Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 8
8 MORGVN BLAÐIÐ Laugardagur 2. apríl 1955 ntdMtoMfr Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur, Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingax og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. — Oti oCoíJjrá cJJawaarJaQar I Einangrá klíka huggar sig KOMMUNISTAR reyna öðru hverju að telja sér trú um, að einangran þeirra sé að rofna og lýðræðissinnaðir stjórnmálaflokk ar vilji starfa með þeim. Nýjasta dæmið um þessa sjálfshuggun birtist í blaði kommúnista í gær. í>ar er m. a. komist að orði á þessa leið i forystugrein: „Einangrunarherferðin, sem hafin var fegn Sósíalistaflokkn- um, er gjöcsamlega farin út um þúfur“. Svo mörg eru huggunarorð ,,Þjóðviljans“ til flokks síns. Hvað var annars þessi „einangr- unarherferð", sem kommúnista- blaðið minnist á? Hún var ekkert annað en sú skoðun almennings í öllum lýðræðissinnuðum stjórnmála- flokkum, að ómögulegt væri að eiga nokkra samvinnu við kommúnista. Með flokki, sem væri stjórnað af eilendri ein- ræðisstjórn og setti í öllu hags muni erlends heiveldis ofar hagsmunum síns eigin lands, ætti enginn heiðarlegur ís- lendingur samleið. Féllu á prófinu Þetta hefur verið almenn skoð- un hér á landi síðan kommún- istar afhjúpuðu innræti sitt er nýsköpunarstjórnin rofnaði. Með þátttöku sinni í ríkisstjórn í fyrsta og eina skiptið gengu kommúnistar undir nokkurskon- ar próf. Þá reyndi á það, hvort hinn fjarstýrði flokkur gæti hugsað sér að starfa fyrst og fremst með íslenzká hagsmuni fyrir augum. Margir höfðu um skeið gert sér nokkra von um það. Samvinna Moskvustjórnar við hinar vestrænu lýðræðisþjóð- ir og þátttaka kommúnista í ríkisstjórn'jm ýmsra lýðræðis- landa í striðslokin höfðu kveikt veika von um, að þeir væru samstarfshæfir. En kommúnistar féllu á próf- inu. Um leið og Moskvustjóm kippti í spottann brugðu hinir fjarstýrðu flokkar við. Kreml réði ennþá öllu um afstöðu þeirra og athafnii. Þetta varð íslendingum full- ljóst þegar haustið 1946. Þá hófst eyðimerkuiganga kommúnista á íslandi. Og á henni hafa þeir verið síðan. En alltaf öðru hverju hafa leiðtogar kommúnistaflokksins hér á landi verið að hvetja til samvinnu við sig. Þessi sam- vinnutilboð hafa birtzt með ýms- um hætti. Vanalega hafa þeir boðið upp á „samfylkingu vinstri aflanna". f gær tala þeir um „vinstri þjóðcylkingu“, sem þeir endilega vilja vera með í. Sjálfa sig kalla þeir sínkt og heilagt „sameiningarmenn“, sem eigi þá ósk heitasia að fylkja öllum „vinstri monnum“ í einn vold- ugan „Sameiningarflokk". Hvernig hefur nú verið tekið á öllum þessum tilboðum komm- únista um samvinnu við sig? Daufar undirtektir Það er rétt að athuga fyrst afstöðu Alþýðuflokksins, sem kommúnistar hafa biðlað ákafast til. Haraldur Guð- mundsson formaður flokksins, lýsti því hiklaust yfir í ára- mótagrein sinni um síðustu áramót, að Alþýðuflokkurinn ÖLLUM heiminum er enginn, sem kann eins niargar sögur og Óli Lokbrá, eða segir eins vel frá. Þegar liðið er á kvöldið og börnin sitja eins og brúður vi2 borðið eða á fótskemlum sínum, þá kemur hann Óli Lokbrá, — kemur svo hægt upp tröppurn- ar, því að hann gengur á