Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.1955, Blaðsíða 16
Veðurúllit í dag: A-kaldi. Skýjað en úrkomulaust. OTgtttiMiiMfr 70. tbl. — Föstudagur 25. marz 1955 Þrigjgja daga óveður við Vestmannaeyjar Esja vari Irá ai hverfa án viikomu þar — Vestmannaeyjum 24. marz. S.U þriðjudag kom strandferðaskipið Esja hingað til Vestmanna- eyja, en komst þá ekki inn á höfnina sökum óveðurs. Hefur hór geisað hið mesta illvíðri, austan hvassviðri 8—11 vindstig. Hefur Esjan legið síðan fyrir innan Eyðið, en fór til Reykjavíkur síðdegis i dag án þess að komast inn á höfnina og án þeirra farþega, sem ætluðu með henni héðan til Reykjavíkur. Svo sem fyrr segir kom Esjanj hingað s.l. þriðjudag, en gat ekki p komizt inn á höfnina eða lagzt j| að bryggju sökum óveðurs, sem p hér hefur geysað s.l. þrjá daga. | Varð skipið að leggjast í var fyrir | itinan eyðið og lá þar í tvo sólar- | hringa. VAR MEÐ FARÞEGA GG MATVÆLI Með skipinu voru margir far- þegar að norðan, sem hingað ætluðu, svo og ýmis matvæli, sem nauðsynleg eru okkur vegna ver- tíðarúthaldsins, svo sem kartöfl- ur, smjör, kjöt o.fl. Höfðu verzl- anir og aðrir hér gert ýmsar ráð- stafanir til þess að draga að sér matvæli frá Akureyri vegna verkfallsins í Reykjavík. Hér var einnig margt fólk, sem ætlaði að taka sér far með Esjunni til Reykjavíkur. FARÞEGAR SKILDIR EFTIR Þegar veðrið batnaði ekk- ert í dag þótti sýnt að skipið myndi halda til Reykjavíkur án þess að leggjast að bryggju hér í Eyjum. Var því farið á báti út í skipið í dag, og þeir farþegar, sem um borð voru, fluttir í land. En fólki því hér, sem með skipinu ætlaði, var ekki gefinn kostur á að fara með bátnum um borð. Vakti það að vonum megna óánægju þeirra, sem fyrir því urðu. Einnig þykir mönnum hér að skipinu hefði varla legið svo mjög á að komast til Reykjavíkur, að það hefði ekki getað beðið eftir því að veður lægði. ÁDUR SELFLUTT Á VÉLBÁTUM Tíðkaðist það iðulega hér áður fyrr að vélbátar voru sendir út í skipin, þegar vont var í sjóinn, til þess að sækja og flytja í land vörur og farþega. Spyrja menn nú: Hvers vegna mátti ekki við- hafa þá aðferð í þetta sinn? Síðdegis í dag fór svo Esjan héðan áleiðis til Reykjavíkur án þeirra farþega er hér biðu henn- ar, svo sem fyrr segir. Við Eyjarnar liggja nú 2—3 er- lend vöruflutningaskip, sem ekki komast inn á höfnina sökum svarrabrims. Eiga þau skip að sækja hingað ýmsar útflutnings- vörur svo sem gúanó og hrogn. — Bj. Guðm. Unnið oi kappi að dýpkunar íramkvæmdum í Riishöfn ENGINN fundur sáttanefndar né samninganefnda Jeiluaðilja í vinnudeilunni var haldinn í gær og ekki hefur hcldur ver- ið beðadur neinn slíkur fund- ur í dag Engar viðræður hafa farið fram s'ðan á sunnudag, Hikitvægt til að bjarga hafnlausu og alvinnulausu pléssi i B YGGING landshafnar í Rifi á Snæfellsnesi hefur kostað fram til þessa 4.9 milljónir króna. Ekki er hægt að svara hve mikið té þurfi til að fullgera höfnina. — Ólafur Thors forsætisráðherra gaf þessar upplýsingar í ræðu á Alþingi á miðvikudaginn sem svar við fyrirspurn. — Við erum að stíga áfanga, hafnargerðina, sagði ráðherra, en við ætlum að stíga annan áfanga og þriðja áfanga. Reyndin sker úr því hve margir áfangarnir verða. — Var greinilegt að ráðherrann átti við það að með tíð og tíma yrði Bifshöfn fullkomin fiskveiðahöfn með viðleguplássum og húsum, jafnvel fiskiðjuverum. ÞEGAR HÖFN ER KOMIN ÞARF AÐ BYGGJA HÚS!! Vélkrani er á bryggju. Tvö stór hús hafa verið byggð, annað fyr- Það var Bergur Sigurbjörns- ’ ir verkamenn, en hitt fyrir áhöld. son, sem bar fram fyrirspurnir Loks hefur allt land, er liggur um, hve mikið fé hefði farið í að höfninni verið keypt. höfnina, hve mikið fé myndi | þurfa til að fullgera hana og EKKI HÆGT * Er þetta ekki fyrsta vorlambið í ár? spurði Ijósmyndarinn, sem tók þessa mynd af lambi þessu, sem Jóhann