Morgunblaðið - 05.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.04.1955, Blaðsíða 4
9 MORGVNBLAÐiB Dagbók í dag er 96. dagur ársins. 5. apríl. ÁrdegisflæSi kl. 4,16. SíSdegisflæSi kl. 16,41. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin (iaglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar- Og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. D EDDA 5955457 = 2. Brúðkaup S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, Jóhanna Jónsdóttir, Þverveg 14 og Bjarni Marinó Stefánsson, vélstjóri frá Hrísey. Heimili þeirra verður að Þver- 'vegi 14. • Hjónaefni • S.l. sunnudag opinberuðu trúlof- <un sína ungfrú Þuríður Halldórs frá Höfnum, Hófgerði 6, Kópa- vogi og Jóhannes S. Brandsson frá Vík í Mýrdal. Happdrætti Háskóla íslands Dregið vel'ður í 4. flokki happ- drættisins 12. þ.m. (3. í páskum). Athygli skal vakin á því, að vegna hátíðarinnar er morgundagurinn eini heili söludagurinn fyrir dráttinn. Vinningar í 4. fl. eru 702r samtals 339100 kr. Kvenfél. Háteigssóknar heldur fund í kvöld í Sjómanna skólanum kl. 8,30. Málverkasýning Braga Ásgeirssonar er opin daglega frá kl. 13—22 í Listamannaskálanum. En páska helgina verður hún opin frá kl. .10—22,00. Nýr kirkjugarðsvörður í Hafnarfirði Gestur Gamalíelsson, Kirkju- vegi 8, hefur verið ráðinn kirkju- garðsvörður í Hafnarfirði, og ber að snúa sér til hans varðandi allt, sem víðkemur kirkjugarðinum. — Símanúmer hans er 9162. Minningarspjöld Hallgrímskirkju eru seld á þessum stöðum: Mæli felli, Austurstræti 4. Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu. Verzl. Ámunda Árna sonar, Hverfisgötu 37. Verzl. Grett isgötu 26 og Bókaverzluninni Leifsgötu 4. Kvenfél. Laugarneskirkju heldur afmælisfund í kvöld í fundarsal félagsins kl. 8,30. Dansk kvindeklubb Fundur í kvöld kl. 8,30 í Tjam- arkaffi, uppi. Til fólksins, sem brann hjá í Þóroddstaða-camp Afh. Mbl.: Maggi kr. 100,00; •H. J. 100,00; P. S. 50,00; Dóra 100,00; G. 200,00; P. E. 20,00; A. H. E. 5,00; L. B. 200,00; A. 50,00; J. S. 50,00; ómerkt: 1.500,00; G. S. 100,00; F. G. 100,00; mæðgur 20,00; S. 200,00; G. S. 100,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: G. G. kr. 25,00; Nansý, Vestmannaeyjum kr. 60,00. Skuldabréfasala Þjóðvarnar ÞJÓÐVARNARFLOKKURINN virðist nú vera í nokkurri fjár- þröng og hefur hann því tekið það ráð að stofna til skulda- bréfasölu til þess að hressa upp á fjárhaginn. (Sbr. Frjáls þjóð, 2. þ. m.) Að Þjóðvarnar-kænunni kominn er óskapa leki og á kafi allt þar um borð. f skutnum þar situr skipstjórinn bólginn af speki og skrafar sín þungvægu orð: . „Hvort væri ekki ráðlegast rifurnar verstu að þétta og reyna svo landi að ná. Því tróðið vér eigum, sem oss tókst með lægni að pretta öreigastéttunum frá.“ Þ. Vinningar í getraununum 1. vinningur 429 kr. fyrir 10 rétta (2). — 2. vinningur 90 kr. fyrir 9 rétta (19). — 1. vinning- ur: 1679(1/10,3/9) 3223(1/10, 6/9). — 2. vinningur: 234 531 790 926 3211 3231 3235 3255 3261 3324 (Birt án ábyrgðar). Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Fríða kr. 100,00. — Til aðstandenda þeirra, er fórust með „Agli rauða“ ^ Afh. Mbl.: Þ. Þ. kr. 50,00. — Páfagaukur j lítill með græna bringu tapaðist í gær frá Grettisgötu 38. Skilist þangað gegn fundarlaunum. Sími 5502. — Málfundafélagið Óðinn ) Stjóm félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags ins á fSstudagslcriHdum frá kl 8—10. — Sími 7104. • Blöð og tímarit • Símublaðið, afmælisblaðið, er komið út. Er það allfjölbreytt að efni, og er hið myndarlegasta. — Margar myndir prýða ritið. Minningarspjöld Krahbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum I Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu . Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. Hrækið ekki á gangstéttir. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstræti 1, Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, og verzluninni Roða, Laugavegi 74. Styrktarsjóður munaðar- I lausra barna. — Sími 7967 j Hrækið ekki á gangstéttir Bæ j arbókasaf nið I Lesstofan er opin alla virka daga [ frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 , — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis títlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7 og sunnudaga k) 5—7. • Útvarp Þriðjudagur 5. apríi. j 8,00 Morgunútvarp. 10,10 Veður fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Dönsku- kennsla; I. fl. 18,30 Enskukennsla II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,15 Þingfréttir. 19,25 Veð urfregnir. 19,30 Þjóðlög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árrii Böðvars- son cand. mag.). 20,35 Erindi: Hver var Símon frá Kýrene? (Séra Óskar J. Þorláksson). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,35 Lestur fornrita: Sverris saga; XVIII. (Lárus H. Blöndal bókavörður). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (46). 22,20 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 22,40 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. 23,20 Dagskrárlok. Tæpl. 1000 krónur fyrir 10 rétta ÚRSLIT leikjanna á laugardag: England 7 — Skotland 2 1 Aston Villa 3 — Burnley 1 1 Blackpool 4 — Everton 0 1 Bolton 2 — West Bromwich 4 2 Charlton 1 — Newcastle 1 x Huddersfield 0 — Arsenal 1 2 Manch. Utd 5 — Sheff. Utd 0 1 Portsmouth 1 — Manch. City 0 1 Sheff. Wedn 1 — Cardiff 1 x Sunderland 1 — Leicester 1 x Tottenham 2 — Chelsea 4 2 Wolves 1 — Preston 1 x Bezti árangur reyndist 10 rétt- ar ágizkanir og voru 2 seðlar með svo mörgum réttum. Koma 969 kr. fyrir annan seðilinn, en fyrir hinn, sem er lagður inn í umboð- ið á Selfossi, koma 699 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 429 kr. fvrir 10 rétta (2), 2. vinningur: 90 kr. fyrir 9 rétta (19). %f ciMuiaJ fiuvif aJ Æwæ , ‘CíwÚJl UHU óo <xWJ. Emkaumboó . ^óóréur 7/. Jeitsson. FfmsTiNq LÆKNISÍNS Þriðjudagur 5. apríl 1955 Fermingargjafir ; ■? Rifstöskur Verð frá kr. 95,00—185,00 Plasttöskur Verð frá kr. 135,00 HANZKAR í miklu úrvali. HALSKLÚTAR Moccasinuskór kr. 98,00 Lakkskór 'Ueldur h.fl. Austurstræti 10 BLUSSUR PEYSUR PILS SUNDBOLIR MILUPILS NÁTTKJÓLAR SLOPPAR KJÓLAR DRAGTIR POPLINKÁPUR ULLARKÁPUR ddefdur íi.j'. Laugavegi 116 Austurstræti 10 Ný sendíng VORKÁPUR VORDRAGTIR FELDUR Bezt að auglýsa % Morgunblaðinu — FREISHNG LÆKNISINS Kvikmyndasagan „Freisting læknisins" segir frá ungum læknastúdent, Richard Gerbrand, sem hefir starfað sem skurðlæknir á vígstöðvunum öll stríðsárin ög setið í rúss- neskum fangabúðum um hríð. Þegar hann hverfur aftur til borgaralegs lífs, 34 ái'a gamall, er honum tjáð, að hann þurfi að stunda háskólanám í þrjú kennslumisseri í viðbót til þess að fá læknispróf. Gerbrand er blásnauður og býr við mjög kröpp kjör, svo að það er eðlilega mikil freisting fyrir hann að þiggja boð Rochwalds amtmanns, sem hann bjargaði frá dauða á sjúkrahúsi hersins, um að gerast yfirlæknir á amts- sjúkrahúsinu í héraði hans, þar sem örlagaríkir atburðir bíða hans. Lesið kvikmyndasöguna Freising læknisins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.