Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 1
16 síður wwwMtiitoVb 42, árgangui 84. tbl. — Föstudagur 15. apríl 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsini Life kaupir biriingar- réft af Sir Winsfon Hann er óheppin með veðut á Sikiley SYRAKUSA, 14. apríl — frá Reuter. OIR WINSTON CHURCHILL féllst í dag á það að leyfa birtingu t^ kaf]a úr nýrri bók sinni „Saga enskumælandi þjóða" í banda- riska tímaritinu Life. Sat hann í dag hádegisverð með Henry Luce, aðalútgefanda „Life", „Time" og „Fortune". ENDURBÆTT < Sir Winston skrifaði áður- nefnda sögu eftir síðustu heims- styrjöld, en vinnur nú að endur- bótum á bókinni. ÓHEPPINN MEB VEBUR Sir Winston dvelur sér til hvíldar á Sikiley. Nepja og rign- ing hefur orðið til þess að halda gamla manninum inni undan- farna tvo daga eða frá því hann kom til hótels síns. í kvöld fór hann þó öllum á óvart út í hótel- garðinn í stutta göngu. ítalskir blaðamenn og ljósmyndarar er setið höfðu og beðið eftir tæki- færi til að tala við eða taka myndir af honum, voru fljótir til. Lögreglan var þó nærstödd og rak þá á brott, en þó ekki fyrr en svo, að nokkrum er fyrstir vóru til hafði tekizt að ná mynd- um af gamla manninum. $r. Giiniiar Gíslason lekur sæ!I á þingi flusturnkis málin leyst? MOSKVU, 14. apríl: — í dag fór fram siðasti viðræðufund- ur áströlsku stjórnmálamann- anna og valdhafanna í Kreml. Að þeim fundi loknum sagði sendiherra Austuríkis í Moskvu, að öllum hindrunum á vegi samkomulags um sjálf- stæði Austuríkis væri nú rutt úr vegi. Hann var að því spurður, hvort þessar viðræður í Moskvu myndu leiða til fjór- veldafundar um Austurríki og kvaðst hann vongóður um að svo yrði, enda væri það fjór- veldanna að semja um Austur rikismálin. — Reuter. SR. GUNNAR Gíslason prestur á Glaumbæ í Skagafirði tók í gær sæti á Aiþingi fyrir Sjálfstæðis- flokkinn sem varamaður Jóns Sigurðssonar á Reynistað, en hann hafði ritað forseta Samein- aðs þings og kvaðst af óviðráðan- legum orsökum ekki geta setið áfram á yfirstandandi þingi. Er þetta í fyrsta skipti, sem sr. Gunnar tekur sæti á þingi. Var kjörbréf hans athugað og sam- þykkt í einu hljóði og undirritaði hann að því loknu eiðstaf að stj órnarskránni. Auglýsingur sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á fösfudag iisir mm arísarsamniMia KAUPMANNAHÖFN, 14. apríl: — Danska þingið fjallaði í dag um staðfestingu Parísarsáttmál- anna og var málið sent til nefnd- ar. Allir er til máls tóku mæltu með staðfestingunni nema full- trúi radikala, sem aðeins hafa 14 sæti á þingi. Kommúnistarnir eru að sjálfsögðu og á móti stað- festingunni. — Reuter. Verkíallið við brezku blöðin LUNDÚNUM, 14. apríl. — í all- an gærdag stóðu yfir samninga- viðræður milli blaðaútgefanda í Lundúnum og þeirra starfsmanna blaðanna er verið hafa í verk- falli undanfarnar 3 vikur. Ekki höfðu þær borið árangur, en fundir stóðu enn yfir. 20 skriður á veginn milli Isafjarðar og Hnífsdals ÍSAFJÖRÐUR, 14. apríl. — Geysimikil úrhellisrigning var hér á ísafirði í gær og í dag. Er rigningin hafði enn staðið um sinn í dag, féllu 12 aurskriður úr fjallinu á veginn milli ísa- fjarðar og Hnífsdals. Gerðist þetta milli kl. 5 og