Morgunblaðið - 22.03.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.03.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Bandariska flugvélamóSurskipiS „CORAL SEA" slœst í för meS öSrum herskipum ISATO í sameiginlegum flotaœfingum. í NATO vinna frjálsar þjóðir saman... öblast styrkleika til að vibhaida friði í Evrópu HVAÖ ER NATO? Atlantshafs- bandalagið, NATO, er samtök 14 frjálsra þjóða, sem hafa tengt hernaðarlegan og efnahagslegan Btyrkleika saman í einu átaki til að viðhalda friði. Þessar þjóðir hafa gert með sér það samkomu- lag að árás á eina þeirra skuli álitin árás á þær allar. Þó er NATO meira en varnarbandalag. Þjóðirnar í Atlantshafsbandalag inu hafa skuldbundið sig til eam- Btarfs á sviði fjármála og menn- ingar og þær vinna saman að því að vernda jafnvægi í efnahag og velfarnað þjóðanna. Þær 14 NATO-þjóðir sem þannig hafa ákveðið að reisa varnarvegg gegn árás — og gegn árásarhættunni ¦— eru Bandarík- in, Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Grikkland, Holland, ísland, ítalía, Kanada, Luxem- burg, Noregur, Portugal og Tyrk- land. Sérhver aðildarþjóð hefur jafnræði á við hinar um að ékveða stefnu NATO og starfslið NATO er skipað hermalasérfræð- Ingum og óbreyttum borgurum allra 14 ríkjanna. **»'«*„* lUx^*Q 17IN merkasta hugmynd mannkynssögunnar er a3 koma á fót sameiginlegum herafla margra þjóða, ekki til að he yja styrjöld, held- ur til að hindra styrjöld. Ki er ekKert afl til sterkara til viðhalds friði en samstarf hinna frjálsu þjóða í Atlantshafsbandalaginu. í þeim samtökum hafa þær heitið að verja „frelsi, sameiginlega arfleifð og menningu þjóðanna". Þa5 ber skýrt vitni um festu frjálsra þjóða í þeirri viðleitni að viðhalda friði í Evrópu með samstarfi sín á milli, að hraðskreið flota- deild flugvélamóðurskipa hefur varðgæzlu á Miðjaiðarhafi. Flotadeild þessi er undir yfir- stjórn NATO og eru í henni frönsk, brezk og bandarísk flugstöðvarskip, með ítölskum, brezkum, grískum, frönskum og tyrkneskum herskipum og flotabækistöðvum. Þarna er sýnd í rcynd eining og samstarf frjálsra þjóða, e. t. v. meiri en þekkzt hefir nokkru sinni fyrr á friðartímum. Atlantshafsbandalagið mun halda áfram aíí styrkjast meían NATO-þjóðirnar 14 haldá áfram að veita því sinn hlut í vinnuaflij skipum, bækistöðvum, birgðum eða flugvél- um. Það er óhætt að treysta því að 800.000 menn og konur í flugvélaiðnaði Bandaríkj- anna, — sem milljónir annarra í skyldum iðngreinum standa að baki, — munu haida áfram að teikna, framleiða og afhenda hlut sinnar þjóðar í fullkomnum flugvélum, sem þörf er á í þessum sameiginlega tilgangi. United Aircraft Corporation East Hartford, Connecticut, Banðaríkjunum Leiðandi teiknarar og framleiðendur í bandarískum flugvélaiðnaðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.