Alþýðublaðið - 05.09.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1929, Blaðsíða 1
álpýðublaðið eiMLA BIO Bl Stúlkan trá Elsass. Sjónleikur í 6 þáltum. Eftir handríti. Ieannie Macpehrson, sem samdi hina frægu mynd „Boðorðin tíu“ o. fi. úrvals- myndir, sem hér hafa verið sýndar. Að efni og leiklist er þessi mynd hreinasta fyrirtak. Aðalhlutverkin leika: William Boyd, og Ietta Gaudal. CteflB dt af Alþýdaflokbn Christiai X' Kage (Islenzka konnngstertan). u Þessi mjög biagðgóða terta, sem með sérstöku leyfi Kristjáns konungs X. hefir verið nefnd eftir honum, og sem einnig hef- ir verið á borðum Gústafs konungs. Svíaríkis, í höll hans, er nú komin hér á boðstóla í kökugerð minni, tyrir tilstilli hr. L. C. Klitteng, er tertu pessa hefir fundið upp og tilbúið. Kökugerð min hefir fengið einkarétt í Reykjavík til að búa pessa tertu til og selja. — Verðið verður 2 krónur. Tekið á möti pöntunum í síma 549. Verðiir til sölu í Kökubúðinni frá kl. 12 á hádegi á laugardag og úr pvi dag- lega. — Öviðjafnanleg að bragði og gæðum. Kökugerðin Skjaldbreið. Elín Egilsdóttir. Nýfa Bíó m Ftðkkntólkíð Kvikinym dasj ónjeikur í 8 páttuim. Gerðujr undir stjóm kvik- myndasiúlliingisins: GEORGE FITZMAURICE. Aóaihlutverkm leika: MILTON SILLS. DOUGLAS FAIRBANKS. ymgri. DOROTHY MCKAILL. BETTY COMPSON o. fl. Leslð AlÞýðublaðlð. 8 Rýmingarsalan h|á V. B. K. og J. B. & Co. Þrátt fyrir alveg óviðjafnanlega aðsókn pessa daga höfura við enn þá talsvert af ýmsum Vefn« aðarvðraai, sem seldar verða fyrir faálfvirði. — Gerið svo vel að líta á vörurnar og og sannfærast um hið lága verð og gæði varanna. Allar vornrnar nndantekningarlansf seldar með 10 % — 25 % — 30 % — 40 % og 50 % afslætti. Verzluniii Bjðrn Kristfánsson. J6n Eprnsson & Co. i Á útsðluna heflir maxigt nýtt bæzt viið, svo sem kápueM Blls konar ódýr, nokkur föt eru enn eítáSr, einnig kápur ■og fnakkair. Verzlun Torfa G. Þórðarsonar. Tapast heftr guWblýaratur (Ever- gharp) og Conkiins lindarpenni. Skátvfs finnflndi er beðinn að skila þeön tíl' Guðm. B. Vikars, Laugn- •wegl 21. Tnimur. Tómar síldartunnur, að eöns í góðti stanxif, verða keyptar fyrSt um sinn. Sími 2327. P. Hoffmann. Bfggingarfélag Reykiavíkur helJEr tjj leigu eisna íbúó á Bergpórugötu 41. Félagsmenn gaaiga fyatr ö&irum um léígu, og verða peir að liafa komið umsóknum tö framkvæmdastjómar féliagsJins fyitr 15. p. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.