Morgunblaðið - 26.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.03.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. marz ’55 MORGUNBLAÐIÐ 7 Aðalsmaður og alþýðuvinur Framleiðslan er í mjög smekklegum umbúðum Makkarónur og spaghetti j fiskflökum og síld í fék'm ' Ný framleíðsla á SlglufirSi Siglufirði, 22. marz. As.l. hausti sendi fyrirtækið íslenzkur fiskur h.f., hér á Siglu- firði, frá sér kryddsíld í túbum, sem var algjör nýjung í Bíldariðnaði okkar. Er síld þessi hinn ágætasti matur í smekk- legum og hentugum umbúðum. GENGIÐ AÐ ÓSKUM ■ Fyrirtæki þetta hefur nú hafið íramleiðslu á makkarónum og Bpaghetti úr glænýjum fiskflök- lim og hveiti, sem einnig er al- gjör nýjung í fiskiðnaði hér á landi. Framleiðsla þessi hefur tekizt ágætlega vel og mun ætl- unin að framleiða vöru þessa til dóftir — minning í DAG verður þessi mæta kona til moldar borin, í Stykkishólmi, þar sem hún hafði lifað flestar sinar lífsstundir, háð þar sína baráttu og litið marga bjarta sigra. Sett þar sinn sérstaka svip á bæinn með því að byggja upp þar eitt hið bezta heimili bæjar- ins. Þar vildi hún líka ljúka sín- um jarðnesku dögum og fékk þá ósk sína uppfyllta 19. þessa mán- aðar. Ekki barst hún mikið á um dagana, en allt sitt vann hún með sérstakri trúmennsku og var það sem annað til fyrirmyndar. Hún var fædd að Stóra-Langa- dal á Skógarströnd hinn 18. nóv. 1869 og því rúmlega 85 ára er hún lézt. Foreldrar hennar voru þau Kristján Jónsson, sem lengi var póstur á Snæfellsnesi, og kona hans Valgerður, dóttir Jóns Ögmundssonar, sem var áður bóndi þar. Kristján var ættaður úr Ðalasýslu. — Júlíana ólst upp í Stóra-Langadal en þaðan flutt- ist hún til Stykkishólms, skömmu eftir fermingu, til hjónanna Ingi- bjargar og Björns Steinþórssonar og þar var hún unz hún gift- ist aldamótaárið, Magnúsi Jóns- syni, bókhaldara, valinkunnum sæmdarmanni, ættuðum úr Miklaholtshreppi. Þeim hjónun- um varð fjögurra barna auðið, og eru þrj ú á lífi. Börn, sem bera foreldrum og heimili ein- stakt vitni, um góðmennsku og myndarbrag. Mann sinn missti Júlíana í ianúar 1938 og siðan bjó hún með Önnu dóttur sinni, sem alltaf hefur reynst henni sérstök. Með Júlíönu hverfur nú af okkar ja’-ðneska sviði góð kona í þess orðs beztu merkingu. Hún átti því láni að fagna að eismast góðan lífsförunaut, og ágæt börn, sem sýndu að þau kunnu að meta og fara vel með það vegarnesi, sem hún lét. þeim i té út. í llfið. Hún vissi hvert hún sótti styrk- inn. Óbilandi trú hennar á for- sjá guðs gaf lífi hennar mest gildi og hún fór ekki dult með bað. Var það hverjum manni gróði að kynnast þessari konu. Blessuð sé minning hennar. Árni Helgason. útflutnings, aðallega til landanna við Miðjarðarhaf. Ég hef átt stutt samtal við Vifc. fús Friðjónsson, framkv.stj. fyrir- tækisins, og leitaði fregna af þessari athyglisverðu fram- leiðslu. TIL ÍTALÍU Framkv.stj. sagði að yfir stæðu samningar um sölu á töluverðu magni hinnar nýju framleiðslu til Ítalíu, en mörg erlend fyrir- tæki hefðu áhuga á framleiðslu þessari. Framleiðslukostnaður