Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Ánnnki við benzínsölur Franskur sportvöru- Kvennasíða Nær stanzlaus biðröð var við benzínsölurnar í gær, þar sem ekk- ert benzín verður afgreitt, ef til verkfails kemur. Var ekki laust við að ýmsir hömstruðu, og höfðu með sér ýmis ílát. — Mynd þessi er tekin við einn Shell-tankann. (Ljósm. Mbl.: Óí. K. M.) Auknar öryggisaðgerðir, dragi úr umferðarslysa-hættnnni Bamaverndarfélag Reykjav'ikur heitlr sér fyrir fundi um máliö HIN TÍÐU umferðarslys á börnum voru mjög til umræðu á aðalfundi Barnaverndarfélags Reykjavíkur. Kom fram á fundinum sú skoðun, að með auknum öryggisaðgerðum af hálfu hins opinbera og með fræðslustarfsemi meðal foreldra megi draga verulega úr slysahættunni. Ákvað fundurinn, að félagið beiti sér fyrir aukinni starfsemi í þessa átt. ingu í skólum og að skipa kesnslu þannig, að skólabörnum sé ætlaður matmálstími á heim- ilum sínum með venjulegum hætti.“ NAMSSTYRKIR Stjórn félagsins var endurkjör- in. Félagið hefir styrkt nokkra menn til náms erlendis í ýmsum gfeinum kennslu handa afbrigði- legum börnum. Þá ætlar félagið ] að gefa Skálatúnsheimilinu hús- gögn í dagstofu barnanna. (Áð- ur gaf það Skálatúnsheimilinu rúm og rúmfatnað fyrir 60 þús. kr.) Félagið á nú kr. 53 þús. í sjóði. Félagið gengst fyrir almennum fundi um þá hættu, sem börn-. unum stafar af umferðinni, og um tiltækar öryggisráðstafanir. Félagið hefir leitað samvinnu við S. V. F. í. og umferðalögregluna 1 og verða fulltrúar beggja frum- mælendur á fundinum, sem hald- ! inn verður í Tjarnarcafé kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Þar gefst hverjum þeim, sem áhuga hefir á þessum málum, tækifæri til að láta í ljós álit sitt og bera fram tillögur sínar. ÖHEPPILEGUR SKÓLATÍMI Þá var rætt á fundinum um óheppilegan skólatíma þeirra j barna, sem eiga að vera í skóla 1 yfir hádegið. Var eftirfarandi á- skorun samþykkt í því máli: „Aðalfundur Barnaverndarfé- lags Reykjavíkur, haldinn í Rvík 24. febr. 1955, bendir á þá ál- varlegu staðreynd, að fjöldi barna er bundinn í skóla frá kl. 11 og fram yfir hádegisverð, allt fram um kl. 15, eítir lengd dag- legs skólatíma. Mun hér oftast um að ræða 3 yngstu aldurs- flokka fræðsluskyldra barna. Vegna þessa skólatíma missa börnin af sameiginlegum hádeg- isverði með fjölskyldu sinni. Verða oft mikil vandkvæði á því að fá börnin til þess að neyta fullkominnar máltíðar, þegar jiau koma heim úr skóla síðdegis. Með þessu skipulagi telur fundurinn heilsu barnanna stefnt í hættu, auk þess sem rofin eru mikilvæg tengsl barna við foreldra, þegar upphafin er samverustund við sameiginlega máltíð. Það er al- kunna, að sameiginleg máltíð er meðal hinna fáu stunda, sem önnum kafinn faðir getur helgað börnum sínum. Það er andstætt uppeldislegum tilgangi skólans að rjúfa þessi tengsl, en ófull- nægjandi næring barnsins dregur úr hreysti þess og námsgetu. I Ánnars hafa mjólkurflutningar í Af þessum sökum skorar fund- sýslunni gengið mjög sæmilega í urinn á menntamálaráðherra og