Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 4
 MORGUWBLAÐID Þriðjudagur 29. marz 1955 Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur AÐALFUND sinn þriðjudaginn 29. marz klukkan 8,30 e. h. í Barnaskólahúsinu í Kópavogi. Áríðandi að allar félagskonur mæti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Dagbók BRYTI Bryti óskast á millilandaskip. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri Störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. apríl, mcrktar: „Bryti — 819“. Steinhús Hæð og rishæð á eignarlóð í miðbænum til sölu. Á hæðinni eru 3 herbergi, eldhús og salerni. í rishæð eru 2 herbergi, bað og eldunarpláss. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Dodge 47 , Dodge 2ja r48 BIIAMIBSTOÐIN S.F. *»•*' Chevrolet 47 De Soto 53 Ýmsar gerðir Hallveigastlg 9 Jeppar og 4 manna bíla sendibílar Bílasala Bílaleiga Opið frá kl. 10—7 alla daga. Irésmiðir — Trésmiðir Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund í Iðnó mið- vikudaginn 30. þ. m. kl. 1,30 e. h. Fundarefni: Kjaramálin. Stjórnin. Til sölu tveggja herbergja kjallaraíbúD í Vogunum. Nánari upplýsingar gefur málflutnings- skrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðláugs Þorláks- sonar og Guðmundar Péturssonar, Aaustursj-ræti 7, símar 2002 og 3202. Bifreiðaeigendur Til þess að gerá sem flestum mögulegt að kaskótryggja bifreiðar sínar, höfum vér um skeið veitt verulegan iðgjaldsafslátt þeim bifreiðaeigendum, sem tekið hafa á sig nokkra sjálfsábyrgð. Leitið upplýsinga um iðgjöld og skilmála. TRYGGING ER NAUÐSYN! í dag er 89. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,56. Síðdegisflæði kl. 21,22. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur er Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. □ EDDA 59553297 — 1 Atkv. RMR — Föstud. 1. 3. 20. — VS — Fr. — Hvb. Almennar Tryggingar h.f. Austurstræti 10. Sími 7700. • Afmæli • Sjötíu ára er í dag Páll Guð- mundsson innheimtumaður hjá hjá Ríkisútvarpinu, Hofsvallagötu 18. • Hjónaefni • 5.1. sunnudag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Ingveldur Finn- bogadóttir, Miðtúni 17 og Pálmi Viðar Samúelsson, iðnnemi, Frakkastíg 26B. 15.1. sunnudag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Erla Hannesdótt- ir, Háteigsvegi 22 og Sigurður Á. Jónsson frá Eyri, Ögurhreppi, N.-ísafjarðars. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Birna Ólafsdóttir, Vestm.- eyjum og Ingólfur Kristjánsson, Djúpavogi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Bjarnadóttir Suðurgötu 13, Hafnarfirði og Kristján Ág. Flygenring, Verkfræð ingur, Sólvallagötu 18, Reykjavík. • Skipafiéttir • Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Akureyri um hádegi í gærdag til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 25. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá Rotter- dam 26. þ.m. til Ventspils. Reykja foss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærdag til Reyðarfjarðar og þaðan til Bel- fast og Dublin. Tröllafoss er Reykjavík. Tungufoss fer frá Hjalteyri í dag til Reykjavíkur. Katla fór væntanlega frá Siglu- firði í gærdag til Flateyrar, Þing eyrar og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið var á Hornafirði í gær. Skjald- breið er í Reyk.iavik. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Keflavík. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell er á Akureyri. Helgafell er í New York. Smer- alda er í Hvalfirði. Elfrida er á ísafirði. Troja fór frá Siglufirði í gær áleiðis til Póllands. Jutland fór frá Torrevieia 23. þ.m. áleið- is til Austfjarðahafna. „Thea Danielsen“ fór frá Torrevie.ia 26. þ. m. áleiðis til íslands. • Alþingi • Efri deild: — Dýralæknar, frv. Ein umræða. Neðri deild: — 1. Ríkisborgara- 1 réttur, frv. Frh. 2. umr. — 2. Fisk veiðasjóður íslands, frv. 2. umr. — 3. Fasteignamat, frv. 3. umr. — 4. Varnarsamningur milli Is- lands og Bandaríkjanna, frv. 1. umr. — 5. Bæjarstjórn í Kópa- ; Vogskaupstað, frv. Frh. 1. umr. — ' 6. Framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl., frv. 1. umr. i Silfurbrúðkaup eiga í dag, 29. marz, hjónin Elínborg Tómasdóttir og Sigurjón Jónsson, Seljalandi. