Morgunblaðið - 07.04.1955, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 07.04.1955, Qupperneq 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. apríl 1955 ] DULARFULLA HÚSIÐ EFTIR J. B. PRIESTLEY ^L! : Framhaldssagan 9 scr fram. „Eins og þér sjáið siálf- sagt“, hvíslaði hann. „Er ég tauga Óstyrkur, eins og það væri ég, sem þyrfti að fara út. En sann- leikurinn er sá, að Morgan, sem ejr gamall þjónn bróður míns, er síðlaus ruddi. Stöku sinnum árekkur hann mikið — og hann gæti byrjað á svona kvöldi — og þegar hann er drukkinn, er hann hættulegur. Hann er sterkur eins og naut og gæti brotið hurðirnar eins og ekkert væri. Þér getið ímyndað yður, að ég er hræddur ■\ ið að vera hérna með slíkum illimanni og geta hvergi flúið. Penderel kinnkaði kolli sam- Jykkjandi. „Við verðum að halda ■\ íninu frá honum. Ef hann er c rukkinn og rósturssamur. er 1 ann ekkert spaug.“ En hann 1 afði athuga herra Femm gaum- { æfilega, meðan hann talaði. Það ^æti allt verið satt um Morgan, eig ef til vill var það alveg satt, því að það var augljóst, að mað- urinn var hér um bil villimað- úr, en samt sem áður var Pender- el sannfærður um. að félagi hans sagði ekki satt. Það var ekki hugs unin um Morgan, sem hræddi liann. Það var eitthvað anuað; hann hafði haft eitthvað ótta- legra í huga, þegar hann hafði skyndilega og einkennilega hróp- að udd að hann vildi ekki vera í húsinu. Ef til vill var það eitt- hvað enn verra heldur en að drukkinn og hálfvitskertur Morean brvti udd hurðirnar. Ef til vill voru betta aðeins keniar Femm tjölskvldan. sem bió hát.t upni á hæðinni 'úftist hafa orðið eitthvað undarlee. Stundarkorn starði hann á manninn fvrir fram an sig eins ee hann væri vera úr ókunnum heimi. Hurðin bak við bá lokaðist. Morean var að setja lokuna fvrir og Waverton. s°m var að fara úr frakkannm. stóð nú rétt h’á beim. „Ev hef komið t'ifreiðinni fvrir“, saeði hann við Pendored. ,,Hérna við hornið í pnmi skvli. Þar virt- ist. vera öruogt." Hann leit í bvjng um sig. ,.Hvar er konan min?“ Penderel Kontj m.eð humal- fingrinum +íl hæeri. ..Earin að skinta um föt. h“M ée “ Herra Femm. sem enn leit þr'»ðsi'i1°ga út, stóð á fætur o<r houti á f'ösk- una og glösin. ..Fáður bér gin, Wav°rton,“ s+oUk 'Pendero'i upp á. ,.Það er skínandi gott.“ Waverton bros+.i og hristi höf- uðið. ..Nei bakka fvrir. Mér geði- ast ekki að hví. Pr°vtur bú bað, Penderei7 t>að «o'ir þjg svo hræði lega þunglyndan." „Oin gerir mann hrvggan". iát aði Penderel. ,.en það er ekki eins Jiryggileet eins og ef ekkert gin væri“. H°rra Femm hell+i aftur í glösin. Hendur hans t.itruðu enn og hann virtist, vera eins óstöðug- ur eins o? ijósin, en þau höfðu aldrei verið eins siæm ng nú. og það varð til þess. að allt virtist vera óstöðupt. S!ik ljós voru verra en myrkrið sjálft. Penderel tók nú eftir því. að Waverton var ekki lenpur stjórnandi hemla og gíra, heldur mnður, sem horfði forvitnisleea í krineum sig og leit einkenniiega á vininn Femm. Og það gæti hann vel gert, hugs- aði Penderel og hann vorkenndi Waverton alveg að ástæðulausu. Einhvern veginn finnst honum, að Waverton ætti ekki að vera þarna. Waverton var ekki eins og tiann, maður án nokkurrar bvrði, nakinn, h°ldur maður sem ha+ði orðið — hvað var það? — já, gisl auðæfanna. Ti! dæmis átti hann konu, sem nú var að skipta um föt. Hve konur voru einkennileg- ar, alltaf annað hvort ekki alveg mannlegar eða of mannlegar. Hún hafði farið til að skipta um föt í fylgd með þessu litla, feita, hevrnardaufa skrímsli. Það var eitthvað svo einkennilega átak- anlegt við þessa brottför og þessi fataskipti. Eftir stutta stund mundi hún koma aftur, uppá klædd og brosandi, eins og hér væri veirla, ef til afmæ!isfa?nað- ur einhvers. Penderel hafði allt í einu löngun til að þrvsta hönd Wavertons, en hann stóðst löng- unina og rétti höndina eftir glas- inu í þess stað. Hann yrði samt að tala við Waverton um Femm. ÞRIÐJI KAFLI 1 Margaret létti, er hún kom auea á töskuna sína. Ef hún gæti verið í fimm mínútur í næði, mu.ndi hún verða aftur eins og hún átti að sér að vera. Þurr föt og geta greitt sér, mundi koma öllu í samt lag. Þessar síðustu tíu m.mútur höfðu verið hræðilegar. Hún var rennvot á herðunum og hniánum og svo útötuð bæði af regninu og að þ.ióta svona í mvrkr jnu að hún ?at varla ímvndað sér hvernig hún liti út. Það hafði verið verra að koma hingað og hitta betta fólk, h°ldur en að vera úti í hættunni sjálfr^ Það hafði verið hræðileg stund, beg- ar bessi einkennilega vera, ung- frú Femm. hafði hrópað til bróð- ur síns, þá langaði hana helzt til að hrópa sjálfa og þr'fa í Philio, og draea hann aftur út í bifreið- ina. Það var fráleitt En hún var vot og þrevtt; stormurinn hafði farið í taugarnar á henni. Þegar hún væri orðin snvrtjleg aftur, mundi hún geta tekið öllu, sem að höndum bar. Nú g“>+i hún far- ið í eitthvað þurrt að lokum. Hún t.