Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 13. apríl 1955 15 MORGUNBLAÐIÐ Vinna :Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 5571. GuSni Björnsson. 2 danskar stúlkur 17 ára, sem báðar hafa gagn- fræðapróf og verið 1 ár í vist, óska eftir vinnu frá 15. maí, á j g-óðu heimili í Reykjavík. Uppl. hjá Gaardejer Hougaard Kirk, Asferg pr. Bjerregrav, Danmark. Hjartans þakklæti færi ég öllum, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 4. þ. m. með heimsóknum skeytum, gjöfum eða á annan hátt. — Guð launi ykkur öllum. Guðfinna Guðnadóttir. Kaup-Sala Óskum eftir notuðum og ónotuðum FRÍMERKJIJM. Greiðum hæsta verð. Ef þér óskið, getum við sent vörur, svo sem sjálfblekunga, myndavélar eða fatnað, í skiptum. Sendið 300 eða fleiri frímerki, íslenzk eða erlend. West Stamp Mart, 10968, Welling ton Ave, Los Angeles 24, Calif., U. S. A. Kennsla SmurbrauSsnemendur! Við veitum 2 stúlkum, 18—19 ára, kennslu í að smyrja brauð, í skóla vorum, 15. apríl eða seinna. Góð laun og vinnuskilyrði. Hús- næði, frí ferð. — Restaurant Oskar Davídsen, Aaboulevard 56, Köbenhavn N. Sankomur KristniboðshúsiS Befanía, Laufásvegi 13: Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Tveir ungir menn tala. Fórn til hússins. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: í kvöld kl. 8,30: Æskulýðssam- koma. Nils-Johan Gröttem talar. Allir velkomnir. I. O. G. T. Slúkan Einingin nr. 14: Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8, uppi. Kosning fulltrúa á Umdæmisstúkuþing. — Skeminti- og fræðslukvöíd liefst kl. 9 í saln- um, niðri. Sýndar verða þrjár kvikmyndir og leikin verða og sungin íslenzk lög. öllum, jafnt innan stúku sem utan, heimill að- gangur, ókeypis. Félagar! Fjöl- mennið og hvetjið aðra til að koma. — Hagnefnd. St. Minerva nr. 172: Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Vígsla embættis- manna. Hagnefndaratriði: Páll Jónsson o. fl. Fjölmennið. — Æ.t. Félagsli! FRAMARAR — Knattspyrnumenn Æfing í kvöld og föstudag kl. 7 bæði kvöldin, fyrir meistara-, 1. og 2. flokk. - Þjálfarinn. VÍKINGAR! Meistara- og 2. flokkur: Æfing í kvöld kl. 6,15. tJtiæfing. Fjöl- mennið. -— Nefndin. FRAM — III. flokkur: Æfing verður á Fram-vellinum í kvöld kl. 7,30. Mætið allir stund- víslega. — Þjálfarinn. Mitt hjartans þakklæti til barna minna, vina og vanda- manna, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 85 ára afmæli mínu 6. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Sigurðardóttir, frá Kirkjuhvammi, Lönguhlið 11, Rvík. Ég þakka innilega öllum, er sýndu mér virðingu og vinarhug á 70 ára afmæli mínu, með skeytum og gjöfum. Somerville, Mass. U.S.A. Gunnlaugur Illugason. ÞRÓTTARA'R! Knattspyrnumenn: Munið útiæfinguna í kvöld kl. 7 og n. k. föstudag kl. 8. Fjöl- mennið. Mætið stundvíslega. -- Stjórnin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur: Æfingar hiá öllum barnaflokk- um í Skátaheimilinu í dag á venju legum tímum. — Stjórnin. K.R. — Frjálsíþróttamenn: F.iölmennið á æfinguna í dag í K.R.-húsinu, kl. 5. Stjórn F.K.R. Ungan og reglusaman Chevrolet 1954 sérstaklega fallegur, til sölu. BÍLASALINN Vitastíg 10 — Sími 80059 Enskar vor oy susnarkápur MARKAÐURINN LAUGAVEGI 100 SÖLUMANN ■ ■ vantar atvinnu strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir ■ n. k föstudag merkt: „Sölumaður — 962“. ; ■JIJi.BMjBLlLJM HEZT AÐ AVGLÝSA Í MORGVISBLAÐIXV 4 Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum gerið aðeins þetta 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu 2. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá dága. Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins hezta iurtafeiti er í PALMOLIVE sápu Aðalumboð: O. Johnson & Kaaber h.f. Elsku litli drengurinn okkar andaðist 6. apríl. Guðbjörg Einarsdóttir, Magnús Hjörleifsson. Systir og fósturmóðir okkar KRISTÍN AGNES HELGADÓTTIR andaðist að kvöldi 7. þ. m. Fyrir hönd fjarstaddrar systur og annarra vandamanna Guðbjörg Helgadóttir, Þórhildur Hallgrímsdóttir, Ingileif Magnúsdóttir. ÓLAFUR MAGNÚSSON kaupmaður, sem andaðist að heimili sínu Flókagötu 18, Reykjavík, á föstudaginn langa, 8. þ. m., verður jarð- settur föstudaginn 15. þ. m. frá Fríkirkjunni. — Athöfn- in hefst með húskveðju að heimili hans Flókagötu 18 kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. JÓN HELGI ÁSGEIRSSON frá Skjaldfönn, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Friðsteinn Jonsson. Hjartkær eiginkona mín, KRISTJANA JÓNSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Nönnugötu 3 A, 11. þ. m. Björn Guðmundsson. Eiginmaður minn SIGURÐUR GOTTSKÁLKSSON Kirkjubæ, andaðist 5. þ. m. í sjúkrahúsi Vestmanna- eyja. — Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 13. þ. m. og hefst með bæn áð heimili hans kl 4 e. h. Fyrir mína hönd og barnanna Dýrfinna Ingvarsdóttir. SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR lézt í Sjúkrahúsi Akraness 11. þ. m. Emma og Guðni Eyjólfsson. PETER ANDERSEN útvegsmaður, lézt að heimili sínu Sólbakka, Vestmanna- eyjum 6. þ. m. Eiginkona og börn. Jarðarför hjartkærrar móður okkar HREFNU HALLDÓRSDÓTTUR Brunnstíg 8, Hafnarfirði, fer fram frá Hafnarfjarðar- kirkju miðvikudaginn 13. apríl og hefst með bæn á heimili hennar kl. 13,30. — Jarðsett verður í Fossvogs- kirkjugarði. Börn hinnar látnu. Útför mannsins míns SÍMONAR GUÐMUNDSSONAR frá Eyri, Vestmannaeyjum, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. apríl kl. 1,30. — Blóm aíþökkuð, en þeir sem vilja minnast hans, er bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Fyrir hönd vandamanna Pálína Pálsdóttir. Hjartanlega þökkum við öllum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR JÓHANNSSONAR kaupmanns frá Patreksfirði. Vandamenn. Við þökkum sýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR RICHTER fósturmóður og systur okkar. Gunnar Bachmann, Ingibjörg Helgadóttir, Reinhold Riehter, Kristín Richter. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför KRISTJÁNS ÞÓRARINS EINARSSONAR Sigríður Hafliðadóttir, Jóhann J. Kristjánsson, Sigurliði Kristjánsson. ?--VÍÍi i M i li n l i f n J » H I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.