sokka- leistunum. Hann lýkur upp dyr- unum með mestu hægð og sáldr- ar dufti í augu barnanna, svo fínu, ívo undurfínu, — en það er alténd nóg til þess, að þau fá ekki haldið opnum augunum og liti svo á „að samstarf við geta fyrir þá sök ekki séð hann. kommúnista um stjórn lands- Hann læðist rétt á eftir þeim og ins og eða stjórn heildarsam- púar hægt í hnakka þeirra og taka verkalýðsfélaganna sé kenna þau þá þunga nokkurs í l: útilokað". höfðinu, ójá, en ekki fylgir því I Þessi ummæli Haraldur Guð- neinn verkur, því að Óla Lokbrá mundssonar taka alveg af skarið gengur ekki nema gott til, sér- hvernig frakkinn er litur, því að um afstöðu Alþýðuflokksins til staklega við börnin. Hann vill það bregður á hann grænum, samstarfs 'ið kommúnista. aðeins, að þau séu sem spökust,1 rauðum eða bláum lit, eftir því Athugum þá Framsóknarflokk- °S Það verða Þau svo bezt> dð sem hann snýr ?ér við' Hann inn næst Formaður hans hefur verði komið í rúmið, þau hefur tvær regnhlífar, sína undir allmikið rætt og ritað undanfar- eiSa að haía hæ& um siS til þess, hvorri hendi; önnur er með ið um nauðsvn „vinstri stjórnar“. að hann 8eti sa^ beim söSur' I mynbum á, og hana þenur hann Þegar börnin eru sofnuð, sezt ut yfir goðu bornunum, og bera Óli Lokbrá á rúmstokkinn. Hann þá hinar fegurstu sögur fyrir þau er vel til fara; hann er í silki- í draumi; á hinni regnhlífinni er frakka, en ómögulegt er að segja, alls ekki neitt, og hana þenur En þegar hann hefur verið kraf- inn svara* um afstöðu sína til samvinnu við kommúnista hefur það komið fram, að hann treyst- ir sér ekki til hennar. Hinsveg- ar hefur hann gert „hálfum SósíalistatU)kknum“ það kosta- boð að ganga í Framsóknar- flokkinn. Það er ennfremur vitað, að yfirgnæfandi meirihluti kjósenda Framsóknaiflokksins telur sam- vinnu við kommúnista hreina fjarstæðu. Loks er þá Þjóðvarnarflokkur- \Jeii'afcandi ihrifar: Hefði mátt búast við fleirum. ÞAÐ vakti furðu mína, að öll sæti voru ekki skipuð í bíó- sal Austurbæjarbarnaskólans s.l. miðvikudagskvöld á foreldra- inn eftir. Blað hans hefur bæði fun(ji þeim, er Barnaverndarfé- lag Reykjavíkur stofnaði til, til að ræða hvernig koma megi í veg fyrir þau tíðu slys, er verða á fyrr og s>'ðar lýst yfir því, að við Moskvuliðið vilji hann ekk- ert samneyti eiga. Um afstóðu Sjálfstæðisflokks- ins í þessum málum þarf ekki að ræða. Sjálfstæðismenn líta á komm- únista sem eiangraða klíku skemmdarverkamanna. Garmurinn hann Ketill Hverjir eru það þá, sem mynda vilja „vinstri þjóðfylkingu" fyrir kommúnista? Það má ekki gleyma garm- inum honum Katli. Maðurinn, sem kommúnistar gerðu að forseta Alþýðusambands ís- lands á s. 1. hausti vill gjarn- an vera góður við þá í stað- inn. Hann vill vinna með þeim. Hann vill mynda með þeim „vinstri samfylkingu“. En bak við hann stendur ekk- *" v---- _ ert fólk, utan annar bæjar- * fulltrúi Alþýðuflokksins í börnum í umferðinni hér í Reykjavík. Hann hefur nú Reykjavík. Þó að fundurinn væri verið rekinn úr flokki sínum fámennur, urðu umræður all- fyrir undirlægjuhátt við fjörugar, og kom þar í ljós, að kommúnista. i a- m- nokkur hluti foreldranna Málin standa þá þannig, að all- hefir