Morgunblaðið - 03.04.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.04.1955, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 42. árgangur 78. tbl. — Sunnudagur 3. apríl 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsin* M. €. Hndersens hátáða höldim í Kaespsm.höfm 5000 hörn í skrá&göngu KAUPMANNAHÖFN, 2. apríl — frá fréttaritara Mbl. ÞAÐ VAR mikið um dýrðir í Danmörku í dag i tiieini af 159 ára afmælishátíðahöldum H. C. Andersens. Aðalhátiðin var j^„-r0 ^ april' _Stjórn Egypta í fæðingarbæ skáldsins, Óðinsvéum. Hófust þau þar með móttöku laods ’ hefur 'skynaiiega kvatt í nýju ráðhúsi borgarinnar, sem vígt var með þessum hát.ðahöld- helm sencjiherra sína frá París um. Meðal gesta voru konungshjónin og fjölmargir blaðame.in og Lundúnum. Hefur stjórnin í innlendir og erlendir. Síðar hélt konungurinn útvarps- og sjóri- hyggju að ráðgast við þá út af varpsræðu frá húsi því er skáldið fæddist í. máium er aðkallandi eru nú. + 5000 BÖRN í SKRÚGÖNGU í Kaupmannahöfn hófust há- tíðaliöld með lúðrablæstri við Ráðhúsið, en síðan fóru fram há- j tíðahöld við styttu H. C. Ander- sens í Rós nborgargarðin um. Hápunktur hátíðarinnar var skrúðganga 5000 barna að Ráð- húsinu, en þar voru á borðum 10 þúsund vinarbrauð, sem gefin voru börnunum. í fylkingar- broddi fór í aldargömlum póst- vagni leikari einn, búinn sem H.C. Andersen. ^ BKEIDGATAN MIKLA Allan daginn stóðu hátíða- höldin. H. C. Andérsens breið- gata var opnuð, en hún hét áður Vestrebouicvard. Voru ýmsar umbætur gerðar á götunni í til- efni af nafnskiptunum, en um- bæturnar kostuðu 7 milljónir (danskar). Nítján hæða hótel þar við götuna verður opnað í fvrsta sinn í dag. Um kvöldið hélt Konunglega leikhúsið upp á afmæli skáldsins. í 70 löndum og í 265 útvarps- stöðvum er skáldsins minnzt í dag. —Páll Jónsson. ,Hjarto-lungna-vél' Bi&st Churchiii lausnar á þrilþdag ? • LONDON, 1. apríl. — Sá orðrómur fengur nú í Bretlandi, að Churchill muni leggja lausn- arbeiðni sina fyrir Elísabetu drottningu n.k. þriðjudag. Fregn þessi mu, að forsætisráðherrann muni biðjast lausnar fyrir páska, hefir enn ekki verið staðfest. En ef svo fer, er talið víst, að drottningin muni fela Eden, ut- anríkisráðherra, að taka við ilnistor komnir í sjálíheldu undunþágubeiðni Loitleiðu Bréfaskipti milli flugmálaráSherra og forseta Jtlþýðusambandsins í gær. KOMMÚNISTAR í verkfallsstjórninni virðast nú vera komnir í sjálfheldu með afgreiðslu á undanþágubeiðni Loftleiða, til þess að hindra að félagið bíði stórfellt tjón vegna stöðvunar áætlunarflugferða þess yfir Atlantshaf. Hefur verkfallsstjórnin haldið því fram, að ríkisstjórnin og þá fyrst og fremst Ingólfur Jónsson flugmálaráðherra, beri ábyrgð á því, að félagið getur ekki haldið uppi starfsemi sinni. Er það hin mesta fjarstæða eins og greinilega kom fram á fundi, sem flugmálaráðherra átti s. 1. föstudagsmorg- un með samninganefnd verkalýðsfélaganna, fulltrúum flug- manna, flugvirkja og framkvæmdarstjóra og