Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. apríl 1955 MORGUKBLABI& i L ÍBIJÐ óskast til leigu. Tvennt í heimili. Reglusamt. Upplýs- ingar í síma 81723. Smíðum Hurðir, eldhús- og svefn- herbergisinnréttingar. — Sími 9755. 2 íbúðír Okkur vantar tvær 1—2ja herbergja íbúðír eða eiiia 4 herb. íbúð, 14. maí n. k. — Upplýsingar í síma 80020. MÚRARAR Tilboð óskast í að múrhúða 130 ferm. hæð í Hliðunum. Tilboð merkt: „Staðgreiðsla — 986“, sendist afgr. Mbl. MiSaldra hjón óska eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Tilboð merkt: „161 — 994“, send- ist afgr. Mbl., fyrir laugar- dagskvöld. Prjónavéi Lítið notuð prjónavél nr. 5 til sölu. Upplýsingar í síma 82317. — Triila Til sölu 19 feta trilla, smíð uð í bátastöð Breiðfirðinga, Hafnarfirði, með 10 nesta Penta benzinvél. Bátur og vél sem nýtt. Uppl. í síma 441, Keflavík. KEFLAVÍK Amerísk, barnlaus hjón, óska eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „405“. Brjósiahöld Mjaðmabelfi MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Vírofin Herðasjöl svört og hvít. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Verð: 195,00. R A F O R K A Vesturgötu 2. Sími 80946. Laugavegi 63. Uppreintaðir Sh'igaskór barna- og unglinga. Svartir, brúnir, bláir. Hælbandaskór barna- og unglinga. Verð frá kr. 26,00. Til fermingargjafa Úr Klukkur Ermahnappar Armbönd Hálsfeslar Nælur Púðurdósir o. fl. Sigmar S. jónsson, úrsm. Laugavegi 84. Skriftarkennsla Vegna forfalla geta tveir nemendur komist að á skrift arnámskeið, sem er að byrja Ragnhildur Ásgeirsdóttir Sími 2907. 15 þús. krónur Ung hjón með barn á fyrsta ári, óska að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. — Vilja greiða 15 þús. kr. fyrirfram. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „Ró- leg — 999“. STLI.KA eða miðaidra kona óskast á gott sveitaheimili, 4 mán- uði í sumar. Uppl. í síma 7668, í dag. TIL UfílGU FYRIR LÉTTAN IÐNAÐ Tvö herbergi, rétt viS Bankastræti til leigu fyrir léttan iðnaS. Lón eða fyrir- franigreiðsla kr. 20 þúsund æskilegt. Tilboð merkt: „Ingólfsstræti — 1“, send- ist Mbl., í dag og á morgun. j KEFLAVÍK Ung, reglusöm hjón, óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Há leiga. Tilb. merkt: — „Reglusemi — 1000“, sendr ist afgr. Mbl., í Keflavík fyrir föstudagskvöid. Ábyggileg og hraust STÚ LKA óskast í tóbaks- og sælgætis búð. Tilb. merkt: „1200 — 2“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. SENDISVEINN röskur. | óskast strax. Verzlun O. ELLINGSEN H.f. Aðalstr. 8. Laugavegi 20 Garðastræti 6. Bifreiðar iil sölu 4ra og 6 manna fólksbifreið ar. Wauxhall ’IS, árg. 1950 og jeppar. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Gfettisgötu 46. Sími 2640. Til sölu vel með farinn Pedigree BARNAVAGfo Uppl. í Njólsgötu 57. IBÚÐ 3ja—4ra herb. ibúð óskast, helzt í Miðbænum eða ná- grenni. Þrennt fullorðið í heimili. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Þrennt í heimili — 956“. — Kristinn Jakob Sigurður Jóhann Aifreð GlæsiBegasta kvöldskemmtun ársins — iSLENZlílit TÓI\fAR halda VÝU-KABARETT (Á vængjum söngsins um víða veröld) í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 11,30. Upp se It Ósóttar pantanir þurfa að sækjast fyrir kl. 2, ella seldar öðrum. — Næsta sýning er á sunnudag klukkan 11,30. Kynntir 4 nýir dægurlagasöngvarar. — TÓNA SYSTUR koma fram í fyrsta sinn. — Kynnt verða 15 ný dægur- lög, íslcnzk og útlend. — Ballett. — Gluntasöngur. — Aríui úr óperum og óperettum. — Allir vinsælustu dægurlagasöngvarar okkar koma fram: Alfreð Clausen — Sigurður Ólafsson — Ingibjörg Þorbergs — Soífía Karlsdóttir — Jóhann Möller — Sólveig Thorarensen og nýju dægurlagasöngvararnir: Hallbjörn Hjartar — Þórunn Pálsdóttir — Ásta Einarsdóttir. — Ennfremur syngur Jónatan Ólafsson tvísöng með Sigurði Ólafssvni. Tyrfingur og Helga dansa Jitterbug og Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir dansa Mambo. — Jakob Haf- stein og Ágúst Bjarnason syngja Gluntana. — Kristinn Hallsson syngur. — Eygló Victorsdóttir og Sigurður Ólafsson syngja dúetta úr óperettum. — Sigurður Björnsson og Sigurður Ólafsson syngja tvísöng. Revýu bláþráðinn samdi Loftur Guðmundsson. Leikendur: Sigfús Halldórsson og Karl Sigurðsson. LeiktjöJd hafa málað Sigfús Halldórsson og Oddur Þorlcifsson. Ballettinn samdi norski ballettmeistarinn Otto Thorsen — Ballettinn dansa: Björg Bjarnadóttir, Bryndís Schram og Katrín Guðjónsdóttir. Hljómsveit undir stjórn Jan Moráveks leikur. Ferðist um heiminn með íslenzkum tónum Aðgöngumiðar seldir í mmi\ eg TÓH Laugavegi 58 — Austurstræti 17 (gengið inn Kolasund) —jT Soffía Hallbjörn Ásta Ingibjörg Sólveig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.