Morgunblaðið - 22.03.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. marz 1955
MORGVNBLAÐIÐ
Z'
SíSar
Kuldahúfur
fyrir börn og fullorðna,
í mjög fjölbreyttu úrvali
nýkomnar.
„GEYSIR" H.f.
Fatadeildin.
Þorskanet
Rauðmaganet
Grásleppunet
Kolanet
Laxanet
Silunganet
Urriðanet
GEYSIR" H.f.
Veiðarfæradeildin.
íbúðir til sölu
3ja herb. glæsileg hæð í
Hlíðarhverfi.
2ja herb. stór kjallaraibúð,
í nær ofanjarðar kjall-
ara við Bólstaðarhlíð. —
Ibúðin verður seld fokheld
eða með miðstöð.
4ra herb. íbúð í kjallara
við Eskihlíð.
5 herb. fokheld hæð í
steyptu húsi, í Vogahverfi
3ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðarárstíg.
4ra herb. hæð við Víðimel.
2ja herb. hæð við Nökkva-
vog. Sér olíukynding er
fyrir íbúðina.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Onnumst kanp og töla
fasteigna.
ALM. FASTEIGNASALAN
Austurstræti 12. - Sími 73*4.
VERÐBRÉFAKAUP OG SALA
? Peningalán ?
Eignaumsýsla.
Ráðgefandi um fjármál.
Kaupi góð vörupartí.
Uppl. kl. 6—7 e. h.
JÓN MAGNÚSSON
Stýrimannastíg 9. - Sími 5385.
nærbuxur
komnar aftur
á kr. 24,50. —
Fischersundi.
íbúðir ósIííísI
Höfum kaupanda að 4 herb.
íbúðarhæð ásamt risi, á
góðum stað í bænum. Út-
borgun allt að kr. 400
þúsund. 5—6 herb. hæð
með sér inngangi kemur
einnig til greina.
Höfum ennfremur kaup-
endur að 2 og 3 herb. í-
búðum. Mjög góðar út-
borganir. —
STEINN JÓNSSON hdl.
Uppl. í síma 4951, milli
11 og 12 og 4—6.
TIL SOLU
Einbýlishús í Kópavogi. —
Verður fullgert í maí-
mánuði.
Einbýlishús á Seltjarnar-
nesi. —
2 kjallaraíbúðir við Rauð-
arárstíg.
Höfum kaupendur að 2, 3,
4 og 5 herberg.ja íbúðum
í bænum og úthverfum.
Miklar útborganir.
Höfum íbúSir í skiptum, í
flestum hverfum bæjar-
ins. —
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 1043 og 80950.
\1//
&
¦ ¦ •¦ ¦ mm m ¦
öí^
H A N S A H/F.
Laugavegi 105.
Sími 81525.
TIL SOLU
3ja og 4ra herbergja íbúSir.
Höfum kaupendur að 2ja til
7 herbergja íbúðum. Mjög
háar útborganir
Einar Asmundsson lirl.
Hafnarstr. 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f.h.
Sparið fímann
Notið símann
Kendum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt, brauo ii» kökujr.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
TIL SÖLU:
Hús og íbúðir
VandaS steinhús um 120
ferm. kjallari, 2 hæðir og
rishæð ásamt bílskúr og
fallegum garði, á hita-
veitusvæði.
Steinhús, hæð og rishæð, í
Miðbænum.
Lítið steinhús, 3ja herbergja
íbúð með verzlunarplássi,
við Miðbæinn.
Glæsilegt steinhús, 110 fer-
metrar, kjallari, hæð og
rishæð, ásamt bílskúr og
ræktaðri lóð.
6 herbergja íbúSarhæS með
sér inngangi.
Nýtízku 5 herbergja íbúðar-
hæSir. —
4ra herbergja íbúðarhæðir
á hitaveitusvæði og víðar.
Útborganir frá kr. 150
þús. —
4ra herbergja íbúðarhæð,
ásamt 2 herbergjum í ris
hæð, í Höfðahverfi.
4ra herl>ergja rishæð í Hlíð
arhverfi. —
3ja herbergja íbúðarhæS á-
samt einu herbergi í ris-
hæð í Hlíðarhverfi. Út-
borgun kr. 130 þús.
3ja herbergja íbúðarhæð, á-
samt 1 herbergi í rishæð
á hitaveitusvæði.
3ja herbergja íbúðarhæðir
á hitaveitusvæði og víðar
í bænum.
2ja herbergja kjallaraíbúð
með sér inngangi í Laug-
arneshverfi. (Hitaveita).
Fokheld efri hæð, 128 ferm.
með hitalögn, í Vesturbæn
um. ¦—•
Fokhelt steinhús 86 ferm.,
kjallari, hæð og port-
byggð rishæð með svölum
á góðum stað í Kópavogi.
