Morgunblaðið - 23.03.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 23. marz ’55 MORGUNBLAÐIÐ 3 Kuldahúfur fyrir börn og fullorðna, í mjög fjölbreyttu úrvali nýkomnar. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Þorskanet Rauðmaganet Grásleppunet Kolanet I.axanet Silunganet Urriðanet „GEYSIR" H.f. Veiðarfæradeildin. Steinhús í Austurbænum með 3ja herb. íbúð og verzlunar- húsnæði, til sölu. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð á hita- veitusvæðinu. Full útborg un kemur til greina. I Málflutningsskrifstofa VACNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLti 2ja herb. kjallaraíbúð í bæn um. Hitaveita. Sér inn- gangur. Laus til íbúðar. Einbvlisliiis í Kópavogi og Seltjarnarnesi. Höfum íbúðir í skiptum, í flestum hverfum bæjar- ins. — Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. önnumat kanp og aðln fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN A.usturstræti 12. - Sími 7514. Síðar nærhuxur komnar aftur á kr. 24,50. — Fischersundi. 3ja herbergja ÍBÚÐ í villubyggingu til sölu. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414, heima. Litið hús í Austurbæ, óskast keypt. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414, heima. Armbandsúr sem einnig er skeiðklukka, hefur týnzt. Skilist vinsam- legast í auglýsingaskrif- stofu Morgunblaðsins. Hárgreiðslustofa Rúmgott húsnæði fyrir hár- greiðslustofu eða annað hlið stætt til leigu. Hentugt fyr ir stúlku, sem þarf að búa á vinnustað. Uppl. í síma 3534. — Pússningasandur Fyrsta flokks pússninga- sandur til sölu. Heimkeyrt kr. 10,00 tunnan. — Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 81034 og 10B, Vogum. KtFLAVIK Bandaríkjamaður, giftur íslenzkri konu, óskar eftir íbúð, fyrir 1. maí. Upplýs- ingar í síma 136. dnterioch ncerföt hUj-mjúk • éferk Ávalt fyrirliggjandi í heildsölu hjá: Heildverzlun Valg. Stefánssonar Akureyri. Símar 1332 og 1206. Vandað steinhús 110 ferm., með 2 íbúðum, 6 og 3ja herbergja, ásamt bílskúr og ræktaðri lóð, við Langholtsveg, til sölu. Skipti á 4ra herbergja í- búðarhæð á hitaveitu- svæði æskileg. 3ja herbergja kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu, á Melunum, til sölu. Söluverð hagkvæmt. Útborgun þarf að vera 160 þús. — 4ra herbergja íbúðarliæð, með ser inngangi, í Kleppsholti, til sölu. Út- borgun kr. 150 þús. Ný 3ja herbergja íbúðarhæð 83 ferm., með svölum, í Hliðarhverfi, til sölu. Lítið steinhús á eignarlóð á hitaveitusvæði, í Austur- bænum, til sölu. Lítið einbýlishús með 1*4 ha. lands, í Fossvogi, til sölu. Útborgun kr. 80 þús. Laust nú þegar. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. | Ávallt til leigu: Vélskóflur Vélkranar Kranabílar Loftpressur Dráttarbílar og vagnar til þungaflutninga. Aðeins góðar vélar og vanir menn. Þungavinnuvélar h.f. Sími 4033. SLANKBELTI allar stærðir. — OCymptsá Laugavegi 26. Svefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armstólum fyrirliggjandi. Verð á arm- etólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) STRIGASTÍGVÉL með svamp-millisóla. Allar stærðir. Orlonpeysur með % ermum, teknar upp í dag. — Vestorgöta 3 Ung hjón utan af landi, óska eftir 1—2ja herb. ÍBÚÐ nú þegar eða í vor. Tilboð sendist til afgr. Mbl., merkt „Reglusemi 6B — 724“. Bradford sendiferðabíll, — model ’46, í mjög góðu lagi, til sýnis og sölu. BÍLAMARKAÐURINN Brautarholti 22. Heimilisvélar Alls konar viðgerðir á: — Þvottavélum, ísskápum, — hrærivélum o. fl. Ennfrem- ur eftirlit og uppsetningar á olíu-kyndingartækjum. Heimilisvélar, Skipholt 17 Sími 1820,______ ÍBÚÐ Oss vantar íbúð, 1—3 herb. og eldhús við Kársnesbraut eða nágrenni. Þarf að vera tilbúin nú þegar eða í næsta mánuði. Uppl. í sima 7996, í dag og næstu daga. KJÖT & RENGI PELS Laugavegi 7. Nýr Muscrat-pels, fallegur og vandaður, til sölu við hagkvæmu verði, í Máva- hlíð 37, 1. hæð. HJOLBARÐAR fyrirliggj andi í eftirtöldum stærðum: 560—15 4 strigalaga 670—15 6 strigalaga 700—15 6 strigalaga 710—15 6 strigalaga 760—15 6 strigalaga 500—16 4 strigalaga 525—16 4 strigalaga 550—16 6 strigalaga 600—16 6 strigalaga 650—16 6 strigalaga 700—16 6 strigalaga 450—17 4 strigalaga 550—18 6 strigalaga 750—16 8 strigalaga 900—16 10 strigalaga 700—20 10 strigalaga 750—20 10 strigalaga 750—20 12 strigalaga 825—20 12 strigalaga 900—20 12 strigalaga 1000—18 12 strigalaga FYRIR DRÁTTARVÉLAR: 500—15 4 strigalaga 10—24 6 strigalaga P. ^tepánáóon hf. Hverfisgötu 103. Kvenncerföt ull, bómull og rayon. \JerzL Jfnqibfurgar JjolinAon Lækjargötu 4. Hafnarfförður Nælon-tvíd í dragtir, káp- ur og pils. Kjóla-tvíd, fál- legir litir. —■ ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVIK Vinnufatnaður úr góðu, sterku efni. Góð snið. Ýmis- konar kven- og barnafatn- aður. Alls konar kjólaefni. Ungbarnafatnaður. Bleyju- gas, léreft, flúnnel, sæng- urveradamask, gæsadúnn, hálfdúnn. — B L 4 F E L L Símar 61 og 85. KEFLAVÍK Heilgallar, vinnusloppar, hvítir og mislitir. Útigall- ar á börn frá 1—4 ára. — Flauelsbuxur á telpur. S Ó L B O R G Sími 154. Ódýra nærfata- Prjónasilkið komið aftur í bátum. Kr. 8,50. m. — Þýzkt kjólakre- ton. — Rifflað flauel, munstrað, í bútum. H Ö F N, Vesturgötu 12. Fyrir sumarið Voal gardínuefni með pifu. Svart kambgarn, kvenveski, hanzkar og undirfatnaður. Verzlunin Laugavegi 11. Einhleyp kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, (eldunarplássi), Get setið hjá börnum og gert húsverk. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 31. þ,m. merkt: „726“. 1000 ferm. Erfðafestuland við Hlíðarveg í Kópavogi, til sölu. Verðtilboð óskast send Mbl., fyrir föstudag, merkt: „Sunnan í móti — 725“. — AMERÍSKIR hráolíuofnar fyrirliggjandi. Góð tegund. Nánari uppl. gefur Harald- * ur Ágústsson, Framnesvegi 16, Keflavík. Sími 467. Plötui Smárakvartettsins frá AkureyrL HAFNARSTRÁJl 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.