Morgunblaðið - 14.04.1955, Page 15

Morgunblaðið - 14.04.1955, Page 15
Fimmtudogur 14. apríl 1955 MORGVHBLAÐIÐ 15 MniiiiommMWWwnrimnmmm Vinna Hreingerningisr! Annast hreingerningar. Sími 3974. — Gunnar Jónsson. Hreingerningar! Vanir menn. Sími 81314. — Hákon og Þorsleinn Ásmundsson. Hreingerningar! Pantið í tíma. Sími 7964. — Hreingerninga- miðsföðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. Samkomur Bræðraborgurstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboði, talar. Allir karlmenn velkomnir. Z I O N! Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. FÍLADELfÍa! Almenn vitnisburðarsamkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Frón nr. 227: Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8,30. Venjuieg fundar- störf. — Frónbúi. Samtalsþáttur, kaffi. — Æ.t. St. Andvari nr. 265! Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetn ing embættismanna. Hagnefndar- atriði af segulbandi. Fjölsækið. — — Æ.t. Félagslíl Víkingar — Knattspyrnumenn! 4. flokkur: Æfing að Háloga- iandi kl. 6,00. 3. flokkur: Æfing að Hálogalandi kl. 8,30. Meistara- og 2. flokkur: Útiæfing kl. 6,30 á morgun. — Nefndin. VALUR. II. flokkur Æfing í kvöld kl. 6,30, að Hlíð- arenda. Mætið allir. — Þjálfarinn. SILICOTE Household Glaze Húsgagnagljáinn með töfraefninu „SILICONE“ Heildsölubirgðir: Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370. GÆFA FYLGIK trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. Ég þakka mínum göfugu vinum, er heimsóttu mig og færðu mér gjafir Og heillaóskir eða sendu mér þær úr fjarlægð nú á afmælisdag minn þann 16. marz s.l. Sigurður Norland, Hindisvík. NYLONSOKKAR Fjölhreytt úrval Heildsölubirgðir: ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F. Garðastræti 2 — Sími 5333 Framtíðar atvinna Ábyygilegur bifreiðarstjóri getur fengið atvinnu hjá einni af elztu heildverzlun bæj- arins við bifreiðaakstur og önnur afgreiðslustörf. Um- sóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. þ. m. merkt: „8“. Ný sending Enskar dragtir MARKAÐURINN Tvær stúlkur óskast í eldhús Vífilsstaðahælis. — Önnur vön bakstri. Upplýsingar gefur ráðskonan. Sími 9332. Skrifstofa ríkisspítalanna. Laiigavegi 100 Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÞÓRA SVEINBJARNARDÓTTIR, Bergstaðastræti 43, andaðist 13. apríl. Börn, tengdabörn og barnabörn. Bróðir okkar ÁRNI EGILSSON frá Lambavatni, andaðist 12. þ. m. — Jarðað verður frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. þ. m. kl. 10,30. Valdimar Egilsson, Gunnlaugur Egilsson. Elskuleg dóttir okkar og systir ÞORBJÖRG ÁGÚSTA lézt á sjúkarhúsinu í Keflavík á páskadagsmorgun. J&rðarförin ákveðin laugardaginn 16. apríl og hefst með bæn að heimili okkar, Suðurgötu 16, Keflavík klukkan 2 e. h. Jenný Einarsdóttir, Árni Þorsteinsson og börn. • Elsku litli drengurinn okkar lézt 3. apríl að heimili okkar Hvaleyrarbraut 9, Hafnarfirði. — Athöfnin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Áslaug Einarsdóttir, Þorvarður Magnússon. GUÐRÚN ÁSMUNDSDÓTTIR frá Hábæ í Vogum, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar- kirkju föstudaginn 15. apríl kl. 2 e. h. Vandamenn. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR, verður jarðsett laugardaginn 16. þ. m. að Gaulverjabæ. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar, Læk, Ölfusi, kl. 1 e. h. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 9 f. h. ísleifur Einarsson, börn og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför mannsins míns SIGURÐAR E. HJÖRLEIFSSONAR múrarameistara Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Guðrún Jóhannesdóttir. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar BJARNA BRYNJÓLFSSONAR Bæjarstæði. Hallfríður Sigtryggsdóttir og börn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að maður- inn minn, faðir og tengdafaðir STEINÞÓR ALBERTSSON lézt 13. apríl. Ragnheiður Árnadóttir, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR ÞÓRARINSDÓTTUR Melshúsum, Hafnarfirði. Fyrir mína hönd, dætra minna og annarra vandamanna Helgi Guðmundsson. Þakka auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns JÓSEFS THORLACIUS Karólína Thorlacius. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar ALVILDU BOGADÓTTUR frá Búðardal. Börn og tengdabörn. s i • i; i i ! ' i(. L i■'; !' í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.