Morgunblaðið - 03.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.04.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐÍ9 Sunnudagur 3. apríl 1955 I DAG: DansaS kl. 3—5. Tríó Mark OHingtons 0 g Ólafs Gauks leika. — Söngvari: Vicky Parr í KVÓLD: Dansleikur 2 hljómsveitir: Trió Mark Ollingtons og Ólafs Gauks leika. — Söngvarar: Haukur Mort- henns og Vicky Parr. — Ókeypis aðgangur. R Ö Ð U L L Staður hinni vandlátu. HAZEL BISHOP Snyrtivörur HAZEL BISHOP VARALITURINN er eini „ekta“ liturinn, sem fram- leiddur er í Bandaríkjunum. Söluumboð: PÉTUR PÉTURSSON Hafnarstræti 7. Laugavegi 38. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS „Hekla“ Farseðlar í páskaferð Heklu verða seldir n.k. þriðjudag, en ■ nánari auglýsing um tilhögun ferð ! arinnnar verður birt fyrir þann tíma. - Seykjavíkurbréf Framh. af bls. 9 ára afmælis verzlunarfrelsis í landinu. Sameinuðust kaupmenn, kaup- félög og verzlunarfólk um há- ; tíðahöld af því tilefni. Var það ] vel farið og sýnir vaxandi skiln- ing á því, að allir þeir, sem verzlun og viðskipti stunda í landinu, eiga sameiginlegra hags muna að gæta í því með öllum almenningi, að verzlunin sé á hverjum tíma sem frjálsust. Með- j al engrar þjóðar hefir það ef til I vill sannast eins greinilega og meðal okkar íslendinga, hvílíkt , niðurdrep verzlunarófrelsi og ein okun er landi og lýð. En það er ekki nóg að minn- ast þess mikla og glæsilega árangurs, sem verzlunarfrelsið hefir fært þjóðinni á liðnum tíma .Höfuðáherzlauna ber að leggja á það að tryggja hag- kvæma verzlun í nútíð og fram- tíð. Við íslendingar höfum kynnzt verzlunarhöftum löngu eftir að verzlun okkar við allar þjóðir var frjáls. Við höfum kynnzt vöruskorti, svörtum markaði og margvíslegu braski í skjóli vöruskortsins í landinu. Öruggasta ráðið til þess að koma í veg fyrir, að slíkir tímar renni upp aftur, er öflug og blómleg framleiðslustarfsemi. Á það benti Ingólfur Jónsson viðskipta- málaráðherra einnig með þessum niðurlagsorðum ræðu sinnar í Þjóðleikhúsinu s. 1. föstudag: „Á þessari stundu vil ég óska þess af alhug, að sjálf- stæði lands og þjóðar eflist með alfrjálsri verzlun, frjálsu og blómlegu atvinnulífi, sem geri þjóðina frjálsa í starfi, frjálsa í hugsun og hamingju- sama í trúnni á landið og framtíðina.“ Kommúnistar og verzlunarfrelsið REYKVÍKINGAR fögnuðu verzl- unarfrelsinu almennt með því að draga fána að hún. Á meðan verzlunarófrelsi ríkti í landinu, var hin íslenzka höfuðborg ó- þjóðlegt og rytjulegt þorp, sem virtist eiga litla framtíðarmögu- leika. Með verzlunarfrelsinu tók hún að vaxa og dafna. Útgerð, siglingar og iðnaður þróaðist. j Fjármagn skapaðist til marg- ' háttaðra umbóta og uppbygging- ar, ekki aðeins í þágu Reykvík- inga heldur þjóðarinnai í heild. Kommúnistar sýndu lítinn lit á því á aldarafmæli hinn- ar frjálsu verzlunar, að þeir skildu þýðingu hennar fyrir ísienzku þjóðina. Flaggstöng- in á húsi „Þjóðviljans“ stóð auð þann dag. Og í blaðið rit- aði sagnfræðingur kommún- ista skammir og skæting um íslenzka kaupsýslumenn og verzlunarfólk. Látum svo vera. Kommún- istar telja frelsið Iítilsvirði, hvort heldur er í verzlun eða annars staðar. Þeir taka kúg- un og ofbeldi fram yfir það. Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, ateinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. • Útvarp • Sunnudagur 3. apríl: (Pálmasunnudagur). 