Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ >: ': az DANSLEIKUR verður í Hveragerði í kvöld (laugardag). 6 manna hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Söngvari: EKLA BÁRA VEITINGAHÚSIÐ Skáfar — Skáfar Félagsvist og dans verður í Skátaheimilinu sunnud. í 20. marz. JOTUNIIFIMAR Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4 Sími: 4281. Taflborð Taflmenn S-T afla-kassar Nýkomið Enn fremur fyrirliggjandi mikið úrval af skákbókum. IVforris Oxford ’49 einkavagn, sem nýr, til sölu. Bifreiðasalan Njálsgötu 40 Sími: 5852. íbóð á hitaveitusvæði Við Sólvallagötu er til sölu 4 herbergi, eldhús, bað og þess háttar, 1 steinhúsi. — Uppl. gefur EGILL SIGURGEIRSSON hrl., Austurstræti 3, símar 5958 og 5850 og í síma 81361. Vélar og verkíæri til sölu Til sölu eru nú þegar ýmiss smíðaverkfæri og vélar, þar á meðal rafmagnshefill, rafmagnssög, rafmagnsbor, hefilbekkur, handheflar, þvingur og fleira. — Einnig er til sölu Rafha-ísskápur og strauvél. Nánari upplýsingar góðfúslega veittar í síma 7853. Tilboð óskasi Tilboð óskast í 6 manna Ford fólksbíl smíðaár 1947. — Bifreiðin er til sýnis á réttingaverkstæði Ræsis h.f. Uppl. hjá verkstjóranum, Eymundi Austmann.. Væntanleg til- boð sendist á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: , „Ford — ’47 — 692“. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. TIL SÖLU ódýrt, vegna brottf lutniings: Stofuskápur, fataskápur, bókahilla, stigin saumavél'í póleruðum skáp, barnarúm, karfa, leikgrind og kerra með skermi. Til sýnis Sörla skjóli 20, uppi, í dag, laug- ardag. NotuS Svefnherbergis- húsgögn óskast til kaups. — Skipti á nýlegum svefnsófa koma til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Svefnherbergishús- gögn — 698“. Ljósmyndari 24 ára danskur ljósmynd- ari, með góða menntun, ósk ar eftir vinnu frá 1. júní, við ljósmyndun eða ljós- myndun eða Ijósmyndastörf á íslandi um stuttan tíma. Er sem stendur staddur í Klaksvig. Skrifið til ljós- myndara Preben Sörensen, Klukksvig Hótel, Færóerne. Blöndunartæki fyrir baðker með handdreifara eingöngu með handdreifara og veggdreifara með veggdreifara og krana með veggdreifara eingöngu Eldhúsblöndunartæki út úr vegg með sveiflustút og stiilanlegum tengi- stykkj um upp úr borði með innbyggðri gormslöngu og dreifara. Vatnslásar 1” og 114” Handlaugakranar 14” og fleiri gerðir. Botnventlar 1” og 114” Aukastykki handdreifara fyrir blönd- unartæki. gormslöngur s-fittings (Unionar) 14” keðjur keðjuhringir tappar í handlaugar, eld- húsvaska og baðker. Sími 1280. BEZT AÐ AIIGLÝSA I MORGUNBLAÐIIW Laugardagur 19. marz 1955 Sfokkseyrarbálar byrjaðfr með þorskane! STOKKSEYRI, 17. marz: — Stirð ar gæftir hafa verið framan af marzmánuði og hafa bátarnir ekki róið nema 6 daga það sem af er mánuðinum. Afli hefur ver- ið yfirleitt góður og stundum ógætur. í fyrradag hættu bátarn- ir við linuna og byrjuðu með þorskanet. Var afli þeirra í gær 1500—2600 fiskar á bát, sem svar- ar til 13—20 lestum miðað við slægðan fisk. í gær fóru allir bátarnir með þorskanet og eru þeir ekki komnir að landi,- Virðist sjómönnum hér aflalegt framundan, en 'búast má þó við misjafnri veiði, þar sem síli hefur gengið mikið undanfarið og sækir þorskurinn í það í stórum torfum, en leggst yfirleitt á botninn á milli. Orsakar það misjafnari veiði. — Magnús. Aftaníkerra til sölu, ódýr. Upplýsingai) Framnesvegi 31A í dag og næstu daga. Ráðskomisfcða Stúlka, sem er vön heimilis- störfum, óskar eftir ráðs- konustöðu eða annarri hlið- _ stæðri vinnu. Er með 2 ára barn með sér. Tilb. merkt: „Húsnæðislaus — 701“, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudag. 114 ferm., kolakyntur mið- stöðvarketill til sölu. Verð kr. 375,00. Upplýsingar í síma 9341. — fclæloBipopSin hentugt í úlpur og regnkápur. — VICTOR Laugavegi 33. éf úIUwa$ HU EinkaumboS: ^>órJur 7/. Jeihtori. Símaafgreiðslustarf Ein af elztu og stærstu heildverzlunum bæjarins ósk- ar eftir að ráða stúlku til símaafgreiðslu. Umsóknir merktar „Hæverska“ —685, með sem fyllstum upplýs- ingum er tilgreini aldur, menntun, fyrri störf o. s. frv. sendist Mbl. fyrir föstudaginn 24. þ. m. Mynd af um- sækjanda fylgi umsókn. Myndir endursendast. Skrifstofustálku vantar strax á skrifstofu í Hafnarfirði. Umsóknir send- ist afgr. Mbl. fyrir 23. marz n. k. merktar: „696“. Bæjarstjórastaðan í Húsavíkurkaupstað er laus til umsóknar og veitist frá 1. júní n. k. Umsóknir sendist bæjarstjórn Húsavíkur fyrir 1. maí. pt. Reykjavík 17. marz 1955 KARL KRISTJÁNSSON forseti bæjarstiórnar. Matsvein vantar á rub. Geysi til þorskanetjaveiða. Uppl. um borð í bátnum við Verbúðabryggju eða síma 5526. Tilbob óskast í nokkrar góðar bifreiðar, sem verða til sýnis á bifreiðaverkstæði Sveins Egilssonar h. f. frá'kl. 1—5 á sunnudag. — Tilboðum sé skilað á staðn- um. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.