Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. apríl 1955 MORGVNBLAÐIÐ 7 Allur heimurinn heiðrur minningu 1. C. Audersens Framh. af bls. 1 | barnsins fyrir mannslífum, þegar það les frásögn eins og þá, að Stóri Kláus drepur ömmum sína j með öxi, líkt og hann væri að slátra nauti. Og um Prinsess- una á bauninni er það að segja, að frásögnin er ekki aðeins gróf og ógeðfelld, heldur fullkomlega ósæmileg, því að barn, sem les hana getur dregið þá röngu ályktun af henni, að tignar kon- ' ur séu alltaf svona óeðlilega hör- undsárar. BERNSKURRAUMAR Svo virðist sem H. C. Andersen hafi þegar á barnsaldri verið miklu tilfinninganæmari en al- mennt gerist. Fögur skáldverk hafi hrifið sál hans og hann hafi haft mikla tilhneigingu til að sefjast og lifa sig inn í drauma- heim skáldverksins. I Meðan faðir hans lifði, las hann fyrir hann leikrit Holbergs og Púsund og eina nótt. Og þeg- ’ ar hann varð sjálfur læs, teygaði hann í sig ungur að árum leikrit Shakespeares í þýðingu. Honum nægði ekki að lesa, heldur lék hann hlutverkin í brúðuleikhúsi, sem hann hafði eignazt. Að vísu er barnslundin að jafnaði tilfinninganæm. En svo virðist sem næmleiki H. C. An- * dersens hafi verið óhóflegur og þegar hann tók að vaxa úr grasi, fjarlægðist hann ekki þessa draumlyndu leiki eins og aðrir drengir, heldur hvarf sem heill- | aður æ lengra inn í berg álfkon- j unnar. I ÚR ANDAGARÐINUM í STÓRA MÝRARFLÓANN Þegar hann var 11 ára dó faðir hans. Móðir hans varð forfallin í drykkjuskap. Eftir fermingu tók Andersen þá ákvörðun að fara til Kaupmannahafnar. Hann ætlaði að verða söngvari og dans- meistari, frægur og mikill maður. Flótti ljóta andarungans úr andagarðinum er áhrifamikil táknlýsing á örbirgð þeirri, eymd og einmanaleika sem þessi ófríði og krangalegi piltur varð að þola fyrstu ár sín í Kaupmannahöfn, en þar varð hann að lifa á bón- björgum hjá góðum mönnum. — Þegar hann hljóp og flaug út yfir limgerðið, urðu litlu fugl- arnir hræddir og þutu upp úr skógarrunnunum. „Það kemur af því, að ég er svo ljótur,“ hugsaði andarunginn og lét aftur augun, en hljóp samt áfram. Lenti hann svo í mýrarflóanum stóra, þar sem villiendurnar héldu til. Þar lá hann nóttina, þreyttur og ar- mæddur. Eða þegar hann lá í sefinu' — Veiðihundarnir komu öslandi í eðjunni, — skvamp, skvamp! og sefið og reyrinn lagðist út af til allra hliða; það var ógurlegt fyrir vesalings andarungann. — Hann vatt við höfðinu til að fela það undir vængnum, en í sama vetfangi stóð hjá honum hræði- lega stór hundur með blaðrandi tunguna og brann eldur úr aug- um hans. Hann rak uppglenntan skoltinn rétt ofan að andarung- anum, og skein í hvassar tenn- urnar,----en skvamp, skvamp! hundurinn vaslaði burt og tók ekki ungann. „Æ, guði sé lof!“ sagði unginn °g varp öndinni. „Ég er svo ljótur, að hundurinn vill ekki einu sinni bíta mig. ög veturinn kom napur og nístingskaldur. — Andarunginn varð að synda fram og aftur á vatninu, til þess að það legði ekki alveg, en með hverri nótt varð vökin, sem hann synti í, þrengri og þrengri. Frostharkarí varð svo mikil, að brakaði í ísn- um. Andarunginn varð alltaf að strita með fótunum, til þess að vökin frysi ekki saman, en að lokum varð hann uppgefinn, lá grafkyrr og fraus fastur við ís- inn. Snemma morguninn eftir bar þar að bónda nokkurn, og sá hann ungánn og braut gat á ís- inn með tréskónum og bar fugl- inn heim til konu sinnar, og var hann lifgaður við þar á heimil- inu. ÁKAFUR í ALLAR LIST- GREINIR Jafnskjótt og H. C. Andersen kom til Kaupmannahafnar tók hann sér gönguferð til leikhúss- ins, gekk í kringum það og skoð- aði það með hrifningu. Þarna vonaðist har.n til að dyrum yrði upp lokið fyrir sér. Hann fór til frægustu dansmeyjar Kaup- mannahafnar, tjáði henni inni- lega löngu til að komast að við leikhúsið. — Fór hann síðan að syngja og dansa fyrir hana. Hún hélt að þessi Ijóti piltur væri geggjaður og vísaði honum á dyr. Útlit hans og klunnaleg fram- koma