Morgunblaðið - 14.04.1955, Page 10

Morgunblaðið - 14.04.1955, Page 10
10 MORGV N BLAÐiB Fimmtudagur 14. apríl 1955 Skíðamót íslands 1955 STÆJRSTI viðburður vetrarins á sviði íþróttalífsins er lands- mót skíðamanna. Það var að þéssu sinni háð á Akureyri og sóttu það rúmlega 60 keppendur fxjá Reykjavík, ísafirði, Siglu- firði, Þingevjarsýslu og Ólafs- fjrðj auk heimamanna á Akur- eýri. Veður var einmuna gott allan tímann og teija má að færi hafi verið ágætt fvrir allar keppn ir; en nokkrir örðugleikar voru að sækja mótið sökum þess hve lapgt varð að halda til fjaila, en þáð stafaði af því hve lítill snjór var í lágsveitum. Mótið tókst í alla staði með ágætum, keppnin gat hafizt á auglýstum tímum og alltaf stundvíslega, enda lögð- vtf,, þar á eitt hliðhollir veður- gpciir og ágæt mótstjórn. Eitt slýs varð í mótinu og er mjög hármað að það skvldi koma fyr- ir,' þó er þess að vænta að bað reynist ekki mjög alvarlegt. í rauninni er það eini skugginn á öílu mótinu, sem í alla staði hefir farið ánægjulega fram. Mótstjóri vár hinn gamalrevndi skíðafröm- uíur, Hermann Stefánsson, rrfe’hntaskólakennari. og tókst hónum ásamt ágætum samstarfs- rríönnum að ráða fram úr flestum *• eijfiðieikum, svo að vel fór Sú nybreytni var í sambandi við rrtótið, að gefið var út skíðablað. S^gja má ef til vill að nokkur fIjótaskrift hafi verið á blaðinu, eij þó er það greinargott það sem þ£ð nær. Það er að mestu skrif- að .í af mótstjóranum sjáifum, ýmist uppi í fjalli. er hann fékk tíma til að setjast niður, eða eftir að hann kom þre'1Tttur heim að kvöldi, en fullvíst má þó telja að hann hafi haft ærinn starfa á hendi fyrir. ir GANGAN I Mótið hófst þriðiudaginn 5. apríl með 15 km göngu og sigr- uðu Þingeyingar, svo sem fyrr hefir verið frá skýrt hér í biað- inu. Skírdagur rann upp sólbjartur og fagur. Uppi í Hlíðarfjalli hófst boðgangan, einhver skemmtileg- asta göngukeppnin fvrir áhorf- endur. Þrjár sveitir tóku bátt í keppninni, tvær frá Þingeving- uni og ein frá Tsfirðingum. Þing- ey,jngar unnu þessa kepnni með tvöföldum sigri, áttu bæði fvrstu ok aðra sveit. Það er leitt að þeir sl jili ekki hafa lagt fvrir sig í'. eiri greinar skíðaiþróttarinnar, j< ?n ágætir og þeir eru á bessu s íði. Göneumennirnir þingeysku n unu fiestir eða allir vera Mý- v flningar, en í heimasveit beirra e skíðalandið nokkuð einhæft o t bezt fallið til göngu. * ísfirBingar sigursœlastir fiíesta athygli vaktj hin glœsi- lega skíöckona Jakobína Jakobsdóffir HAUKUR Ó. SIGURÐSSON - ■ hann er öruggur og þolir mik- iifh hraða. Úrslit: 1. A-sveit Þingeyinga klst. 34 mín. 2 sek., 2. B-sveit Mngeyinga 2 klst. 42 mín. 58 sek., 3. Sveit ísfirðinga 2 klst. 46 min. 2 sek. í A-sveitinni voru Jón Krist- jánsson, sem sigraði í 15 km g! ngunni, Matthías Kristjánsson, Þ ar Stefánsson og Helgi Vatnar B ilgason. i SVIG KARLA Kl. 2 e. h. hófst svig karla í hRíðarhrygg. Veður var, sem fyrr segir, logn og sólskin. Færið JAKOBÍNA JAKOBSDÓTTIR — skíðakona á heimsmælikvarða. Stíllinn er fastur og öryggið að því er virðist óhagganlegt. mjúkur kornsnjór. Þessi keppni var mjög skemmtileg. Brautin var 650 m löng með 50 hliðum og 211 