Fokhelt steinhús, 130 ferm.
hæð og rúmgóö rishæð, í
Vogahverfi. Góð kjör.
Fokheldir kjallarar, 2ja Og
3ja herbergja, í Hlíðar-
hverfi.
Nýr trillubátur, 5 smálesta,
með 21 ha. Lister diesel-
vél, til sölu.
Nf ja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7,30—8,30 e.h., 81546.
Brjóstahaldarar
hvítir og svartir, vattfóðr-
aðir, í öllum stærðum.
Laugavegi 26.
Prjónavél
Lítið notuð prjóna-
vél til sölu, með sanngjörnu
verði. Upplýsingar í síma
82251.
BEEZT-úEpan
H
Yesmrgðtu 3
Lcigid yður bíl
og akið sjálfir.
Höfum til leigu I lengrl íj*
skemmri tíma:
Fólksbifreiðar, 4ra Og «
manna. —
,rStation"-bifreiSar.
Jeppabifreiðar.
„CarioP'-bifreiðar með drifi
á öllum hjólum. SendiftxSa-
bifreiðar.
BILALEIGAN
Brautarholti 20.
Símar 6460 og 6660.
Símanúmer
okkar er
4033
ÞUNGAVINNUVÉLAR h.f.
Símanúmer
mitt er
9 794
Hulda Jensdóttir
ljósmóðir.
HJOLBARÐAR
fyrirliggjandi í eftirtöldum
stærðum:
560—15 4 strigalaga
670—15 6 strigalaga
700—15 6 strigalaga
710—15 6 strigalaga
760—15 6 strigalaga
500—16 4 strigalaga
525—16 4 strigalaga
550—16 6 strigalaga
600—16 6 strigalaga
650—16 6 strigalaga
700—16 6 strigalaga
450—17 4 strigalaga
550—18 , 6 strigalaga
750—16 8 strigalaga
900—16 10 strigalaga
700—20 10 strigalaga
750—20 10 strigalaga
750—20 12 strigalaga
825—20 12 strigalaga
900—20 12 strigalaga
1000—18 12 strigalaga
FYRIR DRÁTTARVÉLAR:
500—15 4 strigalaga
10—24 6 strigalaga
l^. J^)tefánóáon kjf.
Hverfisgötu 103.
Fallegt úrval af
efnúm í
peysufatasvuntur i ,
Verzt Jrngibftiraar s/ohnMh
Lækjargötu 4.
Hafblik tilkynnir
Ódýr handklæði nýkomin.
Þýzkir barnafrakkar og
angora-garn. —
H A F B L I K
Skólavörðustíg 17.
Gæsadúnn
Hálfdúnn, fiðurhelt léreft,
dúnhelt léreft, sængurvera-
damask. —
ÁLFAFELL
Keflavík
Tvíd kjólaefni. Flannel. —
Silkiefni, brjóstahöld, sokka
bandabelti. —
B L Á F E L L
KEFLAVIK
Nýkomnar allar stærðir af
vinnubuxum á telpur og
drengi. Einnig mittisblúss-
ur úr poplin, fi*á 6—12 ára.
SÓLBORG
Ég hef til sölu góð.m
varning með góSu verSi
5 herb. íbúð við Engihlíð,
með sér ytri forstofu og
sérkyndingu.
3ja herb. íbúð við Mávahlíð,
stór og mjög glæsileg.
3ja stofu kjallaraíbúð við
Othlíð, mjög vönduð.
2ja herb. íbúðir við Fálka-
götu, í nýju húsi, rúmgóð
ar og vandaðar.
LítiS einbýlishús við Berg-
staðastræti, 4 herb. og
eldhús.
Einbýlishús við Suðurlands-
braut, skemmtileg til íbúð
ar, ódýr og með þægileg-
um greiðsluskilmálum.
3ja og 4ra herb. íbúðir á
hitaveitusvæðinu.
5 herb. ibúð í smíðum, í
Skaftahlíð, öll hin vand-
aðasta.
4ra herb. íbúðir í nýju húsi
í Lambastaðatúni.
Lítill búgarður á Seltjarnar-
nesi, með verðmætu eign-
arlandi.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
í Langholti.
Óðulin fögru um Suðurlands
undirTendið, Snæfellsnes,
Hnifsdal og í Gullbringu-
sýslu.
Margt fl. hef ég til sölu. Eg
geri lögfræðisamningana
haldgóðu, hagræði framtöl-
um og gef holl ráð.
PÉTUR JAKOBSSON
lögg. fasteignasali. Kára-
stíg 12. — Simi 4492. —
AMERÍSKIR
hráolíuofnar
fyrirliggjandi. Góð tegund.
Nánari uppl. gefur Harald-
ur Ágústsson, Framnesvegi
16, Keflavík. Sími 467.
Plötui
frá Akureyri.
HAFNARSTRAlTI 8.