Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.03.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 29. marz 1955 Fatapressa KRON að Hverfisgötu 78, er hætt störfum. — Þeir, sem eiga fatnað í hreinsun, sæki hann strax. — Allur fatnaður, sem tekinn var tii hreinsunar fyrir tveim mánuðum eða fyrr, verður seldur fyrir kostnaði, ef hann ekki verður só^-tur fyrir 1. apríl næstkomandi. Gúmmístígvél Gamla góða merkið Laugavegi 7. brælar B.ÞtSSIHHSS9NUIINSIN Grjótagöj-u 7 Símar 3573 og 5i29G. \ Einbýlishús Nýtt einbýlishús, á bezta stað í bænum, til sölu. — Skipti á 4ra—5 herbergja íbúð gæti komið til greina. Fyrirsjfurnir og tilb. sendist Mbl., fyrir 5. apríl, merkt: „Vandað einbýlishús — 831“. — OG ENIMÞA NÝ HLJOMPLATA Iíinn vinsæli efþirhermusöngvari DON ARDEN sem hér dvaldi á siðasta ári HERMIR EFTiR: Jimmj Durante, Mario Lanza, Jerry LEwis, Biily Danieis og Johnny Kay. Syngur auk þess SLEEPINC BEAUTY nýtt dægurlag, með aðstoð strengjahijómsveitar undir stjórn Ólafs Gauks. — Algjör nýjung í undirleik á hljóm- plötum hér á landi. AUCLYSINC frá Vinnuveitendasambandi íslands Að gefnu tilefni viljum vér minna félagsmenn vora á eftirfarandi úr lögum Vinnuveitendasambandsins: „Enginn félagsmaður má ráða til sín verkamenn, sem eru í verksvipting eða verkfalli hjá öðrum félagsmönn- um“. , Þegar vinnustöðvun stendur yfir hjá einhverjum fé- lagsmanni, má enginn meðlimur sambandsins vinna á móti hagsmunum hans, t. d. með því. að taka að sér — án samkomulags við hlutaðeiganda sjálfan eða stjórn þeirrar deildar, sem hann er í — framkvæmd á verki, sölu á vöru éða efni, sem téður meðlimur hefur tekið að sér, eða á annan hátt nota sér aðstöðuna til þess að rýra viðskipti hans eða starfssvið. Framkvæmdanefndin getur, þegar vinnustöðvun stendur yfir eða er yfirvofandi, bannað félagsmanni að hafa við- skipti við tiltekna menn eða á sérstaklega ákveðnum svið- um, svo sem að selja tilgreinda vörutegund, og gjört aðrar sliðar ráðstafanir, sem hún telur nauðsynlegar vegna af- stöðu félagsmanna í vinnudeilum. Ef einhver maður utan sambandsins vinnur á móti. hagsmunum félagsmanna, sem eiga í vinnustöðvun, eru félagsmenn skyldir til þess að hafa engin viðskipti við hann, meðan á vinnustöðvuninni stendur. Vinnuveitendasamband íslands. Amerískii undirkjólar í svörtu og hvítu Ath.: Sérstakar stærðir fyrir háar og grann- ar dömur einnig frúarstærðir MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Til sölu góður vörulager: Postulín, kristall, leirvörur, vefnaðarvörur, minjagripir handa ferðafólki, skrautmunir, úr, messingvörur o. m. fl. en lítið af hverri tegund, hagkvæmir greiðsluskiimálar. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Lager — 818“. VARÐARFIIIMDIJR Fundur verður haldinn í liandsmálafélaginu Verði í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Umrœðuefni: HÚSNÆÐISMÁLIN Frummælandi: Jóhann Hafstein afþingismaður. Frjálsar umræður. Ailt sjálfstæðisfólk velkomið, meðan húsrúm leyfir. Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.