olli því að svörin urðu víð- ast hvar hin sömu. Loks tókst honum að vekja dálitla með- aumkvunarkennda trú á sér og var tekinn í söngskóla. En allt var á sömu bókina lært. Hann missti söngröddina, ætlaði þá að snúa sér að listdansi og síðan leiklist, en allt varð árang- urslaust. Þegar honum hafði mis- tekizt að gegna hlutverki sinu sem „statisti“, lýsti leikhússtjórn- in því yfir að hann væri jafn óhæfur í allar listgreinir. Enn var hann á flótta undan takmörkuðum hæfileikum og sneri sér i örvæntingu að skáld- , skap. Samdi hann nokkur leikrit og bauð leikhúsum þau til sýn- ingar. En eins og eðlilegt var, reyndust þau ekki sýningarhæf, barnaleg og bjálfaleg. Hann lét sér ekki segjast og sendi fleiri leikrit. Og vegna þessarar þrákelkni og brennandi áhuga ákvað einn af forstöðu- mönnum leikhússins að beita sér að minnsta kosti fyrir þvi að hann fengi ókeypis menntaskóla- vist. STÚDENT OG RITHÖF- UNDUR Skólavistin varð H. C. Ander- sen á ýmsan hátt fullkomin kvöl, honum samdi ekki við skóla- bræður sína og komst upp á kant við kennara og rektor, svo að síðasta ár fyrir stúdentspróf las hann utanskóla. Þarna hlaut hann þó þá menntun og þroska, sem hlaut að vera algert skilyrði fyrir því að ljós hans næði að skína seinna. Að afloknu stúdentsprófi hugði hann ekki til framhaldsnáms, langaði ekki til að verða em- bættismaður. Heldur tók hann nú að „lifa af ritstörfum“ eins og það er kallað. Hann samdi bæði skáldsögur, hugleiðingar um heiminn og sjálfan sig, leikrit og gaf út ljóða- bækur. Hann varð ástfanginn í „tveimur brúnum augum“, — það varð að sjálfsögðu ógæfusöm ást, — skáldþroskandi. Fyrstu tvær bækur hans taldar ágæt byrjandaverk og hann hlaut mik- ið lof fyrir. En síðan var byrj- andabrjóstvörnin þrotin og bæk- ur hans fóru að fá misjafna dóma — suma vægðarlausa. Lif H. C. Andersens á þessum árum var eins og gerist meðal ungra rithöfunda. Þannig reikaði hann um með óráðinn hug. Hann var þekktur í hópi rithöfunda, skrafdrjúgur og skemmtilegur á mannamótum, en tvímælalaust talinn einn af minni spámönnun- um. — Enda verður því ekki mót- mælt, að rit hans á þessum árum j gildi sitt skáldinu óafvitandi, þó að ég þori ekki að fullyrða það. H. C. Andersen var sjálfur alltaf sannfærður um að hapn. væri „gení“. En hann vissi §kki frekar en ljóti andarunginn, að hann var svanur. Hann þekkti ekki hvítu fjaðrirnar, lit.lu ýþd- islegu ævintýrin, sem áttu ,að lyfta honum upp á himinhvolf ódauðleikans. Aðrir skildu þexjta á undan skáldinu. Um hver jól kom út nýtf og nýtt ævintýrakver. Þar komu smásaman fyrir almenningssjón- ir hver perlan annarri skæraii og yndislegri: — Hafmeyjan litla, Förunauturinn, Óli lokbrá, Flibbinn, Brellni drengurinn, Nýju fötin keisarans, Þumalína, Tindátinn staðfasti, Svínahirðir- inn, Ljóti andarunginn, Litla stúlkan með eldspýturnar og ótal margt annað. Þeim var ekki ték- ið vel heima frekar en fyrsta ævintýrakverinu. HINN EILÍFT MISSKILDI , LISTAMADUR , ^ En þegar ævintýrin voru þý.dd, eignuðust þau strax upp úr 1840 stóran hóp hrifinni aðdáendaj í Þýzkalandi og Englandi. Én mörg ár liðu, þar til Danir læfSu að meta þau. E. t. v. er það Öfur eðlilegt. Sagt er að enginn sé spámaður í sínu föðurlandi. Dan- voru efnislítil, full af ósamræmi ir þekktu og bezt hina mörgu og göllum skapgerðargalla H. C. Anderséns, Og þegar honum sviðu sárast hina taumlausu hégómagifhd þungir dómar, fannst honum hans og viðkvæmni, sem þeim hann ofsóttur og tók það ráð að fannst ganga „hysteri“ næst. flýja í ferðir til annarra landa. Hann fór í taugarnar á þeim og' Eftir slíkar ferðir skrifaði hann hinar misheppnuðu stærri skáld- ferðabækur t. d. um Svíþjóð, sögur hans og leikrit, sem út Þýzkai., Spán, Portugai, Grikk- komu á þessum sama tíma land o. fl. Þær fengu einnig mis- ’ skyggðu á ævintýrin. jafna dóma, en eru nú viður-1 Þessvegna kom nú brátt upp kenndar mjög merkilegar og ósamræmi milli skáldmats þeifra skemmtilegar bækur. \ irðist