stjórnarfor- manni Loftleiða. Var til þess fundar boðað samkvæmt ósk Eðvarðs Sigurðssonar, formanns samninganefndar verka- lýðsfélaganna. ÓTÍMABÆR FYRIRSPURN Á þeim fundi beindi Eðvarð þeirri fyrirspurn til flugmála- ráðherra, hvort ríkisstjórnin vildi stuðla að því, að flugvélar Loftleiða fengju hér benzín, ef félagið gerði sérsamninga við flugvélavirkja og flugmenn. Flugmálaráðherra taldi þessa fyrirspurn ekki tíma- bæra, þar sem það lægi ekki fyrir á þessu stigi málsins, að á bensíni stæði. Því til stað- mjög að samninganefnd verka lýðsfélaganna um að leyfa Loftleiðum að halda áfram rekstri sínum upp á væntan- lega samninga, þar sem að það gæti í engu gert aðstöðu verkalýðsfélaganna verri i verkfallinu. BRÉFASKIPTI Þrátt fyrir þessar upplýsingar á fyrrgreindum fundi á föstu- festingar spurði ráðherrann óagsmorguninn ntaði forseti Al- forráðamenn Loftieiða, hvort Þyðusambandsins rikisstjorninm félagið væri reiðubúið að gera | bref 1 eær’ Þ.ar sem halm ber sérsamninga. Töldu þeir það , UPP somu fynrspurn og Eðvarð útilokað að svo komnu máli. Sigurðsson um benzmafgreiðslu til Loftleiða, ef felagið geri ser- samninga. Er sú fyrirspurh að sjálfsögðu algerlega út í hött. Loftleiðir hafa farið fram á að mega halda áfram Atlantshafs- flugi sínu upp á væntanlega samninga. Sérsamninga hefur það ekki treyst sér til að gera. Ingólfur Jónsson flugmálaráð- herra svaraði þessu bréfi forseta Alþvðusambandsins þegar í gær á eftirfarandi hátt: Lagði flugmálaráðherra þá Veglsg! héf venlun- armanna á föslu- Fréttin um „hjarta-lunga vélina“ og hjartaskurðaðgerðina, sem framkvæmd var í Mayo-sjúkrastofnuninni í Bandaríkjunum vakti gífurlega athygli. Nú birtir Mbl. mynd af „hjarta-lungna véi“. Það störfum Churchills. Fyrsti starfi er ekki vélin, sem notuð var í Mayo-stofnuninni, en þessi vél hefur VERZLUNARMENN héldu veg- legt hóf að Hótel Borg á föstu- dagskvöldið í tilefni af 100 ára afmæli frjálsrar verzlunar. Stýrði SVAF. FLUGMÁLA- RÁÐHERRA „Vegna bréfs yðar, dags. í Eggert Kristjánsson formaður dag, um benzínafgreiðslu til Verzlunarráðs íslands því. Ræð- ur fluttu Steingrímur Steinþórs- son félagsmálaráðherra, dr. Sig- nýja forsætisráðherrans verður, verið notuð í tilraunaskyni við hjartaaðgerðir á dýrum og reynzt urgur sigUrgSSOn varaforseti bæj vafalaust að ákveða, hvenær , fullkomlega vel. „Vél“ sem þessi þykir marka tímamót í iæknavís- arstjórnar Revkjavíkur og Björn þingkosnir.gar skuli fara fram, indum og eins og fram kom í fréttinni i fyrri viku. kann hún að boða ólafsson fvrrverandi viðskipta- en íhaldsmenn munu sennilega mörgum dauðvona börnum bætta heilsu og langllfi. málaráðherra. fylgja því fast eftir, að kosning- arnar verði ekki fyrr en 26. maí. • Úrslit bæjarstjórnarkosning- anna, er haldnar voru í Englandi og Wales í gær, voru íhaldsmönn um í vil, en þó þykir ástæða til að draga varlega ályktanir af kosn- ingum þessum, þar sem kjörsókn var mjög lítil — 30% í Lundún- um. Én þó þykja úrslit kosning- anna