Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.03.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. marz 1955 MO rff'UIS BLAÐIÐ 15 Vinma hreincermngaíí Vanir menn. i*— 'Sími 83 Hákon og Þorsteinn. Samkomur K. F. U. M. —‘ Á niorgun: XI. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 e.h. Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. — Allir velkomnir. — KristniboSshúsið Retania, Laufásvegi 13. Sunnudagaskól inn verður á morgun kl. 2. Öll börn velkomin. FÍLADELFÍ A! Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Þórarinn Magnússon og Kristine Clausen. — Allir vel- komnir. Félagslíf VÍKINGAR! Meistara-, 1. og 2. flokkur: Æfing í fyrramálið (sunnud.), kl. 10,30. — Fjölmennið. — IVefndin. T. B. R. — Samæfing hjá nýliðaflokki í K.R.-húsinu kl. 5,40—7,20 í kvöld. SKÍÐAFÓLK! Ferðir í skíðaskálana um helg- ina verða eins og hér segir: — Laugard. kl. 2 og kl. 6 e. h. — Sunnud. kl. 9 og kl. 10 árd., kl. 1 e. h. Afgr. hjá B.S.R. Sími 1720. SkíSafélögin. Frjálsiþróttamenn Í.R. Æfing í dag kl. 3,30—4,30 í K. R.-húsinu. — Stjórnin. BEZT AÐ AVGVtSA 1 MORGUIVBLAÐIIW Ungur, reglusamur og áhugasamur maður með reynslu í verzlunar- og bókhaldsstörfum óskast til starfa, hjá stóru, vaxandi fyrirtæki, helzt nú þegar eða 1. júlí n. k. Umsóknir með upplýsingum og menntun og reynslu, á- samt mynd, sem verður endursend, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. þ. m. merkt: „Framtíð — 677“. ■ éi 'er hið alþjóðlega heiti fyrir carboxymethylcellu- nose-efni sem er framleitt úr ceilulose. CMC hefur bau áhrif, ad óhreinindi leysast befur og fljótar upp og þvotturinn verdur ónæmari fyrir óhreinindum eftir en ádur — þvi CMC myndar varnarlag um þrædi efnisms. SÁPUVERKSM IÐJAN SJ Ö FN, AKU REYRI Fyrsta flokks ! gúmmídúkur væntanlegur bráðlega. Leitið upplýsinga PragcÆxport Praha II — Czechoslovakia Hjartanlega þakka ég öllu mínu fólki og gömlum kunningjum í Bolungarvík ásamt fleirum sem glöddu mig méð skeytum og flejru á 70 árá afmæli mínu, 16. marz. — Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Þórðardóttir frá Bolungarvík. lcjt, / V (aýrmóion Hafnarstræti 19 — sími 3184 >■■1 Stúlka sem hefur áhuga fyrir að selja tilbúin dömufatnað og í ■ treystir sér til að standa fyrir sölu á ýmsum vefnaðar- • vörum við heildverzlun hér í bænum, getur fengið vel g launað starf strax. ;! „ a[ Askilið er að viðkomandi stúlka hafi vakandi áhuga 5; fyrir þessu starfi, og hafi prúða framkomu. Tilboð sendist Morgunblaðinu ásamt mynd og með- *! mælum ef fyrir hendi eru, fyrir næstkomandi miðviku- S dag, merkt: „Sölustarf — 689“. ■j ■ ■1 Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkj- unni sunnudaginn 20. marz, kl. 5 e. h. E f n i : Er hægt að ná sambandi við dána menn? Magnús Jónsson, óperu- sönvari, syngur. Allir velkomnir. PETUR JONSSON andaðist að heimili okkar, Háteig, Garði, 18. þ. m. Bergþóra Ólafsdóttir, Björgvin Ingimundarson. ÖGMUNDUR SVEINBJÖRNSSON fyrrverandi bóndi að Þórarinsstöðum lézt í gær 18. marz. - Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir alla vináttu og samiið við frá- fall og útför móður okkar MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR Ólafur Gíslason og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.