Morgunblaðið - 22.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. marz 1955 MORGVN BLAÐIÐ 7 Péturstorgið í Róm. Promenade des Anglais í Nice. Viliir þú leggja land undir fót, Við ljúflega leiðum þig sólu í mót. Stefnumót wið 72. Apríl vorið verðiir lagt af stað KAUPMANNAHÖFN HAMBORG FRANKFURT BASEL hina œvinfýralegu ferð QRLQFS um: POMPEI FENEYJAR RÖM NAPOLB NICE PARÍS Tryggið yður far strax! Alþjóðleg Ferðaskiiístofa — Sími 82265 og tweeddragtir MARKAÐURINN Laugaveg 100 Bifreidar til sölu ! m m 4 manna blæjubíll, Mercury ’47, Ford ’41, Chevroiet ’47. • Óskum eftir bifreiðum í umboðssölu. Bifrciðasala Hreiðars Jónssonar, Miðstræti 3A. Sími 5187. Aðalfundur Blindravinafélags Islands, verður haldinn fimmtud. 24. marz, klukkan 9 e. h. í Guðspekihúsinu, Ingólsstræti 22. Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreyting. Stjórnin. Austurbæjarbíó Austurbæjarbíó DANSLAGAKEPPNIN 1955 Atkvæðagreiðsla um úrslitalögin á Miðnœtur-hljómíeikum í Austurbæjarbíó í kvcld kl. 11,30, fyrir þá mörgu, sem ekki hafa komizt að í G. T. húsinu. 10 manna hljómsveit Carls Billich og songvararnir: ó\Uió a Clouse0 \k'ía'9 pori>et9‘ ótofsS°" Si9l,, ðtir HJÁLMAR GÍSLASON skemmtir með gamanvísum ^g eftirhermum. Kynnir: Karl Guðmundsson leikari. Leikin verða 16 rlý lög, einsöngvar og tvísöngvar eftir íslenzíta höf- unda,. þau sem í úrslit komust á dansleikjunum í G. T. húsinu. Spennandi keppni, scm allir landsmenn fylgjast með af othygli. í Aðgöngumiðasala í dag hjá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Heladóttur og Austurbæjarbíói

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.