Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. apríl 1955 MORGVNBLAÐIÐ 9 Sjdlfstæði lands og þjóðar eilist með alfrjdlsri verzlun Herra forseti íslands og frú. ] Góðir áheyrendur. í DAG er 100 ára afmæli frjálsr- ar verzlunar á íslandi. Verzlana- samtökin í landinu efna til hátíða halda í tilefni af því. Er eðli- legt, að slíkra tímamóta sé minnzt, ekki sízt vegna þess, að með verzlunarfrelsinu er lagður grundvöllur að því, sem síðar hefur gerzt, til framfara og upp- byggingar í þjóðfélaginu. Lög um siglingar og verzlun á íslandi voru gefin út 15. apríl 1854, en gengu í gildi 1. apríl 1855. Er 1. apríl þess vegna hinn rétti af- mælisdagur verzlunarfrelsisins. Með lögum um verzlunarfrelsi var sú breyting gerð að öllum var heimilt að verzla við íslend- inga, en áður leyfðist aðeins þegnum Danakonungs að hafa viðskipti við ísland. Með þessum lögum var höggvið á síðustu hlekkina, sem heftu viðskiptin við landsmenn allt frá einokun- artímanum. Var hér um stóran sigur að ræða, sigur, sem margir góðir íslendingar höfðu unnið að og undirbuið. Með lögum um verzlunarfrelsi þjóðinni til handa birti yfir íslandi eftir margra alda einokun, áþján og niður- lægingu. íslendingar fengu nýja von og trú á því, að þjóðin ætti möguleika til sjálfsbjargar og bættra lífskjara. Sérstök ástæða var til þess, að menn tengdu miklar vonir við verzlunarfrels- ið. Þjóðin hefur alla tíð þekkt nokkur skil á sögunni, en hún talar skýru máli í þessu efni. Meðan íslendingar önnuðust sjálfir sigiingar og verzlun fyrstu aldirnar eftir að landið byggðist vegnaði landsmönnum vel. Þá lifði fólkið í landinu ekki við lakari kjör en gerðist hjá ná- grannaþjóðunum á þeim tíma. Þá var þjóðin frjáls og sjálfstæð og lífskjörin og afkoman í sam- ræmi við það. Menn sigldu til annarra landa og færðu varn- inginn heim, og þá voru íslend- ingar ekki eftirbátar annarra þjóða. En óhappið skeði árið 1262, þegar þjóðin gekk erlendu valdi á hönd, eftir það minnk- aði sjálfstraustið og þjóðin missti íótfestuna og möguleikann til þess að lifa hamingjusöm og ánægð í landinu. Raunasaga ís- lendinga verður ekki rakin hér, enda flestum kunn. En sú saga má ekki gleymast núlifandi kyn- slóð eða komandi kynslóðum, þar sem læra má af hinni bitru reynslu landsmanna fyrr á öld- um. Reynslunni í því, hvernig einokun og ófrelsi lamaði þrekið og kjarkinn í fólkinu. LÖNG OG ERFIÐ BARÁTTA Einokun og áþján fyrri alda ætti að vera einskonar hættu- merki, sem minna á hvað þjóð- inni ber að varast. Nauðsynlegt er að meta að verðleikum það, sem fengizt hefur fyrir langa og erfiða baráttu margra ágætra manna. Sú barátta ætti að vera hvatning til þess að halda vörð um frelsið ekki aðeins í verzlun og viðskiptum heldur einnig í öðrum atriðum, sem æskileg eru talin hjá írjálsum menningar- þjóðum. Þótt barátta þjóðarinnar fyrir verzlunartrelsinu verði ekki rak- in hér, verður ekki hjá því kom- izt að minnast á örfáa af hinum mörgu, sem bezt gengu fram í því að vekja þjóðina og hvetja til baráttu fyrir verzlunarfrelsi og bættum lífskjörum. Skúli Magnús son, landfógeti, hlýtur að koma fram í hugann á þessum tíma- mótum. Eins og kunnugt er, vann hann lengi sleitulaust að því, ásamt vini sínum og samherja, Jóni Eiríkssyni, að bæta verzl- unina, vekja þjóðina til dáða og vinna að fjölbreytni í atvinnu- lífinu og bæta efnahag lands- manna með því að reyna að koma hér upp iðnaði og