Morgunblaðið - 05.04.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.04.1955, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 5. apríl 1955 UORGVNBLAÐIÐ 13 — Sími 1475. — Kona pianfekru- eigandans (The Planter’s Wife) Viðburðarík og spennandi mynd um ógnaröldina á Malajaskaga. Jark Hawking (lék aðalhlutv. í „Brimald- an stríða“). — Claudette Colbert Antliony Steel Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sindbad sœfari Sýnd kl. 5. Söngskemmtun kl. 7,15. Dauðinn við stýrið (Roar of the Growd) Afar spennandi, ný, am- erísk kappakstursmynd, í litum. 1 myndinni eru sýnd- ar margar af f rægustu kappaksturskeppnum, sem háðar hafa verið í Banda- ríkjunum, m.a. hinn frægi kappekstur á Langhorne- vellinum, þar sem 14 bílar rákust á og fjöldi manns létu lífið, bæði áhorfendur og ökumenn. — Aðalhlut- verk: Howard Duff Helene Stanley, Dave Willock, ásamt mörgum af frægustu kappakturshetjum Banda- ríkjanna. Sýning kl. 5, 7 og 9. í — Sími 6444 — Kvenholli skipstjórinn (The Captains Paradise) Hin fjöruga og stérstæða gamanmynd um skipstjór- ann, sem átti eiginkonu í hverri höfn. Alec Guilnness | Yvonne De Carlo S Sýning kl. 5, 7 og 9. i Ljósmyndastofan ’ LOFTUR Kí. Ingólfsstræti 6. — Sími 4772. — Pantið í tíma. — Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifs'ofa. Laugavegi 20 B. — Sími 82621. ▲ BEZT AÐ AVGLÝSA T 1 MORGVNBLAÐIW ÞJÓDLEIKHÖSIÐ ÆtSar konan að deyja? Og ANTIGONA Sýning miðvikudag ki. 20. Síðasla sinn. Pétur og Úlfurinn O g DIMMALIMM Sýning Skírdag kl. 15,00. Næsta sýning annan páska- dag kl. 15,00. — FÆDD í GÆR Sýning annan páskadag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær línur. — kl. 8,30 í kvöld stundvíslega — Góð verðlaun. — Gönilu dansarnir kl. 10,30. — Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðasala frá kl 8. CULLBURIÐ (Cage of Gold) Framúrskarandi og vel leik( in, brezk sakamálamynd, ein | af þessum brezku myndum ^ þeirrar tegundar, sem eru ógleymanlegar. — Aðalhlut verk: Jean Simmons David Farrar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. htjornubBO — Sími 81936 — I Brauð kœrleikans (Kálekans Bröd) Áhrifamikil og , stórbrotin ný, sænsk stórmynd. Leik- stjóri Arne Mattsei. Mynd þesssi, sem vakið hefur geysi athygli og umtal á Norðurlöndum er talin 3ja bezta myndin sem komið hef ur frá Nordisk Tonefilm. Folke Sundquist Sissi Kaiser Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. LAUNSÁTUR Viðburðarík og aftaka spennandi, amerísk mynd í eðlilegum litum. Bönnuð innan 12 ára. iRandolph Scott Sýnd kl. 5. KALT BORÐ ásamt heitum rétti. — RÖÐULL — ÍNNRÖMMUN Tilbúnir rammar. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 3 B á t a v é I ■ ■ ■ Notuð 25 hestafla dieselvél með öllúm búnaði, til sölu. * ■ Uppl. í síma 7924 í kvöld og næstu kvöld frá kl. 7—8. ■ STEIHPÖN, YORK LIÐÞJALFI (Sergeant York) Aldrei skal ég gleynta þér TYKON* |> ANN M MtCHAB. PowerBlythRenni Sérstaklega spennandi og viðburðarik, amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alvin C. York, en hann gat sér frægð um öll Bandaríkin fyrir fram- göngu sína í Argonne-orr- ustunni 8. okt. 1918, þegar hann felldi einn 20 menn og tók, með fáum mönnum, 132 fanga. Sagan hefur kom ið út í ísl. þýðingu. — Aðal- hlutverk: Gary Cooper Joan Leslie Walter Brennan Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Söngskemmtun kl. 7,15. Hafn§rfjarðar>bí6 Dulræn og afar spennandi, ) ný, amerísk mynd I | „Technicolor“. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. ( V Sími 9249 — Djöflaskarð Afar spennandi og vel leikin S bandarísk kvikmynd, byggð ^ á sönnum atburðum úr við- j skiptum landnema Norður- | Ameriku og Indíána. Aðal- S hlutverk: | Robert Taylor \ Paula Rayinond | Louis Calhern ( Sýnd kl. 7 og 9. | 14 karata og 18 karata. TKUl> )FI JNAR H RINGIR Hörður Óíafsson Málflntningsskrifstofa. Langavegi 10. - Símar 80332. 7«^ Takið ettirl Ungur maður, sem hefur góð fjárráð og þekkingu í byggingum, óskar eftir að komast í samband við mann, sem er að hefja byggingu. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir fimmtudag, merkt: — „Byggingarfélagi — 904“. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Auflturstræti l. — Sími 3400 ykriffltofutími kl. 10—12 og 1—5 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752. Magnús Thorlacius hiestarénarlögxnaður. Mál f lutnin gsskrif stof a. ARalstræti 9 — Sími 1875 HiLMAR FOSS lögg. skjalaþýð & dóstt. Hafnarstræti 11 — Síxni 4824 B«ei&rbíó — Sími 9184 — 3. vika París er alltaf París Ttölsk úrvalskvikmynd, gerð af snillingnum L. Emmer. Aðalhlutverk: Aldo Fabrzzi bezti gamanleikari Itala. France Interlenghi Lucia Bosé hin fagra, nýja, ítalska kvikmyndastjarna, sem þér eigið eftir að sjá í mörgum kvikmyndum. —- í myndinni syngur Yes Mon tand, frægasti dægurlaga- söngvari Frakka, lagið „Fallandi lauf“, sem farið hefur sigurför um allan heim. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. — Farið með Emmer til París- ar. — Sýnd kl. 7 og 9. I KVOLD: Dansleikur, 2 hljóntsveitir. Skemmtiatriði. aðgangur. — RÖÐULL Staður hinna vandlátu. ? \ s \ s — Ókeypis S S S s s i s a ■ ■ ■•••••• ■■■■■■• ■■■■■■■■■■■ ■UMUUUUUU BEZT AÐ AVGLÝSA i MORGVISBLAÐVSV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.