m falli. Sjá má af þessu að brattinn var mikill í brautinni og hraði góður. Hún var ekki mjög þröngt lögð og hættan því mest á of miklum hraða, enda gekk mörgum illa að ráða við hann. Þarna var fátt gamal- reyndra keppenda utan Magnús- ar Guðmundssonar úr Rvík og Stefáns Kristjánssonar úr Rvík. Mesta athygli vöktu hinir korn- ungu ísfirðingar og svo sigurveg- arinn, Evsteinn Þórðarson úr Rvík. Eysteinn er tvímælalaust glæsilegasti svigmaður landsins nú, stíll hans fallegur, öryggi mjög mikið og mýktin frábær. Hann er sýnilega í mjög góðri bjálfun. sem bezt mátti sjá af því hve nákvæmlega hann vissi hve hratt hann mátti fara. Á honum var aldrei hik, hann lá aldrei undir falli og missti aldrei tök á Mnum fasta og öruega stíl sínum. Auk þessa er Evsteinn sérstakt nrúðmermi. hóavær o? stilltur. Hann tók sigrinum með látlausu brosi og begar hann var kominn í hón félaga sinn gat er.ginn séð það á ho-um að bnrna færi s"ig- meistari tslands. Haukur Ó. Sig- urðsson frá ísafirði' varð annar. Haukur hefir fvrr sýnt hve ágæt- ur sviCTmaður hann er. enda er mrnuHin á honum og Evsteini ekki ýkja mikill. Haukur er ör- utjcnir na holir mikir.n hraða, í yóð'-i æRnvu. en þó er st;ll hans varla eins fastur oe Evsteins og nv'’'-tln ekki eins fni’j_il. Þ’-iðji í rnðinni f’ Rtefán Koíítlánsson, R-"’k. ?*o-'án er- íþróttamaður , néður á R°ini sviðnm en skiðum. ; Hann n” örutryur. liðueur. en hef- j ir ekki enliocrqn gt'l á horð VÍð ■ hiua -oi-ðist laucc,ri og rikkir sér í Vv/-syrrrin rmr>r var A'kS’^ir | "Pvík. TT',nn er nokJ^nð fT?m^1rP',rndur orfíinn sem svig- T-THr»n p]dr^i $?0t- T’nríri o* poVVra (?alla. sem Vonr> sÁrc+qVlega kann -”oi* •* 0 0-0 Vi T T " 1-» o T-1 Tp mp oA- TTonn dn’roaflt í A pfj honn frn+iir líka urp'i»4- ri" nrp VnTT pnda datt : 'u'í.’?cn»n fovfínrr, pr, tjqyvn i’1'At-nr +‘í’'>nci ^^p^urna ; Ó r>ort hr'»r»r> c*ó” + A^CfPlT’ er alltaf skomTvi^i^<a'TiTr í Vo^-vy-vyjj Vát.ur ncr þWqiy’í S •uq-rrj "Einar V. Kristiánsson tsaf. Hann er ungur og efnilegur svigmaður, en keppnisreynslan er ekki mikil enn. Stíll hans er faliegur eins og raunar allra þeirra ísfirðinga. í heild má um þá segja, að þeir séu fjölhæfustu skíðamennirnir á þessu móti, aðeins vantar þá að þjálfa stökk. — Akureyringarnir voru lélegir, sýnilega lítt æfðir. Magnús Guðmundsson er skemmtilegur svigmaður og Haukur Jakobsson líka. Magnús er „hasar-keyrari“, eins og sagt er á skíðamáli, með liðlegan stíl, en kann ekki hóf á hraðanum. Haukur er öruggari en hefir tæp- lega eins skemmtilegan stíl. Sig- tryggur Sigtryggsson er mjög ofnilegur og talinn þeirra örugg- astur, en hann missti samt af strætisvagninum í þetta sinn. í hópi Akureyringanna eru nokkr- ir mjög efnilegir svigmenn og sú grein hefir lengst af verið þeim hugþekkust, en þjálfun þeirra að þessu sinni virðist vera í molum. Vonandi er að þeir herði sig og geri betur næst. Urslit: 1. Eysteinn Þórðarson, Rvík, 124,8 sek. (59,3 og 65,5). Hann fékk einnig verðlaun fyrir beztan brautartíma. 