Morgunblaðið - 24.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.03.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. marz '55 MORGVNBLAÐIÐ 15 Tek við málverkum, kjörbókum, og öðrum listmunum fyrir næsta uppboð. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12, sími 371jS Odýrar islenzkar bækur Bókaverzlanir Braga, Eymundssonar, ísafoldar, IVIál og menning íslenzk fræði, ferðasögur, ævisögur fræðibækur o. fl. þessa viku Vinna Tökum að okkur hreingerningar. — Svan og Bjarni. Sími 5299, milli 6 og 7. _ ^HReTn CERfi INGAR Annast hreingerningar. — Sími 3974. — Gunnar Jónsson. L O. G. T. St. Dröfn nr. 55! Stuttur fundur í kvöld kl. 8,30. Á eftir verður farið í kaffi í Góð- templarahúsið til St. Andvara. — Mætið stundvíslega. — Æ.t. St. ANDVARI nr. 265: Afmælishóf — skemmtikvöld 1 tilefni af 60 ára afrnæli br. Sigurgeirs Albertssonar verður að afloknum stuttum fundi er hefst kl. 8,30 í kvöld, sameiginleg kaffi- drykkja, — Skemmtiatriði verða: Jón B. Helgason: Ávarp. G. Sn.: Dægurlag með gítar- undirleik. Sn. Halld.: Einleikur á har- moniku. Tveir litlir Unnarfélagar: Söng- leikur. G. Sn.: Dægurlag með píanó- undirleik. Sn. Halld. og G. Sn.: Harmon- ikudúett. Félagar St. Drafnar og St. Freyju verða gestir stúku okkar þetta kvöld. Félagar og aðrir templarar, fjölmennið. — Æ.t. ■TsntrVto« mm ■ ■■■■■■■ ■ Sankomur K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Ralf Karlsson, stud. theol., flytur er- indi með skuggamyndum, frá Gyð ingalandi. Allir karlmenn vel- komnir. — K. F. U. K. — U.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fram- haldssagan. Tvísöngur. Hugleið- ing, stud. med. Jóhannes Ólafs- son. Takið handavinnu með. All- ar stúlkur hjartanlega velkomnar. Sveitastjórarnir. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — fTlTd ELFÍA! Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. Samkoma í Keflavík! Almenn samkoma verður í nýja húsinu, Hafnargötu 84 kl. 8,30. Aðkomumenn taka þátt í samkom- unni. — Einsöngur: Gísli Hinriks son. Allir velkomnir. FToT Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð Icikmanna. GÆFA FVLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Mitt innilegasta þakklæti færi ég Stúkunni Framför No. 6 í Garði, fyrir höfðinglega gjöf. Einnig þakka ég öllum þeim mörgu, bæði þekktum og óþekktum, sem hafa sent mér stórar gjaíir og sýnt mér margvíslega samúð, sem mér hefur verið ómetanleg. Enn fremur öllum þeim, sem heimsóttu mig á afmælisdegi mínum 7. marz s.l. og færðu mér heillaóskir og gjafir. Öllum þessum færj ég mitt innilegasta þakklæti. Landsspítalanum í Reykjavík. Ágúst H. Matthíasson. IV1.s. „GlLLFOSS“ fer frá Reykjavík á morgun, fimmtu- daginn 24. þ. m. kl. 8 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar komi til skips eigi síðar en kl. 7,30. Þar sem farmskírteini heimila, að skipið sigli með farminn, skal eig- endum hans bent á að gæta þess að vátrygging vörunnar sé í lagi. H.F. Eimskipafélag Islands. Skrifstofustarf Skrifstofumaður eða stúlka, sem gæti tekið að sér gjaldkerastörf og verðútreikninga, óskast nú þegar eða síðar. — Tilboð er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. nú þegar merkt: ,Framtíðaratvinna“ — 760. Lóðaumsækjendur, Kópuvogi I ■ ■ Athygli skal vakin á því, að fyrst um sinn eða þar til : nánar verður ákveðið, verður ekki tekið við nýjum um- ■ sóknum um byggingarlóðir úr landi ríkisins í Kópavogs- ; ■ hreppi, þar sem þegar liggja fyrir lóðanefnd eldri um- Z sóknir, sem taka þarf til afgreiðslu. ■ ■ ■ Lóðanefnd ríkisins, Kópavogshi eppi. Mjallhvítar-hveitið fæst \ öllum búðum SnowWliite^íc* msum WOHNtRVftR ■ HölUn» 50 kg. 25 kg. 10 pund 5 pund SnowWhitesjjpííí ! \mum L M6«v£f.n hOiuho 5 punda bréfpoki 10 punda léreftspoki \ ■ Biðjið ávallt um : „Snow White" hveiti z ( M j allh vítar-hveiti) ■ ■ Wessanen tryggir yður vörugæðin BBUO TIL SÖLU Til sölu er nú þegar mjög glæsileg 6 herbergja íbúð á : ■ Teigunum. Laus til íbúðar strax. j Hagkvæmir greiðsluskilmálar. * JÓN N. SIGURÐSSON, hæstaréttarlögmaður, 1 m Laugaveg 10, Reykjavík. Nokkrar þýzkar ELÖAVÉLAR I ■ ■ ■ sem hafa orðið fyr- • ■ ■ ir smáskemmdum á ■ ■ ■ emailleringu en gert ■ ■ ■ hefur verið við, selj- ■ ■ ■ um við nú með af- ■ ■ slætti. VÉLA- OG RAFT/EMRZLM h.f. Bankastræti 10 — Sími 2852 ALVILDA BOGADÓTTIR frá Búðardal, lézt í Landsspítalanum þriðjudaginn 22. þ. fn — Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur. Jarðarför móður minnar MARENAR PÁLSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju kl. 1,30, föstudaginn 25. þ. m. Laufey Pálsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma JÓNÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 25. þ. m. Húskveðjan hefst kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu, Tjarnargötu 10. Sigurbjörg Sigurfinnsdóttir. Minningarathöfn um MAGNÚS JÓHANNSSON kaupmann frá Patreksfirði, fer fram í dag, fimtudaginn 24. marz kl. 11,30 árdegis frá Dómkirkjunni. Jarðsett verður á Patreksfirði. Vandamenn. Útför mannsins míns, föður og sonar SKÚLA EGGERTSSONAR, rakarameistara, fer fram frá Fössvogskirkju föstudag- inn 25. þ. m. kl. 3 síðd. Blóm vinsamlegast afbeðin. Klara Rögnvaldsdóttir, Kristín Skúladóttir, Eggert Lárusson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.