Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 13. apríl 1955 MORGLNBLAÐIB II Á örlagastundu (Lone Star). Stórfengleg bandarísk kvik mynd frá Metro Goldwyn Mayer. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 81936 — Cullni kaukurinn (Golclen Hawk). THE 6REATEST SEA ROIRAMCE Of AU.T1MÍ! GoldenHawf --.W». '"SBBfí RBAINMB Afburða skemmtileg og spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Gerð eft- ir samnefndri metsölubók „Frank Yerby", sem kom neðanmáls í Morgunblað- inu. — Rlionda Fleming Sterling Hayden Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LIKNANDI HOND (Sauerbruch, Das war mein Leben). Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævi sögu hins heimsfræga þýzka skurðlæknis og vísinda- manns, Ferdinands Sauer- bruchs. Bókin, er nefnist á frummálinu „Das war mein Leben", kom út á íslenzku undir nafninu „Líknandi hönd" og varð metsölubók fyrir síðustu jól. — Aðal- hlutverk: Ewald Balser Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. PENINCAR AD HEIMAN (Money from home). Bráðskemmtileg, ný, amer- ísk gamanmynd í litum. — Aðalhlutverk: Hinir heims- frægu skopleikarar: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. ím ÞJÓDLEIKHÚSID Örœfaherdeildin .W8GBR FÆÐD I SÆR Sýning fimmtud. kl. 20. GULLNA HLIDIÐ Sýning laugard. kl. 20. ASeins tvær sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. — Tekið á móti pöntunum. —- Sími: 8-2345, tvær línur. — Pant- anir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðr- Spennandi og glæsileg, ný, amerísk ævintýramynd í lit um, um ástir, karlmennsku og dularfullan unaðsdal í landi leyndardómanna, — Afríku! Bönnuð börnum 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ínnan KALT BORÐ ásamt heitum rétti. —RÖÐULL— Næst síðasta sinn annað kvöld kl. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. — Qjeáleítier fjölritarax &g efni til fjölrrEunaT. Sirikauraboð Finnbogi Kjartanasoa *usturf<*ræti 12. — Sími 5544 BEZT AÐ AUGLfSA í MORGUmLAÐlNU WEGOLIN ÞVOTTAEFNIÐ E(iGEKT CIAESSEN «/ GtSTAV A. SVEINSSOW iia«taréttarlögmeniL, ;/4r»hamri riS 'J emplarasornt Sími 1171. Sími 1384 — ALLTAF RUM FYRIR EINN (Room for one more). S Bráðskemmtileg og hrífandi ný, amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkjamenn hafa framleitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Fen eyjum í fyrra. Aðalhlut- verk: Gary Grant Betsy Drake og „fimm bráðskemmtilegir krakkar". — Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. — Sími 1544 — Paradísarfuglinn Seiðmögnuð, spennandi og ævintýrarík litmynd frá Suðurhöfum. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bæiarfbíé — Sími 9184 — LISTAMANNALÍF (La vie de Boheme). Stórfengleg frönsk kvikmynd, gerð myndasnillingnum L'Herbier. úrvals > af kvik- \ Marcel ) Louis Jourdan Maria Denis Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti. — Myndinni hefur verið líkt við „Kamelíudömuna". Sýnd kl. 9. York UBþiálfi Sérstaklega vel gerð mynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur út á ís- lenzku. Carry Cooper Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 6,45. Ljósmyndastofan LOFTUR Kí Ingólfsstræti 6. — Sími 4772 — Pantið í tíma. — HafnarSjarðar-bíó — Sími 9249 — Rödd blóðsins Hrífandi frönsk kvikmynd, gerð eftir hugmynd hinnar frægu þýzku skáldkonu Ginu Kaus. — Myndin fjall ar um efni, sem öllum mun verða ógleymanleg. Aðal- hlutverk leika: Annie Ducaux Corinne Luchaire. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti. — Sýnd kl. 7 og 9. ) UHU sÁtír. íinkaumboó ÍMrJur tf seifssort Moccasínuskór Verð kr. 98,00. ^jreidur k.K Austurstræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.