Morgunblaðið - 07.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.04.1955, Blaðsíða 4
1 MORGUNBLAÐ19 Fimmtudagur 7. apríl 1955 j í dag er 98. dagur ársins. Skírdagur. ÁrdegisflæSi kl. 5,24. ■ Síðdegisflæði kl. 17,46. ' Læknir er í læknavarðstofunni, pími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl.' 8 árdegis. i INæturlæknar verða yfir páska- helgina sem hér segir: Skírdag, Arinbjörn Kolbeinsson, Miklu- braut 1, sími 82160. Föstudagurinn Iþngi, Björn Guðbrandsson, Hraun teig 16, sími 82995. Laugardaginn 'tyrir páska, Gísli Ólafsson, Mið- jLún 90, sími 3195. Páskadag, Ósk- pr Þ. Þórðarson, Marargötu 6, pfmi 3622. Annar páskadagur, (Ámi Guðmundsson, Barðavog 20, B|mi 3423. tNæturvörður verður í Ingólfs- pðteki í dag (skírdag) og föstu- Idaginn langa, sími 1330. Á laug- jArdaginn fyrir páska og yfir páskadagana verður næturvakt í Laugavegs-apóteki, sími 1618. — Ennfremur verða Apótek Austur- fejar og Holts-apótek opin sem ilér segir: Skírdag, föstudaginn langa 1—4, laugardaginn fyrir páska 9—4, lokuð á páskadag en þpin milli 1—4 á annan páskadag. f Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek verða opin skirdag og föstudaginn langa frá 13,00— 16,00, laugardaginn 9—16,00 og báða páskadagana milli 13—16. Dagbóh Liðsauki Þjóðviljans EINN helzti heimildarmaður Þjóðviljans um réttarfar í Banda- ríkjunum, er maður að nafni Harvey Matusow og er blaðið bersýnilega mjög ánægt með þennan nýja samstarfsmann sinn. Hefur maður þessi nýlega gefið út bók er heitir: Ljúgvitni. „Lýsir hann þar þriggja ára ferli sínum, er hann var launað ljúgvitni-“ segir blaðið. (Sbr. Þjóðv. 3. þ. m.) Þjóðviljanum finnst sér hafa farsællega gengið sitt framálið að styrkja, er mest á reið, því liðsmann þann, er dugi, það loksins hafi fengið, eitt „ljúgvitni um þriggja ára skeið“. Ég hélt að blaðið hefði ei þurft í þessu efni að kvíða, með þjáifun slíka, svo sem alþjóð veit. Og ekki er heldur vitað að það átt hafi að stríða við ofþreytu af djúpri sannleiksleit. — BOGI. □ MÍMIR 59554147 kjörf. I.O.O.F. 1 = 136488(4 = MA. RMR — Föstud. 15. 4. 20. — HS — Mt. — Htb, • Afmæli • Sjötugur verður á páskadag Jón iSigurjónsson, prentari, Hjalla- vegi 30. Fimmtugur er í dag Kristján Kristjánsson, Sogamýrarbletti 43. 60 ára er á morgun frú Rann- veig Einarsdóttir, Suðurlands- braut 109. I • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sveini Víking ung- frú Guðrún Sigurgeirsdóttir, Fálkagötu 30 og hr. Stefán Boga- son, stud. med.. Bjargarstíg 2. Á páskadag verða gefin saman í hjónaband að Hamri í Geithellna hi-eppi, Hrefna Ólafsdóttir Hamri og Steinólfur Lárusson, Fagradal, Skarðsströnd. Á páskadag verða gefin saman í hjónaband í kapellu Háskólans ungfrú Valgerður Kristjánsdótt- ir, Njálsgötu 50 og Magnús Björns son, flugumsjónarmaður, Berg- staðastræti 66. Faðir brúðgumans prófessor Björn Magnússon, gefur brúðhjónin saman. Laugardaginn fyrir páska verða gefin saman í hjónaband í Hafn- arfirði af séra Garðari Þorsteins- syni, Nikulína Einarsdóttir og Sigfús Svavarsson. Heimili þeirra er Hvaleyrarbraut 7. