Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. raarz 1955 MORGUNBLAÐIÐ I Takið eftir! Takið eftir! Opnum í dug bílusölu og bíluleigu Höfum ýmsar gerðir af bílum og verða þeir til sýnis hjá okkur á sunnudag frá kl. 1—5 og verður óskað eftir tilboðum í þá á staðnum. — Höfum einnig bíla til leigu, Komið og reynið viðskiptin hjá okkur, áður en þér farið annað. Opið frá klukkan 10—7. Bílamiðstöðin s.f. Hallveigarstíg 9' Danslaga- keppnin Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT CARLS BiLLLICH og söngvararnir ADDA ÖRNÓLFSDÓTTIR, SIGURÐUR ÓLAFSSON Atkvæðagreiðsla um úrslitalögin. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. — Sími 3355. Það skal tekið fram, að ekki verður útvarpað frá þessu keppnikvöldi. HÓTEL BORG Himennur dansleikur til kl. 1 Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar lcikur. Rhumba-sveit Plasidos. Borðpantanir hjá yfirþjóninum. Aðgöngumiðar við suðurdyr frá kl. 8. NÝ VERZLUN Raftækjasaða Skrautmunsr LÆKJARGATA 6A Gömlu dansarnir að Þorscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvartettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Almennur dansleikur í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests leikur. Aðgöngumiðasala kl. 6. Arshátíð Félags íslenzkra hljóðfæraleikara. ■ ■ ■ verður haldin í Tjarnarcafé miðvikudaginri 23. marz ■ 1955 klukkan 7 e. h. : Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé þriðjudaginn 22. marz klukkan 1,30—5 e. h. NEFNDIN ÁRSH ÁTÍD Kennaraskóla íslands verður haldin í Sjálfstæðis- húsinu sunnudaginn 20. þ. m. kl. 8,30. Skemtiatriði og dans. Stjórnin. IBUÐ Stór stofa, eldhús og bað til leigu. Fleira en tvennt í heimili kemur ekki til greina. Tilboð merkt: — „Reglusemi — 695“, sendist Mbl., fyrir næsta laugard. IB UÐ til leigu í vor, 2 og 3 herb. íbúðir, í Klepps'holti. Tiib. er greini fjölskyldustærð, fyrirframgreiðslu eða lán, sendist afgr. Mbl., fyrir 22. þ.m., merkt: „S-29 — 691“. KERBERGI Gott herbergi nálægt Mið- bænuni, til leigu fyrir reglu saman einstakling, sem gæti veitt afnot af síma. Tilboð merkt: „Herbergi—Simi — 687“, sendist afgr. blaðsins. Einnig uppl. í síma 6805. Nýtt SÓFASETT Mjög vandað og fallegt, fóðrað með rauðbrúnu, 1. flokks „epingler“-áklæði, til sölu ódýrt. — Grettisgötu 69, kjallaranum kl. 2—5. KEFLAVlK! Lítið notaður BARNAVAGM til sölu að Ásabraut 4, — niðri. — Hafnarfjörður 2 herb. og eldhús óskast nú þegar eða 14. maí. lá árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 9435, frá kl. 7—9 næstu kvöld. Rússneskur Brll nýr, til sölu. Útborgun. — Kauptilboð sendist í póst- hólf 432. — EEdri hjón eða mann og konu, vantar til aðstoðar á bú fjarri Rvík, 1. maí eða síðar. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Sveit — 694“, fyrir mán- aðarmót. SundurdregiS Barnarúm með dínu, til sölu. Uppl. í síma 80992. — STUEKA vön karlmannafatasaumi, óskast nú þegar. — G. Bjarnason & Fjeldsted Klæðskerar. Veltusundi 1. IVýr, enskur Eatnaður til sölu. 3 kjólar á kr. 500 stykkið. 1 kápa á kr. 900. 1 kápa, lítið notuð, á kr. 550 og 1 dragt. Uppl. á Karfa- vog 11, kjallara. Stúlka, sem er vön húshaldi óskar eftir VI N NU á barnaheimili. Er með 2ja ára barn. Meðmæli geta fylgt. Tilb. merkt: „Hús- næðislaus — 700“, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudag. PLASTIC LAMINATES PLASTIC.PLÖTUR á eldhúsborð, veitingaborð, eldhús- og baðherbergis- veggi o. fl. — PLASTIIÚÐAÐAPLÖTUR á eldhús- og baðherbergi, o. fl. — L í M. Kantlistar á eld’húsborð Samskeytalistar Stigaskinnur o. fl. — Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Langavegi 10. - Símar 80332, 7672

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.