Morgunblaðið - 07.04.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.04.1955, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. apríl 1955 rac -a c -ag -ar^ -a g ^g JE- aOC ^e "a g -^g DULARFULLA HÚSIÐ EFTIR 3. B. PRIESTLEY B ZE Pramhaldssagan 9 sér fram. „Eins og þér sjáið sjálf- sagt", hvíslaði hann. „Er ég tauga óstyrkur, eins og það væri ég, sem þyrfti að fara út. En sann- leikurinn er sá, að Morgan, sem ep gamall þjónn bróður míns, er síðlaus ruddi. Stöku sinnum drekkur hann mikið — og hann gæti byrjað á svona kvöldi — og þegar hann er drukkinn, er hann hættulegur. Hann er sterkur eins og naut og gæti brotið hurðirnar eins og ekkert væri. Þér getið ímyndað yður, að ég er hræddur 1 ið að vera hérna með slíkum villimanni og geta hvergi flúið. Penderel kinnkaði kolli sam- Jykkjandi. „Við verðum að halda f íninu frá honum. Ef hann er c rukkinn og rósturssamur. er 1 ann ekkert spaug." En hann 1 afði athuga herra Femm gaum- {. æfilega, meðan hann talaði. Það gæti allt verið satt um Morgan, og ef til vill var það alveg satt, tiví að það var augljóst, að mað- urinn var hér um bil villimað- tir, en samt sem áður var Pender- el sannfærður um. að félaei hans sagði ekki satt. Það var ekki hues unin um Morgan, sem hræddi hann. Það var eitthvað annað; hann hafði haft eitthvað ótta- legra í huga, þeear hann hafði skvndilega og einkennileea hróp- að udd að hann vildi ekki vera í húsinu. Ef til vill var það eitt- hvað enn verra heldur en að drukkinn og hálfvitskertur Morean brvti udd hurðirnar. Ef til vill voru þetta aðeins keniar Femm fiöiskvldan. sem bió hátt ur>ni á hæðinni ''irtist ha^a orðið eitthv^ð undarlee. Stundarkorn starði hann á manninn fvrir fram an sie eins otr hann væri vera úr ókunnum heimi. Hurðin bak við bá lokaðist. Morean var að setia loVuna fvrir og Waverton. s°m var að fara úr frakkanum. stófí nú r°ft ]-pá b°im. „Ée hpf komið Mfrpiðinni *~"r'vc", saeði hann við Pendorod. „Hérna við hnrr.i'0- í (mmiii sVvli. Þar virt- ist vera öwot." Hinn l°it f ^ríng utn sie. ..Hvar er konan mín?" PenHerel r«»n+i með r,nmal- fingrinum til h^eeri. ..Farin að skinta um föt. h«M pe " Wprra Fcmm. s^m onn leH hT,™ris1,i1e,<?a ílt, stóð á f^ptur oe ^ontj q flösk- una og elösin. ..Fáður bér <?in, ^.Vavortnn." ct^VV Ppndero] upp á. ,.Það er sVínandi gott." 'Waverton brosti na þristi höf- uðið. ..Nei. bakka fvrir. Mér eeði- ast ekki að bví. Pr°vVur bú bað, Penderel' fc^ð oo-iv þig SVo hræði ]ega bunglyndan." „Gin gerir mann hrvgean". ját aði Penderel. ,.en það er ekki eins hrygeileet eins ng ef ekkert gin værí". H°rra Fpmm hellti aftur í glösin. Hendur hans titruðu enn og hann virti=t vera eins óstöðue- ur eins oe Ijósin, en þau höfðu aldrei v^rið eins slæm og nú. og það varð til þess. að allt virtist vera óstöðuet. Slik ljós voru verra en myrkrið sjálft. Penderel tók nú eftir því. að Wavorton var ekki leneur st.jórnandi hemla og gíra, heldur m^ður, sem horfði forvitnisleea í krincum sig og leit einkennilega á vininn Femm. Og það gæti hann vel gert. hugs- aði Penderel og hann vorVenndi Waverton alveg að ástæðulausu. Einhvern veeinn fimwt honum, að Waverton ætti ekki að vera þarna. Waverton var ekki eins og hann, maður án nokkurrar byrði, nakinn, h°ldnr maður sem hafði orðið — hvað var það? — já, gisl auðæfanna. Ti! dæmjs átti hann konu, sem nú var að skipta um föt. Hve konur voru einkennileg- ar, alltaf annað hvort ekki alveg mannlegar eða of mannlegar. Hún hafði farið til að skipta um föt í fylgd með þessu litla, feita, hevrnardaufa skrímsli. Það var eitthvað svo einkennilega átak- anlegt við þessa brottför og þessi fataskipti. Eftir stutta stund mundi hún koma aftur, uppá klædd og brosandi. eins og hér væri vei^la, ef til afmælisfaenað- ur einhvers. Penderel hafði allt í einu löneun til að þrvsta hönd Wavertons, en hann stóðst löng- unina og rétti höndina eftir glas- inu í þess stað. Hann yrði samt að tala við Waverton um Femm. j ÞRIÐJI KAFLI ' Margaret létti, er hún kom auea á töskuna sína. Ef hún gæti verið í fimm mínútur í næði, mundi hún verða aftur eins og hún átti að sér að vera. Þurr föt oe geta greitt sér, mundi koma öllu í samt lag. Þessar síðustu tíu mmútur höfðu verið hræðilegar. Jíún var rennvot á herðunum og hniánum oe svo útötuð bæði af