Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 12
12 MORirUISBLA&i® Fimmtudagur 14. apríl 1955 Héraðssýninpr fyrir hross lanai I KVOLD: Dansleikur til kl. 1. 2 hljómsveitir. Skemrritiatriði. Ókeypis aðgangur. R Ö Ð U L L staSur hinna vandlátu. ) Moccasínuskór Verð kr. 98,00. +jreidur k.K i Austurstræti 10. UIMGLfNGA rantar tií aS bera bláði9 til kaupenda vifi VESTURGÖTU LÆKJARGÖTU Talið strax viZ afgreitfslunal — Sími 1600. WEIHÞÖS 14 karata og 18 karata. TRÚLQFUNARHRINGIB Ragnar Jónsson hœstaréttarlögm aSur. Lðgfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Simi 7752. Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. — Skólavörðustíg 8. Pegsr Bi8i»8 LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær besrt, Við ábyrfcj- umst gæði. gerið innkaup* LILMJ-KBVT»*> Frá Búnaðarfélagi Islands: SUNNUDAGINN 5. júní n.k. verð ur haldin héraðssýning fyrir hross á vegum Búnaðarfélags ís- lands, að Faxaborg á Ferjukots- bökkum í Borgarfirði. Sýningar- svæðið er frá Hvalfirði að Gils- firði. Einnig verður haldin héraðs- sýning í Hornafirði sunnudaginn 12. júní. Línur þessar rita ég til þess I að minna menn í tæka tíð á sýn- inguna, svo að væntanlegir sýn- endur fari að undirbúa hrossin til sýningar. Sýna má stóðhesta, sem eru tveggja vetra og eldri, og , hryssur, sem eru fjögra vetra og eldri. Mjög er mikilvægt, að Borg- firðingar og aðrir Vestlendingar sýni sem flesta stóðhesta á sýn- ingu þessari, þar sem hið ný- stofnaða hrossaræktarsamband í Borgarfirði er nú að koma sér ! upp stóðhestastof ni, og virðist j talsverður skortur á nothæfum j kynbótagripum í héraðinu, eftir því sem vitað er. ! Ennfremur er mikilvægt, að I menn f ari nú þegar að undirbúa I hrossin fyrir sýninguna, ala þau ! og temja. Tilgangslaust er að sýna hross, sem ekki eru vel leiðitöm, og helzt þurfa þau öll að vera tamin til reiðar, því að á héraðs- sýningum er reynt að finna og fá fram kynbótahesta og stóð- hestamæður. Þetta verður eins konar góðhestakeppni með víð- tækara markmiði en sú góðhesta- keppni, sem fram fer á kappreið- um hestamannafélaganna. Marg- ir unglingar og börn í sveitum munu vera fús til að aðstoða bændurna við þennan sýningar- undirbúning, eða annast hann alveg. Sýningarþátttöku þarf að til- kynna sem fyrst og eigi síðar en 25. maí til stjórnar viðkomandi búnaðarsambands, eða til dóm- nefndarmanna, en þeir eru: Símon Teitsson í Borgarnesi, Stefán Jónsson, Hvanneyri og undirritaður. Tilkynningunni þurfa að fylgja eftirfarandi upp- lýsingar: 1) Nafn hrossins, eiganda þess og heimili hans. 2) Litur hrossins og auðkenni. 3) Aldur. 4) Nöfn foreldra. 5) Nafn þess, sem tamdi hross- ið. Vænti ég, að Borgfirðingar, Dalamenn og Snæfellingar komi með mikið og gott úrval hrossa á héraðssýninguna þ 5. júní, svo ð keppnin verði hörð og skemmti leg. Á héraðssýningunni 1951 tóku Dalamenn fremstu sætin. Varla eru Borgfirðingar svo geð- litlir, að þeir láti Dalamenn reiða tvöfaldan heiðurinn heim með sér aftur um Langavatnsdal fyrir- hafnarlítið. Gunnar Bjarnason. ? BEZT AÐ AVGLfSA A 1 MORGUISBLAÐMU ? Þykir það ekki spa goöu DALVIK: —- Mikil blíðskapar- tíð hefur verið hér um slóðir síðustu vikurnar, sólskin og sunnan vindur nær því dag hvern og snjór nær því alveg horfinn af láglendinu. Nokkurt nætur- frost hefur þó verið stöku nætur. — En sumum gömlum mönnum þykir nóg um veðurblíðu þessa og telja að ekki spái hún góðu um vorveðráttuna. Frá áramótum hafa þrír litlir trillubátar stundað róðra héðan og hafa gæftir verið sæmilegar, en afli tregur. Nú virðist hann aftur á móti vera að glæðast, en ekki er þó talið að um neina fisk- göngu sé að ræða, heldur fisk, sem að jafnaði gengur eftir vor- sílinu og er mjög mishittur. Rauð magi gekk óvenju snemma að landi og hefur verið með ein- dæmum mikil veiði en markaðs- tregða er og því eru veiðarnar ekki stundaðar af neinu kappi. Hér er Snæfellið að losa 40—50 tonn af togfiski til frystingar og herzlu. — sipjo. 