útgerð. Þá var það ekki lítils virði, sem Fjölnis- menn lögðu fram með hvatning- Þjóðin minnist framfara og bœttra iífskjara þakkiátum huga Ræba Ingólfs Jónssonar viðskiptamála- ráðherra i Þjóðleikhúsinu / gær ast hafa hin köldu orð í garð innlendrar kaupsýslustéttar ver- ið óverðskulduð. Það er nauð- synlegt, að verzlunarstéttin geri sér grein fyrir því, að hún gegnir ma mnlenda a stuttum tíma, að ábyrgðarmiklu starfi Afkoma gera verzlunina hagstæða fyrir alls almennings í landinu er að hjálpaðist að til að gera verzlun- landsfólkið að skapa hér fjár- magn og rnöguleika trl þess að fólkið í landinu fengi mannsæm- andi lífsk.iör. Um aldamótin 1900 er mikill hluti verzLunarinnar í höndum innlendra rnanna. Þa var vor- hugur og oirta yfir íslandi, tog- ararnir em keyptir til landsins og framleiðslan eykst hröðum skrefum. Upp úr aldamótunum fær þjóðin heimastjórn, íslenzk- an ráðherra með búsetu í Reykja- vík. Síminn er lagðui til lands- ins og á ,vnn mikla þátt í að greiða fyrir millilandaviðskipt- um og gera verzlunina auðveld- ari en hún hafði áðut verið. Brýr eru byggðar á stóríljótin, vegir lagðir um landið húsukostur all- ur stórum bættur. Þjóðin gerir sér ljóst, að hún er á framfara- braut og að landið, seni hún bygg- ir hefur mikla móguleika, ef fólkið vill riotfæra sér þá. Það hafði lengi verið ó.kadraumur þjóðarinnar að eignast millilanda skip. Þeir sem við kaupsýslu fengust höfðu lengi gert sér grein fyrir því, að það væri þjóðar- nauðsyn að eiga skip til þess að flytja naoðsynjar til iandsins og útflutningsvörur frá landiu. Ingólfur Jónsson viðskiptamálaráðherra. arorðum sínum og margháttuð- um tilraunum til þess að hafa áhrif á landsmenn og telja kjark í þjóðina. Fjölnismenn voru hug- sjónamenn og hörmuðu gæfu- leysi þjóðarinnar, gn þeir sáu í huga sér betri tíma og trúðu því, að þjóðin myndi hrista af sér slenið, læra að þekkja sjálfa sig og berjast til sigurs fyrir frelsi og bættum lífskjörum. Jón Sigurðsson var hinn glæsi- legi og sigursæli baráttumaður, sem auðnaðist að fá verzlunar- frelsið viðurkennt með aðstoð ýmissa monna á árinu 1854. Er enginn vafi á því, að lægni og glæsimennska Jóns Sigurðssonar hefur ráðið mestu um það, að ýmsir danskir ,-þingmenn gengu að lokum *il liðs við hann í þessu lega stuttum tíma. mönnum mjög erfitt að afla nægi- legra matúmga me? þeim at- vinnutækjum, sem þjóðin átti. Jón Sigurðsson og ýmsir fleiri gerðu sér lióst, að með því að fá verzlunarfrelsi viðurkennt var mikilvægt spor stigið og undirstaða fengin til þess að bæta kjör almennings í landinu. Þótt verzlunarfrelsið væri viðurkennt, var verzlunin enn um sinn í hönd um erlendra manna, en batnaði mikið, þar sem hún var ekki lengur bundin við þegna Dana konungs eða örfáa kaupmenn, sem höfðu einkarétt á viðskipt unum við Tsland. Það kom brátt að því, að íslendingar fóru sjálf ir að hafa viðskipti við útlönd og náðu gúðum árangri á tiltölu- máli. Mun þessi áfangi á sigur- braut Jóns Sigurðssonar í baráttu málum íslendinga hafa orðið honum mikil hvatning og upp- örfun til þess að stefna lengra í kröfum íslendinga. Jóns Sigurðssonar var það, að koma verzluninni í hendur inn- lendum mönnum og gera verzl- unina al-innlenda til þess að arð- urinn af viðskiptunum gæti orð- ið kyrr í landinu til uppbygg- ingar atvinnulífinu og alls þess. Það sem erfiðast var fyrir ís- lendinga í því að ná verzluninni sjálfir, var