Morgunblaðið - 22.03.1955, Síða 15

Morgunblaðið - 22.03.1955, Síða 15
Þriðjudagur 22. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 V i si m a HREINGERNINCAR! Vanir merm. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli og Halli. Tökum aS okkur hreingerningar. — Svan og Bjarni. Sími 5299, milli 6 og 7. Somkomar FÍLADELFlA! Biblíulestur kl. 8,30. Ásmundur Eiríksson talar. — K. E. U. K. — A.D. Aðalfundurinn verður í kvöld kl. 8,30. — Fjölmennið. Hjartanlega þakka ég þeim, sem minntust mín á sjö- tugs afmælinu 12. marz. Öllum börnum mínum barna- börnum, tengdabörnum, systkinum og öðrum vinum. Guð blessi ykkur öil og gefi ykkur allt gott á lífsleiðinni. Sigurlaug Þorkelsdóttir. ! : Ég þakka hjartanlega vinum mínum og venzlafólki heimsóknir og gjafir og sem á annan hátt gerðu mér 70 ára afmælisdag minn, 10. þ. m., mér ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Steinunn Jónsdóttir, frá Gauksstöðum. I. O. G. T. Stúkurnar Daníelsher og Morgunstjaraan Sameiginlegur fundur í kvöld kl. 8,30 um húsmál og reikninga þess. Kosinn 1 maður í húsnefnd. Eftir fund: félagsvist og kaffi. — Húsnefndin. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1. Inntaka nýliða. 2. Einsöngur með gítarundir- leik: Sigurður B. Rósenkrans Gunnar Ingólfsson. 3. Upplestur. 4. Önnur mál. — Æ.t. Randsaumaðir karlmannaskór Verð kr. 129,00. Háar karlmaimahomsur spenntar. Stúlka óskast til eldhúss og afgreiðslustarfa nú þegar eða um mán- aðamót. Uppl. gefnar frá kl. 2—6 að veitingastofunni ADLON, Aðalstræti 8. Verzlunarskélastúdent Karlmaður útskrifaður stúdent frá Verzlunarskóla ís- lands fyrir nokkrum árum og sem unnið hefur við heild- verzlun síðan, óskar eftir atvinnu hjá heildverzlun við bókhald eða bréfaskriftir. Þeir sem áhuga hafa fyrir þessu, vinsamlegast sendi tilboð inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Verzlunarskólastúdent — 722“ fyrir 25. marz. Garðastræti 6. GÆFA FVLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — Jersey-kjólar og síðdegiskjólar MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 B00 stykki gallabuxur á börn, 2—8 ára, seljast á aðeins 35.00 til 39,00 krónur stykkið, meðan birgðir endast. Við seljum ódýrt! Ómissandi í samkvæmum! Fæst víða. TEMPLARASUNDI - 3 Hér með tilkynnist félagsmönnum og öðrum viðskipta- vinum, að fatapressa : i ■! vor á Hverfisgötu 78 er hætt starfrækslu. — Þeir, sem eiga föt í hreinsun, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra fyrii 25. þ. m. Tilboð óskast Tilboð óskast í 6 manna Ford fólksbíl, smíðaár 1947. — Bifreiðin er til sýnis á réttingaverkstæði Ræsis h.f. Uppl. hjá verkstjóranum, Eymundi Austmann. Væntanleg til- boð sendist á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ford — ’47 — 692“. Skipti á jeppa eða 4ra manna bíl koma til greina. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hjartkær móðir okkar MARGRÉT S. ÓLAFSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Ingólfsstræti 8 hinn 21. þ. m. Börn og tengdabörn. Látinn er KRISTJÓN ÁSMUNDSSON frá Útey í Laugardag. Útförin fer fram frá Miðdal fimmtudaginn 24. þ. m., kl. 1. Vandamenn. Hjartkær maðurinn minn og faðir okkar HALLDÓR SVEINSSON bifreiðastjóri, Bergstaðastræti 10, andaðist i Landakots- spítala laugardaginn 19. þ. m. Kristín Jónsdóttir og dætur. Hjartkær vinkona mín og systir okkar, ELÍNBORG BJARNADÓTTIR Brekkustíg 6B, andaðist 21. þ. m. í sjúkrabúsi Hvíta- bandsins. Rósa Guðlaugsdóttir. Bjarndís Bjarnadóttir. Þorsteinn Bjarnason. Faðir okkar JÓN MAGNÚSSON andaðist að heimili sínu, Tjarnargötu 40, laugardaginn 19. marz. Valgerður Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Magnús G. Jónsson, Sigurður Jónsson. Frænka okkar SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR andaðist að heimili sínu Hlíðardal við Kringlumýrar- veg 20. þ. m. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Sigríður Halldórsdóttir. Einar Guðbrandsson. Maðurinn minn og faðir okkar JÓHANN BÁRÐARSON, framkvæmdarstjóri, andaðist að heimili sínu Hringbraut 79, 20. þ. m. Guðbjörg Pétursdóttir. Ingibjörg Jóliannsdóttir. Ragnheiður Jóhannsdóttir. Jarðarför HALLGRÍMS FRIÐRIKSSONAR frá Vaðbrekku, fer fram miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 2,30 frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Börn hins látna. Alúðar þakkir færum við öllum þeim. er auðsýnt hafa samúð við andlát og útför systur okkar og móður minnar ÁSTU KR. ÁRNADÓTTUR NORMAN Steinunn J. Árnadóttir. Ársæll Árnason. Þórhallur Árnason. Magnús Á. Árnason. Guðbjörn Árnadóttir. Njáll Þórarinsson. Við þökkum innilega öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför EDDU SVANHILDAR og minntust hennar við vinarhug. Elínborg Þórðardóttir, Vigberg Einarsson, Stefán Vilhjálmsson, Selma Vigbergsdóttir, Ásta Anna Vigbergsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.