Alþýðublaðið - 05.09.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.09.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐÖSBA0IB Fiskafli á SUn landinu pann 1. september 1929. Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. Smá- fiskur skpd. Ýsa skpd. | Upsi skpd. Samtals Ve 1Í29 Samtais lh 19*8 Vestmannaeyjar . . 36 341 99 879 107 37 426 35 921 Stokkseyri ..... 1087 >* »» 1087 1760 Eyrarbakki 388 »* 73 *» 461 &, 939 Þorlákshöfn .... 88 >» »» »* 88 548 Grindavik 4290 8 23 2 4 323 3 858 Hafnir 1035 52 27 »* 1 114 1 160 Sandgerði 6 493 485 243 »» 7 221 5 553 Garður og Leira . . 413 56 »» „ 469 529 Keflavík og Njarðvikur 9 455 594 494 »» 10 543 7 758 Vatnl.str. og Vogar . 439 »» ,, *» 439 542 Hafnarfjörður (togarar) 21495 2 407 897 2 773 27 572 37 559 do (önnur skip) 13674 1375 786 26 15 86P) 6 965 Reykjavík (togarar) 56 771 9177 2 987 8 759 77 694 93 165 do. (önnur skip) 43 463 3 664 1054 273 48 454-) 27 824 Akranes . . . . . . 8 398 444 175 »* 9 017 5 799 Hellissandur .... 2120 105 25 2 250 1212 Ólafsvik 405 310 45 »* 760 446 Stykkishólmur . . . 686 1491 26 •• 2 203 2 854 Sunnlendingafjórðungur 207 041 20267 7 734 11940 246 982 234 392 Vestfirðingafjörðungur 24 484 19 470 2 681 657 47 2923) 43 805 Norðlendingafjórðungur 23 935 16 537 2 474 120 43 0664) 34134 Austfirðingafjórðungur 14 555 12 399 2 321 145 29 4205) 34 582 Samtals 1. seþt. 1929 . 270015 68673 15 210 12 862 366 760 346 913 Samtals l.sept. 1928 . 221 539 83 264 9845 32 265 346 913 Samtals 1. sept. 1927 . 178891 70 027 6 835 17 513 273 266 Samtals 1. sept. 1926 . 162 102 48 443 3102 7 732 221 379 Löggiltar kenslubækur. Dóms- og kirkju-málaráðuneytið hefir löggilt þessar kenslu- bækur handa bamaskólum lasidsins, eftir tillögum i'ræðslumáia- nefndar bamaskólarata: f KRISTNUM FRÆBUMs Barnabiblia I.—II.; saman hafa tekið Haraldur Níelstson @g Magnús Helgason. Klaveness, Th.: Bibiíusögur og ágrip af kirkfusögunni hainda börnum. MarkúsaTguðspiiall og dæmisögur og ræður úr Lúkasar- og Mattheusarguðspjalli. f REIKNINUIt Elías Bjarnason: Reikningsbók handa börnum L—II. Sigurbjörn Á. Gíslason: Reikningsbók I.—IV. Steingrimur Arason: Reiimingsbók handa bönnum og ung- lingum. Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski. ]) Þar með talið 2 754 skpd. keypt af erlendum skipum. 2) . _ _ 20 780 — — - 3} . _ — 2 361 — — - — 4) - — — 1854 — - - - — 5) - - — 3838 — — - — - Fiskifélag ísSands. Kanpið pað bezta Nankinsföt með þessn aiviðurkenda er trygging fyrir hald- göðum og velsniðnum slitfötum. í slátrið: Rúgm'jöl x 5 kg. léreftspokum og Hausri vigt. Rúsfnur í pökkum og lausri vigt. Um vörugæðin verður ekki deilt. Verzlunin Njálsgötu 43. FELL, Sími 2285. Ðtíér í Reykjavík og byrjar að sdja lúana á hádegi á lanxgardag. Væringar allar sveátir, faxa samtan í 'skála- ferð næstkiomandi laiugardags- kvöld. Jamboree-farar skemta við varðeddinn. Þátttakendiur gefi sig. fmm við Leæi eða Jón Oddgeir fyrir föstudagskvöld. Dánarfregnir. 