regninu og að þióta svona í mvrkr imi aí5 h"n ^at varla ímvnd<ið sér hvernig hún liti út. Það hafði verið verta að koma hingað og hitta betta fólk, h°ldur en að vera úti f" hættunni siálfr^, Það hat"ði vprið hræðilee stund, beg- ar bessi einkennilega vera, ung- frú Femm. hafði hrónað til bróð- ur síns, þá laneaði hana helzt til að hrópa siálfa oe þr'fa í Philio, og draea hann aftur út í bifreið- ina. Það var fráleitt En hún var vot oe brevtt; stormurinn hafði farið í taugarnar á henni. Þpgar hún væri orðin snvrtiTee aftur, mundi hún eeta tekið ölhi. sem að höndum har. Nú <*<*>t; Vii'm far- ið í eitthvað þurrt að lokum. HÓn tók vr>n töskuna sína og gek1'- til unefrú Femm. ,,Eg er hræði'ega blaut", saeði hún oe brosti eins og aðeins kona pptur hrogarS til konu. ..CJpf ée farið eitthvað og skiot um föt?" „Hvað?" hrónaði konan til hennar. Auðvitað var hún hevrn- ardauf. Hvp hevrnardauft fólk var bre-rtandi oe hve það var einkennileet: Það virtist varla vera mannlegt. Margaret endur- tók beiðnina hárri röddu, en í þetta skipti án þess að brosa. Henni fannst hún vera hlægileg, lítil stúlka. Ungfrú Femm kinnkaði kolli. „Þér lítið út fyrir að vera vot. Þér skulið fara og skipta um föt." ,.Til dæmis í baðherbereið?" hrópaði Margaret. Enn hve hún hljómaði kjánalega! „Viljið þér gera svo vel og sýna mér, hvert ég á að fara?" „Þér verðið að fara inn í svefn- herbergið mitt. Það er ekki ann- að að fara." Það var enginn af- sökunarhreimur í röddinni. Ung- frú Femm virtist skemmta sér. „Hér er ekkert baðherbergi, ekki núna. Það er allt í rústum. Það er ekki hægt að komast inn fyrir dyrnar. Hér eru ekkert nema rústir. Þér verðið að gera yður það að góðu." L.itlu, kviku augun virtust vera það eina, sem var lifandi í andliti hennar. Þau virtu Mareareti vandlega fyrir sér frá hvirfli til il.ia. „Ég skil það mætavel. Það er mjög fallega gert af yður að hafa okkur hérna". Margaret benti hpnni á. að hún væri orðin þreytt að standa þarna með töskuna í hendinni. „Komið bá með mér." Ungfrú Femm sneri sér við og gekk vagg andi burtu. Margaret, sem fór á eftír henni og hafði búizt víð því, að hún færi í áttina að stigan- um, varð nú m.iög undrandi, þeg- ar hún gekk í áttina til dyranna á vinstri hönd. Þær fóru gegnum þessar dyr og gengu inn dimman beran gang. Það fór hrollur um Margareti; þetta var eins og fang elsi. Á vinstri hönd var stór eardínulaus glueei, og regnið lamdi hann, þar til hún kom að honum, þá var ekkert að siá nema kolsvart mvrkrið og óveðrið fvr- ir utan. Þetta hlyti að vera bak- hliðin á húsinu. Titlu s'ðar komu þær samt sem áður að hurð á sama vegg og glugginn var. Þar stanzaði ungfrú Femm með hönd- ina á hurðarhúninum. Margaret datt hað í hue, að ef þessar dyr onnuðust. mundi vindurinn, regn ið og mvrkrið koma inn og þær mundu fara gegnum hana út í I N5 HÓTEL BORG \ í síðdegiskaffinu í dag: ;' RHUMBASVEIT PLASIDOS ; Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar. i: i: í kvöld: Opið til klukkan 12 á miðnætti. Matur framreiddur alla helgidagana. Bridgesamhand íslands: ÁRSHÁTÍÐ sambandsins verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum annan páskadag og hefst kl. 9. Afhent verða verðlaun frá yfirstandandi landsmóti og einnig verðlaun frá bridgefélögunum í Reykjavík. Aðgóngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu á laug- ardag, 9. apríl, og á annan í páskum. Stjórn Bridgesambands íslands. FRÁ NAUST: OPIÐ eins og venjulega alla páskana, nema föstu- daginn langa, þá lokað IMÓG KJOT Tanniæknar segja að HREINSliM TAMNA . MEÐ 3. B1B90*1 &gwfaa8!9Qj COLGATE TANN- KREMI STOÐVI BEZT TANN- SKEMMDIR! Hin virka COLGATE-froða ler um aUar tann- holur — hreinsar matarörður, gefui ferskt bragð í munninn og varnar tannskemmdum. HELDUR TONNUNUM MJALLHVITUM GEF UB FEBSKT MUNNBRAGÐ 66 M.s. „GULLFOSS fer frá Reykjavík þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 8 síðdegis til Leith og Kaup- mannahafnar. Farþegar komi til skips eigi síðar en klukkan 7,30. Þar sem farmskírteini heimila, að skipið sigli með farminn, skal eig- endum hans bent á að gæta þess að vátrygging vörunnar sé í iagi. H.F. Eimskipafélag íslands. BUIGK SUPER 1947 til sölu í dag, fimmtudag (skírdag) á Laugateigi 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.