vetur, einstöku sinnum orðið að á fræðsluráð Reykjavíkurbæjar nota snjóbíl til þess að komast í að afnema hið bráðasta þrísetn- . Mývatnssveit. — Fréttaritari, löndum sfnum Island SÍÐASTLIÐIÐ sumar kom hingr að til lands Robert Andrault ásamt konu sínni og ferðuðust þau viða um landið Maður þessi starfrækir verksmiðjur, sem framleíða allskonar ferðaútbún- að fyrir ferðamenn og vísindaleið angra, meðal slíkra leiðangra var Grænlandsleiðangur Paul Emile i Victor. Meðan þau hjónin dvöldu hér á landi viðaði hann að sér allmikl- um fróðleík um land og þjóð og | tók auk þess fjölda litmynda, sem hann notar síðan við fyrirlestra um ísland. Hefur hann haldið 12 fyrirlestra um ísland í Frakk- landi fyrir um 70 þús. áheyrend- 1 ur og sýnt 200 litskuggamyndir með hverjum fyrirlestri, Áhugi manna fyrir Islandi virðist mikill því hann hefir verið beðinn um að halda 20 fyrirlestra í viðbót, suma í Brussel og Genf, og auk þess orðið að neita mörgum til- boðum um fyrirlestra sökum anna.. Á næstunni mun hann halda fyrirlestur í hinum frægu húsakynnum ,,La salle Pleyel“ fyrir 2.500 áheyrendur. Auk fyr- irlestra hefur Andrault flutt nokkur erindi í útvarp um ís- land og skrifað fjölda greina í tímarit og blöð. Bókaútgáfan Hachette hefur beðið hann um að skrifa bók um ísland en til þess að geta það telur Andrault, að hann þurfi að heimsækja ís- land aftur og afla sér meiri gagna. Andrault hefur unnið endur- gjaldslaust mikið og þakkarvert starf í þágu íslenzkrar landkynn- ingar, sem mun eflaust stuðla að aukinni þekkingu Frakka á ís- landi. í niðurlagi bréfs, sem Ferða- skrifstofa ríkisins fékk nýlega frá Andrault segir hann m. a.: „Sá fjöldi bréfa, sem mér berst stöðugt, sýnir áhuga manna hér á íslandi, sem til þessa hefur verið furðu lítt þekkt. Því Ijúf- ara hefir mér líka verið að vinna að þvi að vekja hið góða hugar- þel, sem land þetta á að njóta í hjörtum samlanda minna.“ — Carmen Donlz Frh. af bls. 7. „fiesta“ — hátíð, þar sem öll fjölskyldan, ungir sem gamlir safnast saman. Fyrst er borðað og drukkið Manzanilla og síðan er tekið til við að dansa, alveg án tillits til aldurs. Þér skiljið, grundvöllurinn er lagður innan heimilisins, síðan tekur skólinn við og... . I — Svo er dansað opinberlega? I — Nei, svo auðvelt er það ekki, segir Carmen Daniz og hlær elskulega um leið: — Hin venjulega spænska al- þýðustúlka getur svo sannarlega dansað, en hún getur ekki, eftir aðeins nokkurra mánaða þjálfun til að fága hana og fullkomna, tekið sig upp til útlanda sem fræg dansmær. Til þess þárf langa og stranga vinnu og þjálf- un. AÐEINS FÁIR .... — Allir Spánverjar eru tilfinn- ingaríkir í skapi, en það eru samt aðeins fáir, sem hafa hina sérstöku, stóru skapgerð, sem ásamt tækninni markar mismun- inn á dansi, sem sýndur er á leik- sviði og þeim dansi hins vegar, sem við dönsum bara, af því að við höfum yndi af að -dansa. Það er víst alveg óþarfi að taka fram, að Senorita Carmen er ein þeirra, sem hefir hina sér- stöku, stóru.... (Þýtt úr dönsku). — Kartöfiur Frh, af