Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. apríl 1955 MORGl INBLAÐÍÐ IBUDIR Höfum m. a. til sölu: 5 herb. fokheld hæð í stein- húsi, í Vogahverfi. 3ja herb., glæsileg hæð, í Hlíðarhverfi. 3ja herb. hæð í steinhúsi, í Vesturbænum. 2ja herb. hæS, með sér mið- stöð, við Nökkvavog. 3ja herb. hæS við Lauga- veginn. LíliS steinhús með 3ja herb. íbúð og verzlun, við Berg staðastræti. 3ja herb., mjög stór kjall- araíbúð við Háteigsveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Bólstaðarhlíð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Silfurtún. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓN9SONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SOLU Einhýlishús á hornlóð við Hverfisgötu. Útborgun kr. 140 þús. Einbýlishús við Suðurlands- braut. Útb. kr. 80 þús. Húseign viS Silfurtún, 6 herb. og 2 eldhús. Einbýlishús við Þverholt, Langholtsveg, Kópavogi og Seltjarnarnesi. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum, næstum fullgerðar. Tvær 4ra herbergja íbúSar- hæðir við Skólabraut á Seltjarnarnesi. 3ja herb. risíbúð við Lindar götu. Útb. kr. 80 þús. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Rauðarárstíg. 2ja herb. kjallaraíbúS í Teig unum. Útb. kr. 60 þús. 2ja herb. kjalIaraíbúS á hitaveitusvæði. Laus til íbúðar. Höfum til sölu 4ra tonna trillubát, í góðu ástandi. Útb. kr. 20 þús. Aíalfasteignasalan Aðalstræti 8. Simar 1043 og 80950. NjarSargötu 3. Sími 80615. gUmmístimplar Umboðsm.: Bókab. NorSra, KRON og M. F. A. — Hafnarf.: V. Long. Sarongbelti í 2 gerðum, nýkomin. — Laugavegi 26. Svefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armstólnir fyrirliggjandi. Verð á arm ¦tólum frá kr. 785,00. HUSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda> Eftir páskanna Alls konar fatnaður á börn og fullorðna. Fischersundi. Hús í Kleppsholti til sölu. Stærð 4ra herb. í- búð. Útborgun kr. 110 þús. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Simar 5415 og 5414, heima. IMýtt Verzlunar- og íbúðarhús til sölu. Skipti á 4ra herb. íbúð kemur til greina. Haraldur GuSmundsson 'lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. steinhús til sölu, kjallari og ein hæð. 4ra herbergja íbúð á hæð- inni, en 2ja í kjallara. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 iSímar 5415 og 5414, heima. Einbýlishús til sölu við Álfhólsveg og Njálsgötu. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 iSímar 5415 og 5414, heima. Húsakaup Ef þér viljið selja, kaupa eða skipta á fasteignum fyr- ir 14. maí, þá talið við mig sem fyrst. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 iSímar 5415 og 5414, heima. Nú er glatt í borg og bæ! Eg hef lil sölu í húsum viS Fálkagötu: KjallaraíbúS, 3 herb., eldhús og fleira. / ASalhæS, 4 herb., eldhús og fleira. ViShygginguy 2 herb., eldhús og fleira. Kjallaraíbúð, 1 herb., eldhús og fleira. TI'L SÖLU: Hús og íbúðir Vandað steinhús, kjallari, * 2 hæðir og rishæð, ásamt bílskúr, á hitaveitusvæði. Allt laust fljótlega. Steinhús á eignarlóð, við Ingólfsstræti. LítiS steinhús á eignarlóð við Hverfisgötu. Glæsilegt steinhús, 108 ferm. kjallari, hæð og rishæð, á- samt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð, við Lang- holtsveg. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúSarhæð á hitaveitusvæði æskileg. Steinhús við Reykjanesbr. Lítið steinhús við Bústaða- veg. Söluverð kr. 60 þús. Einbýlishús á góðri lóð við Nýbýlaveg. Einbýlishús, sem nýtt, 83 ferm., við Kópavogsbraut. Einbýlishús ásamt 600 ferni. eignarlóð á ¦Seltjarnar- nesi. —¦ 6. herb. íbúðarhæð, 140 ferm. með sér inngangi, í Vesturbænum. 5 herb. íbúðarhæS, 115 fer- metr., ásamt rishæð sem innrétta mætti í 2—3 her- hergi. Útb. aðeins kr. 150 þús. 4 herb. íbúSarhæS, ásamt 2 herb. í rishæð, í Höfða- hverfi. 4 herb. íbúSarhæS með sér- inngangi. Útborgun kr. 150 þús. Ný 3ja herb. íbúSarhæS í Hlíðarhverfi. 3ja herb. íbúSarhæSir á hitaveitusvæði og víðar. 3ja herb. kjallaraíbúð, með sér inngangi. Útborgun kr. 80 þús. Laus strax. 