Morgunblaðið - 13.04.1955, Side 6

Morgunblaðið - 13.04.1955, Side 6
I MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. apríl 1955 Lóð Vil kaupa lóð, sökkla eða steypta plötu. Staðgreitt. Upplýsingar í síma 80724. 3ja herb. ibúib Vil kaupa 3ja herb. íbúð í Norðurmýri eða í grend. — Skipti geta komið til greina. Uppl. í síma 81378. Til leigu óskast 2—3ja herbergja ÍBÚÐ innanbæjar, handa rosknum hjónum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81977, eftir kl. 7 síðdegis. Róleg eldri hjón óska eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi, 14. maí. Uppl. í SAIVIIMINGAIMEFND VERKALVÐSFÉLAGANNA boðar fíl utifundar á Lækjartorgi i dag kl. 6 e.h. um verkfallsmálin RÆÐUMENN: Eðvard Sigurðsson, Eggert Þorstei nssort, Björn Bjarnason, Guðm. J. Gudmundsson, Hannibal Valdimarsson Samninganefnd verkalýðsfélaganna \ Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Notuð Rafha-eldavél til sijlu. — Upplýsingar í síma 6894. 2 ungir sjómenn óska eftir í—2 herbergjum sem næst Miðbænum, frá 1. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „Lítið heima — 970“. Stúlka óskast Reglusöm og ábyggileg fram reiðslustúlka óskast að Hó- tel Selfoss. Upplýsingar í síma 82955. síma 7686, næstu daga. HERBERGI ásamt eldunarplássi og að- gang að baði, til ieigu nú þegar. Aðgangur að þvotta- húsi kæmi til greina. Tilboð merkt: „Nýtt hús — 975“, sendist afgr. Mbl. lBÚÐ Góð íbúðarhæð, 3 herb. og eldhús, á hitaveitusvæðinu, til Ieigu 14. maí n.k. — Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. og tilboð sendist Mbl., merkt: „Melar — 974“. Garðyrkjufólk — Ráðskona! Vantar pilt og stúiku til garðyrkjustarfa, strax í vor og sumar. Einnig ráðskonu. Uppl. í Sölufélagi garð- yrkjumanna. Sími 5836. Grímur Ogmundsson. Ford 1955 til sölu. - Bíllinn kemur til landsins í næsta mánuði. Tilb. sendist blaðinu fyrir n.k. föstudags- kvöld, merkt: „Ford 1955 — 973“. — Hafnarfjörður Hús og stakar íbúðir, til sölu, fuilgerðar og í smíð- um. — Byggingarlóðir. — Guðjón Steingrímsson, hdl., Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9960. — Manchettskyrtur á fermingardrengi og úrval af fermingargjöfum fyrir telpur. — Verzlunin HELMA Þórsgötu 14. Sími 80354. HERBERGI Til leigu er stórt, sólríkt herbergi, 23 ferm., nálægt Miðbænum, fyrir reglusam- an karimann. Tilboð merkt: „971“, sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag. ÍBIJÐ Óska að taka á leigu 4ra— 5 herb. nýtízku íbúð, í vor eða haust. Tilboð óskast send afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „972“. i Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins ÍSLEMZKIR TÓNAR h a I d a (A vængjum söngsins um víða veröld) í Austurbæjarbíói fimmtudaginn 14. apríl klukkan 11,30. og sunnudaginn 17. apríl klukkan 11,30 Kynntir 4 nýir dægurlagasöngvarar. — TÓNA SYSTUR koma fram í fyrsta sinn. — Kynnt verða 15 ný dægurlög, íslenzk og útlend. Ballett — Gluntasöngur — Aríur úr óperum og óperettum. Allir vinsælustu dægurlagasöngvarar okkar koma fram: Alfreð Clauscn — Sigurður Ólafsson — Ingibjörg Þorbergs — Soffía KarJsdóttir — Jóhann Möller — Sólveig Thorarensen — og nýju dæg urlagasöngvararnir: Hallbjörn Hjartar — Þórunn Pálsdóítir — Ásta Einarsdóttir. — Ennfremur syngur Jónatan Ólafsson tvísöng með Sigurði Ólafssyni. Tyrfingur og Helga dansa Jitterbug og Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir dansa Mambo. Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason syngja Gluntana. Kristinn Hallsson syngur. Eygló Victorsdóttir og Sigurður Ólafsson syngja dúetta úr óperettum. Sigurður Björnsson og Sigurður Ólafsson syngja tvísöng Revýu bláþráðinn samdi Loftur Guðmundsson. Leikendur: Sigfús Halldórsson og Karl Sigurðsson. Leiktjöld hafa málað Sigfús Halldórsson og Oddur Þorlcifsson. Kristinn Aifreð Jakob Ingibjörg Ballettinn samdi norski ballettmeistarinn Otto Thorsen — Ballettinn dansa: Björg Bjarnadóttir, Bryndís Sehram og Katrín Guðjónsdóttir. HLJÓMSVEIT undir stjórn JAN MORÁVEKS leikur. Ferðist um heiminn með íslenzkum tónum. Aðgöngumiðar seldir í Soffía Sigurður Laugavegi 58 — Austurstræti 17 (gengið inn Kolasund) Sólveig Jóhann Hallbjörn Jónatan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.