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — 11,00 Messa í kapellu Háskólans (Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón Pálmason). — 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Hug- leiðingar um 100 ára verzlunar- frelsi (Hallgrímur Sigtryggsson). 15,00 Samsöngur Karlakórs Reykjavíkur (hljóðritaður í Aust urbæjarbíói 25. marz). Stjórnandi Sigurður Þórðarson. 16,15 Frétta útvarp til Islendinga erlendis. — 16.30 Veðurfregnir. 17,30 Barna- tími (Þorsteinn ö. Stephensen). 18.30 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Leikrit Leikfélags Reykjavíkur: „Nói“ eftir André Obey, í þýð- ingu Tómasar Guðmundssonar. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22,10 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrár- lok. — Mánudagvir 4. apríl: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 18,00 Dönsku- kennsla; I. fl. 18,30 Enskukennsla II. fl. 18,55 Skákþáttur (Baldur Möller). 19,15 Þingfréttir — 19,25 Veðurfregnir. 19,30 LÖg úr kvik- myndum (plötur). 19,40 Auglýs- ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð mundsson stjórnar. 20,50 Um dag inn og veginn (Helgi Hallgríms- son fulltrúi). 21,10 Einsöngur: — Sigurður Ólafsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.30 Upplestur: „Hinn dauða- dæmdi frammi fyrir hetjunni", smásaga eftir Verner von Heiden- stam (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur (45). 22,20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson, cand mag.). 22,35 Létt lög: Karen Juel syngur og Carroll Gibbons leikur á píanó (plötur). — 23,10 Dagskrárlok. Ekið á bíl. Síðastliðin fimmtudagskvöld var ekið framan á bílinn R-2890 þar sem hann stóð í Vonarstræti fyrir faman ]óð Temlarahússins. Virð- ist þetta milli kl. 22,15 og 1,155 um nóttina. Talið er víst að sá sem árekstrinum olli hafi orðið hans var. Eru það tilmæli rannsóknar- lögreglunnar til bílstjóra þessa að hann gefi sig fram. (rn„„ I ■'■wmr* «*■>«*•■■■«■■■■■■■■■« ■■■■VVlaaV | J^nqólficafé J^ncjólpscapó Gömlu og ný]u dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldix frá kl. 8. Sími 2828. | VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantarir í síma 6710 eftir kl. 8. V. Gr. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Söngvarar: Ingibjörg Þorbergs og Alfrcð Clausen Birt verða úrslit atkvæðagreiðslunnar í G. T.-húsinu Aðgöngumiðasala klukkan 8. ---- Án áfengis — bezta skemmtunin Gömlu dansarnir klukkan 9 í kvöld. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Kvintett Gunnars Ormslev leikur frá kl. 3,30—5 e. h. LAAAAAAi Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánud. 4. april kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. TIL SKEMMTUNAR: Upplestur: Baldvin Halldórsson. leikari Kvikmynd sýnd frá Söndunum V.-Skaftafellssýslu Dans. Fjölmennið. STJÓRNIN BEZT AÐ AVGLÝSA Kvöldskemmtun Orlofs i Þjóleikhúskjallaranum i kvöld kl. 8 Til skemmtunar: Söngur: ítölsk lög, Magnús Jónsson Myndasýning: Ítalía, G. Þórðarson Frásögn: Safari í Afríku, frú Valborg Gröndal Dans: Hljómsveit Árna ísleifssonar Verðlaun fyrir kartöfludans Þeir, sem ferðasj hafa á vegum Orlofs einir eða í hópum hafa forgangsrétt að skemmt- uninni með gesti. Aðgöngumiðar seldir í Orlof h. f. í dag kl. 1—4 e. h. Sími 82265 og við innganginn ef eitthvað verður óselt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.