bls. 7. á þær og síðan eru þær fram- reiddar í loklausu fati. Kartöflu-flatbrauð Og svo að lokum heimsihs bezta uppskrift að kartöfluflat- brauði: 1 kg. hveiti, % kg. soðnar, masaðar kartöflur, ;; 4 tsk. lyftiduft, 1 stk. salt, IV2 peli mjólk (eða pægilega mikla mjólk þar til deigið er mátulega þykkt). Deigið síðan hnoðað, flatt út i kökur, sem síðan eru bakaðar £ þurri rafmagnshellu. A.Bj. Elínborg Sigfúsdój Bælir niður Hlau IVIau HUSAVIK, 17. marz: — Talsvert af rauðmaga er kominn upp á grunninn hér og heíur rauðmaga- veiði verið stunduð á Húsavík frá því fyrstu daga marzmánaðar. Er mjög óvenjulegt að rauðmagi veiðist hér svo snemma vors. Afli hjá stærri bátunum hefur vérið heldur tregur, enda gæftir ekki góðar. Það var talið til stórtíðinda í Kelduhverfi i febrúarmánuði, að þangað fór snjóbíll með um 300 kg af nýjum fiski frá Húsavík. Segja íbúar Keldúhverfis, en þeir munu verá um 400, að þar sjáist aldrei nýmeti allan veturinn, en vegasamband er þangað ekkert frá Húsavík. Sækja Kelduhverfis búar kaupstað að Kópaskeri, en þaðan fá þeir sjaldan fisk að vetr inum. Snjólítið er að verða hér, og greiðara um samgöngur. Er nú orðið jeppafært til Akureyrar, en þangað hefur verið ófært lengi. SIR GERALÐ TEMPLAR, hers- höfðinginn, sem bældi niðiir uppreisn kommúnista á Malakka skaga hefur verið skipaður for- seti herráðs brezka heimsveldis- ins og tekur við því starfi af Sir John Harding hershöfðingja í nóvember n.k. — En þar til Templar hershöfðingi tekur við störfum herrráðsforseta hefur honum verið falið að vera ráðu- nautur Macmillans landvarna- ráðherra um hermál, einkum með tilliti til grimmdarofsókna Mau Mau manna í Kenyu. Er búizt við að Templer fari til Kenya innan skamms. FRANSKAR KARTOFLUR (POMMES FRITES) Hráar kartöflur eru flysjaðar og skornar í ræmur, ca. 1 cm þykkar, — sem eru þurrkaðar vel og síðan látnar í pott með volgri, en ekki heitri feiti. Þær eru látnar vera þar í ca. 10 mín. síðan teknar upp úr og látnar á pappír. Nú er hitinn undir pottinum aukinn og þegar feitin er orðin mjög vel heit eru kartöflu-ræm- urnar látnar aftur í pottinn. — Þær eru fullsteiktar eftir 1—2 mín. og þá færðar upp úr pott- inum og látnar á pappír og grófu salti stráð á þær. Gæta verður þess að hafa ekki fleiri kartöflur í tpotinum í einu en það, að þær geti synt um í honum án þess að klístrast hver í aðra. Franskar kartöflur eru oft framreiddar þannig að þeim er raðað umhverfis steikina á fat- inu, en þá er hætt við að þær verði ekki stökkar. — Ef maður vill gæta þess að hafa þær vel stökkar er hægt að framreiða þær í loklausu fati. ★ • ★ Savoyard-kartöflumós 2 kg. af kartöflum eru soðin og flvsjuð á meðan þær eru heitar, síðan þrýst á þær með gaffli, eða búið til mós, sem bætt er í eftir smekk, salti, pipar og e.t.v. örlitlu af steyttu múskati og ögn af svkri. Því næst eru 5 egg þeytt í mós- inu og 1 barnaskeið af fínt söx- uðu kjörveli. Þessu er hellt í vel smurt, eldfast form, nokkrir bit- ar af smjöri látnir hér og þar í fatið, sem látið er