áhuga á að leggja fram ir stjórnmálaflokkar landsins sinn skerf til þessara mála og hafa lýst yfir því, að við komm- vill gjarna hafa samvinnu við únista vilji þeir ekkert sam- lögreglu og bæjaryfirvöld í þessu starf eiga. I máli. „Þjóðvilianum“ er sannarlega Tómlæti foreldranna um að ekki of gott að hugga sig við gæta öryggis barnanna í þessum það, að „einangrunarherferðinni" efnum virðist vera ótrúlega mik- gegn kommúnistum sé lokið. En ið. Eins og einn ræðumanna allur almenningur veit, að fyrir- benti á, verður fjölmörgum for- litningin á klíku þeirra er meiri eldrum sú ófyrirgefanlega skissa og djúptækari í dag en nokkru á, að senda börnin út á götuna sinni fyrr. Hin pólitíska eyði- með aðvörunarorðunum einum: merkurgar.ga þeirra stendur enn- Varið ykkur á bílunum, án þess þá yfir. Henni mun aldrei ljúka. að gera sér grein fyrir því, að börnin gera sér engan veginn ljóst, hvernig þau eiga að forð- ast þessa hættu. létta undir með mæðrunum með fleiri leikvöllum og leikskólum. En einnig var bent á það, að ekki er nóg að byggja ótal leikvelli svo lengi sem börnunum er ekki kennt að notfæra sér þá E1 Á flæðiskeri Það fólk í kommúnistaflokkn- um, sem hefur fylgt honum af misskilningi eða gáleysi ætti þess vegna sem fyrst að snúa við honum bakinu. Þá verða Moskvu- þrælarnir einir þar eftir. Þessi þróun er þegar byrjuð. Ekki allt fengið með leikvöllunum. EF til vill má afsaka þetta með því, að foreldrarnir séu svo önnum kafnir, mæðurnar við Af því spretta hinar áköfu heimilisstörfin og feðurnir sjaldn bænir „Þjóðviljans“ og „vinstri ast heima við allan daginn — og þjóðfylkingu“. Mennirnir, sem t>ví miður, þá er fullorðna fólkið finna að þá er að flæða á oft ekki nógu vel að sér í um- Rússadýrkuninni, eru að biðja ferðareglunum til að leiðbeina um hjálp í nauðum sínum. En börnunum í þeim efnum. þjóðin Lefur neitað þeim um Ýmsar tillögur komu fram í hana. Einangran þeirra mun umræðunum til að bæta úr þessu, halda áfram. t.d. að gert væri meira til að Athyglisverð tillaga. INN ræðumanna kom fram með þá athyglisverðu til- lögu, að hver húseigandi ætlaði nokkurn skika af garði sínum fyrir börnin. Kvaðst hann sjálfur hafa í huga að gera þetta við hús sitt, er væri í byggingu, en benti jafnframt á, að sér væru ljósir örðugleikarnir á því — ef enginn nágrannanna gerði hið sama. Augljóst er, að ekki er hægt að leysa þetta vandamál nema allir aðilar taki höndum saman, for- eldrar, lögregla, bæjaryfirvöld og allur almenningur. — Þetta er fyrsti foreldrafundurinn, er fé- lagið stofnar til, en hefir í hyggju að halda fleiri slíka umræðu- fundi í ýmsum skólahverfum bæjarins, og vonandi er, að for- eldrarnir verði vel við, svo að skriður geti komizt á fram- kvæmd þessara mála. Áhugasöm". Þjóðfáninn — meira en skraut. ÞAÐ var hátíðasvipur yfir Reykjavík í gær. Hundruð íslandsfána blöktu við hún fyrir mildri aprílgolunni. Og svo að segja í hverjum verzlunarglugga voru einnig fánar, einn eða fleiri. Einhver lét þau orð falla, að heldur væru þessar hátíða- skreytingar einhliða — „ekkert nema fánar“. — En mér er spurn, er ekki fáninn okkar alltaf fal- legasta hátíðaskrautið? Og á há- tíðisdegi, sem