Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 25. marz 1955 Ljónsungarnir hlutu blessun [ Nýkomið mikið úrval af sængurveradamaski férefti 1 : . : flóneli með barnamyndum [ ■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«■■■•■•••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ EINBÝLISHÚS ■ Sá, sem leggur fram 50—70 þúsund kr., getur tryggt sér • : einbýlishús á hentugum stað í Kópavogi, fokhelt og múr- • : húðað utan (4 herb. og eldhús á hæð 3 í kiallara, til ; • greina kemur að koma fyrir herbergjum í risi). Húsið - ■ ^ ; vereður tilbúið til afhendingar tveim mánuðum eftir að ; ■ • , . verkföllum líkur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir manu- ; i ; • 1 ; dagskvöld merkt: „Hagstætt —602“. Á St. Antoniusar-degi, 17. janúar hljóta dýrin á ítaliu blessun. Þessir þrír ljósungar, sem sjást á myndinni, fæddust í dýragarði í Róm nokkru fyrir 17. janúar og urðu því blessunar aðnjótandi. Einn prestur Rómaborgar framkvæmir athöínina. Fræðslu- og umræðufundur Foreldrafélogs Laugarnes- skóla fókst með ágætum FORELDRAFELAG Laugarnes-! skóla hélt fræðslu og um- j ræðfund föstudaginn 11. marz kl. 8,30 í Laugarnesskóla. í fundarbyrjun minntist form. Ragnh. Möller, Ármanns Hall- dórssonar námsstjóra og bað menn að rísa úr sætum í virð- ingarskyni við minningu þessa ágæta manns. Form. rakti störf félagsins milli funda og las bréf til Kennarafélags skólans, þar sem farið er fram á, að haldnir j séu bekkjarfundir með foreldr- uni, •A.dagskrá kvöldsins var fyrst' erjndi Jóns Sigurðssonar skóla- stjóra, sem lýsti fyrirhuguðu fytirkomulagi á lóð skólans og sýfidi jafnframt skipulagsupp- drjátt skólalóðar og skýrði hann fyrir fundarmönnum. Ragnh. E. | Mpller og Stefán óiafur Jónsson töluðu að loknu erindi skólastjóra um skólalóðina. I pá voru bornar upp tvær til- löfcur frá stjórn félagsins og sam- þykktar með samhljóða atkvæð- uhr/ varðandi lóðina og fram- kvEemdir á henni. Næsti liður dagskrárinnar var ] erindi Dr. Matthíasar Jónassonar j er hann kallaði: Hvað eigum við ] að gera til þess að tryggja náms- árangur barna fyrstu 3 skóla- árin. Það er mikil breyting í lífi barnsins, að hefja skólanám. — Náuðsynlegt er að barnið nái árangri, sem því er sýnilegur. I Þetta gerist fyrst og fremst í lestrarnáminu. Böm sem ekki ] verða læs á fyrsta og öðrum! skólavetri, lenda oftast í mikl- um erfiðleikum með skólanámið. ! Til þess að tryggja námsárang-1 ur barnsins þarf vel að gæta þess, að það hafi náð hæfilegum þroska þegar það byrjar skóla- nám. Á þessu er mikill misbrest- ur. Mörg böm koma í skóla þekk- ingarsnauð um umhverfi sitt með ófullkomið mál og óþjálfaða at- hygli. Úr þessari vöntun, sem stendur námsárangri í vegi gætu foreldrar bætt að verulegu leyti, ef þau gæfu sér tóm til. Skólinn þarf einnig að sinna einstökum börnum meira en nú er gert. — Þegar börn sýna óeðlilega lítinn árangur í skólanáminu, þarf sem fyrst að fá úr því skorið með sál- fræðilegri rannsókn, hvers eðlis erfiðleikarnir eru. Oft má laga þá með lítilfjörlegri aðgerð. Ef þessi athugun og nauðsynleg að- gerð eru látnar dragast svo lengi, að barnið slitni úr tengslum við félaga sína á námsbrautinni, byrjar hið misheppnaða nám að valda barninu leiða, að sundra skapgerð þess og draga á annan hátt úr framfaramöguleikum þess. Foreldrar og kennarar ættu að sameinast um þá sjálfsögðu kröfu, að hvert barn verði læst í síðasta lagi í lok þriðja skóla- árs. Aðeins á þennan hátt verður | barningu tryggð sú undirstöðu