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, í Noregi, ungfrú Berit Ry- land og Karl Jóhann Samúelsson, nemandi, Sömuleiðis hafa opinber- að trúlofun sína hér ungfrú Lilly A. Samúelsdóttir og Margeir P. Jóhannsson frá Siglufirði. Litfagrir, suðrænir fuglar! Á laugardag, sunnudag og mánu dag mun gefa að líta hina litfögr- ustu, suðrænu fugla, í gluggum verzlunar Hans Pedersens í Banka strarti. Verða þar skrautfínkur, hrísfuglar, vefarar og gaukar. — Munu börn og aðrir vegfarendur áreiðanlega hafa ánægju af þess- um litlu fuglum. — Eigandi fugl- anna er Ulrich Richter, Drápu- hlíð 9. Kvikmyndir Nýja Bíói Páskamynd Nýja bíós að þessu sinni er Paradísar- fuglinn. Er það amerísk litmynd frá 20th Century-Fox. Aðalhlut- verkin leika Debra Paget, Louis Jordan og Jeff Chandler. Gerist myndin í einni af Suðurhafseyjun um og er ævintýraleg og spenn- andi. Stjörnubíó sýnir ameríska lit- mynd sem nefnist Gullni haukur- inn og er byggð á skáldsögu eftir Frank Yerby, en sú saga var fram haldssaga í Morgunblaðinu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk leika Rhonda Flemming, Sterling Hayden og Helena Carter. Trípólíbíó: — Páskamynd Trí- pólíbíós verður Sauerbruch, líkn- andi hönd. Þetta er þýzk mynd, byggð á sjálfs-ævisögu hins heims fræga þýzka skurðlæknis Sauer- bruchs, en sú bók kom út á ís- I lenzku rétt fyrir s.l. jól. Aðalhlut- verkið, Sauerbruch, leikur Ewald Balser. Hafnarfjarðarbíó sýnir á pásk- unum franska kvikmynd, byggða á hugmynd eftir Ginu Kaus. Heit- ir myndin Rödd blóðsins og gerist í París. Aðalhlutverkin leika Corinne Luchaire og Annie Ducaux. Hafnarbíó: Páskamyndin heitir öræfaherdeildin og er amerísk lit- mynd. Lýsir hún vel lífi og bar- dögum útlendingahersveitarinnar í Afríku. Aðalhlutverkin leika Alan Ladd, Richard Conte, Arlene Dahl og Akim Tamiroff. Austurbæjarbíó sýnir á 2. páska dag, ameríska gamanmynd: Alltaf rúm fyrir einn. Aðalhlutverk leika Cary Grant, Betsy Drake og nokk ur börn. Er myndin prýðilega skemmtileg, enda Cary Grant vin- sæll gamanleikari jafnframt því að hann gerir alvarlegum hlutverk um hin beztu skil. Páskagluggi : Bókabúðar L. Blöndal | Bókabúð Lárusar Blöndal hefur , haft þann sið að útbúa páska- glugga með lifandi dýrum og er útstilling þessi einkum ætluð fyr- ir börnin. Að þessu sinni verður sýning á alls konar smáfuglum. Má þar nefna sjaldgæfa fugla, sem heita „Vefarar" og eru þeir frá Afríku. Frá Asíu eru „Fínk- ar“, afar skrautlegur fugl. Enn- fremur kínversk dverghæna. Páfa <rwuknr verða einnig af mörgum íegundum. Fuglar þessir eru allir m Helga Helgasyni, Hraunt. 5. I Komið hefur verið upp sérstöku ' hátalarakerfi, þannig að hægt er að heyra söng fuglanna, jafn- framt því sem þeir eru skoðaðir. I Lauk háskólaprófi í Kaupmannahöfn ! Nýlega hefur lokið prófi í verk- fræði við Háskólann í Kaupmanna höfn Leifur Hannesson, með góðri fyrstu einkun. Leifur er sonur hjónanna frú Valgerðar Bíörns- dóttur og Hannesar Guðmundsson- ar læknis í Reykjavík. Séra L. Murdoch mun halda þrjá fyrirlestra um páskana, í Aðventkirkjunni, hinn fyrsta á föstudaginn langa, ann- an, á páskadag og hinn þriðja annan páskadag. Allir fyrirlestr- arnir verða haldnir kl. 5 éftir hád. K.F.U.M. F. heldur Páskafund á annan páska dag kl. 4 síðdegis, í Fríkirkjunni. Fermingardrengjum kirkjunnar í vor er boðið. Hafið með ykkur kirk j usálmabækur. Krossgátubókin Blaðinu hefur borizt nýtt hefti af „Krossgátubókinni". Efni henn ar er tómar krossgátur, sannkall- aður fjársjóður fyrir þá, sem aldrei fá nóg af slíkri lesningu. í bókinni eru 18 krossgátur, stór- ar og smáar, og væntanlega þung ar og léttar, eins og vera ber. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: G. H. kr. 500,00. — Til fólksins. sem brann hjá í Þóroddsstaða-camp Afh. Mbl.: Starfsfólk Landsím- ans kr. 3.215,00; Breiðfirðingur 100,00; H. C. 150,00; Jón Þor- steinsson 100,00; F. J. 50,00; N. 200,00; A. B. 30,00; G. Þ. 50,00. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Föstudagurinn langi: Sunnu- dagaskólinn kl. 10 árdegis. Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Páskadagur: Sunnudagaskólinn kl. 10. Almenn sámkoma kl. 8,30. Stud. theol. Benedikt Arnkelsson talar. Verzlanir bæjarins verða opnar árdegis á laugardaginn og til klukkan 1 eft- ir hádegi. Yfirlýsing Vegna fréttar í Mbl. 6. apríl 1955, um að ég hafi verið viðrið- inn viðskipti verkfallsvarða og Guðmundar Jónssonar, bifreiða- stjóra, vil ég taka fram, að ég var þar hvergi nærri, og er mér því undrunarefni, hvers vegna nafn mitt er tengt þeim atburði. — Með þökk fyrir birtinguna. Vilhjálmur Þorsteinsson, Laugavegi 128, Blaðinu þykir leitt ef það hef- ur dregið mann þenna saklausan inn í mál þetta. Það er þó stað- reynd eigi að síður að nafn þetta er á ákæruskjaii því, er sent var sakadómaraembættinu í gær. Við rannsókn málsins þar mun hið sanna vafalaust koma fram. Málfundafélagið Óðinn Stiórn félagsins er tíl viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags in3 á föstudagskvöldum /ró kl 8—10. — Sími 7104. • Utvarp • Fimmludagur 7. apríi: (Skírdagur). 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónlist. 10,10 Veður'fregnir). 11,00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organ leikari: Sigurður Isólfsson). 12,15 —13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Mið degistónleikar (plötur). 16,30 Veð urfregnir. 18,30 Tónleikar. 19,25 Veðurfregnir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar (plötur). 21,00 Dagskrá Kristilegs stúdentafélags: a) Séra Sigurður Pálsson flytur erindi. b) Helgi Tryggvason cand. theol. les kvæði. c) Róbert Abraham Ottósson flyt ur þátt með tóndæmum. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Passíúsálmur (48). 22,15 Tónleik- ar (plötur): Þættir úr „Die Kunst der Fuge“ eftir Bach (Fritz Heitmann leikur á orgel). 22,45 Dagskrárlok. Föstudagur 8. apríl: (Föstudagurinn langi). 9.30 Morguntónleikar (plötur). — 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í ^ Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleik- ari: Páll Halldórsson). 12,15— 13.15 Hádegisútvarp. 15,15 Mið- degistónleikar (plötur). — 17,00 Messa í Laugarneskirkju (Prest- ur: Séra Árelíus Níelsson. Organ leikari: Helgi Þorláksson). 18,30 Tónleikar (plötur). 19,25 Veður- ! fregnir). 20,00 Fréttir. 20,15 Tón- leikar (plötur). 20,30 Úr kirkju- sögu miðalda; samfelld dagskrá. 22,00 Veðurfregnir. Passíusálmur (49). 22,10 Tónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Laugardagur 9. apríl: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 13,45 Heim ilisþáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 15.30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veð- urfregnir. — Endurtekið efni. — 18,00 Útvaj'pssaga barnanna: — „Ennþá gerast ævintýr“ éftir Óskar Aðalstein; II. 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,50 Úr hljóm- leikasalnum (plötur). 19,25 Veður fregnir). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Fimm íslenzkir söngvarar syngja: Guðrún Á. Sí- monár, Þuríður Pálsdóttir, Guð- | mundur Jónsson, Kristinn Halls- son og Magnús Jónsson. 21,15 Keppni í mælskulist milli guð- fræðinga og lögfræðinga (Hljóð- ritað á segulband á kvöldvöku Stúdentafélags Reykjavíkur 25. marz). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Passíusálmur (50). 22,20 Tónleikar: Þættir úr klass- ískum tónverkum (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. apríl: | (Páskadagur). 8,00 Messa i Hallgrímskirkju — } (Préstur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson). 9.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- j ur; Paul Pampichler stjórnar. — i 10,10 Veðurfregnir. 