Morgunblaðið - 20.03.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. marz 1955 í dag er 79. dagur ársins. 20. rnarz. Árdegisflæði kl. 3,02. SíSdegjsfiíSi kl. 15,20. NæturvörSur er í Reykjavikur- apóteki, sími 1760, — Enn fremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, nfema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Helgidagslæknir verður Hulda Sveinsdóttir, Nýlendugötu 22. — Sími 5336. — Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9-—16 og helga daga milli kl. 13 og 16,00. — □ EDDA 59553227 — 1. I.O.O.F. 3 = 1363218 = Fl. Dagbók til Húsavíkur og Akureyrar. Sel- foss fór frá Grundarfirði í gær- morgun til Borgarness, Keflavík- ur og Vestmannaeyja og þaðan til útlanda. Tröllafoss kom til Rvík- ur 17. þ.m. frá New York. Tungu- foss fór frá Helsingfors 15. þ.m. til Rotterdam, Hjalteyrar og Reykjavíkur. Katla fór frá Gauta borg 17. þ.m. til Leith og Siglu- fjarðar. —- • Brúðkaup * 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Sigríður Valdimars- dóttir, Miklubraut 54 og Þórarinn Flygenring, Sólvallagötu 18. Heim ili þeirra verður að Miklubraut 54. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Margrét Guð- mundsdóttir og Guðbrandur Gests- son, Hjallavegi 5, Rvík. — Nú stödd í Sandgerði. . Hinnaetni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína nngfrú Unnur Gígja frá Akureyri og Magnús Bjarnason, Heimagötu 40, Vestmannaeyjum. • Aímöeli . Fimmtug er í dag frú Sigur- björg Jónsdóttir, Hverfisg. 92A. 60 ára er í dag Steinunn B.jörg Júlíusdóttir, húsfrevja á Innri-Múla á Barðaströnd. — Gift er hún Þórði ólafssyni bónda þar, og hefur hún sinnt húsmóður- störfum á Innri Múla í 35 ár. — Steinunn hefur sinnt ýmsum fé- lagsmálum í sveit sinni, svo sem kvenfélagsmálum og einnig er hún í skólanefnd. Þau hjónin hafa eignast 9 börn sem öll eru á lífi og hin mannvænlegustu. Laugarneskirkja Biblíulestur annað kvöld (mánu dag), kl. 8,30, í samkomusal kirkj unnar. Séra Garðar Svavarsson. Bazar Kirkjunefnd kvenna Dómkirk.j- upnar heldur bazar í Góðtemplara húsinu n. k. þriðjudag 22. marz og hefst hann kl. 2 e.h. Á bazarn- um verður fjöldi gagnlegra og gpðra muna, bæði fyrir börn og fpllorðna, auk ýmislegra annarra muna. AHt vei-ður selt við mjög lágu verði. Hrækið ekki á gangstéttir. • Skipafréttir • Eimskipafélag ísland* h.f.: Brúarfoss fer frá Hamborg 21. þ!m. til Siglufjarðar. Dettifoss fór ftá New York 16. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg 18. þ. m. til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Goðafoss fer frá New York 24. þ.' m. til Rvíkur. Gullfoss var vænt anlegur til Rvíkur í gærkveldi. — Lagarfoss fór frá Keflavík 17. þ. m. til Rotterdam og Ventspils. — RÍeykjafoss fór frá Hull 17. þ.m. SkipaútgerS ríkisins: j Hekla er á Austfjörðum á norð urleið. Esja fór frá Akureyri síð- degis í gær á austurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er á Vestfjörð- um á suðurleið. Þyrill var á Vest- fjörðum í gær á norðurleið. Skipadeild S. í. S.: I Hvassafell er væntanlegt til Fá- | skrúðsfjarðar í dag. Arnarfell los ar á Austfjörðum. Jökulfell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Helsingfors og Ventspils. Dísar- fell fór frá Keflavík í gær til vest ur- og norðurlandsins. Litlafell er i olíuflutningum. Helgafell fór frá Akureyri 18. þ.m. áleiðis til New York. Smeralda er í Hvalfirði. — Elfrida er væntanleg til Akureyr- ar 21. marz. Troja er í Borgar- nesi. — Verzlunarskólanemendur frá 1945 Fundur í Kaffi Höll n. k. þriðju dag kl. 8,30. Pan Amarican-flugvél er væntanleg til Keflavíkur frá Helsingfors, Osló, Stokkhólmi og Prestvík í kvöld kl. 21,15 og held- ur áfram til New York. Fóstbræðrafélag' Fríkirkjusafnaðarins heldur kvöldskemmtun í Tjarn- ar-café annað kvöld, mánudag, kl. 8,30. Til s'kemmtunar verður kvik myndasýning, félagsvist, spurn- ingaþáttur og dans. — Dregið hefur Iverið í happdrætti Landsmála- félagsins Fram í Hafnarfirði, og komu eftirtalin númer upp: Nr. ■ 128, þvottavél. Nr. 112, ísskápur. ' Nr. 316, strauvél. Nr. 498, hræri- vél. Nr. 79, ryksuga. Nr. 475, bón- vél. — Vinninganna má vitja til Jóns Mathiesens. — (Birt án á- byrgðar). K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — B.jarni Eyjólfsson ritstj., j talar. — Annað kvöld verður ungl- | ingafundurinn hans séra Friðriks. I Leiðrétting í frétt blaðsins i gær af hinu sviplega slysi í Homafirði, misrit- j aðist nafn hins slasaða og hann sagður Guðmundsson í stað Lúð- víksson. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni í dag, sunnudaginn 20. niarz. — Hann mún tala um efnið: „Er hægt að ná sambandi við dána menn“. Magnús Jónsson óperu- söngvari syngur. Allir velkomnir. Hafnarfjörður I Næsti saumafundur Vorboðans verður annað kvöld í Sjálfstæðis- búsinu kl. 8. Næg verkefni eru fyrir hendi, og eru konur beðnar um að fjölmenna. Mioningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), —- Re- media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. I Minningarspjöld S.L.F. I — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstræti 1, Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, og verzluninni Roða, Laugavegi 74. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis. Útlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7 og sunnudaga kl 5—7. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7961 Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á fösludagskröldum frá kl. 8—10. — Sími 7104. Hrækið ekki á gangstéttir. Ú tvarp Sunnudagur 20. marz: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun tónleikar (plötur). 9,30 Fréttir. 11,00 Messa í kapellu Háskólans (Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón ísleifsson). — 12,15 Hádegisútvarp. — 13,15 Erindi: Um atvinnufræðslu og starfsval (Ólafur Gunnarsson sál- fræðingur). 15,15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15,30 Mið- degistónleikar (plötur). 17,30 Barnatími (Helga og Hulda Val- týsdætur). 18,25 Veðurfregnir. — 18.30 Tónleikar: a) Samleikur á flautu, óbó, klarínett og fagott: Ernst Normann, Paul Pudelsky, Egill Jónsson og Hans Ploder leika kvartett fyrir blásturshljóð- færi eftir Paul Pampichler. b) Einleikur á píanó: Frú Margrét Eiríksdóttir leikur verk eftir brezk tónskáld: Orlando Gibbons, John Dowland, Henry Purccll, Thomas Arne, Alan Rawsthorne og Herbert Murill. c) Einsöngur: Kim Borg syngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Leikrit: „Fyrsta leikrit Fanneyjar" eftir Bernard Shaw, í þýðingu Ragnars Jóhannessonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 21. marz: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. — 13,15 Fyrstu erindi bændavikunn- ar: a) Ávarp (Páll Zóphóníasson búnaðarmálastjóri). b) Afurða- salan 1954 og horfur í ár (Sveinn Tryggvason skrifstofustjóri). c) Holdanautgripir (Ólafur Stefáns- son ráðunautur). d) Gras og græn fóðurrækt (Sturla Friðriksson erfðafr.). 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18,00 Dönsku kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Skákþáttur (Baldur Möller). 19,15 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20,50 Um daginn og veginn (Sigurður GrímS son lögfræðingur). 21,10 Einsöng- ur: Kristinn Hallsson syngur; — Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21,30 Útvarpssagan: „Vor köld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðs son; XXI, (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur (33). 22,20 Islenzkl: mál (Bjami Vilhjálmsson cand. mag.). 22,35 Létt lög, (plötur). — 23,10 Dagsktárlok. Körfuknatfleiksmófið ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leik var háð að Hálogalandi s. 1. föstudag. Þá vann 2. fl. Ár- manns ÍR með 18:13. Meistarafl. IKF vann Gosa, 32:34, og meist- arafl. ÍR vann ÍS, 51:26. — Ann- að kvöld heldur mótið svo áfram, og keppa þá 2. fl. ÍR og Gosa, 2. fl. Ármanns, A-lið og B-lið sama félags, og meistarafl. ÍKF og ÍR. SPARR eru engin tilviljun SPARR er ávallt fyrst með nýjungarnar. SPARB inniheldur C. M. C., sem ver þvottinn óeðlilegu sliti, og eykur því end- ingu hans. SPARR inniheldur C. M. C., sem verndar hendumar og þvær þvottinn mjall- hvítan og hreinan. SPARR fæst í næstu búð. Spawcf ogwt/ð* AjA % CARBOXY — METHYL — CELLOLOSE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.