Morgunblaðið - 22.03.1955, Page 14

Morgunblaðið - 22.03.1955, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. marz 1955 1 EFTIRLEiT J M|allhvítar-hveitið fæst 1 öllurrs búðum EFTIR EGON HOSTOVStíY r Framlialdssagan 51 næstu þrjá daga, ekki einu sinni konu hans. En síðan hafði Borek verið mállaus. Borek hefði skrifað lækn- tmum hvers vegna hann hefði misst röddina, mundu þeir varla hafa skilið skýringar hans. Hann gát talað, en hann gerði það ekki végna þess að mannsröddin hafði orðið gagnstæð honum. Þegar hitinn var farinn að lækka, var öðrum gesti leyft að koma til hans. Það var Kvapil, vinur og samherji við Frjálsa Rödd. Þá fyrst kom Irene til haíns, en hún hafði síðast séð hann meðvitundarlausan fyrir uppskurðinn. Kvapil færði sjúklingnum blóm og einkennilegar fréttir Árásin á Oldrich Borek hafði vakið gremju hjá báðum aðilum. Það liafði hjálpað mörgum til að taka afstöðu sína í stjórnmálunum. Allir höfðu dáðst að Borek, eng- inn hafði grunað að Borek hafði verið leynimeðlimur í kommún- istaflokknum. Þessir atburðir höfðu gert það að verkum að fimm meðlimir i ritstjórn Frjálsr ar Raddar höfðu gengið að sjálfs- dáðum í kommúnistaflokkinn. Það var ekki nokkur almenni- legur maður, sem ekki hafði sam- úð með Borek, og honum væri víst sama um þótt B.B.C. kallaði liann svikara og hræsnara í tékkneska útvarpinu. Og vissi hann ekki, að Irene konan hans hafði einnig gengið í kommún- istaflokkinn og hafði ávarpað samtök tékkneskra kvenna? Hún hafði játað að hingað til hefði hún verið mjög ópólitísk, en augu hénnar hefðu opnast, þegar at- búrðirnir gerðust heima hjá henni, og nú vissi hún, hvar henni bar að vera. Jan Kvapil endaði samræður sínar á per- sónulegri bæn. Hann var því mið ur óvinsæll meðal kommúnista og var í stöðugum ótta að vera rekinn, en ef Borek vildi skipta sér af því, mundi hann geta kom- íð í veg fyrir það. unni, hafði hún nærri fallið í yfirlið. Næsta dag hafði Kvapil komið og sagt honum frá hinu nýtil- komna trausti, sem hann hefði fengið á kommúnistaflokknum og þá krækti Borek allt í einu fram- an í hann. Hinn frægi blaðamaður hefði eflaust verið settur á geðveikra- hæli, ef hann hefði ekki fengið röddina aftur. Borek talaði í fyrsta sinn við Oscar son sinn. Það skeði í viður vist Irenu og yfirlæknisins. Drengurinn hafði ekki séð föður sinn lengi, var feiminn við föla, hreyfingarlausa andlitið á kodd- anum, sem virtist allt í einu vera orðið svo hörkulegt og ásakandi. En smátt og smátt varð hann hug aðri og stakk höndinni í lófa föð- ur síns og hann fann, að fingur föður hans opnuðust og lokuðust um hönd hans, eins og hann væri að leika sér við hana. Hann tók í litla fingur föðurins, en hann los aði sig og kitlaði hann í lófann. Oscar hló og leit í augu föður síns. „Við skulum vita hver deplar fyrst augunum, pabbi? Eitthvað hreyfðist í andliti Borek og litlu síðar lék bros um varir hans. Skyndilega hljómaði rödd: „Hvernig líður þér, sonur minn?“ „Vel, pabbi“. „Veldurðu ekki ömmu þinni áhyggjum?" „Hún veldur mér áhyggjum." Irene fór að gráta og yfirlækn- irinn flýtti sér til samstarfsmanna sinna til að segja þeim frá krafta- verkinu, sem hann hefði verið viðstaddur. Frá þessu augnabliki hresstist sjúklingurinn fljótt Aðalatriðið var, að hann var farinn að tala, að vísu ekki mikið, en hann tal- iaði samt. Vinum hans fannst hann vera orðinn dálítið undar- legur, hlédrægur og eitthvað ein kennilegur, en þeir voru ekkert hissa á því, eftir allt, sem komið hafði fyrir hann. Irene var dálít- ið hrædd við hann og dálítið óhamingjusöm, því að hann var hættur að sýna henni þá blíðu, sem hann hafði gert áður, en samt sem áður laðaðist hún enn frek- ar að honum en