vera ca. 20 mín. í vel heitum ofni. ★ • ★ Kartöflusaltat Og svo kemur uppskrift að venjulegu og mjög einföldu kart- öflusaltati, sem sómir sér einkar vel á kvöldverðarborðinu: Kartöflurnar eru soðnar og ekki flysjaðar fyrr en þær eru orðnar kaldar. Þá eru þær kíííl Dáin 11. marz 1955. FYRIR sextíu og átta árura fæddist barn norður í Húnavatns- sýslu. Það starði sljógum augum á veröldir.a og grét. Þetta barn var Elinborg Sig- fúsdóttir, systir mín. Hún var einu ári yngri en ég, og óx frekar seint. Það man ég fyrst, hvað mér gekk illa að fá hana til áð leika sér við mig — viðbrögð okkar voru svo ólík, hún miklu stilltari. Svo kom það í ljós að sérkenni hennar áttu sjúka rót og heilsan versnaði. Við misstum foreldra okkájr ungar, urðum þá að duga eðá deyja. Reyna að vinna fyrir okk- ur hjá vandalausu fólki og treysta á umhyggju guðs: Þung munu spor Elínar þá hafa verið. Enda bilaði aflið fljótt. Þó staul- aðist hún áfram og leitaði mann- byggða. ' Þá voru víða lokaðar dyr og leynirödd sagði: „Áttu peninga, ertu dugleg að vinna? Hverju ætli þetta barn hafi getað svarað þar til. „læja, þá verður þú að þegja og beygja réttindi þín og vilja framvegis“. Þetta voru þau einu skilyrði er Elinborg gat vænst. Hrn þekkti sögu svö margra vesalinga er höfðu lagt á öræfi íslands í líkum ástæð- um. Þannig leið svo ævi Elinborg- ar. En ekki skulum við gleyma því að margir voru henni góðií. Best mun þó síðasta heimilið hafa reynst. Þar gekk allt yfir alla jafnt og hlýhugur fjölskyld- unnar entist Elinborgu til dauð- ans. Ég á sjö systkini, en þótti alltaf vænst um Elinborgu. Hún átti bágt og var svo góð. Hún þráðji og þakkaði hlýhug mannanna og lagði þeim allt sitt afl til þjón- ustu, í þögulli dyggð. Ég þekkti þakklæti Elinborg- ar til allra er lögðu henni lið á einhvern hátt þó aldrei gæti hún launað það, þá reikinga fór hú^r með til besta vinarins, sem greiðj- ir skuldirnar okkar. Hún þekkti söguna um miskunsama samverj ann, vissi hver sagði: „A1 þú önn fyrir honum, svo skal ég borga reikninginn“. Nú er þessi systir mín dáip. Vegur hennar um jörðina er þrunginn kuldanepju aumra örlaga. Þar eru stunur og tár sem enginn hefur skilið né skráð, — nema Guð Og þarna kemur líf- taugin sem gjörði þá bágstöddu konu — brátt fyrir allt — sæla. Hún vissi alltaf um nálægð drottins. Vilji hans og vald til eilífs hjálpræðis. Þess vegna er mér óhætt að segjá það að hún fór glöð, frá jörðunni okkar. Mér finnst ég elska allt fólk sem varð Elinborgu til góðs og veit ekkert annað ráð en það, að fara sömu leið og hún — með þá reikninga. Þarna gægist ég inn í alyizkuna — að skilja BEZT AÐ AVGLÝSA I MORGUNBLAÐIW skornar í þunnar sneiðar og heilögu orðin „Það sem þið gjör- hökkuðum lauk stráð yfir þær i® einum þessara minna minnstti (einn stór laukur r l kg. af kart- bræðra —• það hafið þið gjört öflum) og síðan ofurlitlu ediki mer“. og fínt hökkuðu persilli, en Kristín Sigfúsdóttir, 1 einnig má sleppa edikinu. 1 frá Syðri-Völlum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.