11116181 Framh. af bls. 2 sýninguna birtist í Norðurlanda- blöðunum. ALMENN ÁNÆGJA MED ÍSLENZKU DEILDINA Allir þeir, sem ég talaði við, voru ánægðir með íslenzku deildina og sögðu að henni væri sérlega skemmtilega fyrirkomið Vil ég þakka samstarfsmanni mínum, Svavari Guðnasyni, fyrir það ósíngjarna starf, er hann lagði í það að koma sýningunni fyrir og mega ísl. listamenn sann- arlega vel við una. Margir höfðu orð á því við mig hve tilbreyting þar er mikil og það væri auðséð að hér væru listamenn sem væru ekki smeyk- ir við að reyna sitt af hverju, sagði Valtýr. Allir þeir, er ég átti tal við um þátttöku okkar íslendinga, voru sammála um, að sýningin væri landi og þjóð til hins mesta sóma, og einn ítali, er ég átti tal við, spurði hvort það væri satt, að fólksfjöldi næmi aðeins 150.000. Hann hafði haldið, að við værum allt að því 7 millj., eins og Svíar og kvað það koma sér mjög á óvart, að sjá svo fjölbreytta og „avant-garde" sýn- ingu af hálfu svo fámennrar þjóðar. Sendiherra ítala í Osló og Reykjavík var m. a. í heiðurs- nefnd sýningarinnar af ítala hálfu. LUÐRASVEITIN SVANUR KVÖLDVAKA lúðrasveitanna í Reykjavík og Hafnarfirði verður haldin í Skáíahcimilinu við Hringbraut kl. 8,30 í kvöld. Félagsvist — Ýmis skemmtiatriði — Dans Öllum yngri og eldri félagsmönnum og öðrum velunnur- um heimill aðgangur. Lúðrasveitin Svanur. KARLAKOR REYKJAVIKUR SKEMMTIKVÖLD í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 15. þ. m. kl. 20,30. Kórsöngur — Einsöngur — Dans Styrktarfélagar og aðrir, sem þess óska, eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. AðgöngumicSar verða seldir í miðasölu hússins í dag og á morgun. Reiðhjóli með hjálp- arvél sfolið REIÐHJÓLI með hjálparvél var stolið í gær frá Smáragötu 5. Er þetta venjulegt reiðhjól, en hjálparmótor er fest við aftur- hjólið. Var hjólið skráð R-238. Þeir, sem verða varir við hjól þetta eru beðnir að gera lög- reglunni aðvart. Aðolfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar, verður haldinn laugar- daginn 16. þ. m., að Tjarnargötu 33 (Tjarnarborg), og hefst klukkan 4 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJORNIN Afvinna Reglusamur piltur óskast til afgreiðslustarfa í sér- verzlun. — Upplýsingar í skrifstofu Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, sími 5293. 4ra — 5 herbergja IBÚÐ óskast í Vogunum eða Kleppsholti. — 3 herbergi í Mið- bænum, hentug fyrir skrifstofu, geta komið í skiptum. Tilboð merkt: Vogar —4, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. ¦ ¦¦¦¦j Skrifstoiustillka | óskast á opinbera skrifstofu frá 1. maí n. k. um S 3ja mánaða tíma. — Vélritun og kunnátta í Norð- ¦ urlandamálum nauðsynleg. — Umsóknir óskast ¦ sendar afgreiðslu blaðsins merkt: „Skrifstofa — 5 954", fyrir 20. þ. m. i •¦» — BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINU 1) Tveimur dögum síðar eruikomnir hátt upp í fjöllin, þar I 2) Þar er fagurt útsýni og | geiturnar. Markús og félagar hans loksins|sem steingeiturnar búa. |brátt faraþeir að sjá fyrstu stein-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.