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Þ. S. kr. 100,00; G. Þ. 20,00; B. J. 50,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Ragnheiður, g. áh., 100,00; B. Á. kr. 100,00. Hrækið ekki á gangstéttir. Háskólafyrirlestur Norski sendikennarinn Ivar Org land flytur fyrirlestur um stór- skáldið Tarjei Vesaas, fimmtudag- inn 31. marz n.k. kl. 8,15 e. h. — Fyrirlesturinn verður fluttur í I. kennslustofu háskólans og er öll- um heimill aðgangur. Mæðrafélag’ið heldur fund í Grófinni 1, í kvöld kl. 8,30. Ólafur Jóhannesson prófessor ræðir um barnsfaðernis- mál og síðan talar Jón Oddgeir j um slysahættu barna. I Harðfisksframleiðsla . í Bolungarvík 1 greininni um harðfisksfram- ! leiðsluna í Bolungarvík, féll af , vangá niður nafn þriðja framleið- . andans, Björns Eiríkssonar. Sér-sund-tímar kvenna í Sundhöllinni eru á þriðjudög- um og fimmtudögum frá kl. 8,30 e.h. til 9,45 e.h. Prentarakonur Fundur í kvöld í húsi H.Í.P., kl. 8,30. Erindi og kvikmyndasýn- ing. — Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur Kvenfélags Nes- kirkju verður uppi í Naustinu, kl. 8 í kvöld. Skyndihappdrætti kvenskáta I í fyrradag var dregið í skyndi- happdrætti kvenskáta, í Skáta- heimilinu. Upp komu þessi númer: i Nr. 5 borðlampi. Nr. 46 öskubakki og vindlingaaskja. Nr. 68 stytta. Nr. 86 öskubakki. Nr. 137 mál- verkabók Kjarvals. Nr. 148 stytta. Nr. 171 vasi. — Munanna má I vitja í verzlunina H.f. Rafmagn, | Vesturgötu 10. —- (Birt án ábyrgð J ai')- — ! Aðalfundur Garðyrkju- ' félags íslands I verður haldinn laugardaginn , 30. apríl kl. 2 síðdegis, að Þórs- j kaffi í Reykjavík. Frá ræktunarráðunaut | Garðeigendur i leigugörðunum eru minntir á að leigugjaldið er fallið í gjalddaga. Það verður skoðað sem uppsögn á garðlandi, sé leigan ekki greidd um þessar mundir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld kl. 8,30, í Borgar- túni 7. — Aíhugasemd við frétt „í hinni vinsamlegu frásögn um heimkomu mina frá námi í ítalíu, sem birtist í blaði yðar s. 1. sunnu- dag, 27. marz, hefur komist inn leiður misskilningur, sem þýðingar mikið er, að verði leiðréttur. — 1 greininni segir að ég hafi, nokkrtt áður en ég hélt heim, sungið inn á nokkrar plötur, fyrir Ricordi plötuverksmiðju. Þetta er misskilií ingur. Eg söng fyrir forstjóral Ricordi persónulega, en ekki inn á plötur, enda er Casa Ricordi alls ekki hljómplötufyrirtæki, heldur eitt allra stærsta og elzta nótna-i forlag Evrópu". — Með fyrirfranaí þökk fyrir birtinguna. Guðmundur Baldvinsson. Betur sjá auga en auga. 1 sunnudagsblaðinu var lýst eftir samvinnu Mbl. og áhugaljós- myndara og þeir hvattir til að senda blaðinu myndir er fréttan gildi hafa. Var heitið 100 kr. greiðslu fyrir hverja notaða mynd, en þar átti að standa 50 —100 krónur (og fer það eftir fréttagildi myndarinnar). Biðst blaðið velvirðingar á þessum mis-i tökum. Hrækið ekki á gangstéttir. Sjúklingar í Kópavogshælinu færa frú Jórunni Viðar kærar þakkir fyrir heimsóknina og skemmtunina s. 1. laugardag. Áheit á Strandarkirkju Afhent Mbl: Brynhildur kr. 20,00; Á S B 100,00; L Á 100,00; E T 10,00; B B 50,00; G D 1.000,00; Ingi- björg 100,00; frá konu 25,00; N N 40,00; Sigrún 100,00; Magga' 10,00; C P B 10,00; U Ó 50,00; Ágúst Jónsson 50,00; Ó V 100,00; N N 100.00; P Þ E 50,00; V G 10,00; Seltirningur 50,00; Katrín 50,00; M S 50,00; N N 5,00; N N 50,00; M Þ 100,00; Ottar Örn 100,00; gamalt áheit 100,00 ; þakk lát 54,30; G I B 100,00; Þ S 25,00; kona 10,00; Þ P 10,00; Halla 20,00; S K 20,00; N N 100,00; E V 100.00; N N 10,00; S B 50,00; Þ V S 100,00; S K 50,00; Rúna 10,00; A G 15,00; I B 25,00 ; hjálp 20,00; gömul áh., ómerkt 100,00; D P, g. áh„ 100,00; S V 200,00; M S 50,00; L B 25,00; M B 50,00; N N g. áh.. 50,00; O S 50,00; g. áh. 20,00; V J 10,00; N N 30,00; G A, G Ó 50.00; M G I Barð 100,00; S S 2.000.00; Anna Ólafs dóttir 50,00; G Ó 5,00; Inga Guð- mundsdóttir 20,00; ónefndur 50,00 Þ G 25,00, gamalt áheit 20,00; ó- merkt: 20,00; K N 25.00; V B 20,00; g. áheit S J 100,00; Þ Þ 10,00; F ,T 100.00; V G 50,00; g. og nýtt áh„ 100,00; G G 25,00; J E B G 50,00: B H 50,00; G H 50,00; N O 150,00; Kr. X 30,00. • Utvarp • Þriðjudagur 29. marz: 8,00 Moi'gunútvarp. 9,10 Veður- [ fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- , varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. — 18,00 Dönsku- kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,15 j Þingfréttir. — Tónleikar. — 19,40 ' Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20,35 Fræðsluþættir: a) Efnahagsmál (Gylfi Þ. Gísla- son prófessor). b) Rafmagnstækni (Jón Á. Bjarnason verkfræðingur)' c) Lögfræði (Rannveig Þorsteins dóttir lögfræðingur). 21,10 Tón- leikar (plötur). 21,35 Lestur forn rita: Sverris saga; XVII. (Lárus H. Blöndal bókavörður). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur (40). 22,20 Úr heimi myndlistarinnar. B.iörn Th. ; Björnsson iistfræðingur sér um þáttinn. 22,40 Léttir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 23,20 Dagskrárlok. A BEZT ÁÐ AVGLÝSÁ W I MORGVNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.