3ja herb. risíbúð á hita- veitusvæði. Útborgun kr. 80 þús. 2ja herb. kjallaraíbúS með sér inngangi. Hitaveita. Fokheld hús, hæðir og kjall arar. — Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h„ 81546. — TIL SOLU 1. hæS, 2 stofur, eldhús o. fl. 3ja herbergja hæS á hita- 2. hæS, 2 stofur, eldhús o. fl. veitusvæðinu. Rishæð', 2 stofur, eldhús Nýtt einbýlishús í nágrenni og fleira. bæjarins. Allar eru ibúSirnar hinar á- Einbýlishús í Fossvogi með gætustu, verðið sérlega sann erfðafestulandi. gjarnt, útborgunin óvenju Einbýlishús á Seltjarnar- lítil. íbúðirnar eru allar nesi, með stórri eignarlóð. lausar 14. maí n.k. — Allar Einbýlishús í Langholti. nánari upplýsingar, sem menn kynnu að óska, gefur Einar Asmundsson, hrl. PÉTUR JAKOBSSON Hafnarstr. 5, sími 5407. löggiltur fasteignasali. Uppl. 10—12. Kárastíg 12. Simi 4492. Framkvæmi hvers konar frysti- og Til fermingar kœlivelaviðgerðir hvít brjósthöld, hvít mjaðma ÞORSTEINN ERLINGSSON belti, hvít undirföt og hvít- iSími 6950. ir georgette vasaklútar og nælonsokkar, í úrvali. Til sölu gott Trommusett /ÍTl/7 o Verð aðeins kr. 3.000,00, éf wq/mipo® samið er strax. Til sýnis Laugavegi 65, milli kl. 6— Laugavegi 26. 8 í kvöld og annað kvöld. Hentugar Fermingargjafir, Undirfatnaður Náttföt Náttkjólar Burstasett Samkvæmistöskur — og draumur ungu stúiknanna. — BEZT-úlpan. ^t Vesturgötu 3 IBLÐ 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí eða fyrr. Get útvegað góða stúlku til húshjálpar. Uppl. í síma 81926. — GóS ISVEL til sölu. Tilboð merkt: „Is- vél — 935", sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag. HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku gegn lítilsháttar hjálp. -— Uppl. Drápuhlíð 29 (kjallara), milli kl. 9 og 10 í kvöld. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Hátt kaup. Frítt fæði. MATBARINN Lækjargata 6. 4ra herbergja ÍBÚÐ í Kaupm.höfn, fæst í skift- um fyrir 2—4 herb. íbúð í Rvík. Leigutími eftir sam- komulagi. Hringið í síma 82037. — 2—4 herbergja ÍBIJÐ vantar mig frá 1. júní. Há leiga, mikil útborgun. Hring ið vinsamlegast í síma 82037. — Barnaföt og dömupeysur Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. TAKIÐ EFTIR Veski með kr. 2.350,00 i peningum, ásamt fleiru, tap aðist á Keflavíkurflugvelli eða í Keflavík, á leiðinni frá biðskýlinu við flugvall- arhótelið til Keflavíkur, um kl. 19 þriðjudagskvöldið 5. apríl. Skilizt vinsamlegast til lögreglunnar eða eig- anda, sem greiðir tafarlaust helming verðmætanna í fundarlaun. Mikið úrval af köflóttum Telpukjólaefnum Verzi Jtngibfu/'cfar ýohnðon Lækjargötu 4. Vatnabátur Flatbotnaður vatnabátur, fyrir 2, til sölu. Sími 9476. Hafblik tilkynnit N Ý K O M I Ð: Fermingarskyrtur og slauf- ur, í miklu úrvali. — Ódýr amerísk gluggatjaldaefni. H A F B L I K Skólavörðustig 17. Togaraskipstjóri óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi í hálft til eitt ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Drangur — 939". HERBERGI til leigu í Hlíðunum nú þeg- ar gegn heimilisaðstoð. — Uppl. í síma 3028 kl. 1—5 í dag. Cóð stofa óskast Erum 2 og vinnum utan bæj ar. Afnot af síma geta komið til greina. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugar- dag, merkt: „Góð stofa — 938". — Stofa — Sími Óska eftir 1—2 stofum með sér inngangi, á hitaveitu- svæði, í Austurbænum. — Uppl. í síma 3376 og 7245. AreiSanleg STÚLKA eða ungliugur óskast hálf- an eða allan daginn. Þarf að vera vön að hugsa um börn. Hátt kaup. Upplýsing ar í síma 1805. 1 dag frá kl. 13,30—17,00, verður til sýnis og sölu, á Hótel Islands-lóðinni, góður 4ra manna Austin-bíll HAFNARFJORÖUR: IBUÐ óskast til leigu 14. maí n.k. Uppl. gefur: Arni Gunnlaugsson, lögfr. Sími 9764 og 9270. íbúðaskipti Vil leigja út 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, sá sem getur útvegað 2ja til 3ja herb. í- búð, gengur íyrir. Tilb. send ist blaðinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „123 — 943". Dönsk fjölskylda (4 í heim- ili), óskar eftir 2/0 herbergja íbúð nú þegar eða 14. maí. Dönsk dagstofuhúsgögn til sölu ó- dýrt fyrir leigusala. Tilboð merkt: „D —• 933", sendist afgr. Mbl. — >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.