slíkum, er við í gær minntumst 100 ára afmælis verzlunarfrelsis okkar, er þá ekki einmitt þjóðfáninn, tákn frelsis og sjálfstæðis þess, sem hver þjóð á dýrmætast, er hann ekki öllu öðru fremur til þess fallinn og sjálfsagðastur til að gefa slíkum degi þann fagnaðar- og hátíða- blæ, sem vera ber? — Hann er í okkar augum miklu meira en venjulegt skraut, sem gengur í augun, hann er okkur heilagt staðfestingartákn um þá sigra, er aldalöng barátta fyrir frelsi og fullveldi hefir fært íslenzku þjóðinni í skaut. Merklð, sem klæðlr landið hann út yfir óþekku börnunum. : Þau sofa þá eins og kjánar, og . þegar þau vakna næsta morgun, þá hefur þau alls ekkert dreymt. Nú er frá því að segja, að Óli j Lokbrá kom í heila viku til dá- j litils drengs, er Hjálmar hét, og skemmti honum með sögum sín- um. Sögurnar eru sjö að tölu eina og dagarnir eru í vikunni. Ö © Ekki gefst hér rúm til að birta allar sögurnar sjö, en hér er sagan, sem Óli Lokbrá sagði Hjálmari litla á laugardaginn: ------------—’ LAUGARDAGUR „Fæ ég nú að heyra sögur?“ sagði Hjálmar litli, þegar Óli Lokbrá var búinn að hátta hann. „í kvöld verður ekki tími til þess,“ sagði Óli og þandi út yfir honum fallegustu regnhlífina sína. „Líttu nú á þessa Kínverja,1* og öll regnhlífin var að sjá eins og stór kínversk skál með bláum trjám og hvassodduðum brúm, fullum af litlum Kínverjum, sem stóðu þar og kinkuðu kolli. „Við verðum að dubba upp alla veröldina fyrir morgundaginn,“ sagði Óli, „það er sem sé helg- ur dagur, það er sunnudagur. Ég þarf að fara upp í kirkju- turninn til að líta eftir, hvort litlu kirkjuálfarnir fægja klukk- urnar, svo að þær geti hljómað fagurlega, ég þarf að fara út á víðavang til að gá að, hvort vind- arnir blása ryki af grasi og lauf- blöðum. Og þá er nú það, sem mest er fyrirhöfnin; ég/verð að taka ofan allar stjörnurnar til þess að fægja þær upp. Ég tek þær í svuntuna mína, en fyrst verður að setja á þær tölur, hverja um sig, eins er um götin, sem þær sitja í þar efra. Það verður líka að setja tölur á þau, svo að stjörnurnar komist aftur á sinn rétta stað. Annars mundu þær ekki sitja fastar og yrði þá of mikið af stjörnuhröpum, þegar hver stjarnan hrapaði á fætur annarri." „Heyrið þér, vitið þér hvað, herra Lokbrá!“ sagði gömul and- litsmynd, sem hékk á veggnum þar sem Hjálmar svaf, „ég er langafi Hjálmars, þér skuluð hafa þökk fyrir, að þér segið drengn- um sögur, en þér megið ekki rugla hugmyndir hans. Stjörnur verða ekki teknar ofan og fægð- ar. Stjörnurnar eru hnettir eins og jörðin okkar og það er ein- mitt þeirra aðalkostur.“ „Þakka þér fyrir, gamli lang- afi!“ sagði Óli Lokbrá, „þakka þér fyrir; þú ert höfuð ættarinn- ar; þú ert langafi, en ég er eldri en þú. Ég er gamall heiðingi; Grikkir og Rómverjar kölluðu mig draumaguð; ég hef komið á mestu hefðarheimili og kem þar enn; ég hef lag á að umgangast jafnt smælingja sem stórmenni; og nú getur þú sjálfur sagt sögu.“ Að svo mæltu fór Óli Lokbrá og tók með sér regnhlífina. „Það er þá orðið svo núna, að maður má ekki segja eins og manni býr í brjósti,“ mælti and- litsmyndin gamla. í því bili vaknaði Hjálmar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.