10,20 Morgun | tónleikar (plötur). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Að- ventkirkjunni: Óháði fríkirkju- söfnuðurinn í Reykjavík (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleik- ari: Þói’aiinn Jónsson). 15,15 Miðdegistónleikar (nlötur). 16,15 Fréttaútvarn til Islendinga er- lendis. 16,30 Veðurfregnir. 17.30 Bai’natími (Helga og Hulda Val- týsdætur) : Séra Bjarni Sigurðs- son á Mosfelli ávarnar börnin. — Tónleikar o. fl. 18,30 Tónleikar (nlötur). 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Kórsöngur: Finnskir kói’ar syngia (nlötur). 20.00 Fréttir. 20,15 Páskahugleiðing" (Séra Jón Ái ni Sigui’ðsson í Grindavík). 20.30 Tónleikar (nlötur). 21,05' Leikrit: „Helgur maftur og ræningi" eftir Heinrich Böll. í þvðingu Björns Franzsonar. Leikstióri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22,00 Veðurfi 'egn- ii’. — Tónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Mánudagur 11. apríl: 9.30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. —« 11,00 Messa í Dómkirkjunni —< (Prestur: -Séra Óskar J. Þorláks« son. Oi’ganleikari: Páll ísólfsson)1. 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegistónleikar: Tónleikar Sin« fóníuhljómsveitarinnar í Þjóðleik* húsinu frá 29. f.m. (Hljóðritaðir á segulband). Stjórnandi: Olav Kielland. 16,35 Veðurfregnir. —• 17.30 Barnatími (Ellefu ára börn frá Hafnarfirði). 18,30 Tónleikar, 19,25 Veðurfregnir. 19,45 Auglýs* ingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Erindi: Jón Sigurðsson og bóndinn í Hvilft (Lúðvík Kristiánsson). — 20,55 Ópera Þjóðleikhússins: — ,,I Pagliacci" eftir Ruggerio Leon- cavallo. ■— Hljómsveitarstjóri: Dr. Victor Urbancic. Leikst.ióri: Simon Edwardsen. 22,15 Fréttir og veðurfregnir. 22,20 Danslög; þ, á. m. endurtekinn síðasti þáttur Jónasar Jónassonar: Léttir tónar. 02,00 Dagski’árlok. Þriðjudagur 12. apríl: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,15 Tónleik* ar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19,25 Veðurfregnir. Tón- leikai’. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20,35 Erindi: Unglingafræðsla (Sigur- jón Björnsson sálfi-æðingur). —• 21,00 Áhugamaður talar um tón* list: Ragnar Jónsson formaður j Tónlistarfélags Reykjavíkur. 21,35 Lestur fornrita: Sverris saga; XIX. (Lárus H. Blöndal bókavörð ur). 22,00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22,10 Upplestur: Úr dagbók Samúels Pepys (Frú Margrét Jóns dóttir þýðir og les). 22,30 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. 23,10 Dagskrárlok. 6uSm. Ágúsfsson varð hraðskák- meisfðr! MIKIL þátttaka var í hraðskáks- móti Reykjavíkur, sem fram fór á sunnudaginn og lauk á mánu- dagskvöld. Voru þátttakendur alls 49 og var þeim skipt í fimm flokka, og kepptu síðan þrír efstu menn úr hverjum flokki til úr- slita um meistaratitilinn. Svo lauk þessari keppni. að Guðmundur Ágústsson var sigur- vegari. Fékk hann 22 vinninga af 26 mögulegum í úrslitakeppninni. í öðru og þiúðja sæti urðu jafnir, Jón Þorsteinsson og Ingi R. Jó- hannsson. með 20 vinninga hvor. Eitthvert hlé verður nú á starf- semi Taflfélags Reykjavíkur fram yfir páska, en ráðgert er að Ingi R. Jóhannsson, hinn nýi Revkjavíkurmeistari, tefli fjöl- tefli skömmu eftir páska. Æfing- ar hefjast síðan reglulega á sunnu dögum og miðvikudagskvöldum, eins og áður. möleyðingarperur er ugg laust, lang ódýrast og bezl til útrýmingar á hvers kon ar skordýrum. Kostar kr 28,00. Fæst aðeins í L A M P I N N Laugavegi 68, sími 81066.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.