skortur á fjármagni, sem nauðs>mlegt var til þess að geta hafið sjálfstæðan verzlun- Markmið arrekstur. T.oks kom að því, að banki var stofnaður i landinu, íslandsbanki. — — Þilskipaút- gerð hófsr, í landinu upp úr því og bændur tóku sig saman og seídu aft'rðir fyrir peninga. Þannig myr.daðist smátt og smátt nokkurt fjá,'magn í landinu vegna STOFNUN EIMSKIPAFELAGS- INS MIKIB HAPPASPOR Að því kom, að Ei nskipafélag íslands var stofnað með glæsi- legri þáttK ku fjölda landsmanna. Reynslan svndi fljótt, að það var mikið happaspor að stofna Eim- skipafélag íslands. Ekki er víst, hvernig hefði tekizt með flutn- inga til og frá landinu í fyrri heimsstyrjöldinni, ef Eimskipa- félagið hefði ekki verið til. Nú eiga íslendingar mörg kaupskip, ekki aðeins Eimskipafélag ís- lands heldur fleiri aSilar. Þjóðin er að nálgast það, a* fullnægja flutningaþorfinni með eigin skip- um. Ber r ð stefna að því sem fyrst og ekki aðeins að láta þar staðar numið, heldur hafa það að markmiði að annast emnig flutn- inga fyrir aðrar þjóðir. Þá er) það kunnugt. að íslendingar eiga stórvirkan íiskiskipastól, togara og vélbáta og því góð skilyrði til mikillar framleiðsíu ekki sízt nú eftir að landhelgin hefur ver- ið færð út Verksmiðjur, fiskiðju- ver, byggingar til sjávar og sveita, vegagerðir og hafnargerð- ir, rafmagn sími og hin mikla ræktun landsins hefur kostað mikið fé, en gerir þjóðmni mögu- legt að lifa í landiuu við góð kjör, sem tru fyllilepa sambæri- leg við það sem gerist í nálæg- um menningarlöndum. Þessi mikla breyting hefur gerzt á fá- um áratugum vegna bess að þjóð in fékk frelsi í viðskiptum, verzlun o p öðrum athöfnum. miklu leyti háð því, hvernig verzlunarkjörin eru. F.g veit að flestir þeir'-a, sem við kaupsýslu fást, gera sér Ijósar skyldurnar við þjóðfélagið. Þess ber að minn ast, að við erum öll í sama báti og ættum að stuðla að þvi að all- ir þegnar i-jóðfélagsins geti búið við góð kjör. Menn muna eftir fátækt og atvinnuleysi. Minnast hafta og 'öruskorts og lélegra verzlunar kj ara af þeim ástariðum. Síðustu árin hefir þetta ekki ver- ið fyrir hendi Létt hefur verið verzlunarhöftum, vöruskorti hefur verið útrýmt. Vegna milli- ríkjasamninga hefur reynzt óhjá- kvæmilegt að beina vörukaupum til ákveðinna landa ög hafa kaup- sýslumenn og þjóðin í heild skil- ið nauðsyn þess. Vegna þess að gjaldeyrisöflun þjóðarinnar er ekki enn nægi- lega miki! er nokkur hluti af innflutningnum háður gjaldeyris- og innfiutningsleyfum. Stefnt er að því, að auka framleiðsluna og gjaldeyrislekjurnar, svo að unnt verði að nema burtu leyfarnar af þeim ir.nflutningshöftum, sem við enn búum við. Hagfræðingar og viðskiptafræðingar seinni ára hafa sannfærzt um, að innflutn- ingshöft komi ekki að gagni, þótt gjaldeyrisskortur sé, og er það bví nú stema þeirra, sem mesta reynslu hafa í þessum efnum, að grípa til annarra ráðstafana heldur en innflutningshafta, þegar að f rengir með gjaldeyri. Að sjálfsögðu munu íslendingar taka þessa kenningu til athugun- ar ef þörf skyldi verða á sér- stökum ráðstöfunum vegna inn- flutnings. Einnig er nauðsynlegt að byggja upp gjaldeyrisvara- sjóð svo fljótt sem verða má. sem gera þurfti i landi, sem bættra verzlunarkjara og aukinn- vantaði allt til þess að unnt væri að lifa mannsæmandi lífi. UNDIRSTADA FENGIN TIL ÞESS AÐ BÆTA LÍFSKJÖR ALMENNINGS Fyrir 10o árum var ömurlegt ástand á Islandi. Þjóðin var