Morgunblaðið - 25.03.1955, Page 1

Morgunblaðið - 25.03.1955, Page 1
16 siður Mynd þessi sýnir nokkra starfsmenn tékkneska sendiráðsins í Stokkhólmi og vandafólk þeirra, sem vísað var úr landi fyrir nokkra vegna njósna. Ljóstrað hefur verið upp um víðtækar njósnir á öllum Norðurlöndunum. Fannst m. a. spjaldskrá yfir fjölda manns, sem járntjaldsríkin töldu góða njósnara eða líklega til að inna slík störf af höndum fyrir greiðslu. Oknmelndin kosin IGÆR fór fram í Neðri deild Alþingis kosning fimm manna í nefnd til rannsóknar á okri. — Þessir menn voru kosnir í nefndina: Björn Óiafsson, Einar Ingimundarson, Skúli Guðmunds- son, Gylfi Þ. Gíslason og Karl Guðjónsson. Edgar Fuure tulur hlýlegu um Þjóðverju og er hylltur uf efri deild frunsku þingsins Dregur að úrslitum um sam- Heœs undirritar Parísarsamnisipuna ★ BONN, 24. marz. — Theodor ! * Heuss forseti Vestur-Þýzka- París 24. marz. Einkaskeyti frá Reuter. ★ lands undirritaði í dag París- fjAÐ virðist ljóst af undirtektum í Efri deild franska þings- ★ arsamningana, sem fjalla m. r jns undir ræðu Edgar Faures forsætisráðherra í dag, að ★ a. um endurvígbúnað Þýzka- mjkill meirihluti deildarinnar er fylgjandi Parísarsamning- ! ★ lands og stöðu Saar-héraðsins. unum> — Forsætisráðherrann kvaddi sér hljóðs í dag og í f UfdÍrrÍtUn -l°r inm talaði hlýlega til Þjóðverja. Lýsti hann yfir þeirri skoðun ★ hans rannsakað samningana smn, að friðsamleg sambuð og vmatta v,ð Þjoðverja væn ★ ýtarlega og hvort þeir stæðust fronsku þjoðmni attarasælust. Ettir ræðuna var torsætis- ★ stjórnarskrá landsins. Reuter. ráðherrann hylltur af yfirgnæfandi meirihluta þingmanna. ® ÞINGMENN ÞURFA MIKIÐ AÐ TALA Til þess að leyfa þingmönnum Efri deildar að tala út hefur reynzt óhjákvæmilegt að fram- lengja umræður um Parísarsamn ingana um éinn sólarhring. Var í fyrstu ætlað að umræðurnar tækju þrjá daga, en þar sem nærri 50 manns voru á mælenda- skrá í dag þykir nauðsynlegt að umræður naldi áfram á laugar- daginn. Bretar ætía aldrei að ytirgeia Hong Kong W London 24. marz. Einkaskeyti frá Reuter. 'INSTON CHURCHILL lýsti því yfir í Neðri málstofunni í dag við húrrahróp þingmanna að Bretar væru ákveðnir í því að gefa aldrei upp krúnunýlenduna Hong Kong. Skýrði hann frá þessu í tilefni birtingu Yalta-skjalanna, þar sem sagt er frá þeirri tillögu Roosevelts forseta að Bretar afhendi Kínverjum Hong Kong. Matvælaskortur í Austur Þýzkalandi Fólk flykkist til Vestur Berlínar í matvælakaupum Berlín 24. marz. Einkaskeyti frá Reuter.' ÞÚSUNDIR manna frá Austur-Berlín og Austur-Þýzkalandi hafa komið til Vestur-Berlínar til matvælakaupa síðustu daga. Hefur það verið föst regla undanfarin ár, að þegar líður á vetur og birgðir þrjóia á rússneska hernámssvæðinu, kemur fólkið í leit að matvælum til Vestur-Berlínar. í vetur virðist sem þetta ætli að verða í ríkari mæli en áður og stafar það sennilega af óvenju- lega miklum matvælaskorti í Austur-Þýzkalandi, vegna uppskeru- brests, flóða og fleira. HANDTOKUR FYRIR „ORÐRÓM“ Kommúnistastjórnin í Austur- Þýzkalandi hefur bannað að láta minnast opinberlega á matvæla- skortinn þar í landi. Hafa milli 100 og 200 manns verið hand- tekin síðustu vikur fyrir að breiða út „orðróm um matvæla- skort.