2. Haukur Ó. Siyurðsson, ísaf., 128,8; 3. Stefán Kristiánsson, Rvík, 133,1; 4. Ás- geir Eyjólfsson, Rvík, 135,9 og 5. Einar V. Kristjánsson, ísaf.. 136,3. ★ SVIG KVENNA íslandsmeist.ari varð Jakobína Jakobsdóttir, ísafirði. Svig kvenna hefir allt fram á síðustu ár verið heldur bragð- dauf keppnisgrein, en ísafjarðar- stúlkurnar hafa gerbrevtt hessu. Það mun ekki of mikið saot bótt Þdlvrt sé. að Jakobína Jakobs- dóttir, sé á heimsmælikvarða sem skíðakona, svo frábær er tækni hennar og örvggi. Stíllinn er fastur og örvggið að því er -"i'-ðist óbaegariiegt. Þetta sýndi hún bezt er hún var undanfari í braut karlmannanna í sveita- keppni í svi«i. Hún kevrði þar af svo einst.öku öryggi og leikni, Hiið 25, lengd 350 m, fall 100 m. Allar svig- og brunbrautir lögðu hinir gámalkunnu og ágætu skíða menn Magnús Brynjólfsson og Björgvin Júníusson. Úrslit: 1. Jakobína Jakobsdótt- ir, í., 66,7 sek., 2. Marta B Guð- JONAS ASGEIRSSON — þaulreyndur og stílfagur stökk maður. Hefur unnið skíðabikar íslands oftar en nokkur annar. mundsdóttir, í., 68,4; 3. Arnheið- ur Árnadóttir, R., 70,3; 4. Karo- lína Guðmundsdóttir, R., 78,4 og 5. María Gunnarsdóttir, í., 84,0. son, A., 371,0 stig. — Fleiri luku ekki keppni. ★ BRUN KARLA OG KVENNA íslandsmeistarar urðu Jako- bína Jakobsdóttir, í. og Haukur Ó. Sigurðsson, í. Hin sömu jafn- framt íslandsmeistarar í alpatví- j keppni. | Brunið var eitt hið stórkostleg- ! asta, sem hér á landi hefir sést. Braut karla: 670 m há og 2500 m ; löng. Hraðinn mjög mikill. Úrslit: 1. Haukur Sigurðsson, í. 1.29.7 mín., 2. Stefán Kristjáns- son, R., 1.30,3, 3. Steinþór Jak- obsson, í. 1.31,3. Úrslit í kvennabruni: 1. Jakob- ína Jakobsdóttir, í., 61,9 sek., 2. Arnheiður Árnadóttir, R., 67,2 og 3. Marta B. Guðmundsdóttir, í., 68.7 sek. ik SVIGSVEITARKEPPNI Sigurvegari varð sveit ísfirð- inga. — Svigsveitarkeppnin var mjög skemmtileg. Reykvíkingar voru taldir mjög líklegir til þess að sigra, -ekki hvað sízt vegna þess að Haukur Ó., bezti svig- maður þeirra ísfirðinga, hafði forfallast. í bruninu. En hið ólík- iega skeði. Isfirðingar unnu. Þeir bættu í sveit sína í stað Hauks 15 ára unglingi, Kristni Benediktssyni, sem er annar undrakeppandinn á þessu móti. Úrslit: 1. ísfirðingar 471,4 sek. 2. Reykvíkingar 481,5 sek. 3. Akureyringar 628,0 sek. EYSTEINN ÞORÐARSON - tvímælalaust glæsilegasti svig- maður landsins nú. Stíll hans failegur, öryggi mikið og mýktin frábær. Á honum er aldrei hik. að slíkt hefir aldrei sést til kven- manns á skíðamóti hérlendis fyrr. Eigi nokkur íslendingur rétt á þvi að fara út fyrir landssteinana j til keppni á skíðum þá er það hún. Nálægt Jakobínu standa þær báðar Marta B. Guðmunds- 1 dóttir, f. og Arnheiður Árnadótt- j ir, R., en þessar þrjár stúlkur eru | í sérflokki kvenna á skíðum. — ■ Braut stúlknanna var mun minni er karlmannanna og í rauninni of létt til þess að sýna hinn rétta mismun, sem er á hæfni þeirra. ★ NORRÆN TVÍKEPPM ísiandsmeistari varð Jónas Ásgeirsson frá Siglufirði. — Nor- ræna tvíkeppnin var frekar dauf og er nú af sem áður var. Engu er iíkara en að þessi keppni sé að deyja út. Þrautreyndir og æfa- gamiir menn á sviði skíðaíþrótt- arinnar eru enn að vinna þessa keppni. Og þegar þeir hætta er engu líkara en að eftirkomendur verði engir. Er þetta leitt um jafn skemmtilega keppni, þar sem hér er um einhverjar óskild- ustu greinar að ræða, eins og göngu og stökk. Hvar eru hinir fjölhæfu ungu skíðamenn okkar? Eru þeir orðnir svo hræddir við endalausa sigra Siglfirðinga .