Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. apríl 1955 l ■ Kommóður (iHentugar fermingar- gjafir), — Blóm og húsgögn Laugavegi 100. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. — Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 81274 milli 7 og 8 e. m. Ráðskona óskast á fámennt heimili úti á landi. Mætti hafa með sér barn. Hátt kaup og frí- arferðir. Uppl. frá kl. 5—8 í dag í síma 80730. STLLKA vön matreiðslu og húshaldi, óskast til að sjá um lítið heimili. Sérherbergi, ef til vill lítil íbúð. Uppl. eftir lcl. 7 á Suðurgötu 14. Mjög reglusamt par óskar eftir I herb. og eldhúsi eða aðgang að eldhúsi í Austurbænum eða smáíbúða hverfinu, sem fyrst. Uppl. í síma 82362. TIL SÖLU: Girðingarimlar með tækifærisverði. Upplýs- ingar í síma 5271. Ung barnlaus hjón, bæði í fastri atvinnu, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 6070 frá kl. 7—10 e. h. í dag. Húsnæði Sjómaður í strandferðasigl- ingum óskar eftir stórri stofu eða 2 minni herb. og eldhúsi til leigu 14. maí. — Tvennt í heimili. Árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „988“, sendist afgr. Mbl,, fyrir 20. þ. m. 2 herhergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Eiríkur Filippusson Sími 4724. Dodge ’47 ný sprautaður og með nýrri vél, til sölu og sýnis á Sjafnargötu 8, í dag frá kl. 2—4. — Sumarbústaður Húsgagnasmiður óskar að fá leigðan sumarbústað yf- ir sumarmánuðina. Viðgerð á bústaðnum upp í leigu kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 7558. Hafnarfjörður 2—3 herb. ibúð óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. Fámenn fjölskylda. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 9224. Frá kl. 9—6 e.h. IBIIÐ Ibúðar-skúr eða góður braggi, óskast til kaups. — Tiiboð roerkt: „77 — 998“, sendist á afgr. Mbl., fyrir laugardag. Mig vantar HERBERGI með aðgangi að baði og síma, sem næst Miðbænum. Upplýsingar eftir kl. 2 á daginn, í síma 81303. Eldri hjón eða Ráðskona óskast á gott sveitaheimili. Mætti hafa með sér barn. Tiiboð ásamt nafni og heim ilisfangi, sendist afgr. Mbl., fyrir n. k. sunnudag, merkt: „Sveit — 990“. Einhleyp kona óskar að kynnast reglu- manni, er áhuga hefði að eiga gott heimili, aldur 55 —60 ára. Vinsamlegast send ið tilboð, er greini nafn, heimilisfang, síma, á afgr. Mbl., fyrir 18. þ.m., merkt: „Alvara — 983“. — Þag- mælsku heitið. t KEFLAVIK 70 ferm. húsgrunnur, til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., í Keflavík, merkt: — „Grunnur — 3“. Vantar Forstofuherbergi 14. mai eða seinna, sem næst Miðbænum. Tilboð send ist MbL, fyrir 16. þ.m., — merkt: „Góð umgengni — 6“. Hfófafimhur til sölu. — Upplýsingar í síma 6057. — TAPAD 2. páskadag tapaðist næla (silfurbúin fálkakló), á leið inni vestan af Mararg., nið ur í Tjarnarbíó. Finnandi vinsaml. skili henni á lög- reglustöðina, gegn fundar- launum. — Vcl með farinn Silver Cross BARNAVAGIM (stærsta tegund), til sölu á Grettisgötu 44A. (Vitastígs- megin). — Ráðskona Ráðskona, vön sveitavinnu, óskast í sveit, má hafa með sér barn. Nánari uppl. í dag og á morgun kl. 3—6 í Stór- holti 43, niðri. 2 stúlkur í fastri stöðu óska eftir stóru HERBERCI eða herbergi og eldunar- plássi fyrir 14. maí n.k. — Húshjálp 2—3 í viku. Tilb. merkt: „Húshjálp — 996“, sendist afgr. Mbl., fyrir mánaðamót. Slór stofa TIL LEIGU á góðum stað í bænum fyr- ir stúlku. Sú gengur fyrir, sem gæti litið eftir barni tvö kvöld í viku. Upplýsing- ar í síma 5617 frá kl. 4—7. RáÖskona ■ ■ I Reglusöm og ráðsett stúlka, einhleyp, 30—40 ára, ■ óskast til heimilisstarfa. Tvennt fullorðið í heimili. — ; Uppl. á Kvisthaga 23, kl. 8—9 e. h. næstu daga. : Sími 5324. Smáíbúðahús m m ■ óskast til leigu um lengri eða skemmri tíma. — Tilboð ■ ■ meikt: „Smáíbúðahús —5“ sendist afgr. Morgbl. fyrir • ■ m hádegi á laugardag. Z Auglýsing um söluskaft Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtaii til skattstofunnar um söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1955 rennur út 15. þ. m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrii ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- henda henni afrit af framtali. Reykjavík, 12. apríl 1955. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. Vinna Einn matreiðslumann, 2 frammistöðustúlkur og 2 stúlkur til eldhússtarfa óskast frá 1. maí eða fyrr að Hótel Tryggvaskála, Selfossi. — Uppl. gefnar á staðnum og hjá Gísla Gíslasyni, Hofteigi 12. Reykjavík frá kl. 5—9. 5 herbergju ibilð 5 herbergja íbúðarhæð í Kópavogi til sölu. Útborgun aðeins kr. 100 þús. Aðalfasfeignasalan Aðalstræti 8 — Símar 1043 og 80950 •« •m Sendisveinn óskasf sfrax Blóm & ávextir Sími 2717 Nú er 100% sala í bifreiðum Óskum eftir nýlegum 4—6 manna bifreiðum. — Enn fremur nýj- um sendiferðabíl ’54—55 módel. — Greiðsluskilmálar við allra hæfi. — Höfum kaupendur á biðlista. Sé bifreiðin skráð í dag, er hún seld á morgun. BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40 Ný sending Jersey kjólor MARKAÐURINN Sími: 5852. Hafnarstræti 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.