þekking, sem áframhaldandi nám ] hvílir á. Og aðeins með viðhh't- ! andi árangri í námi er andleg vellíðan og heilbrigði barnsins. tryggð. Þriðji og síðasti liður á dag- skránni var erindi Fræðslumála- stjóra Helga Elíassonar: Hvað gera félög foreldra og kennara í Ameríku? Greindi hann fyrst til glöggvunar nokkuð frá skólakerfi Bandaríkjanna. Kennarar og for- eldrar hafa sameiginlegan félags- l skap, sem heitir, Foreldra-kenn- arafélög, eða skammstafað P.T.A. Markmið þessara félaga er fyrst og fremst, að vinna að náinni kynningu foreldra og kennara. i T. d. með einkaviðtölum, bekkja- ■ fundum og fræðslufundum svip- uðum þessum fundi sem hér er haldinn. M. a. fræða foreldrar, kennara um börn sín áður en þau ‘ koma í skólann og er það gert til þess að kennarinn eigi auðveld- ] ara með að skilja barnið og allar ’ aðstæður þess. Til þess að gefa áheyrendum hugmynd um um- ræðuefni almennra foreldrafunda þar, nefndi fræðslumálastjóri sem dæmi nokkur umræðuefni slíkra funda: Fyrsti skóladagurinn. Háttvísi. Námsferðir. Leikir og útilíf. Útvarp, sjénvarp, kvikmyndir. Ahugamál nemenda. Hvað vantar skólann? Foreldra-kennarafélögin gefa út fræðslurit um skólann, starf hans og uppeldismál. — Taldi fræðslumálastjóri þetta fyrir- komulag í samstarfi vera til fyr- irmyndar. Að lokum voru frjálsar um- ræður og tók þá Kristján Hjalta- i son til máls, lét í ljós ánægju sína yfir fundinum og þakkaði langa og góða kynningu við skól- ann. Benti á ýmsa erfiðleika vegna þess hve skólahverfið væri víðáttumikið, t. d. útilokaði það kennara að mestu að vera í nánu sambandi við foreldrana í út- j hverfunum og einnig minntist ] hann á erfiðleika barnanna úr þessum sömu hverfum við að sækja skólann, þrátt fyrir það þó skólabíllinn bætti úr brýnni þörf. I Fundinn sátu á annað hundrað manns. | ★ Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar: Fjölmennur fundur í Foreldra- félagi Laugarnesskóla 11. marz 1955, lýsir samþykki sínu á til- löguuppdrætti húsameistara bæj- arins, að fyrirkomulagi á skóla- lóðinni, er undanfarið hefur ver- ið unnið að í samráði við skóla- stjóra, Kennarafélag skólans og Foreldrafélag Laugarnesskólans. Skorar fundurinn eindregið á bæjarstjóm Reykjavíkur að hefja að nýju framkvæmdir við skólalóðina þegar á næsta vori og hraða þeim eins og unnt er. Greinargerð. ★ Fjölmennur fundur í Foreldra- félagi Laugarnesskóla 11. marz 1955, skorar á félagsmenn, for- eldra og aðra íbúa Laugarnes- skólahverfis, að styðja að fram- kvæmdum á skólalóðinni, með því að leggja fram dagsverk, eða á annan hátt. Fundurinn felur félagsstjóm að tilnefna 7 menn og 7 til vara í nefnd, sem vinni í samráði við stjóm félagsins og forráðamenn skólans að þessum framkvæmd- um. Skrifstofuherbergi m m m ■ : til leigu í Hafnarstræti frá 1. apríl n. k. — Uppl. í skrif- j • stofu Náttúrulækningafélags íslands, Hafnarstræti 11, ; ; frá kl. 1—5 síðd. : ■ ■ ■ j Náttúrulækningafélag íslands. : i Pontlac model ’4ð i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ í mjög góðu standi til sölu með tækifærisverði. — Til ; » B ■ ■ ; sýnis að Skipholti 27, sími 7142. ; R BÍLL Ó8SÍA8T ■ ■ ■ ■ ■ ■ a ■ ; Síation eða sendiferða, helzt Chevrolet, Ford eða Opel. : ■ ■ : Tilboð, er greini verð og tegund, sendist afgr. Mbl. fyrir ■ ; mánudagskvöld merkt: „Nýr bíll“ —599. ; NÝUNG JjJ. Jf^orláhóóon Of JfJorfamann íi.j Bankastræti 11 — sími 1280. Engar skrúfur, enga nagla Aðeiris vætt og þrýst á vegginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.