síðdegis. Ein bifreið er var á veginum lokað- ist inni milli tveggja skriðna, í brekkunni við svonefnda Götu. Vegurinn milli Ísafjarðar og Hnífsdals er því ófær sem stend- ur, en þegar verður unnið að lagfæringu hans og vænta menn þess að hann verði aftur orðinn fær á morgun. Það er mjög sjald- gæft að skriður loki þessum veg- arkafla. Jón Páll. Varúð er þeir stóru fljúga SINGAPOORE, 14. apríl — frá Reuter. NOKKURS uggs við flugferðalög hefur gætt í Austurlöndum frá því er indverska flug- vélin fórst fyrir páskana og með henni m. a. nokkrir fulltrúar Kínverja er sitja áttu Afro- Asíu ráðstefnuna er hefst á mánudaginn í Jakarta i Indónesíu. Loforðið yfir kokteilglasinu WASHINGTON, 14. apríl — frá Reuter. .ESS ER nú beðið með mikilli eftirvæntingu hver verður framkvæmd og árangur af loforði Bulganins marskálks, er hann gaf sendi- herra Bandaríkjanna í Moskvu, Charles Bohlen, er þeir ræddust við óformlega í kokteilveizlu er haldin var í Moskvu á þriðjudag. • BILADIR HREYFLAR • Það, sem valdið hefur þessum kvíða flugfarþega er þrálátur orðrómur um að hreyflar ind- versku vélarinnar hafi verið bil- aðir. Rekja mörg blöð sögu um það efni og bera fyrir henni mann einn, sem sagður er hafa flogið með vélinni næst síðustu ferð hennar. Segir hann m. a. frá harðri rimmu er átt hafi sér stað milli flugmannanna, sem sögðu hre; flana bilaða og flug- virkja á lórðu niðri, sem sögðu þá vera í lagi. •k VARÉOARRÁÐSTAFANIR í tilefnt af flugslysinu verða hafðar sérstakar varúðarráð- stafanir í frammi í sambandi við fluj Nehrus, Nassers for- sætisráðherra Egyptalands og forsætisráðherra Afhanistans er þeir á morgun halda til i Jakarta, þar sem ráðstefnan verður haldin, en þeir taka sér BOHLEN: — Fékk loforð af Bulganin. BELGRAD — í júlímánuði n.k. ÆTLABI AÐ ATHUGA .... Veizla þessi var haldín í tit- efni af komu austurrísku sendi- nefndarinnar til Moskvu. Rædd- ust þeir við vingjarnlega og á>- formlega sem áður segir, Bohlen og Bulganin, og töluðu um heimsvandamálin. Kom að því, atS' Bulganin marskálkur lofaði að ræða við Molotov utanríkisráð- herra um möguleika á því að aukin og víðtækari tengsl mættu takast milli fulltrúa Vesturveld- anna í Moskvu og leiðtoga Sovét- ríkjanna. * LEB9INLEGT OG ERFITT Þeir höfðu ræðst nokkra stund við um þetta mál, og Bohlen hafði skýrt Bulganin frá hinu leiðinlega og erfiða lífi vestrænna sendifulltrúa í Moskvu vegna hinnar ströngu einangrunar er Sovétstjórnin setti um sendiráðs- byggingarnar. * OÞREYJA Síðan vínið hætti að flóa í áðurnefndri móttöku til heiðurs hinum austurrísku stjórnmála- mönnum, eru tveir dagar liðnir og nú bíða fréttamenn þess far með annarri flugvél frá indverka flugfélaginu, er átti mun nefnd JUgoslavneskra þmg vélina er fórst. i manna fara * heimsokn til Syr I lands og Lebanon. Er það gagn -k MEÐ LEYND I neimsókn fyrir sýrlenska þing í dag komu til Rangoon í mannaheimsókn til Júgóslavíu er 'með óþreyju hverjar verði efnd- Burma m. a. Chou En Lai og lauk £ daS <14- ap"1)- lr loforðs Bulganins marskálks. fleiri kínversku fulltrúarnir. Sat I_________________________________________________________________ hann boð forseta landsins, on^ átti síðar að ræða við U Nu