er ennþá nokkuð mikill, sagði fram- kv.stj., enda eru vélar til fram- leiðslunnar ekki nógu fuilkomn- ar sem stendur. En líkur benda til, að bráðlega takist að bæta úr þeim erfiðleikum og hefja framleiðslu í stærri stíl, með lækkuðu framleiðsluverði. í smásölu hér innanlands verða fiskmakkarónur seldar á svipuðu verði og erlendar makkarónur. IIOLL FÆÐA Fiskmakkarónur þessar munu verða sérlega holl og næringar- rík fæða, sem inniheldur allt að 26% af protein eða eggjahvitu- efni. Til samanburðar mun kjöt innihalda 15% af eggjahvítuefni. — Stefán. SANDGERÐI, 25. marz — Afli bátanna héðan hefur verið mjög góður undanfarið. Hefur hann orðið allt upp í 17 lestir á bát. Hæstur var í gær m.b. Pálmar, sem fékk 16 lestir, en Muninn og Víðir fengu 12 lestir hvor. LægsL ur afli hefur verið 7 lestir. Mikil vaodræði eru það hér hversu hafuarskilyrði eru léleg og hafa bátar ekki getað lagzt að bryggju hér vegna þess hve illa stendur á sjó. Hafa sumir bátarnir oiðið að gevma aflann um borð í tvo daga, en aðrir að losa í Keflavik. Kvarta sjómenn mjög undan þessu enda að því mikið óhagræði og iaínvel tjón. Nokkrir smábátar eru byrjaðir handfæra\/eiðar og hafa aflað vel. Loðnuveiði er og mjög mikil. MIÐVIKUDAGINN 23. þ. m. tefldi Guðmundur S. Guðmunds- son fjöltefli á Vífilsstöðum. — Tefidi hann við 19, og af þeim vann hann 15 tapaði tveimur (fyrir Bjarna Magnússyni og Þórði Þórðarsyni) og gerði tvö jafntefli. — Taflfélag Vífilsstaða biður blaðið fyrir þakkir til Guðmundar fyrir komuna. SIR WINSTON CHURCHILL | hefur hið bláasta blóð í æð- | um sínum. Ætt hans tilheyrir elzta og rótgrónasta aðli Eng- lands og hefur um aldaraðir átt sinn þátt.í að móta England og allt brezka heimsveldið, bæði í innanríkismálum, á vígvöllum meginlandsins og handan úthaf- anna. Málverk af forfeðrum hans hanga í röðum í höllinni þar sem hann fæddist, Blenheim kastala, og í svip þeirra allra er sameig- inlegt viljaþrek og frjálsborinn andi. Hinir fornu Marlborough- ar með kraftalegan svip og þykka, styrka og nokkuð álúta líkamsbyggingu. AÐALSMAÐUR OG ALÞÝÐUVINUR f fyrstu getur virzt nokkur mótsögn að gefa þá mannlýsingu, að hann sé bæði aðalsmaður og alþýðuvinur, því að í stjórnmála- baráttu síðustu ættliða er oft tal- að um aðalinn sem andstæðinga alþýðunnar. Það er að vísu rétt að sterkustu andstæðinga réttar- bóta til handa alþýðunni hefur jafnan verið að finna meðal að- alsins, en hitt hefur oftast gleymzt að meðal aðalsins voru einnig þeir menn er fyrstir sáu néýð almúgamannsins og börð- 4Jst fyrir uppreisn hans og rétt- arbótum með bókmenntum, í stjórnarsamkundum og æðstu ráðum, já, jafnvel með vopn í hönd í lífshættu. Þannig börðust þeir margir fyrir frelsinu. . Frægasti forfaðir Winstons, hinn mikli hertogi af Marlbor- ough, var hinn fyrsti herforingi í sögunni, sem lagði ríka áherzlu á það að bæta kjör hins óbreytta hermanns. í herferðum og á víg- j völlum gerði hann sér meira far en nokkur annar um að láta her- mönnum sínum liða vel. Það er mjög' athyglisvert að lesa bréfa- skipti hans við neðri