Morgunblaðið - 26.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.03.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. marz ’55 MORGUNBLAÐIÐ 5 Eitt eða tvö HERBE&&I og eldhús á hæð í Norður- mýri eða Hlíðunum, óskast til leigu handa einhleypri eldri konu. Góð leiga og fyr irframborgun, ef óskað er. Tilb. óskast sent á afgr. Mbl., merkt: „Lítil íbúð — 789“. — Læknanema vantar I—2 herbergi og eldhús í vor eða á kom- andi hausti. Má vera utan við bæinn. Reglusemi, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 6645 frá 5—7 e.h. Tilb'oð sendist Mbl., merkt: „Reglu semi — 790“, fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Fokhelt hús óskast Viljum kaupa fokhelt hús, kjallara, 2 hæðir og ris, — helzt á góðum stað í bænum. Kaupverðið greiðist eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „S. og G. — 785“, sendist afgréiðslu blaðsins fyrir 30. þessa mánaðar. Ferrograph- Segulbandsfœki nýtt, til sölu. Verð kr. 5.800,00. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn og heimilisfang eða símanúmer á afgr. blaðsins, fyrir n.k. þriðjudag, merkt: „Ferro- graph — 782“. Rolleifiex m. Planar f: 2,8—80 m/m. Retina III C m. Xenon f: 2—50 m/m. Retina II C m. Xenon f: 2—50 m/m. Graflex 6x9 cm. Optar f: 4,5—101 m/m., til sýnis og sölu, Suðurgötu 2. BÍLASKSPTI Óska eftir að láta lítið keyrða og mjög vel með farna Vauxhall fólks'bifreið, model 1953, í skiptum fyrir nýja Chevrolet sendifei'ða- bifreið. Tilb. merkt: „Bíla- skipti — 779“, sendist afgr. Mbl., fyrir n. k. fimmtu- dagskvöld. Miðsföbvarketill kolakyntur, 2,5—3 ferm., óskast keyptur. Upplýsing- ar í síma, 7325. TIL SÖLU Silver-Cross barnavagn. — Pedigrey barnakerra með skerm og garnskinnfóðrað- ur kerrupoki. Allt vel með farið. Miðstræti 8B, I. hæð. Trilla til sölu RE-217, 3% rúmlestir. — Upplýsingar í síma 3774. lunheivtilu- uiaður óskast. Upplýsingar í síma 81380. — Skátakaffi m m ■ Næstkomandi sunnudag 27. marz, verður hinn árlegi ■ kaffidagur Kvenskátafélags Reykjavíkur haldinn í ■ -* ; Skátaheimilinu við Hringbraut. — A boðstólum verður í kaffi, mjólk og heimabakaðar kökur og brauð. — Kaffi- • salan byrjar kl. 2. — Um kvöldið verður féiagsvist og ; dans. I Reykvíkingar, komið og drekkið SKÁTAKAFFIÐ í Skátaheimilinu. | Húsmæðrafélag Beykjavíkur ; heldur AÐALFUND sinn þriðjudaginn 29. þ. m. í Borg- • artúni 7 kl. 8,30 e. h. ■ ■ ■ FUNDAREFNI: ■ 1. Venjuleg aðalfundarstörf. ■ 2. Ýms áríðandi mál. ■ / : Konur verða að mæta vel og stundvíslega. : STJÓRNIN Gúð 3ja herberyja íbúð Góð/r vöruhilar TIL SÖLU! Chevrolet, model 1946 og Studebaker, model 1946. — Mikið af varahlutum fylgir báðum bílunum. Bílarnir verða til sýnis við Faxa- skjól 18, sunnud. 27. þ. m., frá kl. 1—5 e. h. Trésnríðavélar Nokkrar trésmíðavélar ósk- ast til kaups. Þeir, sem hefðu áhuga fyrir viðskipt- um, leggi nöfn sín ásamt símanúmeri, inn á afgr. Mbl fyrir mánudagskvöld, merkt „Trésmíðavélar — 787“. AUT FVRIR KiðTVERZLANiR h'Sx* HT«Xuon Gr«Utsgotu J, SOJóOt ' ; á I. hæð i steinhúsi við Hjallaveg, til sölu. — Selst fyrir « ■ ■ l kr. 240 þúsund miðað við utborgun að mestu. ; • ■ ■ ■ ■ ■ : Nýja fasteignasalan ! Bankastræti 7, sími 1518. : ■ 7 - ......... ■ Rafmagnsrör Smekkleg og vönduð gjöf v/ð öll tækifæri ÞÉR komið til með 'að kynnast þeirri gleði, sem kærkomin gjöf veitir er þér gefið Parker “51” penna. Hann er eftirsóttasti penni heims. Aðeins Parker hefir hinn óviðjafnanlega mjúka raffægða odd, sem gerir alla skrift auðveld- ari en nokkru sinni fyrr. Veljið Parker “51” penna. Úrval af odd- breiddum. Quifl* Bezta blekið fyrir pennan og alla aðra penna. Notið Parker Quink, eina blekið sem inniheldur solv-x. Verð: Pennar með gullhettu kr. 498,00, sett kr. 749,00. Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett kr. 535,50. Eínkaumboðsmaður: Sigurður H. Igllsson, P.O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörð ustíg 5, Rvík Í041-E Meb Parkers sérstæða raffægba oddi! Allar stærðir fyrirliggjandi Einnig plastsnúra, ýmsir litir Lúðvík Guðmundsson Sími 7776 og 5858 j LítiS vefnaðarvörgjverzlun m ■ ■ ■ við Laugaveginn, til sölu. — Tilboð sendist Morgunbl. ■ ■ j fyrir mánudagskvöld, merkt: „Verzlun" —774. Afgreibslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum. — Verður að vera góð í reikningi — Uppl um fyrri störf og aldur, með mynd, sem endursendist, send- ist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Afgreiðslustúlka — 786“. ■« >* i« >« MORRIS 10 ■ í ágætu standi og vel útlítandi til sölu. • ■ Verður til sýnis í dag milli kl. 2 og 4 fyrjr framan ■ ■ Leifsstyttuna við Skólavörðustíg. ; Iðnaðarhúsnæði óskast strax. — 60—100 ferm. húsnæðr óskast til leigu fyrir iðnað. Má vera í úthverfum bæjarins. Uppl. í síma 7734. •UJi«UlUUk<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.