30. júní and;aðist öldungurinn G(sll Jónssion á Gimli, ManitobaL Hann var f. 1842 í Norður-Múla- sýslu. Kvæntur VWborgu Ás- mundsdóttur. Fluttu þau vestur um haf 1887. Lifir hún. nramn sinn. Eignuðust pau sjö böm. 22. júlí andaðist í Argylebygð, Manitoba, Helga Bárðarson. Var hiún talin merk kona, ættuð úr Mýxiasýslu, dóttír Ebríks Jónsson- ar iog Guðríðar Jónsdóttur á Litlu Brekku í Borgarh reppi. Helga var gift Sigmundi Bárðarsyní, er lézt 1902. Þau fluttust vestur um haf 1886, námu land í Argyle og bjuggu þar æ síðan. Þau eign’uð-1 tust 12 böi’n, én 3 af þeim dóu ung. Áður en þau fóru vestur, bjuggu þau Sigmundur oig Helga á Rauðanesi á Mýrum. 43. jiúli andaðist í Wiirnipeg William ThjorJeií'ur O’Hare. Hann var sonur Sigríðar, Bjairnadóttur, Péturssonar frá Grenivöllum x Ár- nesbygð í Manitoba, em faðb' hans var ættaður úr Ontario í Kanada. Piltur þessi hafði verið mannsefni gott. 23. maí s. I. varð bráðkvaddur Sigurður Gíslason bóndi í Blaine, U. S, A. Sigurður var fæddur á Svínafelli í Austur-Skaftafells- sýslu 1861, sonur Gísla Gísiason- ar, Árnasouar prests að Stafa- felli og konu hans Ástríðar Sig- f NATTÚRUFRÆBIt Ásgeir Blöndai: Líkamis- og heilsufræði. Bjarni Sæmundssom: Ágrip af náttúnufræði handa baim- skóJum. Jónas Jónsson: Dýrafræði. kiensiubók handa bömum, I,—Ilf. Vaidemar V. Snævarr: Kenslubók í eðlisfræðt handa barna- skólum. I LÆNDAFRÆIMs Kaxi Finnbogason: Landafræði tanda bömum og unglingmn, Steingrlmur Arason: Landafræði. fSðeU: Jónas Jónsson: íslandssaga banda börnum I.—II. Þorleifur H. Bjarnason: Mannkynssaga handa iungiingum. Þar sem tvær eða fleiri kenslubækur ieru löggiltar um sama efri, er frjálst val um löggiltu bækurtar. En í þedm tiámsgreimun, sem enigar kens’lubækur eru löggiltar, er fult freisi um val bókáu A.V. Löíggilding þessi nær að elns til þeirra útgáfna fyjc nefndra bóka, sem nú eru prentaðar eða verið er að piienta. Reykjavik, 27. ágúst 1929. ; Fræðslumálast|órmn. urðardóttur. —- Sigurður fluttist vestur um taf 1888. Hann kvænt- ist vestra Kristínu Stefánsdótitur, skagfirzkri stúlku. Sigurður hafði verið dugnaðar- og hraustleika- maður. í Blaine varð tann fyrir slysi fyrir mörgum áruxn, er hann vann í söguinaiverksmiðju. Lenti önnur hönd tans í vélhjóli og munaði minstu, að maðurinn lexiti í vélinni, en hann sleit sig iaujs- an, og þótti hraiusitlega geri. Þótt Sigurður misti aðra höndina þannig, þá vann hamn fyrir sér til dauðadags. Hann lætur eftir sig konu og fimm börn. (FB.) Bœknr. Byltingln i Rússlandl eftir Síe- fán Pétursson dr. phil. ,£miöur en ég nefndwf, eftie Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftírmála. Kommúniata-ávarptö eftir Karl Mdrx og Friedrich Engels. Byltlng og Ihald úr „Bréfi tíf Lárn“. „Húsíð vlð Norðnri", IslenzH Ieynllðgregl«sagtt, afer-spennaiwlf. ROk 'fafrutöarslefnwmar. Ctgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Fist í afgreiðslu Alþýðublað** ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.