í stökki og Þingeyinga í göngu, að þeír þcri ekki að hætta sér í bessar preinar? Ég bara spyr: Hvar í fjandanum eru nýju menn irnir í þessum greinum? Stökkið var og er einhver fegursta og skemmtiiegasta grein skíðaíbrótt arirmar, enda vinsælust af áhorf- endum. Gangan er þolraun hinna hraustu. Því ekki að sam- eina þarna hreystina og fegurð- ina? Nóg um það að sinni. én gerið betur næst, skiðamenn! Ekki verður því rieitað að gam- an var að sjá hinn stílfagra stökk- mann, Jónas Ásgeirsson, vinna tv'Vetipnjna í harðri keppni við Gunnar Pétursson, í. Gunnar er h'tin slökkmaðuf en þeim mun hrrffari gönaumaður, enda er það séT-írrein hans. H'vn hefði srmt -kkí þurH að vera nema sæmi- Vi*ur stökkmaður til be=s að "inna Jónas í tvíke->’'>"i””i — Gunnar er öruegur og ekki hætt ”i* Tpni. en hann vantar upp- on hetra og fallegra svif. hann sig betur í stökkinu er h*>rr ri'rurstranclegastur í þess- ari grein j framt'ðinni. En hvers -•-ocTTia '-♦öVh ekVi Oddur hróðir haps? Hann hafði s'’o góða út- Vr’-r,,, í (TöTjpurxni að hann hefði °vVj nema að renna sér fram af stökkpallinum og standa hv nnn nj5 kennnina. Urs’jt’ 1- Tónss Asgeirsson. S., 431A sfi» 1 stökk 39,5 pg 37 m), 2. Oi'-H'-r Pýtur.sson, í., 431 stig j (stökk 29 5 og 30,5 m), 3. Skarp- I héðinn Guðmundsson, S., 425,7 ‘ stig og 4. Þórarinn Guðmunds- ★ 30 KM GANGA íslandsmeistari varð Oddur Pétursson, ísafirði. — í 30 km göngunni hefndu ísfirðingar sín á Þingeyingum með því að eiga 1. og 3. mann, þá bræðurna Odd og Gunnar Péturssyni. Þetta var vegieg viðbót við aila hina miklu og stóru sigra ísfirðinganna á þessu móti. Úrslit: 1. Oddur Pétursson í, 2:06,44 2. Helgi Vatnar Þ, 2:08,31 3. G.unnar Pétursson í, 2:10,0 4. Jón Kristjánsson Þ, 2:10,55 ★ STÖKKKEPPNIN íslandsmeistari varð Jónas Ás- geirsson frá Siglufirði. Jónas er gamalkunnur stökkmeistari og var meðal glæsilegustu sigurveg- ara á íslendsmótum þegar marg- ir af okkar beztu skíðamönnum nú, eins og Eysteinn, Haukur, Asgeir o. fl. voru smástrákar. En ennþá er Jónas einn glæsilegasti. stökkmaður landsins ásamt Skarp héðni og- Guðmundi, en í stökk- inu eru Siglfirðingar einráðir eins og fyrr. Úrslit stökksins urðu: íslm.-: Jónas Ásgeirsson Sigluf. (38,5 m og 37,0 m) 228,8 stig. 2. Guðm. Árnason Sigluf. (39,0 m og 37,0 m) 225,5 stig. 3. Skarphéðinn Guð mundsson Sigluf. (36,5 m og 33,0 m) ,214,1 stig. 4. Geir Sigur- jónsson Sigluf. 203,7 stig og 5. Hjálmar Stefánsson Sigluf. 175,6 stig. í flokki 17—19 ára sigraði Matt- hías Gestsscn, Sigluf. 218 stig. ★ STÓRSVIG Keppni þar var skemmtileg og jöfn, en Eysteinn þó í sérflokki. Hann sigraði á 68,6 sek., 2. Magn- ús Guðmundsson Rvík 72,1 sek., 3. Steinþór Jakobsson ísaf. 72,8 sek., 4. Hjálmar Stefánsson S. 74,7, 5. Jón Karl Sigurðsson ísaf. 76,3, 6. Ásgeir Evjólfsson Rvík 76,6, 7. Úlfar Skæringsson Rvík 76,9 sek. ▲ BEZT AÐ AVCLYSA A ▼ f MORGUNBLAÐIISV Y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.