Morgunblaðið - 07.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.04.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. apríl 1955 MORGUNBLAÐIB 15 Samkomur Samkomur á BræSraborgarstíg 34 um páskana! Skírdag kl. 8,30 e.h. Föstudag- !nn langa kl. 8,30 e.h. Páskadag: Sunnudagaskóli kl. 1. — Almenn Samkoma kl. 8,30 e.h. Annan páskadag kl. 8,30. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Skírdag: Brotning brauðsins kl. 4. Skírdagskvöld, föstudag, laug- ardag og páskadag verða samkom ur okkar í Austui'bæjarbíó, kl. 8,30 öll kvöldin. Allir velkomnir! Vegna þess að strætisvagnar ganga ekki þessa daga, er áætlað að bílar verði til taks við Aust- urbæjarbíó, éftir samkomurnar, til að flytja flók í úthverfin. Samkoma í samkomusal HjálpræS- ishersins í dag kl. 5. Jon Jónsson og Sigurður Jónsson tala. — Laugardag kl. 8,30: Vitnisburðar- samkoma. Frjálsir vitnisburðir. — Velkomin. — Sigurður Jónsson, Bjarnarstöðum. ZION! — Samkomur um páskana: Skírdag: Samkoma kl. 8,30 e.h. Föstudaginn langa: Samkoma kl. 8,30 e.h. Laugard.: Samkoma kl. 8,30 e.h. Páskadag: Sunnudagaskóli kl. 2 eftir hádegi. Páskadag: Samkoma kl. 8,30 e.h. Annan páskadag: Samkoma kl. 8,30 e. h. Hafnarf jörður: Skírdag: Samkoma kl. 4 e.h. Föstudaginn langa: iSamkoma kl. 4 e.h. Páskadag: Sunnudagaskðli kl. 10 f.h. Páskadag: Samkoma kl. 4 e.h. Annan páskadag: Samkoma kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. Heimatrúfcoð leikmanna. Samkoma i Betaníu, Laufásvegi 13 föstudaginn langa kl. 5 og þú ert velkominn. — Stefán Runólfs- son, Litla-Holti HT' r i~ --- —• Almennar samkomur! Boðun fagnaðarerindisins er að Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 e.h. á Skírdag. Kl. 10 f.h. og 5 e. h. á föstudaginn langa. Kl. 10 f.h., kl. 2 og 8 á Páskadag. Kl. 8 e.h. á annan í páskum. KristniboSshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Sunnudagaskólinn verður á páskadag kl. 2. Öll börn velkom- in. — K. F. U. M. Skírdag kl. 8,30: Samkoma. — Séra Friðrik Friðriksson. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. Sunnudagaskóli. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 8,30 e.h. Samkoma Nils-Johan Gröttem. Páskadag: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10.30 f.h. Kársnessdeild. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 e.h. Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Séra Bjami Jónsson, vígslubiskup. Annan í páskum: Kl. 8,30 e.h. Samkoma: Ástráð ur Sigursteindórsson, cand. theol. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN! Skírdag kl. 8,30: Getsemanesam- koma. Frú kapt. Ingibjörg Jóns- dóttir stjórnar. Föstudaginn langa kl. 11 f.h.: Helgunarsamkoma. Kl. 8,30 Hjálp ræðissamkoma. Majór Svava Gísla dóttir stjórnar. Páskadag kl. 11 f.h. Helgunar- samkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Hátíðarsamkoma (páska- fórn). Kapteinn Guðfinna Jóhann- esdóttir stjórnar. Annan > páskum kl. 8,30 Almenn samkoma. Lautinant Örsnes stjórn ar. — Allir velkomnir. Félagslíl Skíðaferðir í Jósefsdal Fimmtudag kl. 10, föstudag kl. 10, laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnu dag kl. 10. — Nokkrir ósóttir dval armiðar afgreiddir í skálanum. SkíSadeild Ármanns. annarra landa ímyndið yður ekki, að þér getið séð hálf- an heiminn á fáum dögum. en þér verð- ið ekki fyrir von- brigðum í London - París - Kaupmannahöfn ódýr, f.. áhyggjuiaus, þægileg og skemmtileg ferð. ★ Þeir, sem óska að komast í ferðirnar 5. júlí eða 16. ágúst, þurfa að panta strax - —— •* Sparið útgjöld og fyrirhöfn, ferðist í góðum félagsskap með yðar eigin fé- lagi. FERÐAFÉLAGIÐ ÚTSÝN Sími: 2990. