Morgunblaðið - 05.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.04.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 5. apríl 1955 MORGUNBLAÐiB 15 Vinna , Hreingerningar I Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 81221 eða 81897. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerning- ar. Vanir menn. — Simi 6062. Hreingemingar Vanir menn. Sími 81314. — Hákon og Þorsteinn Ásmundsson. Samkomnr kl. Z I O N Almenn samkoma í kvöld 8,30. Allir velkomnir. Hei.matrúboð leikmanna. K.F.U.K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Biblíu- lestur: Bjarni Eyjólfsson, rit- stjóri. Allt kvenfólk velkomið. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Kosning og innsetning embættismanna. Hagnefndaratriði annast Robert Þorbjörnsson og Stefán H. Stefánsson. Minningarathöfn um Helga Sveinsson fyrrv. bankastjóra fer fram í Góðtempl- arahúsinu kl. 1,45 á morgun, mið viðudag. Templarar, fjölsækið. — St. Freyja nr. 218. Félagslíi íþróttafélag drengja. — Í.D, Æfing í kvöld kl. 7—8 fyrir C. og D.-flokk, í leikfimisal Austrarbæj- arbarnaskólans. Mætið vel. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn f.R. Fjölmennið á æfinguna í kvöld. Stjórnin. Valsskálinn Dvalarleyfi yfir páskavikuna verða afhent þriðjudaginn 5. þ.m., kl. 8 e.h. í félagsheimilinu. MENNGN Eftir rakstur — ómissandi! litlaust, — sést ekki! Fæst allsstaðar GÆFA riLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — SKIPAUTGCRÐ RIKISINS 99 Hekla u Fer héðan á morgun kl. 18,00, norður til Akureyrar. Skipið mun flytja farþega til og frá Patreks- firði, Bíldudal, Þingeyri, Flat- eyri, fsafirði og Siglufirði, í báð- um leiðum. Pantaðir farmiðar, einnig fyrir „dekkfarþega", ðskast sóttir í dag. Einungis fólk, sem keypt hefur farmiða í skrifstofu vorri, getur fengið far á skipinu. Mína beztu kveðju og þakklæti sendi ég öllum, skyldum og vandalausum, sem glöddu mig í stórum stíl og á svo margvíslegan hátt á áttræðisafmæli mínu 25. marz s. 1. — Ég bið guð, sem sér allt og veit, að launa þessu góða fólki fyrir mig, blessa það og fylgja því alla ævi. Rósa Samúlesdóttir, Skálholti Grindavík. ■ Alúðarfyllstu þakkir til allra þeirra, sem á margvíslegan • ■ • ; hátt heiðruðu mig á 60 ára afmælinu l m p • : Björn Johannesson. ! Hafnarstræti 11 Bifvélavirki eða vanur bílaviðgerðarmaður Til sölu Reo vöruhílí model ’52. Skipti á eldri vörubíl koma til greina. Uppl. í síma 81089. Orðsending til meðlima Dansk-íslenzka félagsins: Dönsku vikublöðin hafa ekki borizt Sendiráði Dana að þessu sir.ni. — Afhending til félaga verður aug- lýst síðar. . Stjórnin. Lokað trá kl. I vegna jarðarfarar. BORGARPRENT Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 10—1 í dag sem gæti sagt fyrir verkum í fjarveru verkstjóra, ! ■ ■ óskast nú þegar. — íbúð á vinnustað getur komið ; ■ ■ til greina. — Uppl. í síma 82327 í dag og á morgun. ■ £UUsUjUd& Kjólar Úrval af fallegum og vönduðum kjólum. Einnig svört ullargaberdine pils. Kjólaverzlunin Elsa Laugavegi 53 B Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR lézt að heimili sínu, Tryggvagötu 1. Selfossi, að kvöldi hins 1. apríl. Jón Böðvarsson, börn og tengdabörn. Útför fósturmóður og systur okkar GUÐRÚNAR RICHTER fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. þ. mán. klukkan 3 e. h. Gunnar Bachmann, Ingibjörg Helgadóttir, Kristín Richter, Reinhold Richter. Kveðjuathöfn föður okkar HELGA SVEINSSONAR fyrrv. bankastjóra, fer fram í Dómkirkjunni miðviku- daginn 6. apríl og hefst kl. 2,30 e. h. — Athöfninni verð- ur útvarpað. — Jarðsett verður á ísafirði laugardaginn 9. þ m. Börn hins látna. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar ÓLÍNU SIGURÐARDÓTTUR ljósmóður, Skagaströnd. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát mannsins míns SÍMONAR BECH skipasmiðs. Guðrún Bech. Innilegustu þakkir fyrir vinarhug og samúð við andlát og útför konu minnar KRISTJÖNU BENEDIKTSDÓTTUR BLÖNDAL Fyrir hönd aðstandenda, Lárus H. Blöndal. Innilegt þakklæti flytjum við þeim einstaklingum og félögum er auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar SÍMONAR KRISTJÁNSSONAR hafnsögumanns, Hafnarfirði, og sem minntust hans með gjöfum til góðra stofnana og á annan hátt. Áslaug Ásmundsdóttir, Magnea Símonardóttir, Kristján Símonarson, Þórarinn Símonarson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför ELÍNBORGAR BJARNADÓTTUR og einnig öllum þeim, sem hjálpuðu henni og hjúkruðu í veikindum hennar. — Guð blessi ykkur öll. Rósa Guðlaugsdóttir, Bjarndís Bjarnadóttir, Þorsteinn Bjarnason. Þökkum samúð við fráfall og jarðarför INGIFRÍÐAR PÉTURSDÓTTUR, " Smiðjuhúsi við Ásvallagötu. Þórarinn Jónsson og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARGRÉTAR S. ÓLAFSDÓTTUR. Sigríður Sigurðardóttir, Gyða Sigurðardóttir, Páll Einarsson, Pálína Þórðardóttir, Ingólfur Sigurðsson. * * i t * J • t t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.