hann, sem var her- maður! Hann þekkir mig ekkert! Hann bað aldrei um pappírana! Hann vísaði mér aðeins til vegar! Hann kom að mosavaxinni slóð og flýtti sér inn í myrkrið. — Skyndilega þaut í trjátoppunum og það tók undir f öllum skógin- um, eins og þúsundir ósýnilegra vera biðu Eric velkominn á þess- ari nýju braut. SEYTJÁNDI KAFLI Miðvikudaginn 10. marz 1948, klukkan 4 síðdegis, kom Chap- lain Machacek þjótandi á prests- húsið í St. Sepastian kirkjunni, eins og fjandinn væri á hælun- um á honum. Hann sleppti ekki dyrabjöllunni, fyrr en faðir Dus- an opnaði fyrir honum, því næst greip hann andann á lofti um leið og hann gerði flausturslega krossmark. Hið gestrisna bros prestsins hjálpaði honum ekki og þegar hann staulaðist inn í anddyrið, greip hann báðum höndum um höfuðið og hann snökti um leið og hann var að því kominn að falla í yfirlið: „Það er búið að taka herra Ales fastan. Hópur flóttamanna hefur verið tekinn við landamærin — og nú geta þeir komið til þín á hverri mín- útu. Þeir vita um leyniorðin og allt. Nú getur enginn komizt yfir með aðferðum okkar lengur. — Hvenær ætlarðu að flýja?“ „Þetta er heldur ruglingslega sagt, kæri bróðir minn“, sagði presturinn dálítið önugur. „Hef- urðu nokkurn tíma séð lamaðan mann hlaupa? Gerðu það fyrir mig að standa uppréttur. Mér geðjast ekki að fólki, sem ekki getur staðið upprétt. Komdu gegnum eldhúsið, þar sem þú sagðir, að lögreglan gæti komið á hverri stundu. Mér datt í hug, að það gæti lokast fyrir þennan veg, svo að ég hafði annan til- búinn í tíma. Það er í Sumava- fjöllum í Zelezna Ruda hjá sót- aranum Ivan Pazderka, leyniorð- ið er „Börn Pauls“. Viltu vera svo góður að hafa þetta upp eftir mér, bróðir?" „Ég verð að jafna mig örlítið fyrst. Þetta er of mikið fyrir mig í einu. En hefurðu heyrt, faðir, að Jan Masaryk er látinn? Það er sagt, að hann hafi stokkið niður úr glugga og drepið sig. Fyrst Masaryk og síðan þú sjálf- ur! Hefurðu ákveðið að flýja ekki? Hvað ertu að gera, faðir? Hvað ertu að horfa?“ „Uss, þögn! Biddu með mér fyrir sál hans — það getur róað sig“. „Kæri bróðir minn“, hélt hinn ákafi prestur áfram, „þú verður að muna það og hafa það upp eftir mér nokkrum sinnum. — Hlustaðu nú á: Zelezna Ruda, sótarinn Ivan Pazderka, leyniorð ið „Börn Pauls". Mér hefur verið sagt, að Pazderka þekki ekki að- eins einn, heldur að minnsta kosti tugi manna, hinum megin við landamærin. Viltu gera svo vel að endurtaka þetta?“ „Zelezna Ruda, sótarinn Ivan Pazderka, leyniorðið „Börn Pauls“. | „Þetta er gott. Nú skaltu end- urtaka þetta á leiðinni heim. — Vertu blessaður, kæri bróðir minn. Þú veizt, að ég rek aldrei gestina mína burtu, en ég vildi nú, að þú værir kominn langt í burtu. Hugsaðu þér bara, ef lög- reglan fyndi okkur báða hérna“. „Hvað! Þú ætlar þá að bíða þar til þeir koma og taka þig I fastan". „Hvað get ég gert annað? En ég ætla ekki aðeins að bíða. Ég ( verð að finna einhver nærföt og teppi, ef þeir skyldu leyfa mér að hafa eitthvað með