fyrr. Það var aug- ljóst, að Borek hafði aftur fengið áhuga á heiminum. Hann hlustaði með athygli á gestina, sem til hans komu. Og hann bað jafnvel fólk að koma til sín, en það voru mest megnis kommúnistar. Og allir álitu þeir Borek nýjan félaga og svöruðu spurningum hans hik- laust og óhindrað, en í þessum samræðum var alltaf eitt nafn, sem oftast var nefnt, en það var dr. Matepka. Dag nokkurn bað hann Irene að koma með ritvélina sína og pappír á sjúkrahúsið. í fyrstunni vann hann myrkranna á milli og stöku sinnum reif hann pappír- inn úr vélinni og brenndi blöðin í öskubakkanum, en að lokum hætti hann að vinna svo mikið og það lék sigurbros á andliti hans, ' er hann braut blöðin saman vand lega og faldi þau undir koddan- um. „Má ég taka ritvélina burtu? Hún vegur heilt tonn! Hvað hef- urðu verið að skrifa svona mikið? Má ég sjá það?“ „Það er samningur við Al- mættið." „Þú ert alveg ómögulegur. Ég veit ekki, hvað ég hef gert þér til þess að þú talir við mig eins og þjónustustúlku." | Hann svaraði grafalvarlegur. „Þú hefur ekki gert mér neitt. Ég hef alltaf tekið svari þínu við aðra og ég held áfram að gera það, en ég get ekki tekið svari þínu við þig sjálfa. Það getur verið, að þú skiljir betta einn góð an veðurdag.“ Aftur fór hún að gráta. Hún hafði aldrei grátið eins mikið og síðustu daga. „Ef ég bara skildi þig!“ „Ef þú bara gætir beðið!“ „En Oldrich. — Ertu að tala í alvöru? Veiztu ekki hvað flokk- : Þegar Kvapil hafði talað, höfðu aúgu Boreks stækkað af undrun og varir hans höfðu hreyfst, en ekkert heyrðist. i Það sama kom fyrir, er Irene séttist á rúmið hans nokkru síð- ar, lýsti því yfir hve mikið hún elskaði hann og sagði honum frá stjórnmálunum og hinum nýju ejskulegu vinum sínum í komm- úpistaflokknum. Borek hafði þá ekkert sagt, en það mátti lesa angistaróp í augum hans. i Læknunum hafði tvisvar dott- iti í hug, hvort ekki ætti að setja hjann á geðveikrahæli. f fvrra spm þegar Irene var hjá honum. ijíún hafði frekar legið en setið áí rúminu og fjasað mikið um ein- livern félaga Mares, sem hafði sýnt henni og börnunum mikla vinsemd og sem yrði áreiðan- lega bezti vinur hans með tím- anum. Þótt hún horfði í augu manns síns, var eins og hún horfði fram í tímann og væri að velta því fyrir sér hve lengi hún gæti lifað á frægð manns síns og hvað mundi ske, ef honum batn- aði ekki aftur. Það má hamingj- an vita, hvers vegna Eorek varð allt í einu svona reiður. Hafði Willys jeppi til sölu. — Hefur verið í einkaeign. Upplýsingar í síma 5012. Einbýlishús í Kópnvogi til sölu. — Uppl. gefur málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðm. Pét- urssonar, Austurstræti 7, símar 2002—3202. Gólfteppi Wilton gólfteppi og dreglar, mjög vandað. hann getað lesið hugsanir henn- ar eða höfðu atlot hennar komið upp um hana. En allt í einu sló Qldrich, hinn blíði Oldrich, hana í| andlitið og áður en hún hafði íjttað sig hafði hún fengið annað liögg á hinn vangann. Hún rak i|pp öskur og áður en hægt var að koma henni út úr sjúkrastof- PPHRÍMN Símar 1946—1498. H F Er ~J\ SnowWhitesj^ SnawVVíiite'sj^ 5 punda bréfpoki 10 punda léreftspoki Biðjið ávallt um „Snow White" hveiti ( Mj allhvítar-hveiti) Wessanen tryggir yður vörugæðin MARKAÐURINN Bankastræti 4 Bezta leiðin fil að kaupa bezlu blöðin Cillette málmhylki 10 BLÁ GILI.ETTE BLÖ9 Kr. 13,25 Bláu Gillcttc Blöðin Þér borgið aðeins lyrir blöðin. Máimhylkin kosfa ekkert. Nýtt blað tilbúið til notkunar án fyrirhafnar. Bláu blöðin með heimsins beittustu egg eru al- gjörlega varin gegn skemmdum og ryði. Sérstakt hólf fyrir notuð blöð. Þér fáið fleiri rakstra og betri með því að nota __

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.