eignalaus, húsakostur allur mjög bágborinn Framkvæmdir höfðu engar verið í landinu Hér voru engin ökutæki, engir vegir, eng- ar brýr á vatnsföllum landsins, engin skip önnur en árabátar, sem menn riotuðu til sjósóknar uppi við landssteina. Engar rækt- unarframkvæmdir og engin pen- ingastofnur, var i landinu. Um lífsþægindi var ekki að ræða og fjáröflun til framkvæmda virt- ist vera útilokuð, enda veittist ar framleiðslu. Margir einstakl- ingar á íslandi, sem lögðu stund á viðskipti og verzlu.i á þessum tímum, levstu af hendi merki- legt braulrvðjendastarf við erfið skilvrði, og hefur það ekki enn verið meti<) að fullu. VORHUGlTR OG BIRTA YFIR ÍSLANDI Þingeysku bændirnir, sem mynduðu liagsmunafélag til þess að standa betur að vígi í baráttu við selstöðukaupmenn, unnu einnig og ckki síður merkilegt og mikilvægt brautryðjenda starf, sem skapaði gott fordæmi i öðrum héruðum landsins. Sam tök bændanna og framtak hinna ötulu íslenzku kaupsýslumanna, sem buðu erfileikunum birginn, ORT VAXANDI FRAM- LEIÐSLA Framleiðsla þjóðarinnar fer ört vaxanoi vegna aukinna fram- leiðslutækja, vaxandi ræktunar og meiri sjávarafla. Framkvæmd- ir á s. 1. ári hafa aldrei verið meiri í landinu og afkoma alls almennings góð, þótt ávallt sé æskilegt, að hagur þeirra, sem minnstar tekjurnar hafa, megi batna. Afkoma ríkissjóðs við s. 1. ára- mót verður að teljasl góð og að- staða bankanna út á við batnaði s. 1. ár, þrátt fvrir hinar miklu framkvæmdir og fjárfestingu í landinu. Allt útlit cr fyrir, að yfirstandandi ár verði ekki lak- ara en s. 1. ár, ef unnið verður að framleiðslustörfum án frekari truflana en orðið er. Fram- kvæmdir og uppbyggingar um allt landið munu einnig verða miklar á þessu ári, ef vinnufrið- ur helzt. Vonandi leysist vel og Þetta hefur gerzt, vegna þess að . farsællega úr þessum deilum, sem menn höfðu svigrúm til þess að valdið haía vinnustöðvun um skeið. Nauðsynlegt er, að allir hafi atvinnu og atvinnulifið og starfa, og með fjölbreyttari at- vinnurekstri, að skapa atvinnu, auka framleiðsluna og fjármagn- ið í landinu. Eftir að verzlunin framleiðslan megi blómgazt. Þannig verður verzlunin frjáls og var komin í hendur landsmanna hagstæð íyrir fólkið í landinu. sjálfra var arðurinn af viðskipt-1 Með Því móti verður Gllum lands unum festur í landinu og hefur1 mönnum Vvggð góð hfsafkoma. A þann *- * ------ — verið notaður til uppbyggingar atvinnulííinu og annarra nauð- synlegra framkvæmda, sem kall- að hafa að. VERZLUNARSTÉTTIN HEFIR UNNID ÞJÓÐINNI ÓMETAN- LEGT GAGN Verzlunarstéttin íslenzka hef- ur sýnt dugnað í störfum og hátt verður sjálfstæði þjóðarinnar og efnalegt öryggi bezt trygg'. EIGUM DÝRMÆTAN FJÁR- SJÓD, SEM VIÐ HÖFUM FENGIÐ RYRIR LANGA OG ERFIDA BARÁTTU í dag fögnum við 100 ára af- mæli frjálsrar verzlunar á ís- unnið þjóðinni ómetanlegt gagn. | landi. Ósjálfrátt rifjast margt Oft hefur árað misjafnlega á upp af því, sem gerzt hefur í sviði viðskiptamálanna. Oft hef- ur verið kastað hnútum að verzl- unarstéttinni fyrir það, að hún hafi ekki ávallt gert skyldu sína við fólkið í landinu Stundum baráttu- og viðreisna’-sögu þjóð- arinnar á Tiðnum árum. Það er þess vegna sem við erum á þess- ari stundu þakklát í huga og fögnum yfir því að forsjónin hef- hafa slíkar aðfinnslur átt við! ur leyft þjóðinni að sigrast á nokkur rök að styðjast, en oft-1 Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.