mér. Gerðu mér ekki erfiðara fyrir, bróðir. Farðu nú. Farðu í friði og auð- j mýkt, og haltu áfram að endur- taka þessi orð. Farðu nú, bróðir mig langar til að biðjast fyrir. Fregnin um Masarvk var áfall fyrir mig. Ég sá hann fyrir stuttu síðan, ekki sem góðan, kristinn rnann, heldur sem heiðarlegan og sterkan mann fyrst og fremst. Þú veizt, að Jan Masaryk hafði einkennilegt bros, og mér geðj- ast að því. Ég sé oft hvernig fólk er af brosinu einu“. Machacek stamaði nú alveg ringlaður: „En hvað um þig — hugsarðu alls ekkert um sjálfan þig?“ „Ég verð að minna þig á það, minn kæri bróðir, að þú léttir ekki skyldum mínum með heimskulegum spurningum. — nú eins og ég segi þér og endur- taktu orðin fyrir mér. Fljótt nú: Zelezna Ruda....“ REYKVIKIIMGAR Er enn þá við í Engihlíð 8 (við Miklubraut) og er við frá kl. 4—8. Ingibjörg Ingvars, frá Siglufirði Hef opnað úrsmíðavinnustofu og verzlun á Laugavegi 76 Sigurður Jónasson. Vil kaupa nýtízku íbúð 5—6 herbergi. — Einbýlishús eða efri hæð í húsi með risi. — Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „5—6 herbergi — 673“. Morgunblaðið með morgunkaffinu — KEFLAVÍK Kvenfélag Keflavíknr heldúr HLUTAVELTU mánud. 21. þ.m., kl. 8 e. h. í Ungmennafélagshúsinu. Margir góðir munir. Styrkið gott málefni. — Nefndin. Lán — Húsnœði 3ja herb. einbýlishús til leigu, með síma. Sá, sem getur lánað 30 þús., geng- ur fyrir. Tilb, merkt: „Sól- ríkt — 676“, sendist afgr. Mbl., fyrir 21. þ.m. IBUÐ Til leigu nú þegar er 4ra herb. íbúð, í nýju húsi gegn láni, 40—50 þús. Tilboð leggist inn til Mbl., merkt: „674“. HERBERGI TIL LEIGU í Vogunum. Upplýsingar í síma 7748 frá kl. 7—9 í kvöld. — IBUÐ Öska að taka á leigu 3—4 herbergi og eldhús, nú þeg- ar eða í vor. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 2458. ÆVAR KVAKAN. 2 skrifstofu- herbergi óskast. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „777 — 678“. IBUÐ Sá, sem getur lánað eða greitt fyrirfram, getur feng ið leigða 4ra herb. íbúð, í nýju húsi nú strax. Tilboð ásamt tilgreindu hugsanlegu láni eða fyrrframgreiðslu, leggist inn til Mbl., merkt: „675“. Nýjar dragtir Garðastræti 2. Sími 4578. Kvöld- og eftirmiðdags- KJÓLAR Garðastræti 2. Sími 4578. Húsverk Ung stúlka vill taka að sér húsverk, tvisvar til þrisvar í viku. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Húsverk — 680“. — SPeningamenii! Getur ekki einhver lánað 10 þús. kr. í 8 mánuði. Örugg greiðsla, góð trygging, háir vextir. Tilb. merkt: „Allt í pati — 686“, sendist afgr. Mbl., fyrir sunnudagskv. Drengjabuxur Drengjapeysur Drengjaskyrtur Nýtt og fallegt úrval. — VEG 10 — SlMl 3367 IMælonpoplin hentugt í úlpur og regnkápur. — VICTOR Laugavegi 33. ÞVOTTAVÉLAR með vindu og dælu. Kr. 3.725,00. KALT BORÐ áftamt heitum rétti. — R Ö Ð U L L WEGOLIN ÞVÆR ALLT Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Blálflutningsskrifstofa. *ðalatræti 9 — Sími 1875. BEZT AÐ AUGLÝSA l MORGUHBLAÐIISU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.