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, er sýndu mér vinarhug á 60 ára afmæli mínu 4. þ. m með heimsókn- um, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Daníelsson, Hurðabaki. ^vV* ..JbJáL* jr Arsmaður óskast að Álftanesi á Mýrum. Gæti fengið að hafa skepnur á fóðrum. Upplýsingar á Háteigsveg 32, sími 4069. eða skrif- stofu Mjólkurfélags Reykjavíkur, sími 1125. VERKFRÆÐISTARF Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að ráðinn skuli til skrifstofu minnar einn verkfræðingur, er vinni ein- gnögu að umferðarmálum. Er það starf hér með auglýst til umsóknar með fresti til 1. maí n.k. Nánari upplýsingar um starf og kjör eru veittar í við- talstíma mínum klukkan 11—12 daglega. Reykjavík, 6. apríl 1955. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Vinna 2 danskar stúlkur 17 ára, sem báðar hafa gagn- fræðapróf og verið 1 ár í vist, óska eftir vinnu frá 15. maí, á góðu heimili í Reykjavík. Uppl. hjá Gaardejer Hougaard Kirk, Asferg pr. Bjerregrav, Danmark. Smurfcrauðsnemendur! Við veitum 2 stúlkum, 18—19 ára, kennslu í að smyrja brauð, í skóla vorum, 15. apríl eða seinna. Góð laun og vinnuskilyrði. Hús- næði, frí ferð. — Restaurant Oskar Davidsen, Aaboulevard 56, Köbenhavn N. I. O. G. T. St. Andvari! Fundur fellur niður í kvöld. — — Æ.t. St. Dröfn nr. 55. Fundur á skírdag, á Fríkirkju ( vegi 11 á venjulegum tíma. Kosn- ' ing og innsetning embættismanna. Upplestur: Guðmundur Hagalín. — Æ.t. Hurðanafnspjöld Bréfalokur SkihagerSin. — Skólavörðustíg 8. Hjartans þakklæti mitt til frænda, vina, félagasam- taka og stofnana, nær og fjær, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 4. þ. m. með veglegu samsæti, stórgjöfum, blómahafi, skeytum og ljóðum. Lifið heil. Guð blessi ykkur öll. Sigurður E. Hlíðar. 5 >.i Maðurinn minn SIGURÞÓR ÓLAFSSON Kollabæ, andaðist að heimili sínu 6. þ. m. Sigríður Tómasdóttir. Móðir mín og tengdamóðir MARGRÉT ÞORLÁKSDÓTTIR sem lézt 27. f. m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 11 f. h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Vigdís Steingrímsdóttir, Hermann Jónasson. Jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður GUÐRÚNAR ÞORSTEINSDÓTTUU fer fram á Selfossi, laugardaginn 9. apríl kl. 11 f. h. Jón Böðvarsson, börn og tengdabörn. Jarðarför móður okkar GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. apríl og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Hringbraut 82, kl. 1,30. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað kl. 2,30. Viktoría Jónsdóttir, Evlalia Jónsdóttir, Geir Jónsson, Guðmundur H. Jónsson, Guðmundur Jónsson, Sigurður M. Jónsson. Jarðarför móður okkar GUÐRÚNAR PÁLÍNU JÓNSDÓTTUR fyrrum húsfreyju á Gemlufalli, Dýrafirði, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. apríl n, k. kl. 1,30. Blóm afbeðin. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda Magnúsína Jónsdóttir, Magnea Jónsdóttir, Ágústa Jónsdóttir, Jón Jónsson. Útför hjartkærs eiginmanns míns EINARS LÚÐVÍKSSONAR rafvirkja, Laugavegi 86, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 1,30. — Jarðarförinni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, sonar okkar og annarra vandamanna Inga Þóra Herbertsdóttir. Útför konunnar minnar GUÐRÚNAR ÞÓRARINSDÓTTIR Melshúsum, Hafnarfirði, fer fram laugardagmn 9. apríl frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. — Athöfnin hefst með bæn á heimili hennar kl. 1,30. Helgi Guðmundsson. Hjartanlega þökkum við öllum fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar INDRIÐA FINNBOGASONAR. Fyrir hönd aðstandenda Erlendur Indriðason. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát óg jarð- arför móður minnar, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR Framnesvegi 12. Guðbjörg Guðnadóttir, Gunnar Sigurðsson, Guðni Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.