Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. apríl 1955 MORGVNBLAÐIB 11 fkf« Ijó&alóbin' JVSilíi skúra 44 //l Z eftir Finnboga J. Arndal, fæst á eftirtölduni stöðum: i m ■ m ■ ■ • Bókaverzlun ísafoldar, Reykjavík ■ Bókabúð Keflavíkur, Keflavík ; m r f ■ ; Bókavcrzlun Andrésar Níelssonar, Akranesi i ■ ■ Bókaverzlun Hannesar Jónassonar, Siglufirði ■ Bókabúð P. O. B., Akureyri 5 og hjá höfundinum, Brckkugötu 9, Hainarfirði, sími 9066. • • ■ • ■ • ■ • m ■ Góð fermingar- og tækifærisgjöf ■ Stýrimann og 4 hósetn vantar strax á mb ÁSÚLF á útilegu með lóð. Uppl. hjá Haraldi Gíslasyni, Vesturbraut 24, Hafnar- í firði frá kl. 13—19 í dag. !■■ FRIGIDAIRE ELDAVEL til sölu, vegna breytinga. — Selst fyrir hálfvirði. 5 Uppl. í síma 4188 og á Sólvallagötu 32A. // BILALEIGA BILASALA Bílamiðstöðin s.f. Hallveigarstíg 9. Oskum eftir sendibíl ’54 eða ’55. — Höfum Chevrolet ’54 skúffubíl. De Soto ’53 á hagstæðu verði og góðum greiðsluskilmálum. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá 1. maí n. k. (Fyrirspurnum ekki svarað í sima). BIERiNG LAUGAVEG 6 2 vélaverkfræðingar óskast strax (^inariion (J? f^áliion li.í. Skólavörðustíg 3A — Sími 3890 6 Hostess" (yfirframistöðustúlka) óskast í 1. fl. veitingahús hér í bæ. — Málakunnátta nauðsynleg. — Hátt kaup. — Eiginhandarumsókn, I með upplýsingum um menntun og fyrri störf, svo ; og mynd, sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. merkt: : „Starf — 941“. : Höfum opnað raffœkjaverzlun á Laugaveg 63 Höfum fyrirliggjandi: vegglamna, gangaljós, loftskálar, borðlampar, ljósakrónur, Hingflorosent lampar í eldhús, vöflujárn, brauðristar, hraðsuðukatlar, strauvélar. hrærivélar, saumavélamótorar, suðupott- ar, hitapúðar, hárþurrkur o, fl. o. fl. 2 tóna hringingarbjöllur. Framkvæmum: raflagnir og viðgerðir á heimilistækjum. Við bjóðum ávalit það bezta. Laugaveg 63 — Vesturgötu 2 Sími 80946. halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík, fimmtudaginn 14. apríl klukkan 8,30 stundvíslega. Dagskrá : 1. Félagsvist. 4. Happdrætti. 2. Ávarp: Geir Hallgrímsson, bæiarfulltrúi. 5. Kvikmyndasýning. 3. Afhending verðlauna. Húsið opnað klukkan 8. Húsinu lokað kl. 8,30. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið, meðan húsrúm leyfir. — Mætið stundvíslega. Ath.: Sætamiðar verða afher.tir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir klukkan 5 í dag. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.