málstofuna í Lundúnum, þar sem hann krefst þess að hermennirnir fái betri aðhlynningu og útbúnað. Enn liðu margir áratugir, þar til næsti mikli hershöfðinginn, Napóleon. sagði hina frægu setningu: „Her- inn sækir fram á maganum“. BARÐIST FYRIR KJARABÓTUM Fyrstu innsýn í stjórnmálavið- horf Winstons Churchills fáum við í þeim atburði er hann sagði sig úr íhaldsflokknum, gekk í Frjálslynda flokkinn og var kos- inn fyrir hann til þings. Hann var meðal áköfustu baráttu- manna hinna miklu kjarabóta, sem þá var verið að leiða í lög. Ræður sem hann flutti í neðri málstofunni voru þá þegar meist- araverk. Hann var einn mest áberandi þingmaðurinn og var ungur skipaður ráðherra. — Hann er stálharður, sögðu menn um hann, bæði samherjar og andstæðingar. Meðal samherja fór orð af honum fyrir að hann væri ekki fús að beygja sig og andstæðingarnir, sem þá voru Ihaldsmennirnir, óttuðust hann fyrir það, hve auðvelt hann átti með að rökstyðja mál sitt og vinna skoðunum sínum fylgi. Það var e. t. v. vegna þess að hann trúði sjálfur á sinn eigin mál- stað. Hann lét sér ekki nægja hálfan sigur. Þess vegna lenti hann aldrei inni á hinum hálu Stigum hrossakaupa í stjórn- málum. Hann gekk að baráttumálum sínum með odd og egg. Þegar hann stóð fyrir hinni misheppn- uðu landgöngu í Dardanellasundi í fyrri heimsstyrjöldinni var það ekki vegna þess að hann sæi ekki áhættuna, heldur vegna þess að hann hafði lagt allt málið vand- lega niður fyrir sér og var sann- færður um það að taka Tyrk- lands væri öruggasta og hraðasta leiðin til skyndisigurs. Þó að sú innrás yrði dýr myndi hún þó spara mörg mannslíf með því að binda fljótiega endi á styrjöldina. Winston CKurchill Heilsar með hinni sigurstranglegu kveðju. Frjálslynda flokknum og aftur; hann sem góðan foringja og' voru yfir í íhaldsflokkinn. Fyrrnefndi einnig sannfærðir um að hann flokkurinn hafði nú misst sitt myndi jafna byrðunum réttiát- fyrra fjör, stefnuskrá hans nýtt lega niður. upp til agna. Með forustu Stanley Baldwins í íhaldsflokknum tók sá flokkur nú upp miklu frjáls- lyndari stefnu en áður, svo að Churchill gat unað í honum. En LYÐRÆÐISHUGMYND CHURCHILLS Sir Winston Churchill er lýð- ræðissinni. Hann viðurkennir að þegar veldi Hitlers tók að aukast vísu að lýðræðisskipulagið er komst hann upp á kant við nær ekki alfullkomið, en hið bezta af alla aðra samflokksmenn og þeim þjóðskipulögum sem þekkt starfaði í stjórnmálalegri ein- /eru, vegna þess að það er einá angrun. Það var ekki fyrr en' fyrirkomulagið sem getur hindrJ síðari heimsstyrjöldin brauzt út,' að að gerræði sé beitt við al- sem aftur var þörf íyrir starf! menning. Lýðræðið hefúr það hans og styrk. Þá var hann hálf- sjötugur. ÁN IIÓTANA EÐA REFSINGA fram yfir öll önnur þjóðskipulög, að fólkið getur á hægan hátt losað sig við þá valdhafa, sem það ekki vill hafa og þetta eina atriði gerir það að verkum að það Hvað veitti honum þann mikla vel Þess virði f berjast styrk? Það var staðföst trú hans bvr Lyðræðið er þess vegna ekki , , * * .v eftirsoknarvert fvrir það aöal-« a