Morgunblaðið - 05.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.04.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLABIB Þriðjudagur 5. apríl 1955 Framh. á bls. 8 aðri hjörð. Ég sé ekki að tilraun- ip nái tilgangi sínum án þess. Þetta vitið þið auðvitað sjálfir og fyrirgefið að ég minnist á það. Ég held það verði ekki framhjá þessu gengið, því vafalaust á nautakjötsframleiðsla rétt á sér hér á landi við hlið annarar kjöt- framleiðslu. ERU ÍSLENZKU KÝRNAR ÆTTAÐAR FRÁ ERMA- SUNDSEYJUM? Islenzku kýrnar sem ég sá t.d. á Ægissíðu og í Laugardælum leist mér vel á, sérstaklega : systrahóp af Kluftakyni í Laug- j ardælum, en meðal annara orða, ' mér fundu?t sumar kýr sem ég , sá bera greinileg einkenni hinna heimskunnu kynja Guersney og Jersye og einnig Ayrshire. Getur skeð að eitthvað af formaeðrum íslenzka kúastofnsins hafi verið af þessum gömlu og góðu stofn- um frá Skotlanöi og brezku eyj- unum í Ermasundi? — Þú ert ekki sá fyrsti sem bendir á þetta Anderson, og vel má vera að eitthvað sé til í því. i — Úr því ég fór að tala við ykkur í Morgunblaðinu vil ég biðja ykkur að færa öllum hér sem greitt hafa götu mína og veitt mér fróðleik, mínar beztu þakkir. Ég er svo ánægður með komuna að ég hefi ásett mér að koma aftur einhverntíma þegar allt er grænt og sjá þá meira af landinu. Ég veit það er fleira gott og fallegt en Rangárvallasýsla, ■ sem faðir minn sagði mér svo 1 margt frá. Mér fannst ég anda að mér nýju og betra lofti þegar ég var kominn austur yfir Þjórsá, svo mikil ítök á B.angárvallasýsla í uppeldi mínu á Ameríkuslétt- unum. En Árni Eylands, sem er Skagfirðingur eins og móðir mín, segir mér að ég eigi mest eftir að skoða Skagafjörð, því ber vel sa-man við sögur móður minnar — ég kem aftur til að sjá það og sannfærast. HAZEL BISHOP Snyrtivömr HAZEL BISHOP VARALITURINN er eiríi „ekta“ liturinn, sem fram- leiddur er í Bandaríkjunum. Söluumboð: PÉTUR PÉTURSSON Hafnarstræti 7. Laugavegi 38. TJARNARCAFÉ DAIVISLEIKIJR í Tjarnarcafé í kvöld til klukkan 1 Hljómsveit hússins leikur Ókeypis aðgöngumiðar afhentir frá kl. 8—11 e. h. Cju&munditr idaldi t/móóon Söngskeiitiiiiim í Gamla bíói í kvöld klukkan 7,15. Við hljóðfærið: Dr. Urbancic. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Bókabúð Lár- usar Blöndal, Bókum og ritföngum og Ferðaskrif- stofunni Orlof. Ókeypis aðgangur á dansleik í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 9 e. h. Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur. Sjálfstæðishúsið. e Annar samsöngur Söngfélags verkalýðsfélaganna í Reykjavík verður í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7,15. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúð KRON, Bókabúð ísafoldar. Einnig við innganginn ef eitthvað verður óselt. S. V. I. R. íbúð öskast HÓTEL SORG Almennur dansleikur að Hótel Borg í kvöld til klukkan 1. — Qkeypis aðgangur. — Rhumba-sveit Plasidos skemmtir. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar Ieikur. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr kl. 8 30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. Vil kaupa 2ja—3ja herbergja íbúð helzt á hitaveitu- svæði. Útborgun ca. 100 þúsund kr. — Tilboð merkt: H — 151 — 915, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld a ■V ■«i Dragtir l\lý sending Qu ///„« ^d&alstrœti Drengjaskyrtur, hvítar og mislitar ■ Drengjanærfatnaður i ■ Drengjabuxur, síðar úr gaberdine og ull [ ■ Drengjasokkar, amerískir [ Við seljum ódýrt MMKAÐURINN TEMPLARASUNDI - 3 ................. aHi| ■ y* ■ Sálarrannsóknafélag Islands ■ ■ Fundinum, sem átti að verða í kvöld, 5. apríl, er frestað af óviðráðanlegum ástæðum. : Stjórnin. MARKtJS Eftir Ed Dodd |WE NEED AN ÍACTOR, MARK, (TO GIVE THE ,'SHOWS REAL EGGERT CLAESSEN o, GÚSTAV a. SVEINSSOW hcðaréttnrlöjoneun, (•áríhamri riíí Tnsplaranmí, Simi U7X. I 1)—Það þarf mann til að leika l í kvikmyndinni svo að fólki þyki hún skemmtileg. I — En við höfum enga peninga til að borga kvikinyndaleikara. 2) — Ég get ekki betur séð en að þú sért sjálfur langbezt fall- inn til þess að leika í kvikmynd- inni. 3) — Ég, að ég eigi að fara að leika? — Já, þú! 4) — En ég sem kann ekkert að leika. — En ég gæti þó kennt þér nokkuð og stjórnað leiknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.