for- sætisráðherra. Allar ferðir Chou þar í land, eru með leynd, og 'hann gistir í höll, sem er varin af sterkum hópi hervarða. * MIÐLA MÁLUM Þegar ráðstefnan hefst á mánu dag, er þa^ álit sérfræðinga að Nehru og Christna Menon muni mjög reynn að milda skoðanir fulltrúa ú ráðstefnunni, svo að þar verði ekki myndað banda- lag gula kynstofnsins, sem hafi fjandskap við hinn hvíta að fyrsta keppikefli. Ur ýmsum áttum frá fréttarifurum Reuters ^ Kampavm ^ B| SSUlíUlS Sveif yfir Mont Blanc PARÍS 14. apríl: — í fyrsta sinn í sögu veraldar sveif sviffluga yfir Mont Blanc í dag. Svifflug- maðurinn var Frakki, Rene Dranciart, að nafni. Hann kom svifflugu sinni í 5900 metra hæð og sveif því hátt yfir hátind fjallsins, sem er 4807 metra yfir sjávarmál — Reuter. í opífiberri ADDIS ABABA, 14. apríl: — For sætisráðherra Sudans, Azhary, hélt heimleiðis frá Addis Ababa í dag að aflokinni fjögurra daga opinberri heimsókn í boði Ethiopíukeisara. Forsætisráðherr ann átti marga viðræðufundi við valdamenn í Ethiopíu um landa- mæramál og vandamál í sam- bandi við Níl. — Reuter. PARÍS, 14. apríl: — Karlar og konur í Frakklandi hafa drukkið eða geyma nú tvo þriðju hluta allrar kampavínsframleiðslu heimsins árið 1954. — Næstir koma Englendingar. Unnendur kampavíns keyptu 33400000 flöskur — þar af voru í Frakklandi keyptar 22153428 flöskur. Sovétstjórnin flutti inn í land sitt 3024 flöskur til neyzlu í veizlum stjórnarinnar; Banda- ríkin keyptu 2178054 flöskur; Bretar keyptu 2195833 flöskur; Rúmenía og Ungverjaland 384 og 468 flöskur. (Tölurnar eru úr skýrslu franskra vínsala er birt var í dag). ^t Sigurbogi BUENOS AIRES 14. apríl: — Argentinsk blöð gátu þess í dag í gleiðletruðum fréttum, að reisa ætti risamikinn sigur- boga til heiðurs Peron forseta landsins. Boginn mun standa við borgarhlið Evu Perons borgar sem heitin er eftir konu forsetans. Sigurboginn verður á hæð við þriggja- hæða hús, fagur- lega byggður og hann mun skreyttur verð^ með högg- myndum er bregða upp mvnd- um úr sögu landfe og þjóðar. Sigurboginn verðtir fullgerð- ur í árslok 1957. PARIS, 14. apríl: — 24 ára gam- all bandarískur dýrafræðingur lagði flugleiðis upp frá París í dag til Kairo en þaðan fer hann að leita nokkurra elztu dýrateg- unda heims. Fer þessi maður ferðina á vegum alþjóðasambands er vinnur að söfnun og vernd náttúrumuna. Fyrst mun hann leita viltrar asnategundar í Sýrlandi. Til þess verður hann að ferðast fram og aftur um eyðimörkina norður af Sýrlandi og Iraq. — Síðar mun hann fara til Nepal og Burma í leit að dýrategundum sem eru að deyja út, og enn síðar leita í frumskógum á Jövu og Borneo að sérstakri og fágætri nautsteg- und. En það sem furðulegast er við ferðalag mannsins er, að hann hefur ekki einu sinni skamm- byssu við belti sitt, hvað þá stærri byssur meðferðis. Lömynarveiki WASHINGTON, 14: apríl: — Af skýrslum heilbrigðismálá- stofnunarinnar hefur komið í ljós að lömunarveikistilfelli eru færri það sem af er þessu ári, en var á sama tímabili árs í fyrra. Skýrslurnar sýna að 1955 hefur orðið kunnugt um 1125 tilfelli veikinnar, en á sömu mánuðum s.l. árs var tilfellafjöldinn 1650.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.