ók vnn töskuna sína og gekb ti! ungfrú Femm. ,.Eg er hræðilega blaut,“, saeði hún oe brost.i eins og aðeins kona petur brnsað til konu. ,.Oet ég farið ei+thvað og skipt um föt?“ ,.Hvað?“ hrónaði konan til hennar. Auðvit.að var hún hevrn- ardauf. Hve hevrnardauft fó!k var brevt.andi oe hve það var einkennilegt: Það virtist varla vera mannlegt. Margaret endur- tók beiðnina hárri röddu, en í þetta skipti án þess að brosa. Henni fannst hún vera hlægileg, lítil stúlka. Ungfrú Femm kinnkaði kolli. „Þér lítið út fyrir að vera vot. Þér skulið fara og skipta um föt.“ ,.Til dæmis í baðherbergið?“ hrópaði Margaret. Enn hve hún hljómaði kjánalega! „Viljið þér gera svo vel og sýna mér, hvert ég á að fara?“ „Þér verðið að fara inn í svefn- herbergið mitt. Það er ekki ann- að að fara.“ Það var enginn af- sökunarhreimur í röddinni. Ung- frú Femm virtist skemmta sér. „Hér er ekkert baðherbergi, ekki núna. Það er allt í rústum. Það er ekki hægt að komast inn fyrir dyrnar. Hér eru ekkert nema rústir. Þér verðið að gera yður það að góðu.“ Litlu, kviku augun virtust vera það eina, sem var lifandi í andliti hennar. Þau virtu Margareti vandlega fyrir sér frá hvirfli til ilja. „Ég skil það mætavel. Það er mjög fallega gert af yður að hafa okkur hérna“. Margaret benti honni á, að hún væri orðin þreytt að standa þarna með töskuna í hendinni. „Komið bá með mér.“ Ungfrú Femm sneri sér við og gekk vagg andi burtu. Margaret, sem fór á eftir henni og hafði búizt við því, að hún færi í áttina að stigan- um, varð nú mjög undrandi, þeg- ar hún gekk í áttina til dyranna á vinstri hönd. Þær fóru gegnum þessar dyr og gengu inn dimman beran gang. Það fór hrollur um Margareti; þetta var eins og fang elsi. Á vinstri hönd var stór gardínulaus gluggi, og regnið lamdi hann, þar til hún kom að honum, þá var ekkert að sjá nema kolsvart mvrkrið og óveðrið fyr- ir utan. Þetta hlvti að vera bak- hliðin á húsinu. Iútlu s'ðar komu þær samt sem áður að hurð á sama vegg og glugginn var. Þar stanzaði ungfrú Femm með hönd- ina á hurðarhúninum. Margaret dat.t bað í hug. að ef þessar dvr onnuðust, mundi vindurinn, regn ið og mvrkrið koma inn og þær mundu fara gegnum hana út í HÓTEL BORG í síðdegiskaffinu í dag: RHUMBASVEIT PLASIDOS Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar. í kvöld: Opið til klukkan 12 á miðnætti. Matur framreiddur alla helgidagana. Bridgesamband íslands: ÁRSHÁTÍÐ sambandsins verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum annan páskadag og hefst kl. 9. Afhent verða verðlaun frá yfirstandandi landsmóti og einnig verðlaun frá bridgefélögunum í Reykjavík. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu á laug- ardag, 9. apríl, og á annan í páskum. Stjórn Bridgesambands Islands. FRÁ NAUST: OPIÐ eins og venjulega alla páskana, nema föstu- daginn langa, þá lokað M O G KJOT Tanniæknar segja að HREINSIiiNI TANNA - ItflEÐ COLGATE TANN- KREIVfll STOÐVI BEZT TANN- SKEIVfllVflDIR! Hin virka COLGATE-froða ler um allar tann- holur — hreinsar matarörður, gefui ferskt bragð f munninn og vamar tannskemmdum. HELDUR TONNUNUM MJALLHVTTUM GEFUR FERSKT MUNNBRAGÐ Itfl.s. „GIJLLFOSS64 fer frá Reykjavík þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 8 síðdegis til Leith og Kaup- mannahafnar. Farþegar komi til skips eigi síðar en klukkan 7,30. Þar sem farmskírteini heimila, að skipið sigli með farminn, skal eig- endum hans bent á að gæta þess að vátrygging vörunnar sé í lagi. H.F. Eimskipafélag íslands. I • 4 * < 5 BUICK SUPEB 1947 til sölu í dag, fiinmtudag (skírdag) á Laugateigi 50 5 *«ji

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.