það að ef þjoðm fengist til að „ , , , . -. , „ , f . , f . ,. f. • lega að þvi fylgi fullkonnð í>g trua a hann, þa myndi hun vmna , 6 , , , , , • .... ,. , , , • • ,. araneursrikt stiornaríar, heidun.v styrioldina, jafnvel þo nu syrti s , _ ,J , , ,, „ i j r> * ™ vegna þess að það felur i ser : O; í alinn. Hann kenndi Bretanum f • ,• ^ ,. ii i mikio örv2Hi íyrir lóliiio. í að setja upp bolabitssvipmn lítur heldur ekkiiáí þrauka og sleikja sarm, þar til gem u fastákveðrð sigur ynmst. Hann bemdi ræðum , ,, , . . * * , . . , , ... hugtak sem hægt se að setja fasvt- sxnum ekki fyrst og fremst txl & ,6 J ar reglur um í smaatriðum. Það er t. d. landfræðilega ákvarðað; þingsins, heldur til þjóðarinnar, : til bóndans á akrinum, iðnverka- mannsins, skrifstofumannsins og ríkisstarfsmannsins. Hann lofaði og hefur hann látið þá skoðum sína í ljós oftar en einu sinni.- , , . „ Þanmg var hann samþykkur þvi ekki gulli ne grænum skogum, 0 6 . . f , -„J að Sovetrikm og kommumsta- heldur bloði, svita og tarum. Það .. .. ‘.. _ _ _ „ var mikill og frabær sigur fyrir i . , , . hann, að það skyldx takast að f segja’,ha"n telnr aSsehkl.sse embeita öllum kröftum brezku hægt að krefjast b.ess að Þjoðir . i • komi lyðræoi a hja ser 1 eirvurí þioðarmnar að emu marki, an . f* ,. , * ■ „ snarkasti, heldur verði það 2íol hotana og an refsinga eða tak-!’ , . TT , , , , - , . -T-i i * i þroast með þeim. Hann telur markana a frelsi manna. Ennþa , , . . . „ , , , heldur ekki að serhver þjoð seí. meiri sigur var það þó að gefa i fær um að stjórna sjálfri sér, að- í STJÓRNMÁLA EINANGRUN Eftir styrjöldina gekk hann úr ollum tru a að rikisstjornm væri ... , . . , , _ exns ef hun er Jatin afskiptalaxxs. ser meðvitandx um abyrgð sma v og markmið. VIIXUR KOMA FYRIR I FYRIR FRAMTIÐINA Jafnvel í gamla Englandi, þar ' Og meðan orrahríðin geisaði sem lýðræðið er alda gamalt, láðist honum ekki að hugsa til ha*a miklar skyssur verið gerðár framtiðarinnar. Meðan hann var > nafni þess. En hægt hefur verið forsætisráðherra var Beveridge- ráða bót á villunum vegna áætlunin um almannatryggingar þess að allur almenningur heíúr samin og heilbrigðisáætlun var svo mikinn stjórnmálalegan skiln gerð í samráði við hann. Þessar ing, að þær ríkisstjórnir, sem illa miklu félagslegu umbætur áttu standa í stöðu sinni, hverfa hægt að vera launin til almennings °S hljóðalaust. fyrir fórn hans á stríðsárunum. | Churchill hefur aldrei di'egið í Það var einkennandi fyrir for- dul á vonbrigði sín, þegar hon- ustuhæfileika hans að honum um hafa fundizt brezkir kjósend- tókst að halda samsteypustjórn- ur velja hinn ranga kost. En voh- inni sameinaðri þrátt fyrir hið brigðin hafa aldrei haggað trú uggvænlega útlit. Sú hlýtúr að hans á þjóðskipulagið. Engiiin vera skýringin á því að foringj- , beið þess þolinmóðari en hann ar Verkamannaflokksins þeir J að ósigurinn í þingkosningunum, Clement Attlee, Herbert Morri- j 1945 breyttist í sigur og það þó'tt son og Ernest Bevin viðurkenndu Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.