Jónsson, Silfurtúni við Hafnarfjarðarveg ir Það sá dagsins Ijós hinn 16. marz, á góunni. Og Jóhann lét þess getið að ærin, sem bar því, kom í heiminn upp á dag fyrir 10 mánuðum síðan, 16. maí 1954. (Ljósm. Ól. K. M.) Kona játar á sig 40 þjófnaði frá áramótum UNDANFARNA daga hefur rannsóknarlögreglan unnið að rann- sókn á allyfirgripsmiklu þjófnaðarmáli, þar sem um er að ræða mikinn fjölda fatnaðarþjófnaða og annarra. Síðastl. laugar- dag var tvítug stúlka handtekin og grunuð um að vera völd að þeim, Hefur hún játað mikinn fjölda þjófnaða, og á þessu stigi málsins ei rannsóknarlögreglunni kunnugt um 40. hvort nokkur mistök hefðu átt sér stað í sambandi við byggingu hafnarinnar. Þegar hann fylgdi fyrirspurninni úr hlaði bar hann fram dylgjur um að hafnargerð þessi væri óþörf og of dýr. Hún kosti margar milljónir og síðan þyrfti að byggja ýmis önnur mannvirki þar. ÞAÐ SEM BERGI VIRÐIST FÁRÁNLEG VITLEYSA Ólafur Thors tók fyrst til með- ferðar þá hlið málsins hvað höfn- in væri dýr og þau vandræði, sem Bergi virtust stafa af því að þarna þyrfti að byggja hús, jafnvel fiskiðjuver. Sagði Ólafur: — En er það ekki þetta að byggja hafnir og byggja hús, sem við höfum verið að gera á Islandi undan- farna áratugi. Við höfum ver- ið að byggja höfn vitandi það að höfnin kallaði á hús, fyrir utan það að sjálfsögðu að hún kallar á bryggjur og báta, sem hefðu gott af höfninni, svo og fiskiðjuver. Við höfum nefni- lega verið að glíma við þá fáránlegu vitleysu að láta fólkið í landinu lifa. En það skoða ég höfuðverkefni okkar, sem hér erum í þingsölunum að reyna að greiða fyrir því. SAGÐIST VERA I bergi inni í Langholti, sem hún FARANDSALI ' hafði á leigu, fundu þeir allmik- Kona þessi, sem er tvítug að ið af kuldaúlpum, kvenkápum, aldri, gift, framdi þessa þjófnaði stóra verkfærakistu með verk-' gxÓRHUGA KYNSLÓD til þess að auðgast á þeim. Hún færum fyrir nokkrar þúsundir (k Það tur yel verið sagði for_ gaf fólki það í skyn, er hún seldi, króna, segulbandstæki, ikfili, sætisr4ðherra, að við höfum farið hinn stolna varning, að hun væn ; skauta, svefnpoka og ymislegan f , - fiá f t1 qiíkt er sölumaður fyrir fornverzlun, og i annan varning. • alitaf^ Sitoí^ Snrýni í þeim bauðst til að útvega kuldaúlpur, i Við yfirheyrslu hefur konan kvenkápur og ýmislegt annað. — játað að hafa frá áramótum Það er vegna rannsóknar málsins framið 40 þjófnaði. Hefur hún og þess, að öll kurl munu ekki farið inn í hús á kvöldin og tek- enn komin til grafar, að nauð- ið úr forstofum góðan yfirfatn synlegt þykir að birta nafn kon- unnar. — Hún heitir Steinunn Þórðardóttir, Garðastræti 23. HÚSLEIT Á TVEIM STÖÐUM Þegar lögreglumenn gerðu hús- leit heima hjá henni og í her- Róðrar Reykjavíkurháfa stöðvast veffna verkfallsins í ALLIR landróðrarbátar sem róið hafa frá Reykjavík þessa vertíð, hafa nú verið bannlýstir af verkfallsstjórnarmönnum, en undan- farið hafa sjómenn sjálfir gert að afla báta sinna er þeir hafa komið að. Hefur afli verið góður upp á síðkastið. 20 LÍNUBÁTAR • með allt að 18 lestum af fiski úr Héðan frá bænum hafa róið legu. sex stórir landróðrabátar með línu og 14 minni bátar, undir 30 20 HAFNARFJARÐARBÁTAR lestum. Hafa skipsmenn óátalið: Verkbann þetta nær einnig til af verkfallsstjórnarmönnum feng bátaflotans í Hafnarfirði, en í ið að salta aflann eða hengja upp honum eru alls um 20 smáir bát- til herzlu. Hafa bátarnir komið ar og stórir. að og stundum nýjan, kuldaúlp- ur og kápur. Hefur hún gert grein fyrir 18 kuldaúlpum og all- mörgum kápum. Þennan fatnað- arvarning seldi hún, sem fyrr segir, á 100—250 krónur stykkið. Þá hefur hún játað að hafa selt vönduð peysuföt, sem hún stal, sængur, barnavagn og kerru, silkisjöl o. fl. En rannsóknarlögreglan telur ástæðu til að ætla, að allur sá varningur, sem hún hefur stolið og selt, sé ekki enn kominn í leitirnar, og biður