“ HÚSRANNSÓKN Matvælin sem mestur skortur er á eru korn, kjöt, sykur og feitmeti. Hefur flóttafólk upp- lýst að lögregla kommúnista geri húsleit að matvælabirgðum, ef menn hafa safnað þeim. Fara þeir í heil borgarhverfi og gera upptæk þau matvæli sem þeir telja umfram eðlilegar heimilis- birgðir. Sömuleiðis mun lögregl- an hafa framkvæmt leit á bænda býlum, A-ÞÝZKA MARKIÐ FELLUR Ein afleiðing þessara miklu matvælakaupa er að austurþýzka markið hefur fallið. í byrjun marzmánaðar fengust 100 vestur þýzk mörk fyrir 480 austur þýzk mörk, en nú verður að greiða 540 austurþýzk mörk fyrir þau. Boð Bandaríkjastjórnar um að senda matvæli til Austur-Þýzka- lands til að bæta úr matvæla- skortinum standa enn óhögguð. En þeim hefur ekki verið svarað, þótt með því mætti mjög bæta kjör manna á hernámssvæðinu. Er híum heiibundinn? Skyndiheinisókn Gromykos ★★★ STOKKHÓLMI, 24. marz. — Mikill fjöldi blaðamanna og ljósmyndara safnaðist saman á Bromma-flugstöðinni við Stokkhólm í tilefni þess að Gromyko, sendiherra Rússa í London og fyrrum vara-utan- ríkisráðherra, heiðraði Stokk- hólm skyndilega með heim- sókn sinni til borgarinnar. ★★★ Menn velta mjög vöngum yfir því hver tilgangur Gromykos er með heimsókn þessari. — Framh. á bls. 2 UNDARLEG UPPÁSTUNGA Þessi tillaga Roosevelts, sem nú er birt opinberlega vekur al- menna undrun, því að samtímis þessu gerði Roosevelt það að til- lögu sinni án þess að ráðfæra sig við þáverandi lögmæta stjórn Kínverja, að Rússar fái til um- ráða höfnina Port Arthur í Kína. HAFÐI RETT FYRIR SER Churchill sagði í ræðu sinni í dag, að Roosevelt myndi hafa borið þessa tillögu fram á fundi þar sem hann var ekki viðstadd- ur. Hann bætti við að skv. skjöl- unum, sem nýlega voru birt hefði Roosevelt bætt því við, að hann þættist viss um að Churchill myndi snúast á móti þessari tillögu. — Og þar hafði hann sann- arlega rétt fyrir sér, sagði Churchill, vegna þess, að við munum aldrei yfirgefa krúnu- nýlenduna Hong Kong. Framh. á bls. 2 ÚRSLITIN Á LAUGARDAG EÐA SUNNUDAG Atkvæði verða þá greidd um tillöguna á laugardag eða jafnvel ekki fyrr en á sunnu- dag. Ljóst þykir að mikill meirihluti þingdeildarmanna munu samþykkja Parísarsamn ingana óbreytta. Stafar sá meirihluti einkum af því að kaþólski flokkurinn tekur þátt í núverandi ríkisstjórn og mun því veita samningunum fylgi sitt. Belgir IJúka sam- þykk! 1. aprii BRÚSSEL. 24. marz — Búizt er við að efri deild belgiska þingsins samþykki Parísar- samningana 1. apríl n. k. — Neðri deild þingsins sam- þykkti þá með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í janúar síðastliðnum. Þetta er nýjasta myndin af Peter Townsend, flugliðsforingja, sem Margrét prinsessa er sögð hafa augastað á sem eiginmanni. En það kvað gera þeim erfitt fyrir að Pétur er fráskilinn. Hann hef- ur dvalist 5 Brússell í Belgíu síð- an kvitturinn um ástir hans við konungsdóttur kom fyrst upp. Heinsboð tii Moskvu Forsœtisráðherra Austurríkis í vanda staddur, því þar á að rœða deiiuefni stórveldanna Moskvu 24. marz. Einkaskeyti frá Reuter. STJÓRN Sovétríkjanna bauð forsætisráðherra Austurríkis, Julius Raab, í dag í heimsókn til Moskvu. Er tekið fram í boðinu að þess sé óskað að forsætisráðherrann komi eins fljótt og hann getur því við komið, en heimsóknardagur ekki nánar ákveðinn. Ætlun Rússa-stjórnar er að ræða nánar við forsætisráðherrann um friðarsamninga við Austrríki. Það var Molotov utanríkisráð- herra Rússa, sem afhenti sendiherra Austurríkis í Moskvu heim- boðið. Fyrir nokkru óskuðu Rússar að ráðstefna um friðarsamninga við Austurríki færi fram áður en Parísarsamningarnir væru endan- lega samþykktir. Vesturveldih svöruðu því eins og öðrum tilboð- um um ráðstefnur að hún yrði ekki haldin fyrr en eftir samþykkt Parísarsamninganna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.