benda til þess, að íhalds- menn hafi góða möguleika á að halda stjórnarforustunni ,er til þingkosninga kemur. • Verkamannaaflokkurinn hélt meiri hlutanum í borgarstjórn Lundúna en tapaði þó talsverðu fylgi. Reuter —NTB Fiá því álgei hefur ekki st i Sandgerði annað eins SANDGERiEI, 2. apríl. ] I^YRIRSJÁANLEGT er að vertíð sú er nú stendur yfir, mun verða verða mönnum hér minnisstæð. Aldrei frá því útgerð hófst héðan hefur annað eins aflast af fiski. Nú um mánaðamót- in er heildaraflinn orðinn 7777 lestir. Á sama tíma í fyrra var aflinn orðinn 4653 lestir. NEW YORK, 1. apríl: — Öldunga deild Bandarikjaþings ræðir nú löggildingu Parísarsamninganna um endurhervæðingu V.-Þýzka- lands. Walter George, formaður utanríkisnefndar öldungadeild- arinnar, kveðst álíta, að sam- þykkt þeirra nái skjótt fram að ganga. SÆKJA SJOINN FAST Sjómenmrnir hafa l;ka sótt sjóinn fast — Oft hefur litlu munað að bátarnir hafa tapað róðri vegn^ þess hve hafnars.'.il- yrðin eru hér ófullnægjandi.Hafa bátarnir þá annað hvort landað í Keflavík, eða isað fiskinn og þá ekki komið að landi fvrr en eftir tveggja sólarhringa útivist. Það er því ekki að undra, þótt sjó- nrennirnir voni að hið háa Al- þin<ú sjái sér fært að veita riflegt t’é til hafnarbóta hér. RUMLEGA 2209 LESTIR S ðasta hálfa ir.ánuðinn hafa gæftir verið góðar hér og fcát- arnir, sem eru 18, alis farið 229 róðra og aflinn hjá þeim sam- tals 2266 lestir. Þrír miklir afla- dagar voru á þessu tímabili og var þá mestur afli 22 lestir á bát, sem Víðir fékk. HÆSTU B ATAR I Hæsti báturinn á vertíðinni er nú V 'ðir með alls 668 lestir, en hann var með rúmlega 457 lestir um þetta leyti vertíðar í fyrra. Muninn II er með 642 lestir á móti 425 i fyrra, Mummi 618 (473) og Pétur Jónsson er með 615 lestir á móti 445 lestum í fyrra. Vetrarvertíð lýkur hér um mánaðamót apríl—maí. 1 Axel. flugvéla Loftleiða, skal það tek- ið fram, að undirritaður hefur nú átt tal við forstjóra Loftleiða h.f. og spurt hann um, hvort sjónar- mið stjórnar Loftleiða til sér- samninga við flugvirkja og flug- menn hafi nokkuð breytzt frá því, sem fram kom á fundi 1. apríl, sem haldinn var með samninganefnd verkalýðsfélag- anna og fulltrúum Loftleiða á skrifstofu flugmálaráðherra. — Taldi forstjórinn, að ekkert hafi breytzt síðan í þessu máli. Þess vegna sýnist bréf yðar í dag til ríkisstjórnarinnar ekki vera tímabært. Þegar málið er komið á það stig, að bann á benzínaf- greiðslu til félagsins hindri það til að hefja starfsemi sína nú þegar, mun ríkisstjórnin taka málið til athugunar í því ljósi.“ Á VALDI VARKFALLS- STJÓRNARINNAR EINNAR Það er af þessu auðsætt, að það er á valdi verkfallsstjórn- arinnar einnar, að afstýra því, að Loftleiðir bíði stórfellt tjón af stöðvun millilanda- ferða þess. Verður því varla trúað, að hún geri erlendum keppinautum þessa íslenzka flugfélags það til geðs, að hindra flugferðir þess frekar en þegar hefur verið gert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.