því fólk, sem hefur föt eða annað undir hönd- um, sem kona þessi hefur selt því sem fornverzlunarVaming, að gqfa sig fram hið fyrsta. Eins eru nú í vörzlú rannsóknarlög- reglunnar svefnpoki og skíði, sem fundust við húsleitina, sem konan man ekki hvar hún tók. ★ Maður hennar tók ekki þátt í þessum þjófnaði, og ekkert ligg- ur fyrir um það, að hann hafi hvatt hana til þess. En hún skýrði frá því við yfirheyrslur, að hún hefði viljað létta af þeim byrðinni af víxli. Rannsókn máls þessa heldur efnum verð ég að þola eins og aðrir, sem hafa átt þátt í þessari fjárfestingu. Það má vera, að framtíðin dæmi okkur í þeim efnum, en það verður aldrei tek- ið af okkur, að þetta hefur verið stórhuga kynslóð, sem nú lifir í landinu og hefur gert sitt til að búa í haginn fyrir komandi kyn- slóðir með meiri árangri heldur en þeir sem áður hafa byggt þetta land. ÞAÐ SEM GERT IIEFUR VERIÐ Því næst svaraði Ólafur Thors fyrirspurninni. Hann skýrði frá því, að 4.9 milljónum kr. hefði verið varið til byggingar lands- hafnarinnar. Byggður hefur ver- ið hafnargarður, sem nú er orð- inn 550 m langur. Rifsós hefur verið stíflaður og byrjað er að fylla lónið fyrir innan fyrir- stöðuvegginn. Byggð hefur verið bátabryggja 12 m breið og 50 m löng og bryggjan tengd við land með um 50 metra uppfyllingu. Dýpið við bryggjuna er nú um 2 m á fjöru, en er ætlað að verða 3 metrar. Þá hefur verið grafin renna inn með öllum hafnargarðinum inn að bryggju og er hún að mestu 2 m djúp á fjöru. Ljós- duflum hefur verið lagt út til að merkja innsiglingarleiðina og verið er að raflýsa bryggjuna. AÐ AÆTLA KOSTNAÐ Hve mikið fé þurfi til að full- gera landshöfnina, kvað ráðherr* ann ekki hægt að svara, einfald- lega vegna þess, að enginn getur sagt á þessari stundu, hvernig höfnin verður fullgerð. Kostnað- ur við þau verk, sem aðkallandi er að gera er áætlaður 8—12 millj. kr. En það er að lengja aðalhafnargarðinn, gera létt- byggðan garð að sunnanverðu, dýpka allstórt svæði, enda ágæt skilyrði til þess, þar sem þarna er hreinn sandbotn og gera við- legubryggjur fyrir báta og flutn- ingaskip. Þegar fyrirspyrjandi lét í Ijós óánægju yfir að fá ekki ná- kvæma kostnaðaráætlun, sýndi forsætisráðherra fram á fáfengi- leik fyrirspumar hans með þvl að segja: Það er eitt árásarefni fyrir- sp.vr.jandans, hvernig menn leyfðn sér, og það átti að bera vott um óskaplegt ábyrgðar- leysi, að ráðast í mannvirkl sem hafnargerð, án þess að hafa gert sér fulla grein fyrir kostnaði. — Ja, sér eru hver ósköpin. En við skulum líta bara beint af augum út um gluggana, það þyrfti kannske að taka 2—3 hús í burtu til þess að fyrirspyrjandinn gæti séð út á Reykjavíkurhöfn. — Hver skyldi hafa gert sér grein fyrir því í öndverðu, hvað Iiúii iúyiiui kosta. Það er ekki hægt að gera sér grein fyrir hvað mannvirkin kosta, fyrr en maður sér fyrir um, hvemig þau eiga að verða. Við ætlum að stíga áfanga og ann- an áfanga og þriðja áfanga, Reynslan sker svo úr, hva margir þeir verða. . UNNIÐ AF MIKLU KAPPI I AÐ FULLGERA HÖFNINA 1 Síðasta fyrirspurnin var um það, hvort mistök hefðu orðið í sambandi við byggingu Rifs- hafnar. Mér er ekki kunnugt um önn- ur mistök, sagði forsætisráð- herra, sem því nafni mætti nefna en þau að í norðaustan stórviðri í október í haust, bar nokkurn sand í rennu þá, sem verið er að grafa. Þessi sandur hefur nú yer- ið hreinsaður í burtu. Nákvæm- lega er ekki hægt að segja, hversu mikið það kostaði, sn ætla má að það hafi verið um 60—70 þús. kr. í þessu sambandi verður að taka fram, að dýpkunarfram* kvæmdir í haust og vetur hafa verið sóttar mcð öllu meira kappi en eðlilegt má teljast á þessum árstíma. En ástæðan var sú, að reynt var til hins ýtrasta að gera höfnina not- hæfa í byrjun vertíðar til bjargar hafnlausu og atvinnu* lausu plássi. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.