Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 12
12 MORG (JNBLAÐI9 Föstudagur 25. marz 1955 - Finnland Framh. af bls. 9 aðarmenn reyndu að vinna sam- an árið 1953 Báðir aðilar við- urkenna nú, að við skildum að skiptum í of miklu flaustri. Eft- ir kosningarnar 1954 hélzt sú óvinátta áfram í ríkum mæli, er verið hafði svo áberandi fyrir kosningarnar en nokkur breyt- in varð á, er báðir flokkarnir mynduðu samsteypusijórn undir forsæti formanns sænska flokks- ins, Törngrens, nú forstjóra. ■— Engu að síður gat þetta ekki gengið, stofna varð til beinni innbyrðis samvinnu, sem vant var fyrir tið Törngrens. Árangurinn af frekari samn- ingaumleitunum er núverandi stjórn. Hún átti mikilli mót- spyrnu að mæta fyrst í stað, einnig af hálfu sinna eigin flokka. En er tímar liðu fór vantraustið minnkandi, og samvinnan gekk slétt og fellt, Skog, formaður jáfnaðarmannaflokksins, gaf ný- léga í skyn. að stjórnin væri föst í sessi þar til forsetakjör hefði farið fram í marz 1956. Ég álít, að nokkrir möguleikar séu á því. Frá almenn sjónarmiði séð, áliti ég það mikils hagræðis fyrir landið, ef meirihlutastjórn þess- ara tveggja styrku flokka, gæti setið að völdum fram að kosn- ingum á árinu 1958. Utanríkis- stefna okkar krefst festu og mark vísi á þeim erfiðu tímum er fara í hönd. Efnahagsmálastefna okk-' ar verður reynd til hlítar, þegar verzlunin verður gerð frjálsari og höftin smám saman afnumin. Einmitt þá er þörf á meirihluta stjórn, er tekið getur tillit til j þeirra sjónarmiða, er ríkja meðal verkamanna og bænda. ★ RÚSSUAND OG NORÐUR- LÖND Stefna Finna í utanríkismál- um er a. m. k. að mínu áliti þegar svo greiniiega mörkuð í aðalatriðum, að ástæðulaus- ar virðast vangaveltur, er sú stefna hefur orsakað víða er lendis. Afstaða okkar til Ráð- stjórnarríkjanna, er mörkuð af vináttu- og varnarsamn- ingnum frá 1948, er skuld- bindur báða aðila til hernaðar aðstoða? að jofnu, e f Finn- land verður fyrir árás eða ráðist er á Rástjórnarríkin af finnskri jörð. Jafnframt er það tekið fram í samningnum,! að Finnland lætur sig engu! skipta valdabaráttu stórveld- j anna. Þetta hefur jafnan mark að stefnu okkar í samskiptum við önnur ríki. — Hvernig lítið þér, herra forsætisráðberra á möguleika íyrir norræffu samstarfi í ljósi finnsk-rússneska samningsins? — Finnland tekur þátt í allri iríenningar- og þjóðfélagslegri samvinnu, sem um áratugi — ©g á seinni árum í stöðugt vax- andi mæli — á sér stað millum Norðurlandanna. Við — Finnar — álítum okkur hafa gagn af þessari samvinnu og teljum, að innan marka þessarar samvinnu gétum við iagt fram okkar skerf til þess, að raunhæfur árangur náist. — Afstaða Finlands til Norður- urlandar áðsins ? — Að mínu áliti hefur verið mikið talað — ailt of mikið talað — um, að Finnar séu ekki aðiljar að Norðurlanda- ráðinu. f sambandi við þetta vil ég fullyrða, að Finnland | hefir ósvikinn, lifandi áhuga I fyrir norrænni samvinnu, en j í norrænni samvinnu skiptir mestu máíi sá hugur sem býr að baki en ekki formsatriði ... Þannig lýkur samtali mínu með þessu í senn raunsæja og fágaða svari svo dæmigerðu fyrir Urho Kekkonen, forsætisráðherra Finn lands í fimmta skipti, og ef til! Viil næsta forseta landsins. | En næsta grein fjallar um möguleika á því síðarnefnda. Hakon Stangerup. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantarir í síma 6710 eftir kl. 8. V G. Þdrscafé ■4 DANSLEIKUR í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar við innganginn. Húnvetningafélagið. DANSLEIKUR að Þorscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. i 4 4 i < i i i 4 4 4 4 „ i 1 i i 4 i i i i i i i i 4 4 Gömlu dansarnir kvöld kl. 9. — Miðasala frá kl. 8 Hljómsv Svavars Gests Söngvari Sig. Ólafsson Dansstj. Árni Norðfjörð Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur vorsýningu og kynningarkvöld fyrir styrkt- arfélaga þessa árs í Skátaheimilinu miðvikudaginn 30. marz kl. 20,30. — Listi styrktarfélaga liggur frammi í bókaverzlun Bækur og ritföng og í síma 4389. Gardínustangir með rennibraut og kappalísta, gardínugormar, plast húðaðir. Veggfóðursverzlun Victors Kr. Helgasonar. Hverfisgötu 37 — sími 5949. HOTEL BORG DANSLEIKUR að Hótel Borg í kvöld til klukkan 1. — Ókeypis aðgangur. — Rhumba-sveit Plasidos skemmtir. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr kl. 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■ Stúdentafélag Reykjavíkur: KVÖLDVAKA verður haldin í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 8,30. Dagskrá: 1. Mælskulistarkeppni milli presta og lögfræðinga. Keppendur: Séra Sigurður Einarsson í Holti, séra Sigurður Pálsson í Hraungerði. Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður, Páll S. Pálsson og Barði Friðriksson, héraðsdómslögmenn o. fl. — Stjórnandi verður Einar Magnússon, menntaskólakennari og dómendur dr. phill Einar Ól. Sveinssson, prófessor og dr. Halldór Halldórsson dósent. 2. Eftirhermur: Hjálmar Gíslason 3. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag, föstudag, kl. 5—7 síðdegis. Stjórnin. EGGERT CLAESSEN o* GÚSTAV A. SVEINSSON hægtaréttarlögmeim, ^érghamri viS Templaractmd. Sími 1171 WEGOLIN ÞVÆR ALLT A BEZT AÐ AVGLÝSA Á f / MORGVISBLAÐINV V Ú(/aur TYRSTIQ MEÐ WýJUNGYWN/W / nannna SP4R/Ð WOTiO MAKKtS Eftbf Ed Dodd --- GOSH, MARK, VOU LOOK. AS IF YOU D LOST 'IT...AND MÍFARLANiD AT THE LOAM , . ____ nAT , OFFICE WOMT GIVE ME AN ,VAV, CHS2Ry.,../ EVTENSION ON OUQ TWO oiit TWO THOUSAMD DOLLAR LjOAN/ 1) — Hvað er að sjá þig, Markús. Þú lítur út eins og þú hefðir misst bezta vin þinn. - Ég er líka niðurdreginn. Báðar kvikmyndirnar okkar hafa misheppnast. 2) — Og bankinn hefur neitað að framlengja lánið. 3) — Og hvaða þýðingu hefur það? — Það þýðir að ef við ekki getum borgað lánið eftir nokkr- ar vikur, þá missum við Týndu Skóga. 4) — og timburkaupmennirn- ir fara að höggva skóginn niður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.