af og útlendra njanna á honum, spm þeim mega ráða að H. C. Ander- að Andersen fann sárt til. sen hafi verið í eðli sinu framúr- skarandi blaðamaður. Þannig fór hann í ferðalag til Hollands og Englands 1947, þar sem Hollendingar bókstaflega báru hann á höndum sér og Eng- hann ,jafn- ITALIUFORIN OG FRÆGSIN Sumarið 1835 fór hann til lendingar dýrkuðu Ítalíu. Sú för er sambærileg við , hliða Dickens. það þegar ungu skáldin nú á dög Þá skrifaði hann m. a. tií vin- um fljúga til Parísar. Þeir sem ar síns í Kaupmannaböfn: til Ítalíu íerðuðust álitu sig komaf .... Ég er frægur maður. til baka sem hálfgildings Goethe Sjálfir aðalsmennirnir, sem þó lands sins. 1 eru svo fráhrindandi við sín eig- Eftir Ítalíuferðina ritaði H. C. in skáld hafa tekið á móti mér Andersen skáldsöguna Impro- eins og ég væri einn úr þeirra visatorinn, sem sló í gegn. Hún hóp. Heimboðin sti'eyma til mín. varð víðlesin, prentuð i mörgum — Þetta er eins og draumur .... útgáfum og jafnskjótt þýdd á en Danmörk, Kaupmannahöfn, í þýzku, ensku og sænsku. , þeirra augum er ég null ogíe.- i Var nú stund frægðarinnar neitt. Ekki ein hugsun áhu&i .5 loksins runnin upp? Höfðu hlið samúðar. himnanna þá loksins opnazt svo, I Dvöl min í Hollandi var Dan- að sólargeislar hamingjunnar mörku til sóma. Svo góðar ,mót- næðu að streyma um hann? Já, tökur hefur aldrei neinn dfinsk- það er víst, að svo hugði H. C. ur maður fengið þar í landj. Og Andersen að væri. það hefur staðið stórum stöfum Og það varð, en með nokkuð í blöðunum, en dönsk blöð„'sem öðru móti en hann ætlaði. Því að ég hef fengið að sjá í dag,, þau seinna á sama ári, gaf hann út minnast ekki einu orði á : þáð, litla ævintýrakverið sitt með Ég er særður. Eldfærunum o. fx., sem þá hlaut Þetta er hreinn fjandskápúr. svo vonda dóma. i Menn hrækja á mig heima en. H. C. Andersen tók yfirleitt Evrópa heiðrar mig. Og nú .þeg- mjög nærri sér harða gagnrýni. ai' Evrópa heiðrar mig, þá vílj.a En svo virðist sem hann hafi þau ekki einu sinni nefna'þáð, látið sér fordæmingu ævintýra- meðan skrifað er um hverjá lrt- kversins í tiltölulega léttu rúmi ilfjörlega leikritsmynd í héerju liggja. Hann átti sér jú frama- smáþorpi. Ég fæ hita af því 'að brautina vísa á öðru sviði, áleit sjá þetta og hugsa um þetta, hann, skáldsagnahöfundurinn, hvernig ég er ætíð og eilífléga. höfundur Improvisatorinn leikritahöíundurinn. VISSI EKKI AD HANN VAR SVANUR og fyrirlitinn í þessu landi, áfitiwn núll og ekkert annað. Því þann- ! ig hljóðar hin eilífa h5arm- ' saga misskildra skálda í öllúm | löndum og á öllum tmium. Það, Frá H. C. Andersens-safninu í Óðinsvé. Á skrifborðinu sést pípu- hattur ævintýraskáldsins og á gólfinu fyrir framan sófann ferða- útbúnaður þess: ferðatöskurnar tvær en aðra þeirra hafði hann fengið að gjöf frá Kristjáni konungi níunda, og svo kaðallinn, sem skáldið hafið ætíð með sér til öryggis ef hann skyldi lenda í eldsvoða. Á næstu árum varði hann lang- ei en8in iéttsýni í þvi hjá oííkúr mestu af starfskröftum sínum til seinnitimamönnum að ásaka ein»i að rita leikrit og skáldsögur, en e®a neinn. ÞV1 að' visast er, að sumt af þessu misheppnaðist al- ví® munum vera út um hitt mui^n gerlega og áframhaldandi óvæg- vlÉið að fordæma þá sem <píð$r ir dómar ollu Andersen sárum munu hljota fulla viðurþenn- vonbrigðum og hryggð. i lnS_u- H.C. Andersen hlaut þá En ævintýrin skrifaði hann gæfu að vera viðurkenndur af þess á milli, næstum því í hjá- öllum í lifenda lífi. Það eru .væg- verkum, þar til hann fór loks ast sagt ekki öll skáld, sem hafa að öðiast skilning á því að það notið þeirrar hamingju. T voru þau sem myndu halda nafni hans á lofti um ókomna tíð. HAMINGJA OG VIÐUR- Að þessu leyti er sagan af ljóta KENNING Á EFRI ÁRUM Því árið 1850 kom út í Dap- safn nokkurra helztu Frh. á bls. 11. andarunganum einmitt svo sönn. Það má vera að ævintýrið hafi mörku hlotið þetta undarlega sannleiks- 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.